Þjóðviljinn - 02.08.1952, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 02.08.1952, Qupperneq 8
„Atvinnuleysi hefur atltaf aukn- ingu afbrota í för með sér” Lausung ungiingsstúlkna hefur aukizt ískyggilega — mun vera seta erlends herliðs í Barnaverndaniefnd Beykjavíkur hafði á árinu 1951 eftirlit með 97 heimilum í bœnum og er augljóst að orsökin til þess að slík afskápti voru nauðsynlleg er versnandi lifskjör almennings í bænum. Þannig voru veikindi ástæðan á 19 heirni 1 uni, h ús næð is\ an d ræ ði á 13 og fátækt á 13. Nefndin hefur haft álíka mörg ímál til meðferðar á s.l. ári og árinu }>ar áður, en afbrotum unglinga hefur f jölgað. Sérstaklega ©r ískyggilégur vaxandi fjöldí drjkkjuskaparafbrota. 1949 frömdu aðeins 7 unglingar slik afbrot, 1950 voru þeir 35 og s.f. ár óx tala þeirra upp í 53. Þá er vaxandi lausung unglingsstúlkna ekki síður umhugs- unarefni. Árið 1950 hafði nefndin afskipti af 7 stúlkum vegna úti\istar og lauslifetis, |en á sd. ári voru þær 27 eða tala þeirra nær fimmfaldazt. — „Aðalástæðan fyrir aukningu þessari mun vera iseta erlends lierliðs í landinu“, segir í skýrslu nefndarinnar. M segir og í skýrslu hennar: „Mikið licfur verið uni atviiinu- leysi unglinga á árittu og reynslan hefur sýnt að atvinnuleysi befur alltaf aulmingu afbrota í för með sér“. „aðaláslæðan ÞJÓÐV1LIINN Laugardagur 2. ágúst 1952 — 17. árgangur ■—■ 171. tölublað Forseti tekur við embætti í skýrslu nefndarínnar um afbrot unglinga segir að tala þeirra hafi verið samtals 564. Flest afbrotanna eru þjófnað- ur ög hnupl eða 261. 37 piltar á aldrinum 15—17 ára gerðust sekir um ölvunarafbrot og 16 stúlkur um það sama, tvær þeirra voru aðeins 14 ára. Um starf nefndarinnar segir m. á. svo: Eftiriit með 97 heimilum „Árið 1951 hefur nefndin haft eftirlit með 97 heimilum, sem börn dvöldust á, hér í Heykjavík. Sum þessara heim- ila hafa verið undir eftirliti nefndarinnar árum saman vegna alls konar óreglu, van- diirðu, fátæktar og vandræða. Hér með eru ekki talin afskipti mefttdarinnar af heimilum vegna afbrota eða ólknytta, baraa og unglinga.“ Ástæðumar Ástæður til afskipta nefndar- innar af heimiilum flríkkast bannig': heimili 1. Veikindi 19 2. Húsnæðisvandræði 13 3. Fátækt 13 4. Vanhirt af ýmsum ástæðum 15 15. Deila um umráðarétt og dvalarstað barna 9 6. Ósamlyndi, vont lieimilislíf 9 Allgóður heyskapur Selfossi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Góðir þurrkdagar hafá verið undanfarið og náðst inn miltið af h'eyi. Spretta var nokkuð mis- jöfn, en víða allvel sprottið. Und- anfarnar vikur hefur sprottið veli Hefur þegar verið slegið allmikið í Jágsveitunum. ÍSænska skipið \ bilað ! Hið sænska skip, Bláfell, f sem SlS liefur ráðið til ) Istrandi'erða ineð tómtunnur, \ kom til Sigluf jarðar í gær. t Var hafin útskipun á tunn-t un'um en síðan varð að hætta ) henni því útbúnaður skips-) iits var ekki traustari en svo \ að spil þess biiaði og var J kafin viðgerð þess í gær. i 7. Drykkjuskapur 19 Samals 97 Leiðbeinin garstarf Nefndinni bárust nokkrar kærur á heimili um vanrækslu á uppeidi barna sem við at- hugun reyndust ástæðulausar. Þá hefxjr |nefndin haft af- skipti af al'mörgum heimilum til leiðbeiningar og aðstoðar. Með mörgum Jiessara heimila hefur hjúkrunarkona nefndar- innar stöðugt eftirlit. 