Þjóðviljinn - 07.08.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.08.1952, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 7. ágúst. 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (-7- Stofuskápar .kiæðaskápar, kommó'ður og ,fleiri hiísgögn ávallt fyrir-1 liggjaitdi. — Húsgagna' verzlunin Þórsgötu 1. Húsgögn Dívanaf, stofuskápar, 1 'klæðaskápar (sundurtekn- lir), borðstofuborð og stól- 1 iar. — Á s b r ú, Grettis- ' igötu 54. Daglega ný egg, ’soðin og hrá. — Kaffisal-, ^an Hafnarstræti 16. i1 Gull- og silfurmunir | Trulofunarhringar, stein-' íhringar, hálsmen, armbönd p.fl. — Sendum gegn póst- ikröfu. Gullsiniðir Steinþór og Jóhannes Laugaveg 47. Minningarspjöld dvalarheim.ilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum ’ stöðum í Reykjavík: skrif- stofu Sjómannadagsráðs, < (Grófinni 1, sími 6710 (geng- < ið inn frá Tryggvagötu), ( )skrifstofu Sjómannafélags ( Reykjavíkur, Alþýðuhúsinu.'j Hverfisgötu 8-10, Tóbaks- .verzliminni Boston, Lauga-Í veg 8, bókaverzluninni Fróðá^ Leifsgötu 4, verzluninnií Laugateigur, Laugateig 41, ^ Nesbúðinni, Nesveg 39, Guð- mundi .Andréssyni, Lauga-) )veg 50, og í verzl. Verðandi,) 1M jólkurf élagshúsinu. — í\ iHafnarfirði hjá y. LongJ Málverk, (litaðar ljósmyndir og vatns-, nitamyndir til tækifærÍBgjafa.( Asbrú. Grettisgötu 54. VINNA Raf tækj avinnustof an Laufásveg 13. Sendibílastöðin h.f., ^ Ingólfsstræti JJL. - Sími 5113. |Opin frá kl. T,30—22. Helgi- )daga frá kl. 9—20. Kranabílar (aftaní-vagnar dag og nótt. [Húsflutningur, bátaflutning- fur. — VAKA, sími 81850 Útvarpsviðgerðir ÍRADÍÓ, Veltusundi 1, 1 fsími 80300. Innrömmum ímálverlt, ljósmyndir o. fl., S B R t , Grettisgötu 54.^ Ragnar ólafsson ( hæstaréttarlögmaður og lög-) giltur endurskoðandi:” Lög-j fræðistörf, endurskoðun ogi fasteignasala. Vonarstræti* 12. Sími 5999.__________ Ljósmyndastofa Viðgerðir á húsklukkum, Wekjuriun, nipsúrum o. fL ^Orsmiðastofa Skúia K. Ei-^ kríkssonar, Blönduhlið 10. t [Sími 81976. Sendibílastöðin Þór SÍAH 81148. Nýja sendibílastöðin h.f. i Aðalstræti 16. — Sími 1395. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Saumavélaviðgerðir viðgerðir S Y L G J A , Laufásveg 19. - Sími 2656. lELAOSUf Fimm helgarferðir — Tvær oriofs- ferðir fil Englands og NorSnrlanda Ferðaskrifstofan ráðgerir að efna til 5 skemmtiferða um helgina. Auk þcss eru í undirbúningi tvær orlofsferðir til út- landa, önnur til Lundúna en hin til Norðurlanda. •• Laogaveg 12. íiJJLdinL r>o i.5[Yempno2 Ferðafélag Islands íjráðgerir 4 skemmtifei'ðir umpi íjnæstu helgi. Fyrsta ferðin,(| «4 daga ferð austur á Síðu.j* LLagt af stað kl. 8 á laugar-j? jí dágsmorguninn og ferðastjj tjum endilanga Vestur-SkaftaSÍ Kfellssýsluna alla leið að •Núpsstað. Komið við á Berg Jþórshvoli, einnig í Fljóts-g J hlíðinni í heimleið. Önnur ferðin er um sögu-i* Sístaði Njálu. Lagt af stað kl.ijj (2 á laugardag og ekið aust-?j % ur. Gist í tjöldum í Múla-jí •jkoti. Komið heim á sunnu-,% Jdagskvöld. Nákunnugur sögu í* ífróðiir maður verður með í§| ♦ ferðinni. §• Þriðja ferðin upp í Hítar-** |dal. Lagt af stað kl. 2 áji Ílaugardag og ekið sem leið*; jliggur fyrir Hvalfjörð upp ÍtHítardal að Hólmshrauni, enis ^þaðan er um hálftima gang-’- ‘§ur að Hítarvatni og gistr ;;þar í sæluhúsinu. Á sunnu-í§ -r: dag er haldið að Hítardal,“ (nafnaklettur skoðaður og ef(i (til vill gengið upp í Söng-.