Þjóðviljinn - 15.08.1952, Page 8

Þjóðviljinn - 15.08.1952, Page 8
| Fundur sildarsaltenda og útvegsmanna skoraði á síldarútvegsnefnd að ilvta samningum um sölu Faxasíldar svo söltun geti þegar hafizt Ríkissijórain styrki áfram rannsóknir dr. Hermanns Einarssonar og láti gera tilraunir með veiði síldar í flotvörpu Á fundi útvegsmanna og síldarsaltenda sunnanlands sem liald- inn var með Síldarútvegsnefnd síðastliðinn þriðjudag var eftir- farandi ályktun flutt af Margeiri Jónssyni og Birni Péturssyni, Keflavík, samþykkt með samhljóða atkvæðum: „Fundur útvegsmanna og síldarsalteiula, haldjnn í Reykjavjk 12. ágúst 1952, samþykkir eftirfarandi ályktun: Þar sem mikill f jöldi þeirra sáldveiðibáta, sem veiðar stunduð’u íyrir Norðurlandi, hafa þegar hætt veiðum sökum algers afla- hrests og bíða þess nú að geta hafið síldveiðar með reknetum hér sunnanlands, þá skorar fundurnin á S.Ú.N. að ílýta samniag- um um sölu Faxaflóasíldar, svo að söltun geti hafizt nú þegar cða svo fljótt sem síldarmatið telur síldina söltunarhæfa“. Af liálfu Síldarútvegsnefnd- ar sátu fundinn Ólafur Jóns- son, Björn Knistjánsson og CBrlendur Þorsteinsson. — For- maður nefndayinnar Jón L. Þórðarson gat ek'ki mætt vegna starfa í þágu nefndarinnar á Norðurlandi og einn nefndar- manna Björn Jóhannesson, Hafnarfirði gat ekki mætt vegna veikinda. Fundinn sátu um 70 síldar- saltendur og útvegsmenn sunn- anlands. Fundarstjóri var Ingvar Vil- hjálmsson og fundarritarar íngimar Einarsson og Huxley Ólafsson. Ólafur Jónsson varaformaður nefndarinnar setti fundinn og gerði grein fyrir tilefni hans. Upplýst var á fundinum að Síldarútvegsnefnd ynni að sölu síldar til Finnlands, Póllands, Svíþjóðar, Danmerkur og víð- ar, og að kapp mundi á það lagt, að verka einungis beztu síldina, þannig að hún yrði sambærileg áð gæðum við þá síld, sem söltuð væri á veiði- svæðinu í nánd við Færeyjar Miklar umræður urðu um málið og kom það Ijóst fram, að kostnaðarsamara væri, að öðru jöfnu, að veiða síldina hér syðra en fyrir norðan og hefði það aukna erfiðleika í fö.r með sér við að selja síldina á erlendum mörkuðum. Fundarmenn voru sammála um, að sjálfsagt væri að.vanda til hins ýtrasta verkun Faxa- síldar, svo að hún gæti stað- izt samkeppni við þá síld áðra, sem á boðstólum væri á sömu mörkuðum. Síldarútvegsnefnd óskaði eft- ir að hafa samráð við fulltrúa saltenda og útvegsmanna, varð- andi ákvörðun verðs og flokk- un síldarinnar, þegar til sölt- unar kæmi. Messum utvarpað Eins og skýrt hefur verið frá í útvarpi, auglýsti biskup íslands nýlega þrjú prestaköll í Reykjavík: Langholtspresta- káll, Háteigsprestakall og Bú- staðaprestakall, með umsóknar- fresti til 1. september. Sam- komulag hefur orðið á miili biskupsskrifstofunnar og ríkis- útvarpsins um það að útvarp- að skuli einni messu frá hverj- um umsækjanda. En þar sem umsækjendur um þessi presta- köll eru þegar orðnir svo marg- ir, áð eigi mun reynast unnt að