223 börnum útvegaðir dvalarstaðir Nefndin hefur útvegað 223 börnum og ungmennum dval- arstaði annað hvort á barna- heimilum, einkaheimilum hér í bæ e'ða í sveitUm. Sum þessara barna hafa aðeins farið til sumardvalar, en önnur til lang- dvalar, einkum umkomuláus eða vanhirt börn, sem nefndin hef- ur getað útvegað fóstur. Ástæður til þess að bömum var komið fyrir eru þessar: Þjófnaður og aðrir óknýttir 12 börn Otivist, lausung, laus- læti 5 — Erfiðar lieimilisást., slæm hirða og óholl- ir uppeldishættir 206 — Samtals 223 börn Ættíeiðingar Auk þessa liefur nefndin mælt með 29 ættieiðingum og liafa mæðurnar, í flestum til- fellum, valið börnum sínum heimili með það fyrir augum a'ð framtíð þeirra væri betur borg- ið, en að þær önnuSust sjálfar Uppeldi þeirra, enda hefur böm- um þessum verið valið fóstur á mjög góðum stöðum. Sutnaixlvala rheimili 190 börn fóru til sumardval- ar á vegum Reykjavíkurdeild- ár Rauða Kross íslands sl. sumar og dvöldust þau þar tvo mánuði. Stuðlaði nefndin að því, að þau börn er brýna þörf höfðu á sumardvöl, værtt látin sitja fyrir. Einnig fóru rúmlega 80 börn til sumar- dvalar á barnaheimiiið Vorboð- ’inn, sem rekið er af þremur félögum hér í bær, Mæðrafé- laginu, Þvottakvennafélaginu Freyja og Verkakvennafélaginu Framsókn. Barnaheimili þetta hefur starfað nú hátt á annan áratug og hefur æfinlega leit- azt við að taka böm af þeim heimiium, sem mesta þörfina hafa haft fyrir það í hvert sinn“. Skýrsla nefndarinnar verður rakin og rædd nánar síðar. Stærri skip djúpt — þau smærri við land Seyðisfirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I dag hafa komið tvö iskip hingað með afla, Edda, Hafiiar- firði með um 200 mál og Sur- price, Hafnarfirði 150 og á leiðinni er Eldborg með 150 tóát. Aflann hafa þau fengið 70—100 mílur undan landi. 1 dag hefur ekki verið veiði- veður, enda flest smærri skip- anna legið í höfn eða undir landi. Stærri skipin eru flest um 70^100 mílur undan landi, allt frá Glettinganesi suður undir Horn. Síldin sem veiddist djúpt úti og var söltuð hér var bæði stór og feit. Engin síld enn Siglufirði í gær. Hægviðri hefur verið úti fyrir Norðurlandi í dag og ágætt veiðiveður, en engin veiði. Sjómenn telja sig hafa lóðað á síld á Grímseyjarsundi. Voru þeir með net, á því dýpi en fengu enga síld. Telja þeir þó að síld hafi getað verið þarna því gangi hún í þéttum torfum fáist hún ekki í reknet. Hefur selt helming aflans óverkaðan Samkv. uppiýsingum frá for- stjóra Bæjarútgerðar Reykjavik- ur nú í vikunni hafa verið geld til Esbjerg í Danmörku 1800 tonn af afla bæjarútge rðartogaranna og 600 tonn til Italíu. Um 2600 tn. af verkuðum og óve-ik-uðum fiski eru nú í fiskverkunarstöð Bæjar- útgerðarinnar. Sly savarnaf élagið iindirbýr merk ja- kerfi iil noia í svipuðum til- fellum 09 í Húsey Stjórn Slysavarnafélags Is- lands liefur nú í liuga að undir- búa merkjakerfi er uota megi í