Þjóðviljinn - 14.08.1952, Page 3
Fimmtudagur 14. ágúst 1902 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Það er merkilegt tímaiuia
tákn, að það. er varla hægt að
lita í nokkurt af blöðum borg-
araflokkanna um þessar mundir
án þess að rekast á svo og svo
langa lofgerðarrollu um Marsh-
allhjálpina og aðra erlenda
„áðstoð“ scm við höfum notið
nú í seinni tíð. Hverju skyldi
það sæta að svona miklu af
prentsvertu, pappír og vinnu er
éytt til að gylla fyrir landslýðn
um alla þessa blessun, sem
maður sk.yldi halda eftir skrif-
um blaðanna að væri svo á-
þreifanleg að hún væri öllum
augljós? Skyldi það ekki vera
af því að þessir háu herrar,
sem bera þetta á borð fyrir
okkur séu farnir áð verða varir
við að glufur séu famar að
detta í lygavéfinn og að ekki
muni veita af að hressa upp á
hann eftir föngum.
En nú er íslenzk alþýða farin
að vakna, og enginn áróður,
hversu magnaður sem hann er,
kemur i veg fyrir það. Þó að
hamrað sé á lögmálum um
framboð og eftirspúrn og sagt
að aðrar þjóðir vilji lika selja
þorsk, lýsi og síld, þá er ekki
nema hálfsögð sagan með því,
það eru nefnilega fleiri þjóðir
en vestrænar, sem vilja kaupa
þessar vörur, og þar gildir líka
lögmálið um framboð og eftir-
spurn, og við vitum öll vél, áð
afurðir okkar hækkuðu í verði,
ef frjálst væri að selja þær
bæði austur og véstúr. Hitt,
að Marslialllöndin eigi eftir á-
ætlun að selja hvert öðru sömu
t
MATAR-
UPP-
SKRIFTIR
m
SlLD I HLAUPI
1/2 kg síld 125 gr.' rækjur 1%
sildarsoð 8 bl. matarlím, ofurlítið
edik og niður sneidd sítróna.
Beinin eru tekin úr siidinni og
salti stráð á hána, vafin sam-
an og spotta bundið utan um
hana og síðan soðin í litlu salt-
vatni, sem ofurlitið af ediki og
fáein lárviðarbl. hafa verið látin í.
Þegar síldin hefur vcrið fa?rð upp-
úr cr soðið siað og matarliminu,
sem áður hefur verið brætt, er
blandað saman við. Þá er ofur-
iitlu af aoðinu helit i hringmót
og sitrónusneiðar látnar út i, lát-
ið síðan stífna ofurlítið_ Þ-á er
sildinni og rækjunum ráðað ofan
á. Síðast er svo sett það sem eft-
ii er af soðinu, sem þarf að
vera svo mikið að það hylji síld-
ina. Borðað kalt með grænmetis-
jafningl.
ATHUGASEMD:
I tilefni af grein þeirri um
brauðin sem kvennasíðan
birti síðast hringdi til mín
húsmóðir ög bað mig að láta
þess getið a'ð brauðgerðar-
hús það er hún skipti við i
Þingholtstræti 23 bakaði
beztu seydd rúgbrauð erhún
héfði smakkað. Enn frem-
ur að það hefði byrjað á
' bákstri þeirra á undan Bern-
' höftsbákáríi. ' M. Þ.
vörumar og undirbjóða hvcrt
annáð, þangað til allir markað-
ir eru fuilir og afurðirnar
liggja óseldar ,eins og nú er,
það ástand held ég að sé erf-
itt að kenna við framboð og
eftirspum, virðist sönnu nær
að kalla það einokun, enda eru
augu almennings óðum að opn-
ast fyrir að svo sé.
Það þætti áreiðanlega ekki
tiltakanlega hyggin húsmóðir,
sem ofurseldi fjármál heimilis
sins svo einum kaupmanni, að
hún skuldbindi sig til að selja
honum aliar sínar afurðir a
því verði sem hann ákvæði, og
jafníramt að kaupa hjá honum
allar sínar nauðþurftir á því
verði sem honum þóknaðist að
leggja á þær, burtséð frá hváða
verzlunarkjörum hún gæti kom-
izt annarsstaðar, þættu sjálf-
sagt engum undur þó að fjár-
hag slíks heimilis væri
verr komið en annarra
heimila sem ekki færu svona
heimskulega að ráði sínu. Það
yrði heldur ekki talin nein sér-
stök göfugniennska af þeim hin
um sama kaupmanni, þó að
hami gæfi sliku heimili eitthvað
t.d. fyrir jólin, rétt svo að það
hefði ofan í sig að borða og
færi síður að hugsa um að ef
til vildi væri þetta. nú ekki eini
rétti verzlunannátinn.
Þær ríkisstjórnir sem hér
hafa sctið að völdum nú undan
farin ár hafa farið að ráði sínu
eins og slik húsmóðir, og þeir
flokkar sem að henni standa
vita þetta vel, en þcir halda
að almenningur sé svo sk>Tii
skroppin, að hann sé þess ekki
umkominn að greina rétt , frá
röngu, og að nóg sé að hamra
endalaust á einni lýginni þegar
annarri sleppir, þá sé allt gott
og blessað, fólk trúi alltaf því
sem það les og því sem því er
sagt, en hafi ekki þroska til að
draga neina ályktun af ástand-
inu í kring um sig. Nú er svo
komið að afurðir okkar liggja
óseldar í frystihúsunum, og
ekki er útlit fyrir annað en að
rekstur þeirra. stöðvist hvað
af hverju. Ef svo fer þykir
mér ekki ótrúlegt að eitthvað
af því fólki, sem þar missir at-
vinnuna fari að athuga málið
og reyna að finna eiphverja
aðra leið út úr ógöngunum en
að „skera brauðið þ\nnra“ eins
og Benjamín segir. Þannig
munu spilaborgir ríkisstjórnar-
innar taka að hrynja, hver af
annarri, og þá er aðeins eftir
lokaþáttur þess leiks sem allar
slæmar ríkisstjórnir leika alltaf
þegar líða tekur að kosningum,
en hann er sá, að þeir flokkar
sem hafa verið eins og einn
maður allt. kjörtímabilið, segja
sundur með sér og kenna svo
hver öðrum um allt það öng-
þveiti sem leitt hefur verið yfir
þjóðina á undanfömum ámm.
Sannið þið til, þessi þáttur mun
verða samvizkusamlega. leikinn
nú ekki siður en vant er, fyrir
þær kosningar sem í hönd fara
ekki seinna en á næsta ári. Og
ekki mun Alþýðuflokkurinn
láta sitt eftir liggja, mun hann
nú hrósa happi yfir að
Ermalausir kjólar eru sem eðlilegt er vinsælir í sumarhiíunum
en ef þeir em rétt notaðir era þeir ekki bara árstíðaHfkur
heldur hin hentugasta undirstaða að breytilegum kjólum. Kjóll-
inn á myndinr.i til vinstri er úr kakólitu silki og á blússnna. eru
saumaðar hvítar Ieggingar og renduraar, sem rið það myndast,
undirstrika hið skemmtilega hálsmál. Svona kjóL er hægt að
saiuna úr þunnu lérefti ef vill og hvítar leggingar og sniðið á
þessuni kjól hentar næstum því hvaða lit sem er. Á svaiari dög-
nm fer vel á þri að vera í hritri blússu, hvort heldur \ ill erma-
langri eða ermastuttri, við þennau kjól. Kjóllinn til hægri er í
tízkulitunum hvítu og svörtu, beltið og hálsklút'urinn er hárauð-
ur. Auðritáð er hægt að nota ýmsar aðrar litasamsetningar.
Hálsklútnuni má sleppa og ef verið er í blússu luidir kjólnum
fer vel að hafa efstu hnappana fráhneppta. Þessi kjóll hentar
líka vel með ófleginni peysu svo að hægt er að vera í| honunr
þótt aifkalt sé i veðri.
verið í stjórnarandstöðu og
vöna. að allt sé gleymt sem
stjórn Stefáns Jóhanns lágði á
landslýðinn jneúm -hún- var_og
hét, en það vskulum við vel
muna, að einmitt í hennar tíð
var grundvölnminn lagður að
mörgu því sem mest þjakar
hafa'okkur mina, t. d. sat hún að
Það væri létt verk að svara
þessari spurningu, ef hægt væri
að taka skráningu þá sem látin
er fram fara 4 sinnum á ári,
alvarlega og segja: allar konur
liöfðu vinnu 5.—7. ágúst.
En þessu er ekki þannig
fa.rið.
Sjálf veit ég um margar
konur atvinnulausar. Þessar
konur unnu. á sama vinnustaðn-
um í vor. Þegar sumar kom
varð vinnan æ stopuili, 1—2
dagar i viku og stundum
minna. Loks hætti vinnan al-
veg. Sumar stúlkurnar réðu
sig þá i kaupavinnu eða snapa-
vinnu í bænum, nokkrar fómi á
síld — og eru atrinnulausar
þar. Hinar sem eftir eru, 6 að
tölu, eru algerlega atvinnu-
lausar. Þetta eru staðrcyndir,
en skráning íhaldsins segir:
Engin kona skráð — engin at-
vinnulaus.
Ég býst við að flestir þekki
svipuð dæmi og þau,,sem ég
nefndi, því vitað er að margir
vinnustaóir, t. d. iðnfýrirtæki
hafa fækkað fólki stórlega og
jafnvel hætt rekstrinum á
þessu ári. Ef litið er í aðrar
áttir vei-ður hið sama uppi á
tenmgnum.
Tveir prentarar mæta til
skráningar, en milli 20 og 30
hafa ekki virinu í siiini iðn-
grein.
37 • verkamenn láta skrá sií
flciri hundruð verkamanna
Er engin kona afvinnulaus
í Reykjavík?
ganga atvhtnulausir rið höfn-
ina.
Margar húsmæður hafa not-
að sumartímann til þess að
•bæta hinn rýra fjárhag heim-
ilisins með því að vinna í fisk-
vuinu o. fl. Sú leið er nú lokuð.
Augljósasta vitnið um fá-
nýti þessarar svokölluðu at-
vinnuleysisskráningar Ráðning-
arstofu Reykjavíkurhæjar, em
þó umsóknirnar um setuliðs-
vinnu. Látið var í veðri vaka
að ráða ætti 60—80 verka-
menu. Meir en 1000 umsóknir
berast, þrátt fyrir það, að fjöl-
mörgum umsækjendum er sagt,
að svo margar umsóknir hafi
þegar borizt að þýðingarlaust
séi að sækja um vinnuna.
Ef atvinnuástandið meðal
kvenna væri rannsakað til hlít-
ar, býst ég við að útkoman
yrði sú, að litlu færri konur
séu vinnulausar en karlar. •—
Fjöldí ungra stúlkna dvelja í
heimahúsum vegna þess að
enga. vinnu er að fá.
En þá vaknar sú spurning:
Hvers vegixa lætur verkafólk
ekki skrá sig?
Að svara þessu til hlítár
þvrfti í rauninni langt mál.
En ég hygg að nokkrar megin-
ástæður aéu þessar:
„Skráuingin er þýðingarlaus“.
Réttara er þó, að atvinnurek-
endur, sem hefur -tekizt að ná
skráningunni í sínar hendur
gera allt sem þeir geta til þess
að fæla fólk frá skráningu.
Fólki sem kemur til skráningar
er hiklaust sagt að skráningin
sé þýðingarlaus, það fái enga
vinnu fyrir hennar tilstilli.
Framkvæmd skráningarinnar,
spurningar þær sem starfsmenn
skrifstofunnar leggja fvrir fólk
erii oft svo ósvífnar og nær-
göngular að þær minna á rann-
sóknarrétt miðaldanna.
Mergurinn málsins er sá, að
þetta skráningarfargan íhalds-
ins er með öllu óþolandi fyrir
verkalýðinn. Verkalýðsfélögin
sjálf verða að snúa sér að því
verkefni, að skrá alla vinnu-
lausa meðlimi félaganna, svö
sem iðnfélögin (prentarar, múr-
arar, málarar o. fl.) hafa gert
stundum undanfarið. Atvinnu-
leysingjaskrá þarf að lialda við
allt árið og birta tölur mán-
aðarlega (eða helzt vikulega
eins og gert er i nágrannalönd-
unimi).
Það þarf að taka upp öfluga
baráttu fyrir átrinnuleysis-
tryggingum, svo bægt vcrði
sárustu neyðinni frá dyrum
alþyðimnar.
ákaflega mikið til síns máls. EramhaM & 0. si8u
vö'dum þegar þeir verzlunar-
samningar voru gerðir rið út-
lönd sem eru þess valdgndi að
A-art liægt_að-4«lja-okk»-,
ur i tölu frjálsra þjóða lengur.
Við skulum fylgjast vel með'
öllum þeirra skrifum og öllum
þeirra fjálgleik um ágæti er-
lendrar- aðstoðar og göfuglyndi
máttarstólpanna í Ameríku, og
sjá hvernig þar skín allstað-
ar í gegn rökleysi og ráðþrot :
hins slæma málstaðar. Það hef- .
ur t. d. þráfaldlega verið sanr,-
að með rökum, sem stjómar-
blöðin hafa ekki borið við að
hrekja og geta heldur með
engu móti hrakið, að ef rið
liefðum engar erlendar gjafir
fengið, en í stað þess framleitt
allt sem hægt er að framleiða
hér, og selt á alla þá markaði j
sem stóðu okkur opnir áður :
en Marshallgjafirnar hófust, þá •
værum við langt um 'betur
stödd fjárhagslega en við erum
nú,- og gætimi verið búin að
virkja fleiri af fallvötnum okk- ;
ai' en Sogið og Laxá, sem
er mest gumað af að séu
„rirkjuð fyrir erlent fé“ j
Þrátt fyrir allar þessar
staðrejTidir kunna svo þessi j
blöð rið að bera það á borð
fyrir lesendur sína dag eftir
dag að við sósíalistar höfum
verið á móti öllum framkvæmd-
um sem hér hafa ‘verið gerf.ar
af þvi að rið höfum viljað láta
vinna. þær fyrir það fé sem
fengizt hefði getað fyrir okkar
eigin framleiðslu í stað gjafa-
fjárhis sem þær eru unnar fyr-
ir. Því betur sem rið gerurn
okkur allar þessar staðreyndir
ljósar, því hægara eigum við .
méð að átta okkur á öllu þvi
moldviðri af lýðskrumi sem
reynt er efti- beztu getu að
þyrla í augu okkar fyrir hverj
ar kosningar, og því meiri von
er til að okkur takist nð ráða y
málum okkar skynsamlega til«
í fhamtíðinhi. ’ ‘ ‘ " ' 1 '
M. Þ.