Þjóðviljinn - 14.08.1952, Page 1
*
Fimmtudagur 14. áj;úst 1952 — 17. árgangur — 180. tölublað
Aukablað íylgir Þjóð-
viljanum í dag, helg-
að íimmtugsafmæii
Einars Olgeirssonar.
Bióðugir bardagar milEi þúsunda verk-
fallsmanna og herlis I Egyptalandi
Tiu þúsund verkamenn sag&ir i verkfaHi 7
Malaosstjóm sendir hersveitír al
framfylgja kynþáttalögunmn
Mótmælafundur í Jóhannesborg vegna hahdtóku
þfóðfrelsisleiðióga
úthverfum Alexanéríu
Hersveitir úr egypzka hernum voru í gær sendar til
aðstoffar lögiegliumíi í bæ einxun 40 km fyrir sunnan
AlexandríUjþar sem 6,000 verkamenn í baðmuJJarverk-
smiðjiun höfðu lagt niður vinnu og kveikt í verksmiöjj-
unum, að sögn 'fréttaritara brezka útvarpsins. Til átaka
kom milli verkfallsmanna og herliðsins og féllu 5 verka-
menn og einn hermaður, en margir særðust. 80 verk-
fallsmenn voru handteknh*.
Sú fregn barst seihna í
gær frá Alexandríu, að tíu
þúsund verkamenn í út-
hverfum borgarinnar héfðu
'iagt niður vinnu, en út-
varpsfregnir hermdu ekki
af hvaða ástæðu. Hersveit-
ir voru kvaddar tiil að
„hindra uppnám“ og sagt
að þær hefðu komið á fullri
reglu. Ekkj er vitað hvort í
þessum tíu þúsundum eru
meðtalin þau sex þúsund
verkamanna sem getiö er
um að ofan.
Talsmaður Naguibs yfir-
manna egypzka hersins sagði í
gær, að herinn hefði ekki gert
uppreisnina í þeim tilgangi ein-
um að velta Farúk úr sessi og
uppræta fjármálaspillinguna,
heldur hefði hann einnig í
hyggju að koma á þjóðfélags-
legu réttlæti og jöfnuði. Hann
sagðd, að sett hefði verið á
laggirnar nefnd herforingja og
háttsettra embættismanna, sem
ætti að samræma aðgerðir
stjórnarvalda og hers.
Ný skattalög gefin út
Stjórn Aly Mahers gaf út
ný skattalög í gær og eru
helztu atriði hennar, að ör-
eigum verður me'ð öllu hlíft við
tekjuskatti, hins vegar verða
skattar á hátekjumönnum
hækkaðir mjög og verða þeir
sem hefðu milli 1,000 og 50,000
sterlingspunda árstekjur að
greiða frá 8—80% í skatt af
tekjum sínum.
10% skattur verður lagður
Afmælishófið
vegna fimmtugs-
afmælis Einars
Olgeirssonar
-^'Aðgöngumióar afgreidd
ir í skrifstofu Sósíalistafé-
lagsins Þórsgötu 1. Pantaö-
'ir miðar óskast sóttir fyrir
kl. 6.
★ Feröir aö Hlégaröi fyr-
ir þátttakendur veröa kl. 8
síðdegis frá Þómgötu 1.
Þeir sem enn eiga ó-
skilað áskrifendakortum aö
Rétti, og öörum söfnunar-
gögnum, geri vinsamlega
skil .fyrir kl. 6.
á gjaldeyri til að minnka þá
gjaldevriseyðslu sem stafar af
fer'ðalögum egvpzkra borgara
til útlanda. Laun hermanna
hafa verið hækkuð og verða
laun óbreyttra hermanna tvö-
földuð.