útvarpa messum frá þeim öllum á þeim stutta tíma, sem líður á milli þess að umsóknar- frestur er úti og þar til kosn- ing fer fram, þá hefur verið á- kveðið að hefja útvarp á þess- um guðsþjónustum sunnudag- inn 17. ágúst. Verður síðan ,út- varpað tveim messum á _hverj- um suimudegi kl, 11 og kl. ,2 fyrst um sinn, éða }:ar til um- sækjendum hefur gefizt kostur á ao láta til sín heyra. (Frá biskupsskrifstofunni). Á fundinum mættu dr. Her- mann Einarsson fiskifræðingur, dr. Þórður Þorbjarnarson og Leó Jónsson síldarmatsstjóri. Dr. Hermann Einarsson skýrði frá rannsóknum sínum undan- farin ár. Dr. Þórður Þorbjarn- arson skýrði frá rannsóknum sínum og Fiskifélags Islands á fitu- og stærðannælingu síld- ar. Á fundinum var samþykkt tillaga þess efnis, að skora á ríkisstjómina að styrkja áfram rannsóknir dr. Hermanns Ein- arssonar Og ennfremur að láta gera tilraunir nú í sumar og haust með veiði síldar í flot- vörpu (síldartroll). DJÓÐVIUINN Föstudagur 15. ágúst 1952 — 17. árgangur — 180. tölublað Harðstjórn og fjármálaspilling Bandaríska tímaritið ,,Business Week“ lýsir stjórnarfari í Suður-Kóreu í Banclaríkjunum er sunium fariö að skiljast að stjórn Syngmans Rnees sé ekki heppileg fyrir áróður Banda- ríkjanna fyrir stríði þeirra í Kóreu. Fjármálatímaritið Busines’s Week, sem er málgagn voldugra auðmanna, hefur nýlega gefið ýtarlega lýsingu á stjórnarfarinu í Suður-Kóreu og niöurstaðan er þessi: Fjármálaspilling SUBJOlySQ.Tmi .TIUIA ‘UIUU3i(UI9QnjOt[ U.T9 U.TOflSQ.Tep 9o maka krókinn rneðan fólkið sveltur. að / • UícmferS meS elgm hsl Félag íslenzkra hifre'ðaeig- enda hefur gert samning við Orlof h.f. um ýmiskonai' fyrir- greiðslu fyrir J:á félagsmenn sem ferðast utan með bifreið- ar sínar. Hér er um að ræða ýmsar upplýsingar, aðstoð við samn- ingu ferðaáætlunar, teikning leiða á kort. Orlof hefur bíl- vegakort yfir allar venjulegar leiðir í Evrópu. Einnig upplýs- ingar um verð á benzíni í ýms- um löndum, ferjugjöld o. s. frv. Öll er fyrirgreiðsla þessi ó- keypis. Stjórn F. I. B. gat þess í viðtali við blaðamenn í gær, að þeir sem hefðu í huga að ferð- ast erlendis á eigin bílum, Heiilaóskir Forseti Islands sendi hans hátign Hákoni Noregskonungi 'heillaskeyti á áttræðisafmæli hans og hefur nú borizt þakk- arskeyti frá konungi. — Frá forsetaritara). þyrftu að athuga margt í sam- bandi við það, með nægum fyr- irvara, helzt ekki minna en hálf um mánuði, því að það tekur nokkuð langan tíma að ganga frá sérstökum ferðaskírteinum, sem þarf vegna bílanna, annars þarf að setja tryggingu, sem nemur 70%'andvirðis bílsins við landamæri, sem yfir er farið, í gjaldeyri viðkomandi lands, og getur það orðið ærið fé, ef víða er farið. 