Þjóðviljinn

Date
  • previous monthAugust 1952next month
    MoTuWeThFrSaSu
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Þjóðviljinn - 14.08.1952, Page 1

Þjóðviljinn - 14.08.1952, Page 1
* Fimmtudagur 14. áj;úst 1952 — 17. árgangur — 180. tölublað Aukablað íylgir Þjóð- viljanum í dag, helg- að íimmtugsafmæii Einars Olgeirssonar. Bióðugir bardagar milEi þúsunda verk- fallsmanna og herlis I Egyptalandi Tiu þúsund verkamenn sag&ir i verkfaHi 7 Malaosstjóm sendir hersveitír al framfylgja kynþáttalögunmn Mótmælafundur í Jóhannesborg vegna hahdtóku þfóðfrelsisleiðióga úthverfum Alexanéríu Hersveitir úr egypzka hernum voru í gær sendar til aðstoffar lögiegliumíi í bæ einxun 40 km fyrir sunnan AlexandríUjþar sem 6,000 verkamenn í baðmuJJarverk- smiðjiun höfðu lagt niður vinnu og kveikt í verksmiöjj- unum, að sögn 'fréttaritara brezka útvarpsins. Til átaka kom milli verkfallsmanna og herliðsins og féllu 5 verka- menn og einn hermaður, en margir særðust. 80 verk- fallsmenn voru handteknh*. Sú fregn barst seihna í gær frá Alexandríu, að tíu þúsund verkamenn í út- hverfum borgarinnar héfðu 'iagt niður vinnu, en út- varpsfregnir hermdu ekki af hvaða ástæðu. Hersveit- ir voru kvaddar tiil að „hindra uppnám“ og sagt að þær hefðu komið á fullri reglu. Ekkj er vitað hvort í þessum tíu þúsundum eru meðtalin þau sex þúsund verkamanna sem getiö er um að ofan. Talsmaður Naguibs yfir- manna egypzka hersins sagði í gær, að herinn hefði ekki gert uppreisnina í þeim tilgangi ein- um að velta Farúk úr sessi og uppræta fjármálaspillinguna, heldur hefði hann einnig í hyggju að koma á þjóðfélags- legu réttlæti og jöfnuði. Hann sagðd, að sett hefði verið á laggirnar nefnd herforingja og háttsettra embættismanna, sem ætti að samræma aðgerðir stjórnarvalda og hers. Ný skattalög gefin út Stjórn Aly Mahers gaf út ný skattalög í gær og eru helztu atriði hennar, að ör- eigum verður me'ð öllu hlíft við tekjuskatti, hins vegar verða skattar á hátekjumönnum hækkaðir mjög og verða þeir sem hefðu milli 1,000 og 50,000 sterlingspunda árstekjur að greiða frá 8—80% í skatt af tekjum sínum. 10% skattur verður lagður Afmælishófið vegna fimmtugs- afmælis Einars Olgeirssonar -^'Aðgöngumióar afgreidd ir í skrifstofu Sósíalistafé- lagsins Þórsgötu 1. Pantaö- 'ir miðar óskast sóttir fyrir kl. 6. ★ Feröir aö Hlégaröi fyr- ir þátttakendur veröa kl. 8 síðdegis frá Þómgötu 1. Þeir sem enn eiga ó- skilað áskrifendakortum aö Rétti, og öörum söfnunar- gögnum, geri vinsamlega skil .fyrir kl. 6. á gjaldeyri til að minnka þá gjaldevriseyðslu sem stafar af fer'ðalögum egvpzkra borgara til útlanda. Laun hermanna hafa verið hækkuð og verða laun óbreyttra hermanna tvö- földuð. „Enga samninga fyrren Bretar eru farnir“ Höfu'ðleiðtogi hins áhrifa- mikla ,,Bræðralags Múhameðs- trúarmanna“ sagði í gær í við- tali við blaðamann frá' franskri Á kortínu sést svæði það með- fram Súesskurði þar sem Bret- ar hafa herlið sitt fréttastofu, að bandalagið mundi „berjast á móti því með öllum hugsanlegum ráðum, að nokkrir samningar yrðu gerðir við Breta, fyrr en her þeirra hefði yfirgefið Egyptaland". — Hins v£S>r mundi bandalagið taka í mál að ræða við þá þeg- ar lierinn væri farinn á braut og þá athuga, hvort því þætti heppilegt að Egyptaland gerð- ist aðili að einhverju varnar- bandalagi. Þa'ð yrði þó að vera með því skilyrði að því varnar- bandalagi væri ekki beint gegn neinu landi, því bræðralagið væri fylgjandi algerðu, hlut- leysi Egyptalands í alþjóða- malum. Sjö rannsóknarnefndir skipaðar Egyþzka stjórnin hefur skip- að sjö rannsóknarnefndir til að rannsaka f jármálaspilling- una sem þróaðist við hirð kon- urigs og meðal embættismanna ríkisins. Þeir fá vald til a'ð láta handataka menn og gera húsrannsóknir, án sérstaks leyf- is dómstóla. Meða] þeirra mála sem rannsökuð verða eru kaup- in á ónýtum vopnum til eg- Herliö var i gær sent til borganna Port Elizabáth, East London og Grahamstown í Suöur-Afriku til aö i'ramfylgja kynþáttalögum Malanstjórnarinnar. ypzka hersins meðan á Pale- stínustyrjöldinni stóð. Öll mál sem ná aftur tU ársins 1939 verða athugúð, en einkum lögð áherzla á tvö síðustu ár. Bretar flytja lierlið til Súéz Brezkt herflutningaskip lagði áf stað frá Southamton í gær með 740 brezka hermenn um borð áleiðis til Súez. Flestir þessara hérmánna eru sjálf- Ríkisstjórnin tók þessa á- 'kvörðun eftir að hafa setið lengi á fundi