„Enga samninga fyrren
Bretar eru farnir“
Höfu'ðleiðtogi hins áhrifa-
mikla ,,Bræðralags Múhameðs-
trúarmanna“ sagði í gær í við-
tali við blaðamann frá' franskri
Á kortínu sést svæði það með-
fram Súesskurði þar sem Bret-
ar hafa herlið sitt
fréttastofu, að bandalagið
mundi „berjast á móti því með
öllum hugsanlegum ráðum, að
nokkrir samningar yrðu gerðir
við Breta, fyrr en her þeirra
hefði yfirgefið Egyptaland". —
Hins v£S>r mundi bandalagið
taka í mál að ræða við þá þeg-
ar lierinn væri farinn á braut
og þá athuga, hvort því þætti
heppilegt að Egyptaland gerð-
ist aðili að einhverju varnar-
bandalagi. Þa'ð yrði þó að vera
með því skilyrði að því varnar-
bandalagi væri ekki beint gegn
neinu landi, því bræðralagið
væri fylgjandi algerðu, hlut-
leysi Egyptalands í alþjóða-
malum.
Sjö rannsóknarnefndir
skipaðar
Egyþzka stjórnin hefur skip-
að sjö rannsóknarnefndir til
að rannsaka f jármálaspilling-
una sem þróaðist við hirð kon-
urigs og meðal embættismanna
ríkisins. Þeir fá vald til a'ð
láta handataka menn og gera
húsrannsóknir, án sérstaks leyf-
is dómstóla. Meða] þeirra mála
sem rannsökuð verða eru kaup-
in á ónýtum vopnum til eg-
Herliö var i gær sent til borganna Port Elizabáth,
East London og Grahamstown í Suöur-Afriku til aö
i'ramfylgja kynþáttalögum Malanstjórnarinnar.
ypzka hersins meðan á Pale-
stínustyrjöldinni stóð. Öll mál
sem ná aftur tU ársins 1939
verða athugúð, en einkum lögð
áherzla á tvö síðustu ár.
Bretar flytja lierlið
til Súéz
Brezkt herflutningaskip lagði
áf stað frá Southamton í gær
með 740 brezka hermenn um
borð áleiðis til Súez. Flestir
þessara hérmánna eru sjálf-
Ríkisstjórnin tók þessa á-
'kvörðun eftir að hafa setið
lengi á fundi og rætt málið í
ljósi þess, að fulltrúar atlants-
ríkjanna sex sem standa að
Evrópuhernum, náðu engu sam
komulagi um herskyldutímann
á ráðstefnu sinni í París í
fyrradag. Þessi- -sex - riki eru
auk Belgíu, Holland, Lúxem-
Fjöldafundur var haldinn í
Jóhannesarborg í gær í mót-
mælaskyni við handtöku
fjórtán leiðtoga samtaka þel-
þökkra manna, sem vöru tekn-
ir höndum í fyrradag. Þeir
voru léiddir fyrir rétt í gær,
og bættist þar einn í hópinn.
Hánn handtók lögreglan í rétt-
arsalnum 'en þangað vár hann
búrg, Frakkland, Italía og
Vestur-Þýzkaland.
Af þessum löndum er Belgía
ein um að hafa lengt her-
skyldutímann uppí tvö ár, en
það er lágmarkskrafa Banda-
ríkjanna, eins og vel kom
fram í ummælum Ridgways
yfirmanns atlantsherjanna í
Evróp.u sem skýrt v,ar frá licr
í blaðinu í gær.
kominn til að. vera viðstaddur
réttarhöldin jrfir félögum sín-
um.
„Xíndirbúa jarðveg fyílr
koininúrisma“.
Þeir eru ákærðir fyrir brot
á andkommúnistalöggjöf; Mal-
áns, fyrir að undirbúa jarð-
veg fyrir kommúnismann í
Suður-Afríku.
Frekari réttarhöldum var
frestað þangað til 26. þ. m.
Hámarksrefsing, sem dómstóll-
inn getur dæmt „sakborning-
ana“ 1 er 10 ára liegningár-
vinna.
