Þjóðviljinn - 22.08.1952, Page 7

Þjóðviljinn - 22.08.1952, Page 7
Föstudagur 22., ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (-7 1 Trúloíunarhsingai ' Isteinhringar, hálsmen, arm- fbönd o. fl. — Sendum gegn fpóstkröfu. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. Stoíuskápar, [k'.æðaskápar, kommóður og rfléiri húsgögn ávallt fyrir ) iiggjandi. — Ilúsgagnaverzlunin Þórsg. l.i 14K S25S 11 Trúlofunarhringar ^Gull- og silfurmunir í fjöl-' breyttu úrvali. - Gerum við og gyllum. Sendiun gegn póstkriifu - VALIJR FANNAR Gullsmiður. — Laugaveg 15. Málverk, l litaðar ijósmyndir og vatns ^itaniyndir til tækifærisgjafa. 1 ÁSBRI*T, Grettisgötu 54. Munið kaffisöluna £ Hafnarstræti 16. Lögfræðingar: ÍÁki Jakobsson og Kristján ?Eiriksson, Laugaveg 27. .1. fhseð. Sími 1453. Raf tækj avinnustof an Laufásveg 33. i' Sendibílastöðin h.f., I íngólfsstræti JJ.. - Sími 5113.) ( Gpin frá kl, ?,30—22. Helgi-i ( daga frá kl. 9—20. íftvarpsviðgerðir (» A D í Ó, VeltnHandi 1,1' fsinti 80300. Gerízt áskríf endur oð Þ}6Svil]anum Framhald af 5. síðu. það komst imdir einræði lepp- stjómarinnar og amerísku yfir- boðaranna. Og ofan á skipulagðar á- rásir á lífskjörin, til þess að rýra þau, bætast nú afleiðing- amar af sjálfri kreppu auð- valdsskipulagsins: þverrandi ís- fiskmarkaður í Vestur-Þýzka- landi, hruninn ísfiskmarkaður í Englandi, hrynjandi freðfisk- markaður hjá brezka einokun- arhringnum og hætta á minnk- andi mörkuðum í Ameríku sjálfri, nema með „uppbótum“ sem sliga íslenzka neytendur („bátaútvcgsgjaldeyririnn“). Vinnandi stéttir Islands og iillir, sem \dlja vöxt og viðgang atvinnnlífsins, verða að taka höndum saman gegn einokunar- klikunní. Ofan á þær orsakir núver- andi ófremdarástands í at- vinnulífinii, sem þegar eru raktar: fjármálaeinræði amer- ísks auðvalds og íslenzkrar Innrönimum Wálveric, ljósmyndir o. flJ iSBBtt, Grettisgötu 54. í Ragnar ólafsson ^hæstaréttarlögmaður og lög- vgiltur endurskoðandi: Lög-^ (fræðistörf, endursko/Sun og/( ffasteignasala. Vonarstræti; }lZ. Sími 5999.________ Ljósmyndastofa Samúðarkort Slysavarnafélags Islands j kaupa flestir... Fást hjá slysa-^ , varnadeildum um land allt/ , Afgreiad í Rej%javik í símaj 4897. Daglega ný egg, Jsoðin og hrá. — Kaffisalant Hafnarstræti 16. aidpgí Langaveg 12. Viðgerðir á húsklukkum, ívekjurum, nipsúrum o. fl. (Úrsmíðastofa Skúla K. Ei- [ríkssonar, Blönduhlíð 10. — Sendibílastöðin Þór SlMI 81148. Nýja sendibílastöðin h.f. ? Aðalstræti 16. — Sími 1395. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir SYLGJA, ÍLaufásveg lí>. - Sfini 2656. IfLAQSUl 1 Kranabílar ftaní-vagnar dag og nótt. {Húsfiutningur, bátaflutning. VAKA, ními »1850 1 , Farfuglar! i Farið verður í Þjórsárdalinn ura helgina. Gist verðtir í ■ tjöldum. Uppl. í Melaskólan- um kl. 8,30^10 i kvöld. skíðabuxnaefni, 130 sm kosta nú að-| elns 65 lirónur I bútumj Álaioss, Þingholtsstrætí 2. | leppstjómai’ þess, bætist svo ótrúlegur ónytjungsháttur og drepandi skriffinnska valdhaf- anna, kórónuð með því póli- tíska ofstæki, sem blöð lepp- flokkanna eru full af. Gegn þessu ástandi öllu verð- úr íslenzka þjóðin að risa, ef hún ætlar ekki að láta vald- liafana grafa sig lifandi í rúst- úm þess skipulags lirunstefn- unnar, sem þeir hafa þvingað upp á þjóðina. Það er verkalýðurinn, sem verður að taka forustuna í þeirri uppreisn þjöðarinnar gegn óhæfum valdhöfum, sem gerast þarf í ölium þeim kosn- ingum, sem nú eim framundan. Vcrkalýðurinn þarf að byrja mcð því að taka sjálfur völd- in í sínum eigin samtökum, í Alþýðusambandi Islands, til þess að hægt sé að beita því af ftilium