1 sumar hafa um 50 manns ferðast utan með eig- in ibíla, en 80 um sama leyti í fyrra, en þá ferðuðust 104 sam- tals til útlanda með bíla sína. — M. a. þarf að útvega alþjóð- leg ökuskírteini, og annast Or- lof það einnig. Öll fyrirgreiðsla, sem F. 1. B. sér um fyrir fé- lagsmenn kostar nú 250—300 krónur í sambandi við utanferð með bíl. Fólagsmenn í F. I. B. eru nú um 500, en 5000 einkabílaeig- endur eru hér í bænum. Árs- gjald er 50 krónur. Síðastliðinn sunnudag var að tilhlutan fjögurra kaupfélaga haldin að Núpi í Dýrafirði sam- vinnuhátíð ti| minningar um 50 ára afmæli Sambands ís- lenzkra samvinnuféiaga. Fór hátíðin fram í blíðskap- arveðri og var fjölmennasta samkoma sem haldin hefur ver- ið að Núpi, sótt af 5—600 manns. Félögin, sem stóðu að hátíðinni voru kaupfélög Is- firðinga, Súgfirðinga, Önfirð- inga og Dýrfirðinga. Sfr. |Eiríkur Ef.ríksson iað Núpi setti samkomuna og stjórnaði henni, en ræður fluttu eftirtaldir fulltrúar félaganna: Birgir Finnsson fyrir Kaupfélag Isfirðinga, Hermann Guðmunds- son fyrir Kaupfélag Súgfirð- inga, Eiríkur Þorsteinsson fyrir Kaupfélag Dýrfirðinga og Hall- dór Kristjánsson fyrir Kaup- félag Önfirðinga. 'Ennfnemhr fiutti ræðu Baldvin Þ. Krist- jánsson, erindreki SÍS, en á milli ræðanna söng kvartett frá Isafirði undir stjórn Jónasar Tómassonar og almenningur söng, einnig undir stjórn Jón- asar. Þá flutti Halldór Kristjáns- son bpndi frumsamin kvæði, og var eitt þeirra ort til sam- vinnuhreyfingarinnar. Var því útbýtt á hátíðinni fjölrituðu og sungið af öllum viðstöddum. Þá sendi Guðmundur Ingi Kristjánss. samkomunni kvæði, en í forföllum hans las það bróðir hans, Ólafur Þ. Krist- jánsson, formaður Kaupfélags Hafnfirðinga, og flutti hann einnig kvéðju þess félags. Að lokum var kvikmyndasýn- ing og dans. 20 milijarðar dollarar til stuðnings við Syngman Rhee. „Það eru ekki aðeins árás- irnar á orkuverin við Yalúfljót, og hinar kvalræðislegu vopna- hlésumræður í Panmunjom. sem ráða öriögum Suður-Kóreu. — Þannig hefst grein tímaritsins, „duttlungar gamals manns ráða líka miklu þar um . . . .“ Síðan segir tímaritið frá því hvernig Syngman Rhee tróð stjórnarskrána fótum og kom á einræði sínu. Ástandið er óhugnanlegt „og hætta er á því a'ð þeim 20 milljörðum doll- ara sem Sameinuðu þjóðirnar ar hafa varið á sex árum til stofnunar, og síðan 1950 til varnar frjálsri Kóreu hafi ver- ið kastað á glæ“. Business Week segir, að þeir sem þekkja til stjórn- og hermála landsins séu hræddir um, að takist ekki að breyta stjórnarfarinu og og koma fjármálum stjórnar- innar á réttan kjöl „muni land- SiisniEi lokað 'Aðstoðarlæknar á finnskum sjúkrahúsum hafa nú hafið bar áttu fyrir liærri launum. 50 af 200 læknum sem krefjast hærri lauha háfa nú sagt upp starfi sínu og hætta er á að mörg ríkissjúkrahús verði að loka eftir nokkra daga, ef læknarn- ir lialda fast við uppsagnirnar. Treg síSdweiði r átx ■ i'ð á fáum árum komast í hend- ur kommúnista vegna van- rækslu“. Þjóðir sem fyrir nokkrum vikum voru fúsar að leggja fram fé til hemaðar Bandaríkjanna í Kóreu eru nú orðnar varar um sig vegna stjórnmálaástandsins, segir tímaritið. Og í Kóreu efast menn æ meir um að -það takist að koma