3 millj. verkamaima
Á aðalfundi sambands verka-
manna í vélaiðnaði, skipasmíð-
um og skyldum iðngreinum í
Bretlandi, sem haldinn er í
Southsea, var í gær samþykkt
að reyna frekari samninga við
atvinnurekendur áður en lagt
yrði í verkfall eða aðrar ráð-
stafanir gerðar til að knýja
fram kröfuna um 2 sterlings-
punda kauphækkun á viku, en
það er um 25% hækkun á
Framhald á 7. síðu.
böðaliðár.
—A.--
HERSKYLDAN STYTT UM
3 MÁNUDI í BELGÍU
Míhisstjémin hibrfar fyrir
hribfmm alþjjðnnnur
Belgísk alþýða vann stórsigur í gær, þegar ríkíisstjórn-
in gaf út bráðabirgðalög þess efriis, að héðan í frá skyldi
herskyldutíminn styttur úr 24 mánuðrim í 21. Stjórnin
hefur þannig orðið að hörfa fyrir þeirri voldugu riiót-
iftælaöldri, sem hezt kom í ljós í allsherjarverkfallinu á
íaugardaginn var.
Alger neyl og bjargarskortnr á Siglufirði ef ekkert
Ólafur Thors veitir ekki ems heimild
til byggingar hraðfrystihussins
Þjóðviljinn átti tal við fréttaritara sinn á Siglufirði í gær-
kvöld. Kvað hann flesta liinna mirini báta farna og • hætta
veiðum, en stóru bátarnir og togararnir eru enn að, langt í
hafi úti, ýmist með réknet eða snurpunót eða hvorttveggja.
Þeir hafa með sér tunnur til að salta í.
Vegna þess hversu ískyggi-
lega horfir á Siglufirði, hefur
stjórn verkamannafélagsins
Þróttar sent bæjarráði og bæj-
arstjórn alvarlegt bréf. Þar
segir m. a.:
„Eins og bæjarráði og
bæjarstjóm er kunnugt,
hafa síldveiðarnar brugðizt
mörg undanfarin ár, og aðal
atvinnuvegur Siglfirðinga
þar með fallið í rúst, og
þarf ekki að lýsa afleiðing-
um þess fyrir hið viunandi
fólk, við bæjarstjórnina.
Fullyrða má, að sár neyð
hafi þjáð mörg heimili síð-
astliðinn vetur.
Nú er það komið á dag-
inn, að síldveiðarnar hafa
aldrei brugðizt eins gersam-
lega og nú í sumar, og því
aldrei verið ljótara útlit með
lífsafkomu almennings hér í
bæ, en einmitt nú“.
Þróttur bendir á ýmsar leið-
ir og þá fyrst og fremst að
leita til ríkisvaldsins um stórt
lán til örvunar atvinnulífinu í
bænum enda „alger neyð fyrir-
sjáanleg, ef slík hjálp fæst
ekki“.
Siglfirðingar standa frammi
fyrir þeirri staöreynd, aö al-
ger neyö og bjargarskort-
urveröur hér hjá almenn-
ingi strax meö haustinu, og
í vetur, ef ekki veröa gerð-
ar nú þegar ráöstafanir,
sem duga atvinnulífinu til
örvunar. Hins vegar er svo
fjárhagslegt getuleysi bæj-
arfélagsins til aö hjálpa
fólkinu.
Síðastliðinn vetur lofaði rík-
isstjprnin einni og hálfri rnill-
jón króna til atvinnuaukning-
ar á Siglufirði og var gert
ráð fyrir að verja því fé til
þess að byggja stórt hrað-
frystihús á vegum Síldarverk-
smiðja ríkisins á Siglufirði, en
frystihúsaskortur hefur staðið
útgerðinni þar mjög fyrir þrif-
um, ekki sízt útgerð bæjarLog-
aranna.
Framlivæmdir þessar Iiafa
strandað á Ólafi Thors. at-
innumálaráðherra. llann bel'ur
nú dregið það í um það bil tíu
mánuði, að veita Síldarverlt-
smiðjunum heimild ti3 þessará
framkvæmda, og eru mestar
líkur til að Siglfirðingar verði
alveg sviltnir um fé þetta, sem
þeim hafði verið heitið.