krafti og heilum huga í baráttuimi gegu at- vinnulcysi og rýriiandi lífskjör- um. Og verkalýðurinn þarf að taka höndum saman við fiski- menn og bændur. Við fiski- menn til þess að tryggja stöð- uga útgerð og fulla vinnglu úr aflanum ,en til þess þarf ör- ugga markaði og þarmeð við- skiptastefnu, sem tryggir góða kaupgetu innanlands og skyn- samlega hágnýtingu á kaupgetu þjóðarinnar út á við í þjónustu markaðstryggingar. Og við hændur til bess áð tryggja samciginlega hagsmúni beggja: meiri markað landbúnaðaref- urða í bæjnnum og skynsam- ara rekstursskipulag á lanabún aðinum. Og það er vitanlegt mál að allar þær millistér.rir og sá híuti átvinnurekenda, sem vill blömgun útgerðar, ís- lenzks iðnaðar og myudim síóilðju í landi hér, hefur hags- muni af slíku samstarfi við- þann yerkalyð, scm hrindir af þjóðinni því oki einoknnar og viðskiþtafjötra, sem hún hefur verið hneppt í síðustu árin. N'úverandi ríkisstjórn eiv.ok- unar og skriffinnsku, atvýmTU- leysis og cymdar verður að víkja. Stefna hennar liefur beð- ið skipbrot. Marshallfjötrar hennar eni að kyrkja atvinnu- iif íslands. Árásir MarshaU- /lokkaiina á Hfskjör alipern-. ings tiga að vera dauSadóm- ur yfir þá í augum alþýðu. Það verður að skapa nýja stjórnarstefnu á íslaudi, sein ein.í'öngu er sniðin eftir þörfum Islands sjálfs, eftir Iiagsmunum íslenzkrar al- þý#u og náöðsyn íslenzks atvjnivulífs. Stjórnarstefna Isléndlnga vcrður að vera ó- iiáð fyrirmæíum erlends vahls. íslendingar verða að !á að \iiina við fiskfrám- leiðslu, iðnað, byggingar, landbúnað og annað sköpun- iirstarf atvinnulífsins án þess að spyrja um leyfi íil alls í auðsins Washmgtori, eða hjá fjárhagsráði eða öðrum slíkum stjórnarráðs- deildum, sein eru undir am- erísku cftirliti og þannig orðnar arftaknr |>ess„ Rentu-í. kamme,rs“ sem eitt • sinn stjórnaði oss frá „Köngsins Kaupinhöfn". Rköpun og mótun s.líkrar. stjómarstefnu verður að vera yerk fjöldans, sjálfs, alþýðunn- ar, þjóðarinnar. Og nú er það verkefni hvers hugsandi ís- lendings, hvar í stétt og. flokki sem hann hefur staðið fil þessa, að rísa upp ög lirista af sér klafa óstjórnarinnar og einokimarinnar og leggja höncl .4 plóginn' til að leysa atvinnu-' lífi'ð og alþýðuna. úr fjötruni eriends valds og hefja hvor- tveggja. til velferðar og af- •homuöryggis. i ^SSSSSSS£SSkSS£SSSS8SSSSSSSSSS2SSSSS£SSSSS£SSS8SSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSS«SSSSS8S8SSS h TiS heigarinnar L a x S j ó b i r t i n g u r Kálfakjöt Tryppakjöt Hvalkjöt Úrvals grænmeti § . .----------- Reyktur rauðmagi | SKOLAVÖRÐUSTÍG Sími 2108 - 1245 VESTURGÖTU 15 Sími 4769 12 $ i SíS 1 Sj SSSSKS8S8£SS8^RB8S888SSSSSSSSS.,«SSSS8SSSSSS88SS»SSSSSS&S8SSSS&SSSSiSS8SS^SS8SRSSS8S888S888a Ví íðstöð var ofnar til sölu 38 „element“, 36 tommu, 6 leggja, Tækifærisverð. Veitingastoían Miðgaxður, Þórsgötu 1. — Sími 7513. !§•*•••. r V- • •»..* í!V.„ t : . II »-« f ■ & ' g •o TILKYNNINC I I I ■ Sé t 8 Iiérmeð tilkynnist heiðruóum viðsltiptavinum vorum að' vér höfum breytt, um umboðsmenn í Lissabon cg veröur umboðsfirma vort fyrir Suöur- Portug’ál eftirleiðis: KELLER MARITIMA, LIMITADA, RUA DAS FLORES, 71, LISBON. Símnefni: KELLERSHIP. Umboðsmenn vorir fyrir Norður-Portúgal vei'ða eftir sem áður: JOHN McCULLOCH, 39 RUA DO INFANTE DE HENRIQUE, ÖPORTO. Stmnefni: BARGE. ' Bæði þessi, umboðsfirmu annast gegnumgang- | antíi flutninga á sama hátt og veriö hefur og gefa út gegnumgangandi farmskírteini yfir flutning fyrir vora hönd., 8. ' . . ' ’ ;. •; I H.f* Eimskipafélag íslands. Í.- ' •■'■.■' ''f'-'.r-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.