Þjóðviljinn - 14.08.1952, Side 7
Fimmtudagur 14. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
a fl jvai UL
14K
925S
i
I
.. . . ......'V'
Trúloiunachringai
jjGull- og silfurmunir í fjöl- (
breyttu úrvali. - Gerum 1
við og gyllum.
. Sendum gegu póstkröfu
VALUR FANNAR
Gullsmiður. — Laugaveg 15.
Samúðarkort
Slysavamafélags íslands i
feaupa flestir. Fást hjá slysa-J
varnadeildum um land alltJ
( Afgreidd í Reyikjavik í síma)
4897.
Stoíuskápar
klæðaskápar, kommóður ogí
'fleiri húsgögn ávallt fyrir-
'liggjandi. — Húsgagna-
verzlunin Þórsgötu 1.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar,
íklæðaskápar (sundurtekn-
»ir), borðstofuborð og stól
|ar. — A s b r ú, Grettis
Igötu 54.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisal-,
an Hafnarstræti 16. ,1
Gtrll- og'-'sílfiítm’iínir
Trúlofunarhringar, stein-
'hringar, hálsmen, armbönd .
i.fi. — Sendum gegn póst-
kröfu,
Gullsmiðir
Stcinþór og Jóhannes
Laugaveg 47. .. ,
Málverk,
^litaðar ljósmyndir og vatnB- (
jlitamjmdir til tækifærisgjafa.1 (
Ásbrú, Grettisgötu 54.
lliMl
Lögíræðingar:
ÍÁki Jakobsson og Kristjin^
[Eiríksson, Laugaiæg 27. 1.^
fhæð. Simi 1453.
Raítækiavinnustoían
Laulásveg 13.
Sendibílastöðin h.f.,
Ingólfsstræti Jl. - Simi 5113.^
Opin frá ki. T.30—22. Helgi-
daga frá kl, 9—20.
I1-
11 Kranabílar
! aftaní-vagnar - dag og nótt.ý
(Húsflutningur, báfaflutning-
ur. — VAKA, simi 81850 !
-----------------------
i1 Útvarpsviðgerðir
Innrömmum
Pmálverk, ljósmyndír o. fl4
iáSBBG, Grettisgötu 54.,
Ragnar ólafsson
íhæstaréttarlögmaður og lög-^
^giltur endurskoðandi: Lög-
ífræðistörf, endurskoðun ogí
tfasteignasala. Vonarstrætii
tI2. Sími 5999,_______
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
Viðgerðir
á húsklukkum,
Jvekjurum, nipsúrum o. fl.
^Úrsmíðastofa Skúla K. Ei-
^ ríkssonar, Blönduhlíð 10. —\
Sendibílastöðin Þór
SÍMI 81148.
Nýja
sendibílastöðin h.f.
f Aðalstræti 16. — Simi 1395.1
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
S Y L G J A ,
‘ Laufásveg 19. - Sími 2656.
• LátiÖ pkkur annast
hreinsun á fiðri
og dún úr göml-
um sængur-
fötum.
Fiðurhrcinsun
Hverfisgötu 52
lELAGSUf
Veltusundi 1,4
Þróttarar
Handhnattleiksmenn, áríð-
)andi æfing í kvöld kl. 9. j
) Mætið á Grímsstaðarholts- {
[vellinum, stimdvislega.
Haukar -— í. B. H.
ÍHraðkeppnismót Suðurlands'
j í handknattleik kvenna
Ihefst laugardaginn 23. ág.,
fn. k.
Þátttökutilkynningar send-
iist Jóni Egilssyni Kaupfé- *
/iagi Hafnfirðinga fyrir 18.
)ág. n. k.
Krefjast kauphækkunar
Framhald af 1. síðu.
núverandi kaupi. í sambandinu
eru um 3 milljónir verkamanna.
Fulltrúi rafmagnsiðnaðar-
manna sagði, að atvinnurek-
endur mættu vita, að ef þeir
yrðu ekki samningafúsari en
þeir hefðu verið liingað til,
mundu verkalýðsfélögin knýja
kröfurnar fram með verkföll-
um.
Tillaga þar sem skorað var
á brezlcu stjómina að auka þeg-
ar í stað viðskiptin við Aust-
ur-Evrópu var samþykkt með
miklum meirihluta. Sagt var
að sú takmörkun sem Banda-
ríkjamenn hefðu fyrirskipað á
viðskiptunum hefði komið liart
Iðnþingið
Frahald af 8. siðu.
„Tíunda Norræna iðnþdngið
leggur áherz'u á, að iðnaður-
inn hefur mik’a þjóðfélagslega
þýðingu fyrir Norðurlöndin, en
telur það nauðsyn að meira
innbyrðis samræmis gæti í hag-
skýrslum landánna, þannig áð
hægt sé nákvæmlega að sjá
með tölum, hvað iðnaðurinn
er þýðingarmikill fjárhagslega
fyrir hvert land fyrir' sig. og
íyrir Norðilr'öndin öll sem
heild“.
Forseti danska iðnsambands-
ins Rasmus Sörensen, múrara-
meistari tók nú við forsæti í
norræna iðnsambandinu, en
forsetar norrænu sambandanna
skiptast á um að gegna því,
hver í þrjú ár í senn, eftir ákv.
röð í lögnm sambandsins.
Samþykkt var að setja á
stofn sérstaka skrifstofu fyrir
norræna iðnsambandið og var
Erik Hansen, frkvstj. danska
iðnsambandsins ráðinn sem
frvst. skrifstofunnar.
Síðdegis í gær tók forseti
íslands á móti þingfulltrúum á
Bessastöðum.
1 dag fara þingfulltrúar til
Gullfoss og Geysis í boði rík-
isstjómarinnar, en á morgun
skoða þeir Sogsvirkjunina og
hitaveituna í boði bæjarstjórn-
ar Reykjavíkur.
Á föstudagskvöld sitja þing-
fulltrúar og nokkrir gestir
-kilnaðarhóf í boði Landssam-
bands iðnaðarmanna, en á
laugardag halda erlendu full-
trúarnir heimleiðis með Gull-
faxa.
niður á vélaiðnaði Bret'ands, og
var stjómin hvött til þess að
láta ekki yfirgang Bandaríkj
anna beygja sig.
T 1 M A R I T I Ð
Úlétts4X
Nokkur eintök af Rétti, árg. 1946—’51,
fást nú mnbuntlin í sltinn og rexin í
afgreiðslu Þjóðviljans. — Sími 7500.
ATH.: Þetta eru síðustu „complett“
ÞEGAR ÞIÐ LÁTIÐ PRENTA
bækur, blöð eða hverskonar smávinnu,
þá leitið fyrst til
Prentsmiðju Þjóðviljans h.f.
og þar munuð þiö fá
Góða vinnu — Greið viðskipti — Sanngjarnt verð!
| g
i Svefnsófar
ss
ss ■ ,
•'.Með útskornum og stoppuð- i
♦c I
ým ömium. Sófana þarf j
Ssekki að hreyfa frá vegg viö'
stæklcun.
s RÖLSTURGERÐIN
•Brautai'holti 22. Sími S0388.
!R A D 1 Ó,
sími 80300.
-sfliifnoíí xiúií í$p£2 jíitú?. iÓðlp .bkyí 5r? íit Óimci
JÓN RAFNSSON:
AUSTAN FYRIR TJALD
Ferðasaga með tilbrigðum
IIM þessa bók seglr Sverrlr Krlstjánsson sagn
fi æðlngur m. a. þetta:
„Bók Jóns Raínssonar getur unnið mikló og
gott stari' vlö að strjúka blekklngarnar af augum
l'ólks og ’gefa því réttan sldlntng á þelm mlklu
tíðindiun, scm nú gerast austur þar. T>að er lield-
ur ekki litils virði að Jón Raiiisson sltrifar óvenju-
lega hressandi og lifandi mál. Meðfædd orðlist,
atþýölegt tmigutak samfara bóklegum aga í máll
vg etfl hefur gert ba-ði feröasögu og- tiibrlgðl að
liinnl. skemmtueffustu Pg. Jr^^st^^nfegu" [LR
V- lujjtí/IAI-i- inVTfiffíi! riidi.iyLiil f iXi. > r_r ' iinp '-'':':
ÁrnaSaróskir
fil forsetans
Forseta íslands hafa til við-
bótar því sem áður hefur ver-
ið tilkynnt, borizt heilla- og
árnaðaróskir frá þessum aðil-
um:
Hans Hátign Gustaf Adolf
Sriakonupgi. H. 'E. Joseph Spr-
inzak forseta Israel. Norsku
ríkisstj. Sendiherra Frakklands
Henry Voillery. Sendiherra
Bretlands, John Dee Greenway.
Sendiherra Belgíu, Charles Vi-
erset. Sendiherra Agnari Kl.
Jónssyni, London. Sendiherra
Pétri Benediktssyni, Paris.
Sendiráðunaut Gunnlaugi Pét-
urssyni og frú London. Aðal-
ræðismanni Vilhjálmi Finsen,
Hamborg. Aðalræðismanni Júlí-
us Schopka, Reykjavík. Aðal-
ræðismanni Gustave Golderiier,
Bruxelles. Aðalræðismanni Dr.
Poul Szenkovisz, Wien. Ræðis-
manni Alfred Balguerie, Bord-
eaux. Ræðismanni P. J. Seeur
wen, Rotterdam. Ræöisrpa/mi
Joseph Senders, Anjóvgrpcuv
Ræðismanni Jaques Tasiaux,
Bruxelles. Joseph H. Rogatn-
jck, American Consulat.e Gen-
eral, Singapore. Carl Th. Jen-
sen, Berlingske Tidende, Köb-.
enhavn. Norsk-Islandsk Sam-
band í Osló, (Olaf R. Bjercke
form). Þjóðræknisfélagi Islend-
inga í Vesturheimi. Nordisk
Komponistrand. Haraldi Ólafs-
syni skipstjóra á Lagarilossi,
Rotterdam. Jóhannesi Gunnars-
syni biskup, Bonn. Síra Bjarna
Jónssyni vígslubiskup og frú,
Rotterdam. íslenzkum Olymp-
íuförum, Helsingfors. Alþingi
íslands, Reykjavík. Kvenfé'aga
sambandi íslands. Sambancji
Borgfirzkra kvenna. Hljraðs-
fundi Vestur-ísaf jarðarsýslu.
Hreppsnefnd Eyra"bakkahrepps
Og Eyrbekkingum. Bæjarstjórn
Vestmannaey.ia. íbúum Mo§-
vallahrepns. Bæjarstjóm Siglu-
f.jarðar. íbúum Auðkúluhrepps.
Bæjarstj. Sauðárkrókst Hrepps-
nefnd Eskifjarðar. Bæ.iarstjórn
Keflavíkur. Verz’unarráði ís-
lands. Hjálpræðishernum á ís-
’andi. Lögregiunni i Revkjavík.
Starfsfólki li.f. Keilis, Reykja-
vík. Slysavarnafélagi íslands.
Bandalagi ís’enzkra skáta. Fg-
lagi bókbandsiönrekendá. Tón-
fekáldafélagi íslands. Fríkirkju-
söfnuðinum í Reykiavík. Banda
’agi starfsmanna ríkis og bæja.
Lögreglufélagi Revkjavíkur.
Sambandi íslenzkra karlakóra.
Eimskipafélagi .Is’ands. Sam-
bandi íslenzlrra barnakennara.
Stúdentaráði Háskóla Islands.
Landssambandi iðnaðarmanna.
Barðstrgndingafélaginu, Rvík.
Starfsmönnum Ríkisútvarpsins.
Bandalagi ís’enzkra listamanna.
Sambandi tónskálda og eigenda
flutningsréttar. Flugfélagi Is-
lands. Méistarafélagi iárniðn-
aðarmanna. Lúðrasveit, Reykja-
víkur. Hinu íslenzka prentava-
félagi. Stjórn Landsbanka ís-
lands, Rvík. Sambandi veitinga-
og gistihúsaeigenda. Fiskifélagi
íslands Kvenréttindafélagi Is-
lands. Verkalýðs- og^sjómanna-
félagi Bolungavíkur. Ungmenna
félagi Islands. Núpsskóla, Vest-
ur-ísafjarðarsýslu., Bændaskó'-
'anum á Hvanneyri, Borgarfirci.
Landssambandi framhaldsskóla
kennara. Piltum sem !uku prófi
úr Kennaraskóla ís'ands 1922.
Leikflokknum „Litla flugan“.
Skipverium á togarammi Marz.
Skipst.jóra og skip.shöfn á m.s.
Herðubreið. — Auk þess bár-
ust blóm og kvcðýur frá fiölda
manns.— Frá forsetaritara.
ÞJÓÐVILJTNN
biður kaupcndur sína að
gera afgreiðslunnl aðvart- ef
i rilííi ^tíin rtð Weðaiai.
jidrttiúfi 5,0 UjKlTtií •.„iT-rrv