og rætt málið í ljósi þess, að fulltrúar atlants- ríkjanna sex sem standa að Evrópuhernum, náðu engu sam komulagi um herskyldutímann á ráðstefnu sinni í París í fyrradag. Þessi- -sex - riki eru auk Belgíu, Holland, Lúxem- Fjöldafundur var haldinn í Jóhannesarborg í gær í mót- mælaskyni við handtöku fjórtán leiðtoga samtaka þel- þökkra manna, sem vöru tekn- ir höndum í fyrradag. Þeir voru léiddir fyrir rétt í gær, og bættist þar einn í hópinn. Hánn handtók lögreglan í rétt- arsalnum 'en þangað vár hann búrg, Frakkland, Italía og Vestur-Þýzkaland. Af þessum löndum er Belgía ein um að hafa lengt her- skyldutímann uppí tvö ár, en það er lágmarkskrafa Banda- ríkjanna, eins og vel kom fram í ummælum Ridgways yfirmanns atlantsherjanna í Evróp.u sem skýrt v,ar frá licr í blaðinu í gær. kominn til að. vera viðstaddur réttarhöldin jrfir félögum sín- um. „Xíndirbúa jarðveg fyílr koininúrisma“. Þeir eru ákærðir fyrir brot á andkommúnistalöggjöf; Mal- áns, fyrir að undirbúa jarð- veg fyrir kommúnismann í Suður-Afríku. Frekari réttarhöldum var frestað þangað til 26. þ. m. Hámarksrefsing, sem dómstóll- inn getur dæmt „sakborning- ana“ 1 er 10 ára liegningár- vinna. 3 millj. verkamaima Á aðalfundi sambands verka- manna í vélaiðnaði, skipasmíð- um og skyldum iðngreinum í Bretlandi, sem haldinn er í Southsea, var í gær samþykkt að reyna frekari samninga við atvinnurekendur áður en lagt yrði í verkfall eða aðrar ráð- stafanir gerðar til að knýja fram kröfuna um 2 sterlings- punda kauphækkun á viku, en það er um 25% hækkun á Framhald á 7. síðu. böðaliðár. —A.-- HERSKYLDAN STYTT UM 3 MÁNUDI í BELGÍU Míhisstjémin hibrfar fyrir hribfmm alþjjðnnnur Belgísk alþýða vann stórsigur í gær, þegar ríkíisstjórn- in gaf út bráðabirgðalög þess efriis, að héðan í frá skyldi herskyldutíminn styttur úr 24 mánuðrim í 21. Stjórnin hefur þannig orðið að hörfa fyrir þeirri voldugu riiót- iftælaöldri, sem hezt kom í ljós í allsherjarverkfallinu á íaugardaginn var. Alger neyl og bjargarskortnr á Siglufirði ef ekkert Ólafur Thors veitir ekki ems heimild til byggingar hraðfrystihussins Þjóðviljinn átti tal við fréttaritara sinn á Siglufirði í gær- kvöld. Kvað hann flesta liinna mirini báta farna og • hætta veiðum, en stóru bátarnir og togararnir eru enn að, langt í hafi úti, ýmist með réknet eða snurpunót eða hvorttveggja. Þeir hafa með sér tunnur til að salta í. Vegna þess hversu ískyggi- lega horfir á Siglufirði, hefur stjórn verkamannafélagsins Þróttar sent bæjarráði og bæj- arstjórn alvarlegt bréf. Þar segir m. a.: „Eins og bæjarráði og bæjarstjóm er kunnugt, hafa síldveiðarnar brugðizt mörg undanfarin ár, og aðal atvinnuvegur Siglfirðinga þar með fallið í rúst, og þarf ekki að lýsa afleiðing- um þess fyrir hið viunandi fólk, við bæjarstjórnina. Fullyrða má, að sár neyð hafi þjáð mörg heimili síð- astliðinn vetur. Nú er það komið á dag- inn, að síldveiðarnar hafa aldrei brugðizt eins gersam- lega og nú í sumar, og því aldrei verið ljótara útlit með lífsafkomu almennings hér í bæ, en einmitt nú“. Þróttur bendir á ýmsar leið- ir og þá fyrst og fremst að leita til ríkisvaldsins um stórt lán til örvunar atvinnulífinu í bænum enda „alger neyð fyrir- sjáanleg, ef slík hjálp fæst ekki“. Siglfirðingar standa frammi fyrir þeirri staöreynd, aö al- ger neyö og bjargarskort- urveröur hér hjá almenn- ingi strax meö haustinu, og í vetur, ef ekki veröa gerð- ar nú þegar ráöstafanir, sem duga atvinnulífinu til örvunar. Hins vegar er svo fjárhagslegt getuleysi bæj- arfélagsins til aö hjálpa fólkinu. Síðastliðinn vetur lofaði rík- isstjprnin einni og hálfri rnill- jón króna til atvinnuaukning- ar á Siglufirði og var gert ráð fyrir að verja því fé til þess að byggja stórt hrað- frystihús á vegum Síldarverk- smiðja ríkisins á Siglufirði, en frystihúsaskortur hefur staðið útgerðinni þar mjög fyrir þrif- um, ekki sízt útgerð bæjarLog- aranna. Framlivæmdir þessar Iiafa strandað á Ólafi Thors. at- innumálaráðherra. llann bel'ur nú dregið það í um það bil tíu mánuði, að veita Síldarverlt- smiðjunum heimild ti3 þessará framkvæmda, og eru mestar líkur til að Siglfirðingar verði alveg sviltnir um fé þetta, sem þeim hafði verið heitið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue: 180. tölublað (14.08.1952)
https://timarit.is/issue/214427

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

180. tölublað (14.08.1952)

Actions: