Þjóðviljinn - 14.08.1952, Síða 8

Þjóðviljinn - 14.08.1952, Síða 8
leyfa söltun á Fexas Hve lengi á líða henni að hindra að Faxasíldin verði gerð að verðmætri útflutningsvörn? framsýni en einokunarklíka rík- isstjórnarinnar og gæðingar Þrátt fyrir fundarhald Síldarútvegsnefndar með út- vegsmönnum í fyrrakvöld og almenna kröfu þeiiTa um söltunarleyfi á Faxasíld situr enn allt við þaö sama: Síidarútvegsnefnd leyfii ekki enn söltun þeirrar síldar sem veiðist hér við Suðurland og hindrar þar með’ að síldhi ;sé gerð að verðmætri útflutningsvöru og þannig að nokkru mætt þeirn vonbrigðum sem sjómenn og út- vegsmenn og þjóðin öll hefur enn einu sinni orðið fyrir með síldveiðarnar fyrir Norðurlandi. Þessli vinnubrögð Síldarútvegsnefndar og þeirra afla sem á bak við ákvörðun hennar standa eru með öllu óþolandL Það er óverjandi að á sama tíma og algert aflaleysi herjar norðanlands þá skuli mönnum bannað að hagnýta á skynsamlegasta hátt þá síld sem berst að landi hér sunnanlands, ekki sízt þegar verulegur hluti aflans er vel söltunarhæfur og fullnægir þeim skilyrðum sem sett eru í því efni. Það er kverkatak einokunar- innar sem hér er að verki. Af því að ríkisstjórnin og einokun- arklikan hafa trassað eða ekki getað komið síldinni í verð erlendis skulu þeim sem veið- amar stunda allar bjargir bannaðar og ekkert um það skejlt þótt verkafólk verði af atvinnu í stórum stíl og þjóð- arbúið af dýrmætum gjaldeyr- istekjum. Á það eitt er lögð áherzla að halda einokunai’- hlekkjunum við líði og koma í veg fyrir að nokkur annar aðib' geti gert tilraunir til að selja framleiðsluna. Þótí: sala síldarinnar sé ekki fyrirfram tryggð eftir hinum aikunnu einokunarleiðum vald- Verður bann- inii aflétt? í tilefni af frásögn Þjóðvilj- ans í gær um bann fjárhags- ráðs á efnisafgreiðslu til smá- íbúðanna í Sogamýri tjáði Helgi Eyjólfsson starfsmaður t'áðsins blaðinu að ekki væri um almenna stöðvun að ræða á efni til húsanna, liingað til hefði fjárhigsráð ekki bannað ■efnisafgreiðslu nema til 6—8 húsa, en þeim yar neitað um um efni í fyrradag af þeim ástæðum sem greint var frá í blaðinu í gær. Þá skýrði Helgi ennfremur frá því að málið myndi tekið fyrir á ifundi byggingarnefndar Re.ykjavíkur sem haldinn verður í dag og mætti þá vænta þess að til samkomulags drægi og af- greiðsiubanninu aflétt. Þessi frásögn starfsmanhs fjárhagsráðs raskar að sjálf- sögðu í engu meginatriðunum i frásögn og ádeilu Þjóðviljans á þær ósvífnu starfsaðferðir fjárhagsráðs að stöðva efnis- afhendingu til leyfðra íbúða- bygginga á heppiiegasta og dýrmætasta byggingatíma árs- ins. Ætti fjárhagsráð að sjá sóma sinn í að afturkalla bann sitt án tafar og valda þeim sem hér eiga hlut að máli ekki frekari óþægindum en orðið er. Maður fótbrotnar í gærmorgun rákust á mótor- hjól og bifreið á gatnamótum Laugavegar og Vatnsstígs. Sá er mótorhjólið sat, Magnús Ólafsson, Kiikjyyegi 16, fót- •brotnaði og var fluttur í spítala. hennar, 'Sú niðurstaða sem orðið hef- ur af fundi Sí'darútvegsnefnd- ar liefur að vonum vakið mikla undrun og gremju sjómanna og útvegsmanna í öllum ver- stöðvum hér sunnanlands bg þarf vissulega engan að undra. þíBgÍBII Þingfundum á Norræna iðn- þinginu var haldið á fram í gær og lauk þingið störfum. ÞlÓÐVIUINN Fimmtudagur 14. ágúst 1952 — 17. árgangur — 180. tölublað NorsKd siliveiiiílðfiim Sieliur írá Færeyjum og nálgast ísland Óvenjulega mikil rauðáta í Reyðaifirði NESKAUPSTAÐ. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Norski síldveiðiflotinu sem fram að þessu hefur haldið sig í nágrenni við Færeyjar hefur síðustu dagana verið að færa sig norður á bóginn í átt til Islands að sögn norskra sjómanna sem komið hafa hér í höfn í dag og gær. Skip sem farið hafa um Reyðarfjörð síðustu dagana segja svo mikla rauðátu í öll- um firðinum að slíks þekkist ekki dæmi um langt árabil. Að sögn skipverja á þessum skip- um má segja að fjörðurihn sé Framkvæmdastjóri sænskai bókstaflega rauður af rauð- iðnsambandsins Hans Grund- a^-u* hafanna nær vitanlega ekki nokkurri átt að hindra söltun þess hluta af veiðimii sem tal- inn er vel hæfur til þeirrar verkunar. Treysti ríkisstjórn og Sildarútvegsnefnd sér ekki til að leyfa söltun án tafar upp á væntanlega sölu sýnist ekkert eðlilegra og sjálfsagðara en slakað sé á einokuninni svo söltun geti hafizt og þeim að- ilum veitt tækifæri til markaðs- öfiunar sem liklegri eru til að ganga að því af ötulleik og' Nýtt gistíhús? Á fundi bæjarráðs er hald- inn var síðastliðinn þriðjudag var samþykkt að gefa Lúðvíg Hjalmtýssyni kost á lóðunum Garðastræti 5 og 7 til gisti- liússbyggingar, eítir nánari út- vísun og ákvörðuii bæjarróðs slðar um byggingarfrest og fleira. Lóðir þessar eru báðar ó- byggðar nema hvað á þeim eru nokkrir skúrar, m.a. tilheyrandi gatnagerð bæjarins. Er mein- ing Lúðvigs að reisa þarna gistihús með 30—40 eins og tveggja manna herbergjum og mun ekki liugmyndin að í hús- inu verði neinn annar, rekstur en greiðasala til fastagesta á hverjum tíma. Gert er ráð fyrir að bygg- ingarframkvæmdir hefjist á næsta vori en tíminn þangað til notaður til nauðsynlegs undir- búhings. Gunnlaugur Pálsson arkitekt mun gera teikningar að húsinu. ström, flutti erindi um hag- fræðiiega þýðingu norræns iðn- aðar. og rætt viar um nauðsýn þess að gerðar yrðu sérstakar skýrslur er sýni réttiiega hlut- deild iðnaðarins í atvinnulífi Norðurlandanna. Var um það efni samþykkt eftirfarandi á- lyktun: Franahald á 7. siðu Nokkur skip hafa séð síld vaða síðustu dagana út af Vopnafirði og a.m k. einn bát- ur fékk nokkra veiði út af Langanesi. Að undanförnu hefur verið kalt l)ér austaniands og brælá á miöunum en í dag er sólskin Og batnandi veður og gera menn 'sér enn nokkrar vonir um síldveiði við batnandi að- staéður. Hljómleikar í Bústaðahverli Lúðrasveitin Svanur hefur tekið upp þá lofsverðu ný- breytni að leika fyrir íbúa út- hverfanna en hingað til hafa útihljómleikar lúðrasveitanna á sumrin jafnan farið fram í Miðbænum. I kvöld klukkan 8.30 leikur Svanur á knattspyrnuvellinum í Bústaðahverfi, ef veðurleyfir. Stjórnandi verður Karl Ö. Run- ólfsson. I lyftingum á olympíuleikjunum stóð baráttan venjulega milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna og sigruðu þau síðarneínö'u í léttþungavigt. Hér sjást sigurvegararnir Fiskaflinn í fyrra helningi ársins t97Jtl snálestir Fiskaflinn frá 1. janúar til 30. juní 1952 varö 197.810 smál. en á sama tíma 1951 var fiskaflinn 187.078 smál. þar af síld 707 smál. cg 1950 var aflinn 166.104 smál. þar af síld 173 smál. Verzlimaijöfzmðuiimi *> Fiskaflinn í júní 1952 vaTð alls 23.278 srnál. Til saman- burðar má geta jíess að á sama tíma í 1951 var fiskaflinn 40.371 smál. þar af-síld 537 smál. Hagnýting aflans var sem hér segir: (til samanburðar eru settar í sviga tölur frá sama tíma 1951) Smálestir Isaðurfiskur 20.536 (26.650) Til frystingar 89.542 (65.333) Til söltunar 71.709 (48.281) Tilherzlu 14.037 ( 6.2041 I fiskimjö!?,- verksmiðjur 515 (38.618) Annað ‘1.471 ( 1.992) Þimginn er miðaður við slægðan fisir meo haus að und- anskildum þeim j'iskj, sem fór til fiskimjöisvinnslu, en hann er óslægður. Skipting aflan.s milli veiði- skipa til. júní loka varð: Báta- fiskur 108.888 srnál. Togara- fisknr 88.812 smál. gamtals 197.810 smál. 3 h Þjóðviljanum hefur borizt skýrsla frá Hagstcfunni um verðmæti útflutnings 'og inn- flntnings i júlímánviði í ár. Eru til samanburðar birtar hlið- stæðar tölur um júlímánuð í fyrra , ásamt heildartölum innflutnings og útflutnings fyratu sex mán-uði hvors árs nm sig. Lítur sú skýrsla þann- ig út: Bráðabirgðatölur í millj. króna: IJm fyrri helgi framöi reyk- vískur piltur 14 innbrot á Ak- ureyri. Var hann staddur þar í sum- arleyfi sínu, lenti í drykkju- skap og eyðslusemi, varð uppi- skroppa með peninga, og notaði eina nóttina til innbrota í fjár- öflunarskyhi. Urðu þær ferðir þó ekki allar tií fjár, enda var hann handtekinn fljótlega, og játaði hann allt á sig gam- stundis. En hann braut ma"g- ar rúður, og geta þær orðið honum alldýrar, þó ekki væri annað. Piltur þessi hefur áður kom- ízt í kast við lögregluna. SkákmótiS i Heisinki Nánari fregnir hafa nú bor- izt af skákmótinu í Helsingfors, i og frammistöðu Islendinganna |iar. Eins og áður hefur verið get- ið tefldu Islendingár við Saar- búa í fyrstu umferð og töp- uðu með iy2 vinningi gegn 2V2. Þau úrslit voru Islendingum óhagstæðari en gert hafði ver- ið ráð fyrir. F"aman af höfðu Isl. betri taflstöðu á þremur borðum, 1., 2. og 3., en aðeins Gilfer tókst að vinna með mjög fallegu endatafii eftir fremur jafna skák. Gilfer hefur hitt þarna gamla kunningja, eins og skákmeistarann Stáhlberg frá Svíþjóð, og Keres sem tefl- ir á 1. borði Rússanna; var tekin mynd af þeim, er Keres samfagnar honum méð sigur- inn. — Lárus tapaði á 3. borði eftir að hafa haft betri stöðu og hafnað jafntefli (þrátefli). Friðrik tókst ekki að ná nema jafritefli, þó að hann virtist alltaf með betra tafl. Guðjón á 4. borði hafði alltaf heldur Framhald á 6. 'síðu. 1951 1952 Júlí Jan.-Júlí júi:i Jan.-Júlí Útflutt, alls 21,0 302,7 43,8 288,8 Tnjiflutt, alls 62,8 485,9 78,0 540,5 Þar af skip 53,4 20,2 Vöruskiptajofnuður ... ... -b'41',7 4-183,2 '• 4^34,1 4-251,7

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.