Þjóðviljinn - 26.08.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.08.1952, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 2Ö. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Meistarcemót Islands í irjálsum íþróttum hófst s.I. laugardug Á tveim fyrstu dögum móts- ins fengu Reykvíkingar 12 meistara og utanbæjarmenn 4. Þátttaka utanbæjarmanna er óvenju mikil, og munu aldrei liafa komið til keppni menn frá jafnmörgum il>róttafélögum og í þetta sinn, og ber það óræk- an vott um hinn vaxandi árang- ur íþróttamanna þar1. FYRSTI DAGIJR. Þennan fyrsta dag var veður hið bezta, logn og hlýtt, og náð- ist í sumum greinum allgóður árangur. í fyrstu grein keppn- innar skeði það sem fæsta mun hafa grunað, en það var að Ás- mundur varð þriðji í 200 m hla.upinu. Hörður Haralds sigr- aði eftir ágætan sprett en Pét- ur Fr. Sigurðsson komst „UPP á milli“ þeirra Ásmundar og Harðar, en höfðu þó sama tíma. Isl. m. Hörður Haralds Á 22,0 2. Pétur Fr. Sigurðss. KR 22,4 3. Ásm. Bjarnason KR 22,4 I hástökkinu varð lokabar- áttan milli Kolbeins, Tómasar og Jóns Bjarnasonar og mátti lengi vel ekki á millí sjá. Kol- beinn sigraði þó að lokum. Isl.m. Kolb. Kristinss. Self. 1,75 2. Tómas Lárusson UMSK 1,70 3. Jón Bjarnason tR 1,70 I kúluvarpinu sigraði Friðrik með nokkrum yfirburðum. Ann- ars var keppnin þar jöfn og nokkuð tvísýn. Guðm. Her- mannsson var harðasti keppi- nautur Friðriks, og gat þar ýmislegt skeð. Isl.m. Fr. Guðm.sson KR 14,00 2. G. Hermannss. Herði 13,63 3. Þorsteinn Löve KR 13,49 Margir munu hafa saknað þess að fá ekki að sjá Guðm. Lárusson í 800 m hl., en hann var ekki á keppendaskrá. Ung- ur Ármenningur, Þórir Þor- steinsson varð sigurvegari á góðum tíma 1:58,9 (Tími Guðm. Lár. á meistaramótinu 1951 var 1:59,6). Sigurður Guðnason hafði forustuna fyrstu 500 m en þá skýzt Þórir fram fyrir Sigurð og þótti það í nokkuð ráðist við svo góðan hlaupara sem Sigurður er, sem þegar gerði tilraun til að rétta sinn hlut en Þórir gaf sig hvergi og hélt forustunni í mark. Isl.m. Þórir Þorsteinss. Á 1:58.9 2. Sigurður Guðnason IR 2:00,0 3. Hörður Guðm. ITMFK 2:08,0 I langstökkinu áttu Kjalnes- ingar fyrsta og þriðja mann. og var Tómas Lórusson þar í sérflokki. Isl.m. T. Lárusson TJMFK 6.67 2. Ölafur Jónsson IR. 6,29 3. Hörður Ingólfss. UMFK 6,14 SPÁ ÍÞRÓTTASÍÖUNNAR Noregur—F.'nnland 1 Arsenal—Snnderland 1 Iíla'h|K)ol—Boltou 10 2 Carlton—Wolverh. 1 Chelsea—Portsmouth 2 Derbv—Asto?- Villa, 0 1 Middlesbro—Preston 2 Newcastle—Tottenham 1 West Bromw—Burnley 1 Birmingham—Fulliam 1 Hull—Brentford 1 Shefíield U—Huddersf. 