Þjóðviljinn - 07.08.1952, Qupperneq 6
6) _ ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 7. ágúst 1952
I’ c
“ r' i)
Framhald af 5. siöu.
vinsemd við nágranna sína.
Tileifnið til þess að keisar-
inn knúði Mossadegh til að
segja af sér var einmitt af-
staðan til hersins, sem alltaf
hefur verið lielzta valda-
tæki hirðarinnar og hers-
höfðingjaklíknanna, sem eru
henni áhangandi. Eftir ó-
sigur Sultaneh varð keisar-
inn að sætta sig við að
Mossadegh gerðist land-
varnaráðherra og tók þegar
að sníða hernum stakk eftir
því sem hann telur vera
þarfir Irans. Talið er að í
haust, þegar samningur við
Bandaríkin um dvöl banda-
rískrar hernaðarsendinefnd-
ar í Iran rennur út, muni
henni og öðrum bandarísk-
um ráðunautum verða vísað
úr landi. Hafa fylgismenn
Mossadegh á þingi borið
fram kröfur um það og er
talið að þar ýti mest undir
að vitað er að Ilenderson,
bandaríski sendiherrann í
Teheran, liafði hönd í bagga
með því er keisarinn reyndi
að ná stjómartaumunum úr
höndum Mossadegh. En at-
hyglisverðast af öllu því,
sem gerzt hefur í Iran sið-
ustu vikur, er yfiriýsing
Mossadegh um að hann sé
staðráðinn í að beita sér
fyrir skiptingu stórjarðeigna
milli leiguliða og jaronæðis-
lausra landbúnaðarverka-
manna: Sjálfur er hann af
gamalli lénsaðalsætt og af-
nám lénsaðalsvaldsins á
landsbyggðinni myndi þýða
algera byltingu í þjóðlífi
Irans.
Hi
IVAÐ ofaná verður í Eg-
yptalandi óg Iran, hvort þeir
forystumenn, sem nú háfa
tekift þar við taumunum,
reynast betur en aðrir, sem
áður hafa lofað fögru til að
friða óánægðan almenning í
svip en síðan svikið allar
lieitstrengingar, þegar þeir
töldu sig orðna fasta í sessi,
verður ekki sagt með neinni
vinnu að svo stöddu. Það
veit yissulega ekki á gott
qp Naguib hershöfðingi
komst sv'o að' órði að ékki
sé ,,tímabært“ að birta
stefnuskrá þeirra félaga sem
hrundu Farúk frá völdum.
Spilltur og ófvrirleitinn iéns-
aðall og aðrir r'áðamenn
þessara landa eru ekki lik-
legir til að láta í minni pok-
ann fyrir þeim mönnum. sem
,nú eru á oddinum og lofa áð
beita sér fyrir róttækum
þjóðfé'agsumbótum, En bak
við hávært málskraf hers-
höfðingja og slunginna
stjórnmálarefa kveður við
burp'u-r dvnnr af fótataki
berfætts tötralýðs. — Eftir
alda'anga niðurlægingu er
alþýða hinna náiægari Aust-
urianda að vakna til með-
vitundar um að henni beri
betri hlutur en sá, sem léns-
herrar og konungar hafa
skammtað henni hingað til.
M. T. Ó.
Konan !
bragganum
Framhald af 3. síðu.
vift að maður vinkonu minnar
þtísgarar er um þritugt. hraust-
nAr,[yeghiSamur og ao því er
rnérr-ei: sagt- afí-mönnum sem
uirnið liafa meó honum, bráð-
duglegur til vinnu og verklag-
inn áð sama skapi; en hversu
margir eru það éjkkL.aega kipð,:
tfélagið virðist ekki liafá þiirf
‘fyrr núíiá? ’
M. Þ.
227. DAGUR
Síðan hi-ingdi Átterbury aftur í Finehley og komst að raun
um, að hann var mótfallinn því að bréfin yrðu notuð á nokkui’n
liátt, og þá fullvissaði hann Finchley um, að hann færi til
Bridgeburg við fyrsta tækifæri með ýmis plögg og pólitískar
upplýsingar, sem gætu orðið til þess að Mason hugsaði sig tvisv-
ar um áður en hann opinberaði nafn Sondru.