( •lielli. Komið heim á sunnu-i* 4 o« ?«dagskvöld. Sögufróður mað- (• í(ur lýsir hinum merka sögu-óÍ jjstað. ' (i •; Fjórða ferðin er gönguför’i pá Esju. Lagt af stað ,kl. 9*; p.á sunnudagsmorgun og ekið;( (iupp að Mógilsá en þaðan er(* (gengið á fjallið. (i Allar upplýsingar eru*i (gefnar í skrifstofu félags--* »ins, Túngötu 5, sími 36-17. i( M sr ÞRÓTTARAR! Mjög áríðandi æf ing fyrir H. ogit HI. fl. í kvöld kl. | 7—9. — Valið ÍS kapplið II. fl. p . Þjálfari.i"! KSÍ^8SSSSSSSSSSSSSSS88^SS85SS£sá5gg8S8g8SSS Bæjarlréttir Framhald af 4. síðu. 19:45 Auglýsing-ar. 20:00 Préttir. 20:20 Tónleikar (pl.): TilbrigSi í F-dúr fyrir píanó eftir Beethoven (Arthur Schnabel ieikur). 20:35 Erindi: 1 landi Lincolns; fyrra erindi (Thorolf Smith blaðamað- ur). 21:00 Einsöngur: Karl Erb syngur (pl.) 21:25 Fi-ásöguþáttm- um Manokkó (Högni Torfason fréttamaðhir).' 21:40 ISinfónísIlcir tónleikar (pl.): a) Harpsikordkon- sert i D-dúr op. 21 eftir Haydn (Wanda Landowska og hljómsveit undir stjórn Eugene Bigot leika). 22:00 Fréttir og veðurfr. 22:10 Framhald sinfónísku tónleikanna: b) Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Brahms (Philharmoníska hljómsveitin í Vínarborg leiltur; Bruno Walter stjómar). 22:50 Dagskrárlok. Þórsmörk. Á laugai'dag kl. 13.30 verður farið í Þórsmörk og legið þar í tjöldum um nóttina. Haldið verður heim síðari hluta suimu- dags. Ferðaskrifstofan leggur þeim til tjöld, er þess óska. Fölk þarf að liafa með sér nesti og svefnpoka.. Fararstjóri er Sigurjón Danivalsson. Hvítárvatn — Kerlingafjöll. Farið verður frá Ferðaskrif- stofunni á laugardag kl. 14.00 og ekið áð Hvítájrvatni og þaðan til sæluhúss Ferðafélags- ins í Kerlingarfjöllum og gist þar um nóttina. Á sunnudag verðtii hverasvæðið skoðað og þeir sem vilja ganga á Snæ- koll. Þátttakendur þurfa að hafa með sér svefnpoka. og nesti. Kaldidalur — Borgarfjörður. Á súnn'udag kl. 9 verður ekið um Þingvöll og Kaldadal að Húsafelli. Þaðan verður haldið að Hreðavatni og til HvannejT- ar ef tími er til. Á heimleiðinni verður ekið um Skorradal og Dragháls og komið til Reykja- víkur um kvöldið, Þjórsárdalur. Farið verðilr kl. 9 á sunnu- dag austur að Ásólfsstöðum. Skoðað verður Stöng, Gjá, og Hjálparfoss. Komið til Reykja- víkur um kvöldið. Japanar svara Breíum í l'yrradag kallaði Eileri utón rikisráðlierrá Bretlands sendi- herra Japans í Loriloii á sinn fund og vrtti liarðilega þá ráð- stöfun japanskra stjómarvaUla að ‘dæmaT tvo brézka sjóliða í ‘Zy2 árs fangelsi fyrir rán í japönskn hafnarborginni Iiobe. Frá Tokió bárust þær fréttir í gær, að stjómár- völdin