svipuðum titfellum og gerðist í Húsey í vjkunni. Mjög hefur verið rætt um Hvalseyjaföi' þriggja manna um s. 1. helgi. Vél báts þeirra bil- aði og þegar liðnir voru tveir dagar var flugvél send að leita þeirra. Þeir veifuðu til flug- vélarinnar og skutu af hagla byssu. Leitarmennirnir skildu þetta þannig að allt væri í lagi. Þremenningamir í eynni bi'ðu eftir hjálp sem ekki kom. Auðveldast hefði verið að koma boðum til flugmannsins með því að mynda stafi á jörð- inni, t. d. neyðarmerkið SOS, Framhald á 6. siðu. Framhald af 1. síðu Kirkjustræti og á gangstíg- um Austurvallar. Tók það for- seta með lófataki er hann gekk fram á svalir Alþingishússins og bað menn minnast fóstur- jarðarimiar. Hann var aftur kallaður fram á svalirnar áður en hann hóf fyrstu forsetaræðu sína. Forsetinn hóf ræðu sína með því að þakka kjósendum traust- ið er þeir hefðu sýnt sér, og minntist síðan giftusamlegs starfs fyrsta forsetans, herra Sveins Björnssonar. Að innihaldi voru eftirtaldii' kaflar úr ræðu forsetans eftir- tektarverðastir um þá stefnu er forsetinn virðist ætla að marka, og þá ekki síður fyrir það sem hann segir ekki eða tæpir á en hitt sem hann segir. Ýmsar af þeim fögru yfiriýs- ingum er fólust í ræðu forset- ans eru mjög í mótsetningu við störf þingmannsins Ásgeirs Ás- geirssonar. Hér fara á eftir athyglis- verðustu kaflamir í ræðu for- setans: „Sá sem er fyrstur í starfi á ríkan þátt í að móta þær venjur, sem skapast um beit- ingu valdsins. Stjórnarskrá Is- lands fær forseta mikið vald, í orði kveðnu en takmarkar það við vilja Alþingis og ríkis- stjórnar. Um löggjöf og stjóm- arathafnir þarf undirskrift ráð- herra, sem ber hina pólitísku ábyrgð. Forsetinn skipar ráð- herra og veitir þieim lausn, en er um það bundinn af vilja meirihl. Alþ. — ef hann er til svo sem vera ber. Þegar þjóðin hefur kosið til Alþingis, þá ætlast hún til, að þingmenn hafi lag og vilja á, að skapa starfandi meiri hluta. Það er hættulegt fyrir álit og virðingu Alþingis, þegar það mistekst, og ætti lielzt aldrei að koma fyrir. Það er þjóðarnauðsyn að álirif fprsetans til samstarfs og sátta séu sem ríkust, og þá sérstaklega, þegar •stjórn- armyndun stendur fyrir dyr- um. Um það starf er þegar nokkur reynsla fengin á átta árum frá stofnun lýðveldisins, en fordæmin ná lengra, því hér var þingbundið konungdæmi frá því vér fengum innlenda stjórn, og er auk þess til hlið- sjónar öll þróun þingbundinnar konungsstjórnar á Norðurlönd- um og víðar um heim. En hver sá forseti, sem vinnur að sundr- ung og lætur sig engu skipta vilja Alþingis og kjóáenda í landinu, hann hefur rofið eið sinn og' verðskuldar þá meðferð sem stjórnarskráin heimil- „Fámenn þjóð og afskekkt má ekki við því að afrækja arf feðranna. Sag'a þjóðarinnar, bókmenntir, tunga og þjóðerni er hennar sverð og skjöldur. Þjóðin kom að ónumdu landi og þurfti engum frumbyggjum að rýðja úr vegi. Það er einn sólskinsbletturinn í sögu ís- lendinga. Vér erum fámenn bjóð og höldum hvorki her né flota. Landvinningar og undir- okun snúa ekki vorri ættjarð- arást í villu. Vér viljum hafa frið'feamleg skipti