Þjóðviljinn - 26.08.1952, Síða 1
Þriðjudagur 26. ágúsfc 1952 — 17. árgangur — 190. töiublað.
jB'eiauari GœílS péSs á3 sriat»
ekki tiokksrettiudiuis veguX
vanskila. Greiöið því fíokkiH
gjöidLn skilvisiega í- iiyrjun
hvors mánadar. Skrifstofan eí
opin dagloga ki. 10-—12 I, h. og
1—7 e. h. Stjornio.
uppvis löabrof oa samninasi
............
Mál Fjolu Bjarnadóttur prófsteinn á þaÓ
hvort dómsmálaráÓherra er vörÓur islenzkra
!aga eSa fótaþurrka erlends hervalds
Liöin er hálf þriðja vika síðan Þjóöviljinn Ijóstraöi því
upp aö bandaríska hernámsliöiö á Keflavíkurflugvelli
hefur þverbrotiö íslenzk lög og rofiö „varnarsamning-
inn“, sem geröur var viö komu hernámsliösins í fyrravor.
Enda þótt lögbrotin og samningsrofin væru óhrekjan-
lega sönnuö, hefur ekki vitnazt aö íslenzka ríkisstjórnin,
og þá fyrst og fremst Bjarni Benediktsson utanríkis-
og dómsmálaráðherra, hafi hreyft hönd eöa fót til að
halda uppi íslenzkum lögum og sjá um aö haldinn sé
samningur sá, sem Bjarni undirritaöi sjálfur fyrir ís-
lands hönd.
Eins og lesendur Þjóðviljans
munu minnast eru málavextir
þeir, að íslenzkri konu, Fjólu
Bjarnadóttur, var fyrirvara-
laust sagt upp störfum í hót-
elinu á Keflavíkurflugvelli. 1
uppsagnarbréfi frá Edward G.
Brown yngri, majór í banda-
ríska flughernum og yfirmanni
starfsfólks, sem e'kki er í her-
þjónustu, var Fjólu tilkynnt
að: „Álitið er, að ... stafi ör-
yggisáhætta af áframhaldandi
störfum yðar“. Brown majór
sagði henni að samkvæmt regl-
um bandaríska hersins um
fólk, sem ætti kommúnista fyr-
ir aðstandendur, gæti hún ekki
starfað lengur á Keflavíkur-
flugvelli, því að sér hefði ver-
ið skýrt frá því að maður
hennar væri „aðalforingi komm
únista á Suðurnesjum“. Þegar
Fjóla krafðist kaups fyrir samn
ingsbundinn uppsagnarfrest,
einn mánuð, var henni þver-
neitað um það.
Ákvæði samnings-
ins.
I 2. grein b-Iið viðbætis við
,,Varnarsamninginn“, sem sam-
þykktur var sem lög á Alþingi
11. des. 1951, segir orðrétt:
,,Liði Bandaríkjanna á ís-
landi og sícyldulið! liðsmanna
á íslandi ber að virða ís-
lenzk lög og hafast ekkerfcl
það að, sem fer í bága við
anda þessa samnings, og|
einkum skulu þeir forðast að
liafa nokkur afskipti af ís-
lenzltum stjórnmálum“.
Eins og menn sjá er fram-
koma stjórnar bandaríska her-
námsliðsins við Fjólu Bjama-
dóttur freklegt brot á þessum
ákvæðum. TJppsögn hennar er
byggð á bandarískum lagaá-
kvæðum en ekki íslenzkum,
uppsögnin er frekleg íhlutun
um íslenzk stjórnmál og brot á
ákvæðum stjórnarskrárinnar
'um skoðanafrelsi og loks er
það hreinn og beinn þjófnaður
að hafa af henni kaup fyrir
samningsbundinn uppsagnar-
frest.
Þrátt fyrir þessi ihróplegu
lagabrot og samningsrof hafa
hlutaðeigandi íslenzk yfirvöld
látið sem ekkert sé og haldið
að sér höndum. Með því er
auðvitað ýtt undir hið banda-
ríska hernámslið til enn meiri
yfirgangs og lögbrota í skipt-
um þess við Islendinga.
I þessu máli eni laga-
feraS ©g sammngsrof her-
sámsSiðsias óhrelsjanlega
stmmið ©g vitað um nafn
ferðar gegsi kommunssmanum
jy
Látum ekkert ógert til að frelsa þjóðir
Evrópu undan oki kommúnismans“
Eisenhower hélt ræðu í gærkvöld á fundi; bandalags
fyrrverandi hermanna í Bandaríkjaher, American Legion.
í ræöu sinni lýsti hann þremur höfuöatriöum þeirrar
baráttu sem Bandaríkin yróu aö heyja gegn „hinum al-
þjóölega kommúnisma“.
í fyrsta lagi yrðu iBandarík-
in að vígbúast og hafa jafnan
svo öflugt lið til varnar sár-
hverri árás frá Sovétríkjunum,
að það ylli ráðamönnum í
Kreml martröö.
í öðru lagi yrðu Bandaríkin
að au'ka og efla samvinnuna
við aðrar frjálsar þjóðir til að
hindra útbreiðslu kommúnism-
ans.