þar teldu sig liafa verið í fyllsta rétti til að dæina sjóliðana, og mundi þeim dómi ekki breyfct. Eden sagði japönsk stjórnar- völd skorta heimild til að dæma í málum hermanna Bandamanna. Sendilierra Bret- lands í Tokio hefur gengið á fund japanska utanríkisráð- herrans og borið fram sömu mótmæli. Bretar krefjast, að sjóliðamir verði afhentir IJringierð. Kl. 13.30 verður farið liring- ferðin um Krýsuvík — Stranda kirkju — Sog — Þingvöll og til Reykjavíkur um kvöldið. Orlofsferðir til útlanda. 1 ráði er að efna til 19 daga orlofsferðar til Glasgow og þáðan til London. Verður farið með m/s Heklu 18. ágúst. — Verður ferð þessi með sama sniöi og fyrri Lundúnaferðir Ferðaskrifstofumiar og er þetta síðasta tækifærið í sumar til að slást með í liópferð til London. Væntanlegir þátttak- endur eru beðnir að láta skrá sig sem fyrst. — Einnig er ráðgerð 21 dags orlofsferð til Norðurlanda í byrjun septem- ber. Verð.ur. komið til Noregs, Sviþjóðar og Danmerkur. AndstæSingur Bandaríkjamanna þingforseti Einn heizti tníarleiðtogi ír- ans og höfuðandstæðingur Breta og Bandaríkjamanna hef- ur yerið kosinn forseti neðri deildar Ii'ansþings. Hann er á- kafur stuðningsmaður Mossa- deghs. Hann hefur barizt fýrir skiptingu stórjarða milli smá- bænda og jarðleysingja. Skipt hefur' verið um menn í æðstu stöðum. hersins í íran. Tvíbnrasystir Iranskeisara, Ashraf, er nú flogin frá Teheran með tvö börn sín „til langvarandi dvalar er- lendis“,_ og bandaríska fréttastofan AP skýrir frá því, að fleiri af ættmönnum keisarans hyggi til Evrópii- ferðar á næstiumi. Norræna bænda- sambandið Ársþiug stjórnar norræna. bændasambandsins var lialdið liér í Reykjavík dagana 4. og 5. ágúst. Forseti þir gsins var Bjarni Ásgeirsson, sendilierra. Þingið sátu 60 fulltrúar bænda- samtalia Norðurlandanna fimm. Steingr. Steinþórsson, forsæt- isráðherra flutti ávarp. Guð- mundur Jónsson, skólastjóri, ’flúttí erindí'um íslénzkan land- búnað, og Pálmi Einarsson, ráðunautur, um óðalsrétt og erfðafestu; prófessor Wester- mark frá Finnlandi ræddi um. efnaliagsþróun landbúnaðarins á Norðurlöndum, og dr. Piha. frá Finnlandi talaði um mark- aðshorfur o. fl. í sambandi við skógrækt. Ársþingið samþykkti, að tekjuafgangur Frelsissjóðs sam- bandsins skyldi að þessu sinni renna til íslenzkra búnaðarfé- laga til ráðstöfunar. Einnig var samþylckt að taka meiri þátt en verið liefur í alþjóðjegum bændasamtökum. Ákveðið var að beina því til viðlkomandi yTirvalda að koma á betri samræmingu á hag- skýrslum landanna um land- búnaðaimálefni, heldur en nú er. * Næsta ársþing verður haldió í Finnlandi. Foimaður sam- bandsstjómar fyrir næsta ár var kosinn Juho Jánner pró- fessor frá Finnlandi og aðal- ritari Ilmare Rahola, magister, Finnlandi. Næstu daga munu fulltrú- amir ferðast um landið og kynnast íslenzkum landbúnaði og íslenzkri náttúru. Friðarfundur í Helsinki Þegar siðustu keppninni var lokið á ólympíuleikun- um í Helsinki á sunnudaginn var haldinn stór friðarfuml- ur