efnahagi Suður-Kór- eu í hei'lbrigt horf. Allir Jiekkja hæfileikaleysið, skæruliðum fjölgar. Tímaritið ver nokkrum síðum til þess að lýsa stjórn- og fjár- málaspillingunni, og hún hlýt- ur að vera meira en lítil fyrst hún þykir umtalsverð á landi, þar sem menn eru ýmsu vanir af því tagi. Buisness Week segir að hæfi leikaleysi ráðhei'ra Syngmans Rhees sé öllum kunnugt, Qg það kvartar yfir þyí, að ungir og framsæknir menn fái ekki tækifæri til þess að hjálpa til við uppbyggingu landsins. Mönnum finnst jafnvel að bar- átta síðustu tveggja ára hafi verið unnin fyrir gýg. Lögreglan í Suður-Kóreu á ekki sízt sök á spillingunni. Lögreglustjóri einn í Púsanliér- aði hefur á sér það orð, að liann geri tíu menu að skæru- liðum fyrir hvern einn sem hann handtekur. Grindavík Grindavík í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I dag var treg síldveiði, en þó fe.ngu nokkrir bátar 50—70 tunnur. Um 30 bátar lönduðu. Eins og áður er síldin frysti til beitu. Sum er flutt til Reykja- víkur og fryst hjá Hraðfrysti- stöð Reykjavíkur, en sumt er flutt í bræðslu til Keflavíkur og Njarðvíkur. Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I fyrradag veiddist nokkur síld út af Digranesflaki og Kjölvogsbanka. Voru allmörg skip á þessum slóðum, og var'ð mesta veiðin hjá bát 180 tunn- ur, og var það Guðmundur Þoriákur sem þá veiði fekk. Nokkrir bátar fengu um 100 tunnur. Veiðiveður var gott. Mörg skip eru nú hætt veið- um. en að undanförnu hefur að- allega verið um ufsavei’ði að ræða. ísrael fær 11.441 eniSijén krésia Sú frétt hefur borizt frá Haag, að ísrael hafi tekið v.- þýzku tilboði um 715 millj. dollaYa skaðabætur vegna eigna ráhs þýzkra stjórnarvalda frá Gyðingum á árahilinu 1933-’45. Auk þess mun Vestur-Þýzka- land greiða alþjóðasamtökum Gyðinga 107 millj. dollara. Skaðabætur til Israel verða greiddar í vörum. Inn ti! landsin um hslgina Eiiis og fyrri daginn efnir Ferðaskrifstofaa enn til margra ferða um uæstu lieigi. Hér er yfirlit yfir heiztu reis'urnar: Þórsmörk Á laugardag kl. 13:30 verður farið austur í Þórsmörk og dvalizt þar í tjöldum fram á mánudag. Þeir sem vilja, geta fengið tjöld frá Feröaskrif- stofunni. Fararstjóri er Sigur- jón Danivalsson. Kaldiilalur-Borgarfjörður Á sunnudaginn kl. 9 verður lagt af stað og ekið um Þing- völl og Kaldadal að Húsafelli. Þar verður snætt nesti og þeir sem vilja geta fengið þar keypt mjólk og smurt. Þaðan verður svo haldið að Reykholti og að Hvanneyri, ef tími vinnst til. Þjórsárilalur Á sunnudag kl. 9 verður far- ið 1 Þjórsárdal upp að Stöng, Brú og Gjá. Þátttakendur þurfa að hafa með sér nesti, en hægt mun að fá mjólk og smurt brauð áð Skriðufelli. Ílullfoss-Geysir Kl. 9 á sunnudag verður far- jð að Gullfossi og Geysi. Stuðl- að verður að gosi. Hringferð á suimudag kl. 13:30 vevð- ur farin hringferð um Krýsu- vík, Strandakirkju, Hverager'ði, Sogsfossa og Þingvöll,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.