1 0 Kerfi 24 raðir. Jóel sigraði örugglega í spjót . kastinu þó nokkuð vantaði á að hann næði sínu bezta og var árangur hans nokkuð lakari en í vor. Vilhjálmur Þórhallsson er í stöðugri framför, og kaSt- aði þarna lengrá en nokkru sinni áður. ísl.m. Jóel Sigurðsson ÍR 58,51 2. Vilhj. Þórhallss. UMFK 52,19 3. Helgi Jóhannesson Á 46,86 Kristján Jóliannesson vann 5000 m hlaupið með yfirburð- um, hljóp jafnt og þétt frá líka nokkuð jöfn. Þorsteinn Al- freðsson er sýnilega maður sem kemur. Köstin voru að vísu misjöfn, en stígandi í þeim og bezta kastið var það . fimmta í röðinni. Guðm. Hermannssyni tókst ekki vel upp í þetta sinn. ísl.m. Þorsteinn Löve KR 48,43 2. Friðrik Guðm.son KR 45,86 3. Þorst. Alfreðsson Á . 43.31 1500 m hlaupið var skemmti- legasta keppni kvöldsins. Ein- vígi þeirra Sigurðar og Krist- jáns var skemmtilegt. Sigurð- Hvemig fara leikar Hörður Haraldsson, fslandsmeistari 1952 í 100 m og 200 m hl. keppinaut sínum, en aðeins tveir keppt.u. Þá munaði ekki nema 250 m á þeim er Krist- ján kom í mark. Einar Gunn- laugsson sem er frá Akureyri liljóp vel og einhverntima hefði tími hans þótt boðlegur hér. Með. .góðu>„«fíngu- aatti.-Einar að ná góðum árangri. Kristján hljóp 1000 m á 2,59. 1500 m á 4,34 og 3000 m á 9, 25. Lokasprettur Kristjáns var hressilegur. Það fór svo að hinn efnilegi millivegalengdahlaiipari Hreið- ar Jónsson frá Akureyri vann 400 m grindahlaupið. Hljóp hann undravel og naut .þess hve mjúkur liann var. Isl.m. Ilreiðar Jónsson Ak 58,0 2. Sveinn Björnsson KR 60.5 3. Bj. Jóhannesson UMFK 64,1 ANNAR DAGUR Urslit a.spre. ttu r i n n í 100 m var hinn skemmtilegasti. I undankeppni hlupu þeir Hörð- ur, Pétur og Ásmundur allir á 10,9. I úrslitum skeður það óvænta að Pétur varð nr. 2 cg Ásmundur nr. 3. ísl.m. Ilörður Haraldsson Á 10,7 2. P. Fr. Sigurðsson KR 10,8 3. Ásm. Bjarnason KR 10,9 I stangarstökkinu náði Torfi ekki góðiun árangri og má vera að loftkuldi hafi valdið. Kolbeinn náði þó langdrægt því bezta sem hann hefur náð í fumar. Isl.m. T. Bryngeirssou KR 3,75 2. Kolb. Kristinsson Self. 3,65 3. Bjarni Guðbrandsson IR 3,00 I kringlukastinu sýndi Þorst. Löve að hann er okkar bezti kastari. Hann byrjaði með 45,07 og jók yfirleitt lengdina og átti bezta kastið í síðustu tilramr. Köst Friðriks voru ur hefur forustu í hlaupinu þar til 300 m eru eftir; þá kemst Kristján fram fyrir, en hann hafði fylgrt honum eftir en Sigurður kann þessu illa og tekur sprett og fram fyrir Kristján aftur og tókst að halda forustunni það sem eftir var. Að sjálfsögðu hefur Krist- ján liðið fyrir 5000 m fyrri daginn. ísl.m. Sig. Guðnason ÍR 4:08,6 2. Kristján Jóhannss. IR 4:09,0 3. Hilmar Elíasson Á 4:26,0 I þrístökki sigraði Torfi og náði því í fyrsta stökki. Hinn ungi Vilhjálmur Einarsson frá UÍA var aðeins 9 sm á eftir. Hann er sýnilega gott efni, en vantar enn nokkra tilsögn til að nýta það sem í honum býr. Kára tókst ekki að verja titil sinn frá í fyrra og stökk nú 1,31 m styttra en í fyrra. ísl.m. T Bryngeirsson KR 13,67 2. Vilhj. Einarsson UÍA 13,58 3. Kári Sólmundars. KR 13,09 Mikil óvissa var um úrslit í 110 m grindahlaupi. Allir ,,spesía,listamir“ voru