í borginni, þar sem ýmsir fræknustu íþróttamcnnirnir töluðu til mannfjöldans. IVIeð al þeirra var Zatopek. Zatopek lét í ljós gleði sína vegna þátttöku Sovétríkjanna í leikunum og sagði að hún hefði verið í anda fri'ðar og sátta milli þjóðanna og sýnt öllum heimi menningu og á- kveðinn friðarvilja sovétþjóð- aima. ðfsvör í Sandgerði Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Niðurjöfnun útsvara er ný- lokið hér í Sandgerði. Þessir bera. yfir, 5 þús. 'kr. útsvar; H.f. Miðnes 63 555,00 kr. Garður h.f. 45 425,00, Verzl. Nonnáy’ óg ‘‘tíubbg1 13 060.00, AðalstéSnr. Gi'slásóri raívirkja- meistarii'7750,00,. Sveinn Jóns- son forstj. 7385,00, Þórhallur Gíelason skrifstofustj. 6600,00, Söltunarstöð Óskars Halldórs- sonar 6000,00, Kristinn Guð- jónsson skipstj. 5970,00, Guðni Jónsson skipstj. 5680,00, Ólaf- ur Jónsson forstj. 5650,00 og Vilhjálmur Ásmundsson vól- stj. 5600,00. Skemmtifundur í Flatey S.l. miðvikudagskvöld gekkst Kaupfélag Flateyjar fyrir fræðslu- og skemmtifundi í samkomuhúsinu í Flatey. Sig- fús Bergmann, kaupfélagsstj., flutti ávarp og bau'ð fundar- gesti velkomna. Kvað hann þetta aðra samkomuna þar sem maður frá Sambandinu mætti á. Baldvin Þ. Kristjáns- son, erindreki SÍS, flutti erindi um samvinnumál og sýndi kvik myndir, en' þær liafa aðeins í örfá skipti áður verið sýndar í eyjimni.' Samkoman var mjög yel'sótt. inyl msa mie ra/jxiori iw íbíógcóo'j iók .iúhhb 614 óíil va<i <íú mr. Vestfjörðum Simnudaginn 27. júlí s.l. efndu kaupfélög Arnfirðinga, Tálknafjarðar, Patreksfjarðar, Rauðasands og „Örlygur“ til sameiginlegs samvinnumanna- móts að Sveinseyri í Tálkna- firði, í tilefni af 50 ára afmæli Sambands íslenzkra samvimiu- félaga; Albert Guðmundsson, kaupfélagsstjóri á Sveinseyri, setti samkomuna og stjómaði henni. Ávörp fluttu kaupfélags stjórar nokkurra kaupfólaga. Árnuðu þeir SÍS allra heilla, þökkuðu því starf þess og þýð- ingu fyrir kaupfélögin og þjóð- ina alla. Síðasti ræðumaður var Baldvin Þ. Kristjánsson, forstöðumaður fræðslu- og fé- lagsmála SÍS. Rakti hann í meginatriðum þróun samvinnu- starfsins liér á landi og gerði nokkurn samanburð á fyrstu árum samvinnusamtakanna og því, sem nú blasir við. Almenn- ur söngur var milli ræðnanna. Að lokmn voru kvikmyndir sýndar og dans stiginn fi*am á nótt. Samkomuhúsið var skreytt og staðurinn fánum prýddui'. Ilúsfyllir var — um 200 manns. Sveinseyrarsamkoman er sú fyrstá á þessu sumii, þar sem mörg kaupfélög sameinast, til þéss að minnast hálfrar aldar afmælis Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Til stendur að halda fleiri slíkar. Næstkom- andi sunnudag er t.d. ákveðið mót ísfirzkra samvinnumanna að Núpi í Dýráfirði. Standa að því kaupfélögin á Isafirði,- Suð- ureyri, Flateyri og- Þingeyri. Þar vérða ræður og ávörp flutt, frumsamin kvæði, kvartettsöngur, kvikmyndasýn- ingar og dans. •<) '. ... nTöd‘áisfl íiWft ja Vii. öhpUíi/ .*>: M '■ '■•'■- •■■■ ■.*■■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.