Og í þriðja lagi yrðu Banda-
ríkin að lialda fast við þá
stefnu að viðurkenna aldrei
landvinninga kommúnismans í
Evrópu og Asíu og berjast fyr-
ir því með öllum ráðum að
þær þjóðsr sem hnepptar hefðu
verið í fjötra kommúnismans
fengju aftur frelsi sitt. Banda-
ríkin mættu aldrei limia bar-
áttnnni fyrir frelsi þeirra og
ekkert láta ógert sem þeim
yrði að liði.
oq stöðu hiima seku. Ef
Bjanti Benediktsson, ut-
anríkis- og dómsmálaráð-
herra, helst ekki að engu
að síður, er það óafmáan-
leg sönnun þess að hann
teíur það ekki vera hlut-
verk sitt að framíylgja
Islenzkum lögum og gæta
þess að réttur sé ekki
brotinn á íslenzku fólki
heidur að kalda hlífi-
skildi vfir erlendu her-
valdi þegar það níðist á
islendingum.
crnuuu i-sföiOHía-.L ojyios
I400TE íia BriSK GBOUP
KÍUT.'Hy ,ÍH ÍÉR,V3SSom> SEK7IBE
/ÚPO #ai, a/a POSTSViíiTEH
IE5JC
13 July 1952
:sKr«'.‘CCT: Teiwlœrtion
Hics Fjolu Bjamadot-tir
Hc-USKkeaper, Ssf’iávik Airpert Hotel
1400tn- Air Base 0-roup, MATSf
;£Q :,‘61c/o Poetoiaster
Ne .<; Yórk, Í.Vw York
1. Ic iceorúence ivLt-h -paragrspb 5.a,9 of aJÍH 205-34, ‘you aré
hereby notlfied thut,-your uurvicoe wi-th thle orgimiza-tlou will uo
longor be ro^uired uft-er 14 July 195&,
2. Tt is öonsidei'od thVit with the áeVeral hlgh ciasoi-íleatioc.
projeots coii ing Kef’l.-vik Intemational Aírport that your
oontinu-ed servlces ;/ith the i4Q0th Air Ðase G-roup repreaent a
sacurWfy x'Sok.
3. Pl*f.\£e röport to 'tíe Qlvilian Personnel Gffioe at 0900
hourc on 14 JuXy 1902 fcr flnu.1 temination vrccaatiinc.
Very truly youre,
Kíuj or_
Givil-ien Pöraomxel Cffioor
a
Þetta er sönnunargagnið fyrir lögbrotum og samningsrofi her-
námsliðsins. Mynd af uppsagnárbréfi Edward G. Brown majórs
til Fjólu Bjarnadóftur.
J • P
Iffl 0g tlgg I
Hringarmr kœrSir fyrir einokun á allri oliu-
framleiSslu og sölu utan Sovéfrikjanna,
skipfingu markaSa sin á milli, takmörkun
framleiBslunnar til aS halda uppi verSinu
Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um málshöfðun á hend-
ur bandarískum olíufélögum fyrir ólögmæta álagningu
og einokunarsamninga við tvö brezk olíufélög-, hefur vak-
ið mikla leftirtekt hvarvetna um heim og ekki sízt í
London. Útvarpsfréttir hermdu í gær, að í London væri
gizkað’ á, að þessi ákvöröun hafi verið tekin annaðhvort
til að nota máliö til framgangs demokrötum í forsetá-
kosningunum í haust eða til þess að veikja aöstööu Breta
í olíuiöndunum í Asíu
Málshöfðunin er byggð á
rannsókn viðskiptanefndar öld-
ungadeildarinnar, sem ikomizt
hefur að þeirri niðurstöðu, að
sjö olíufélög, fimm bandarkk;
(Standard Oil of New Jersey,
Standard Oil of California,
Texas Oil Co., Socony Vacuum,
Gulf Oil Co.), og tvö brezk,
(Anglo Iranian Co og Royal
Dutch Shell Co), sem ráði yfir
allri franíleiðslu og sölu olíu í
heiminum utan Sovétríkjanna
og Mexíkó, hafi gert með sér
samninga um skiptingu mark-
aða, einokunarverð og takmörk
un framleiðslunnar í því skyni
að halda uppi verðinu.
SHellfélagið neitar.
Einn af forstjórum Shellfé-
lagsins neitaði því í gær, að um
nokkra samninga af þessu tagi
væri aípríeða milli þessara fé-
laga. HÍns vegar hefðu fólög-
in náttúríega ákveðið sam-
starf sín á milli og væri það ó-
hjákvæmilegt. Ákveðin ríkis-
að olíufélögunum að starfa sam
an í þeim tilgangi að tryggja
hinum „frjálsa heimi“ nægileg-
ar birgðir olíu.
Einsog áður er sagt, er þess.
getið til að önnur ástæða sé
fyrir málshöfðun Bandaríkja-
sjórnar en umhyggja hennar
fyrir slcattgreiðendum iBanda-
ríkjanna og kaupendum olíunn-
ar í Evrópu. Er í því sambandi
bent á, að nú muni um ár liðið
frá því, að þær upplýsingar
sem liggja til gTundvallar fyrir
málshöfðuninni, voru Banda-
ríkjastjórn kunnugar, og því
undarlegt að ekki hefur orðið
úr málshöfðun fyrr en nú, þeg-
Framhald á 7. síöu.
Hsrmssgaii í
endurtekur slg
I hefmdarsfaigmi fuitm Mretur
im* við förðu fifftfu ífaú-
mm e
Brezka nýlendustjórnin á Malakkaskaga tilkynhíi í
gær, að hún hefði fyrirskipaö að bærinn Pentratin
Tinggi yrði lagður í eyði og íbúar hans fluttir á brott, þ.
e. í fangabúðir.
Tilefni þessarar ráðstöfunar
er það, að fyrir skömmu var
kínverskur embættismaður í
stjórn hefði beinlínis lagt fast þjónustu nýlendustjórnarinnar
drepirn í bænum, — og er 1-
búum bæjarins refsað á þertn-
an hátt fyrir það að enginn.
Framhald á 6. síðu.