Og eftir nokkrar bollaleggingar í Finchleyfjölskyldunni var
sú ákvörðun tekin, að frú Finchley, Stuart og Sondra legðu
strax af stað til Maine strandarinnar eða á einhvern annan ró-
legan stað, án nokkurra útskýringa eða afsakana. Finchley ætl-
aði sjálfur til Lyeurgus og Albany. Það var óhyggilegt að liafa
aðsetur þar sem blaðamenn og kunningjar gátu spurt þau spjör-
unum úr. Og það varð úr að fjölskyldan fluttist til Narragan-
sett og dvaldist þar næstu sex vikur undir nafninu Wilson. Og
af sömu ástæðum fluttist Cranstonfjölskyldan til einnar af Þús-
undeyjunum, á sumardvalarstað sem hæfði þeim sæmilega. En
Baggott- og Harrietfólkið komst að þeirri niðurstöðu, að það
væri svo lítið flækt í málið að óþarft væri að skipta um dvalar-
stað. En allir töluðu um Clyde og Sondru og iþennan hræðilega
glæp sem hlyti að eyðiléggja mannorð allra, sem hægt væri að
bcndla við hann.
En samkvæmt skipun frá. Griffithá hélt Smillie til Bridge-
burg og eftir tveggja klukkustunda viðræður við Mason hélt
hann til fangelsisihs á fund Clydés. Og Mason veitti honum
leyfi til að tala við Clyde einan í klefa hans. Smillie tók
það fram, að Griffithsfjölsþyldan hefði ekki í hyggju að reyna
að halda upp vöm fyrir Clyde, heldur rannsaka, hvort nokkur
möguleiki væri á vöm undir þessuin kringumstæðum, og Mason
hafði lagt áherzlu á það við hann, að skynsamlegast væri að
reyna að fá Clyde til að játa sekt sína, þar eð enginn vafi
væri á að hann væri sekur og réttarhöld hefðu aðeins í för
með sér útgjöld fyrir hreppinn en kæmu Clyde að engu haldi —
cn ef hann játaði gat verið að hægt yrði að koma auga á
einhverjar málsbætur —- að miimsta kosti yrði það til að draga
úr blaðaskrifum um þetta reginhneyksli. ,
iSíðan gekk Sinillié inn til Clydes, sem sat i klefa sínum og
braut heilami áii afláts, þungbúinn og örvílnaður. En þegar
hann heyrði nafn Smillies, hrök;k hann við eins og hann hefði
verið barinn. Griffithsfjölskyldan —• Samúel Grffiths og Gil-
bert! Einkafulltrúi þeirra. Og hvað átti bann nú að segja.
Smillie var sennilega búinn að tala við Mason og var pann-
færður um sekt háns. Og livað átti hann að ségja? Hvaða
sögu átti hann að segja — samileikann eða hvað? En meðan
hann var að velta þessu fyrir sér var Smillie vísað inn í
klefann til lians. Hann vætti þurrar varimar nieð tungubrodd-
inum og gat ekkért sagt annað en, „Komið þér sæiir, ’hérra
Smillie", og Smillie svaraði með uppgerðar alúö: „Sælir, Clyde,
mig tekur sárt að sjá yður á þessum stað“. Síðan hélt hann
áfram: „Blöðin og saksóknárinn héma tala ekki um annað en
þessi vandræði sem þór hafið komizt í, en það hlýtur að vera
einhvþí'' mis^Írilnírigúr/ Ég er kominn hingað til að fá vitn-
eskj^Hnnj.J Fjöðúrbroðir yðar hringdi í mig í morgun og'
sagðis htór að farai hingað á furid yðar og fá .að vita, hvers
vegna þér háfiðKvérið'. hándtekinn. Þér hljótið að skilja, hvernig
okkur er innánbrjósts þama -fyrir simnan. Og þeir viídu að ég
kæmist til botas í málinu og sæi um að ákæran væri aftur-
kölluð ef hægt væri — og ef [>ér vilduð nú segja mér allt af
létta — svo að —“
Hann þagnaði og vegna orða Masons og vandræðalegrar
framkomu Clydes var hann þess fullviss, að Clyde hefði fátt
fram að færa sér til málsbóta.
Clyde vætti varimar enn á ný og tók til máls: „Eg geri ráð
fyrir að horfumar séu slæmar, herra Smillie. Þegar ég kynntist
ungfrú Alden datt mér sízt í hug, að cig ætti eftir að lenda
í þessum kröggum. En óg myrti hana ekki, það er heilagur
sannleikur. Mér hefur aldrei dottið i hug að myrða hana og
ætlaði aldrei með henni útá þetta vátn. Þetta er hið sanna í
málinu og þetta er ég búinn að segja saksóknaranum. Ég veit
að hann hefur með höndum bréf fiá henni, en í þeim stendur
aðeins að hún vildi að ég færi burt með henni — en ekki að
ég hafi samþykkt það —“
Hann þagnaði í þeirri von að Smillie léti í Ijós traust á
honum. Og’ Smillie tók eftir samræminú í frásögn hans og
Masons og vildi gjaman hughreysta hann lítið eitt, svo að
hann ságði: „Já ég veit; það. Hann sýndi mér -þau einmitt“.