fjarri. Tómas Lárusson sigraði á furðu góðum tíma. miðað við æfingu hans í þeirri grein og keppnisvana. Pótur Rögnvalds- son, ungur maður úr KR, var aðeins V.o úr sek lakari. Isl.m. T. Lárusson UMSK 16,3 2. Pétur Rögnvaldsson KR 16.4 3. Rúnar Bjamason ÍR 16,9 Sleggjukastið vann Þórður B. Sigurðsson með miklum. yfir- burðiun. Isi.m, Þ. B. Sigurðss. KR 46,83 2. Gunnl. .Ingason Á 44,34 3. Sigurjón Ingasón Á 43,83 Síðasta keppni kvöldsins var 400 m hlaup, og enn stóðu þeir í eldinum Hörður og Pétur Fr., og enn var röðin sú sama: Þetta er fyrsta vikan eftir að enska keppnin byrjaði nú í ár, og nú er getraunaseðillinn með 11 enskum leikjum og leiknum Noregur-—Finnland. — Margir mundu þó hafa haft gaman af að geta um Akranes —Reykjavík á. fimmtudag. Noregur—Finnland, sem leik- inn verður í Noregi verður án efa jafn, og tvísýnn. Finnland vann síðast er þau kepptu í Noregi 3:1 (í vor). En Norð- menn liafa gert ýmsar breyt- ingar á liði sínu og leikið við landslið Breta og Egypta og reynt nýja menn. Það er því möguleiki á að báðir geti unnið. Arsenal—Sunderland. Þenn- an leik á Arsenal að vinna. Arsenal leikur heima. og varð nr. 3 í vor, en Sunderland varð nr. 12. Blockpool—Bolton. Þetta get- ur orðið jafn leikur. Það mun- aði aðeins 3 stigum á þeim í vor. Blackpool varð nr. 9 en Bolton nr. 5. Geram ráð fyrir jafnlefli pg til vara að Black- pool vinni en vissast er að al- tryggja leikinn. Charlton—Wolverh. Charlton vinnur þennan leik. Chelsea—Portsm. Þó Chelsea leiki heima er hætt við að Portsm. verði því erfitt. Ports- m. var nr. 4 í vor en Chelsea nr. 19. Portsm. á að vinna. Derby—Aston Villa. Þetta getur orðið nokkuð jafn leikur. Jafntefli er ekki óliklegt. Farið gæti lika svo að Aston Villa sigraði. Middlesbro—Preston. Á s.l. vori hafnaði Middlesbro í 18. sæti og því tæpast að það vinni þó það verði að leika á útivelli. Preston ætti því að vinna. Newcastle—Tottenham. I vor hafnaði Tottenham í öðru sæti, og þó það leiki heima hjá Newcastle sem var • í”8 sæti' benda líkur til að Tottenham vinni. West Bromw—Brunley. Ef fara ætti eftir lokastöðu þess- ara félaga i vor, en þau vom KR varð Islands- í handknattleik karla Um fyrri helgi fór Islands- mótið í handknattleik karla fram og sá Í.BH. um mótið, sem fór fram í Engidal við Hafnarfjörð. Fimm félög tóku þátt i mót- inu og fóru leikar svo að KR varð meistari, fékk 8 stig, IBH 5 stig, Víkingur 4 stig, Valur 3 stig og Þróttur 0 stig. Einstakir leikir fóvu þannig: Valur — Þróttur 8:2. KR — ÍBH 11:8- Víkingur — Þróttur 18:12. KR — Valur 7:5. iBH — Vík. 13:13. KR — Þróttur 15:1. IBH — Valur 13:4- KR — Víkingur 8:3. ÍBH — Þrótt- ur 12:4. Valur — Víkingur 8:8. Þetta var 5' landsmótið og hafa þessir oröið meistarar: 1948 Ármann, 1949 Ármann, 1950 Fram, 1951 Valur, 1952 K.R. Hörður fyrstur og Pétur ann- ar, og var tími þeirra heldur slæmur. Þriðji