við allar þjóð- ■ir, og eigum þeirri gæfu að fagna að vera umkringdir af fi'iðsamlegum lýðræðisþjóðum. Þeirra eru Norðurlandaþijóðirn- runa og öllum hugsunarhætti. En lega landsins skapar oss ná- grenni við hinar engilsaxnesku þjóðir bæði um öryggi og við- skipti. Vér erum einbúinn í miðju Atlantshafi, sem horfir beint í augu annarra þjóða sem jafningi, hvorki með auðmýkt né yfirlæti, heldur sem þjóð á borð við aðra. Hér er gerð merkileg til- raun til að halda uppi ríki móts við stærri þjóðir. Vér eig- um að sjálfsögðu mest undir því, að þær þjóðir sem ráða. lofti og legi, virði rétt smá- þjóðanna, þann rétt, sem þær hafa skapað sér með sjálf- stjórn, þroska og auðugri menningu. Fámenn þjóð hefur kosti, sem stórþjóðir eiga erf- iðara með að varðveita. I fá- menni varðar oss meir um hvers annars hag en í fjöl- menni. Það kannast allir íslend- ingar við, sem fundið hafa til einveru í erlendri stórborg. Hér varðar oss miklu líðan hvers annars. Hinni eldri kröfu um frjálsræði og jafnræði gagn- vart lögum og um völd er að miklu fullnægt. Og hin yngri krafa um skyldur þjóðfélags- ins til að tryggja atvinnu og afkomu þegnanna á liér góðan jarðveg og er viðurkenríd af öllum. íslendingar sætta sig ekki lengur við örbirgð og ves- aldóm og allra sízt við lióflausa misskipting lífskjara. Árferði er breytilegt og afli misjafn, en möldin er frjósöm og miðin auðug. Tæknin er vaxandi og lífskjör þjóðarinnar hafa stór- um batnað á siðustu áratug- um. Þjóðfélagið hefur hér nýtt verkefni, sem því var ekki eignað áður. Það er meðábyrgt um lífskjörin og hinar sfcærri framkvæmdir, sem eihstákling- ar ráða ekki við. Kröfur eru hér miklar og réttindi, en hin hliðin á þeim er begnskv'dan, sem er bví ríkari, þar sem bér er engin herskylda. Launin verða aldrei til lengdar stærri en uppskeran“. Að lokum mælti forsetinn: ,,Ef ég á mér ósk á þessari stundu, sem ég vona, þá er hún sú, að mér auðnist að taka starfandi þátt í lífi þjóðarinnar, njóta í yðar hóp náttúru lands- ins, sögu, bókmennta og dag- legra Starfa á þann veg, að ör- vggi og menning Islands fari vaxandi". Síðan bað hann guð að varð- veita þjóðina. I lok athafnarinnar í Al- þingishúsinu söng söngflokk- urinn þjóðsönginn. Mannfjölgun Framhald af 1. siðu. af er þriðjungurinn í Kína og Indlandi. I skýrslu Heilbrigðismála- stofnunarinnar er bent á, að ætíð verði að taka allar skýrsl- ur um ibúatal með nokkurri gætni. Tölumar eru óvissar að því er varðar stór svæði eins og Kína, Afríku, Mið- og Suð- ur-Ameríku. Styrjaldir, útflutn- ingur, hungursneyð og náttúru- hamfarir hafa sín áhrif á þess- ar tölur. Á síðari árum er þó talið að tekizt hafi að afla ör- uggta heimilda varðandi um það 70% af íbúum jarðarinnar. Óbeint gefa tölur þessar nokkra mynd af framförum á gviði læknavísinda og heilbrigð- isstarfsemi í Evrópu og þeim öld. Á saraa hátt skýrast lín- urnar í þessu sambandi að því er varðar þróunina í Asíulönd- unuin, síðustu árptugina. löndum, sem tóku 4 móti út- ar css skyldastar að ætt, upp- lflytjendum frá Evrópu á 19.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.