„Mér datt það í hug“, hclt Clyde áfram veikri röddu, „En
þér vitið hvernig það er, herra Smillie", og hann lækkaði rödd-
ina af ótta við að lögreglustjórinn éða Kraut lægu á hleri. ;,Það
er hægt að lenda í yandræðum með stúlku þótt það hafi -ekki
verið ætlunin í úpphafi; Þér, vitið það sjálfúr. Mér geðjaðist vel
að Róbertu fyrst í stað, það er alveg statt, og ég átti vingott
við hana, eins og sjá má af bréfunum. En þér kamiist við regl-
umar í verksmiðjimni — enginn má liafa nein afskipti af stúlk-
rnium sem vinna í verksmiðjunni. Það er upphafið að allri ó-
gæfimni. Ég var hræddur um að ehihver kæmist að því“. :
„Já, ég skil“.
Og smám saman minnkaði óstyrkur hans, 'því að Smillie virt-
ist lilusta á hann með samúð, og hann skýrði honum frá sam-
bandi hans og Róbertu og því, sem hann gat fært fram sér
til vamar. En hann minntist ekki á myndavélina, ekki á hattana
tvo eða fötin sem vantaði, en af þessu öllu hafði hann sífelldar
áhyggjur. Hvaða skýringar gat hann gefið? Og loks spurði
SnUllie vegna beirra upplýsinga sem Mason hafði gefið honum:
„En hvemig er þetta með hattana tvo, Clyde? Þessi maður
sagði mér, að þéir hefðuð viðurkennt að þér ættuð tvo strá-
hatta — hattinr. sem flaut. á. vatninu og hattinn sem þér höfð-
uð 4 leiðinni þaðan“.
—oOo—
" oOo - oOo ■ - —oOo— —oOo— —" oOo—
BARNASAGAN
Abú Hassan hinn skrýtni
sofandi vakinn
18. DAGUR
borða, og lagði hann því sjálíur upp á diskana
íyrir þær og beiddi þær vingjarnlega að neyta
matarins. Spurði hann þær að nafni og vom þessí
nöín þeirra: „Alabasturháls", „Kóralmunnur”,
„Mánaásjóna", „Sólbjört”, „Augnairó” og „Hug-
ljúí” og hin sjöunda, sem veifaði, hét „Sykurviðja".
Sagði hann þeim ýms fagurmæli hverri eftir sínu
nafni, og var auðheyrt á því, hversu vitur maður
hann var; varð það til þess að kalífinn, sem grand-
gæfilega tók. eftir öllu, fór nú að virða hann enn
meira en áður.
Þegar Abú Hassan var hættur að eta, segir ein
af meyjunum við geldingana, sem þjónuðu honum
til borðs: „Drottinn rétttrúaðra manna vill ganga
í salinn, þar sem hann er vanur að neyta eftirmat-
arins; færið honum þvottaváth”. 1 sama’ vetfangi
stóðu þær upp allar sex, og tók ein við mundlaug
úr gulli af qeldingunum, önnur við vatnskönnu
gullinni og hin þriðja við handklæði, lögðust þær
niður á kné með það frammi fyrir Abú Hassan,
sem enn var ekki upp staðinn, En er hann hafði
þvegið sér, stóð hann upp og lauk þá einn af geld-
ingunum upp salaidyrunum; fór hann þar inn, en
Mesrúr gekk á undan eins og fyrri.
Nú undraðist Abú Hassan öllu meira en áður, er
hann var kominn í jafnmikinn og glæsilegan sal,
prýddan Iitmyndum, málmkerum og dýrustu lista-
verkum og þó allt á aðra leið en hinn. Hitti hann
þar fyrir sjö aðra flokka fríðra söngmeyja, er héldu
á hljóðfærum; föqnuðu þær honum með nýjum
hljóðfæraleik. í miðjum salnum var borð, og stóðu
á því sjö gullföt, hlaðin hinum dýrustu aldinum,
en umhverfis borðið stóðu sjö aðrar yngismeyjar
með veifur, og voru þær fegri en hinar fyrri, En
er Abú Hassan var loksins setztur til borðs og hafði
virt hinar sjö meyjar fyrir sér hverja af annarri, og
ekki getað séð að ein væri annarri fríðari, þá skip-
aði hann þeim öllum að setjast til borðs og eta
með sér, bví að ekki væri svo heitt, að þær þyrftu
að veifa. Þegar þær voru setztar niður, spurði hann
bær að nafni og voru nöfn þeirra á aðra leið en
fyrri meyjanna, því þau lutu öll að einhverri and-
leigri einkunn. En er hann hafði etið svo sem hon-
um lék lvst til, leiddi Mesúr hann inn í annan sal
jafnmikinn þessum og jáfnfagran, og föqnuðu
honum þar eim sem fyrri söngmeyjar og ambáttir,