varð ITreiðar hinn efnilegi „drengur" frá Akureyri, og munaði aðeins 7» á honum og öðrum manni. Isl.m. H. Haraldsson Á 51,1 2. P. Fr. Sigurðsson KR 51,9 3. Hreiðar Jónsson Ak 52,1 nr. 13 og 14, ætti West Bromw að hafa meiri möguleika, þar sem félagið leikur heima. Birmingham—Fulham. Ful- ham féll niður í II. deild s.l. vor en Birmingham varð nr. 3 í II. deild. Það er oft að fé- Iög þau er falla niður í II. deild falla undralangt niður. Birmingham ætti því að vinna. Hull—Brentfoial. Við verðum að gera ráð fyrir að Brentford sé búið að jafna sig eftir vöku- næturnar á Garði í sumar og öll þau óþægindi sem þeir urðu fyrir hér, og þeir vinni þennan. leik. Hull var mjög aftarlega í vor, nr. 18. Sheffield U — Huddersfield. Huddersfield fóll niður í I. deild II. deild svo gera má ráð fyrir jöfnum Ieik, jafntefli og til tryggingar að Sheffield vinni. Valur—Víkingur í úrslit- um í II. fl. í knattspyrnu Landsmót II. fl. í knattspymu. hefur staðið yfir undanfarið- Taka 6 félög þátt í því og er keppt í riðlum. Hafa úrslit i ein stökum leikjum orðið þessi: Fram — KR 2:0. Va.lur — Akranes 4:0. Víkingur — KR 2:1. Akranes —Þróttur 2:1. Víkingur — Fram 1:0- Valur - Þróttu- 5:0. Valur og Vik- ingur hafa því unnið siim hvorn riðil, og vei'ða úrslitin leikin þegar Valur kemur lir Færeyjaför sinni í byrjun sept. Fram varai hrað- kcppnismótið Hið árlega hraðkeppnismót Hauka i Hafnarfirði sem er fyrir Súðvésturíand til keppni í handknattleik fór fram á laug ardag og sunnudag. Aðeins f jögur félög tóku þátt í því, og fóm leikar svo að Fram sigraði. Einstakir leikir fóru þannig: Fram — Haukar 2:0- Akranes — Ármann 1:0, og svo í úrslitaleik vann Fram Akranes me5 1:0. Týr í Vest- mannaeyjum ætláði að vera með, en á síðust.u stundu munu samgöngur hafa bmgðizt. Yfirleitt viilust stúlkumar æfingarlitlar, sem þó virðist óeðlilegt eftir góðviðrin í sum- ar, ef áhugi er.þá annars fyrir handknattleik úti sem keppn- isgrein. Því er líka haldið fram áð „múr“-varnarkerfið og „fædd og skírð“-sóknarkerfið sé ekki til að auka áhugann fyrir þessari íþróttagrein. Suður-Aíríka Framhald aí 8. sídu. dökkra verkfallsmanna ,sem safnazt höfðu saman fyrir ut- an lögreglustöðina til að heimta félaga sína lausa, sem handteknir höfðu verið fyrir þátttöku í verkfallinu. 1 Graliamstown voru 56 menn handteknir fyrir að vera. á, ferli eftir sólarlag, en það er öllum öðrum en „hvítum“ mönnum bannað. Aðeins í iþessum bæ hafa nú meira en 300 manns verið dæmdir fyrir brot á kynþáttalögum. I Capetown var maður sýkn- aður af því broti að hafa setzt inn i járnbrautarbiðsal, sem eingöngu var ætlaður hvítum á þeirri forsendu að í lögunum væri ekki ætlazt til að misjafn- lega væri búið að hinum ólíku kynþáttum (!), en í þessu tii- felli hefði biðsalur þeldökkra verið mun óvistlegri en hvítra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.