Þjóðviljinn - 26.08.1952, Side 4

Þjóðviljinn - 26.08.1952, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þríðjudagur 26. ágúst 1952 Þriðjudagur 26. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 llJÓÐViUINN Ö'íjge?ancli. Saiaeinmgarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn, Kítstjórai': Hag-nús Kjartansson, SigurSur Guðmimdsson (éb-). Frét.taritst.ióri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnúa Torfi Ólafsaost, Guðmundur 'V'igfússon. Auglýsing^astjóri: Jónsteínn Haraldsson* Hitstjórn. afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 1S, —• Sími 7500 (3 línur). Áskriftarve,rð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr, U ajBæarstaSar á iandinu. Lausasöluverð 1 kr. eántakið, Prentsnaiðja Þjóðviljans h.f. sins. í forustugrein Morgunblaösins síöastliðinn laugaidag er rastt um fjárreiður Reykjavíkur og er tilefnið reikning- ar bæjarins og stofnana hans fyrir árió 1951. Eins og jafnan áður kemst Morgunblaðið aö þeirri nið- urstöðu áð fjárhagur bæjarins standi „traustum fótum“ og að fjármálastjórn íhaldsmeirihlutans sé til mikillar fyrírmyndar. Morgunblaðið byggir þessa staöhæfingu sína á því áð greiðsluj öfnuöur hafi orðiö hagstæður á árinu og áð skuldir bæjarins verði aö teljast litlar þegar á það er litið „hversu stórfelldar framkvæmdir hafa veriö unnar á hans vegum undanfarin ár.“ Og að lokum dregur Morgunblaöiö þessa ályktun af staðhæfingum sínum: „Það sannast því nú sem fyrr, aö forusta Sjálfstæðis- manna um stjórn höfuðborgarinnar er hin gæfusamleg- asta og öruggasta. Skynsamleg og raunhæf fjármála- stefna. miklar framkvæmdir og umbætur eru höfuðein- kenni hennar.“ Það er ekki úr vegi áð athuga þetta örlítið nánar. Greiðslujöfnuðurinn ssm Morgunblaðið er aö státa af fyrir hönd bæjarstjórnaríhaldsins reyndist aðeins 840 þús. kr. þótt tekjurnar færu 13. millj. kr. fram úr upphaf- legri áætlun. Á árinu 1951 fékk íhaldið í hendur 88,2 millj. kr. eöa miklum mun hærri fjárupphæö en nokkru sinni fyrr f sögu bæjarins. Fjárfestingin reyndist hinsveg- ar áöeins rúmar 13 millj. kr. og hafa því um 74 millj. kr. horfiö í eyösluhít bæjarrekstursins. Þegar þess er gætt live gífurlegar fjárhæðir íhaldiö sótti í vasa bæjarbúa og að tekjurnar fóru langt fram úr því sem áætlaö var, hefði vissulega mátt vænta þess að greiöslujöfnuður bæjarins hefði orðið hagstæöari en raun varð á. Og þaö hefði heldur ekki verið fráleitt að ætlast til að skuldir bæjarsjóðs heföu lækkað, eða a. m. k. frek- ari skuldasöfnun hindruð. En hvorugt gerðist. Greiöslu- hagnaöur varð sára lítill og skuldir bæjarsjóðs jukust um 2 millj. kr. og eru nú rúmlega 18 millj. kr. hærri en fyrir tveimur árum. Þessi er útkoman af „gæfusamlegri og öruggri“ forustu íhaldsins í fjármálum bæjarins 1951. Og þannig er ekki komið af þeirri ástæðu að ,.forustan“ hafi einkennzt af stórstígum verklegum framkvæmdum, eins og Morgunbl. vill Vera láta. íhaldsmeirihlutinn heíur gætt þess vandlega að gatnagerð bæjarins og aðrar verkr legar framkvæmdir sem skapa" verkamönnum atvinnu íengi ekki aukin fjárframlög í samræmi við vaxandi dýr- tíö. Þvert á móti hafa fjárveitingar í þessu skyni veriö skornar stórlega niöur tvö síðustu árin, og um hvorki meira eða minna en 19% við afgreiöslu síöustu fjárhagS' áætlunar. Og það er vissulega táknrænt fyrir viðhorf Sjálfstæðisflokksins í þessum efnum að einn af þeim ör- lau liöum reikningsins fyrir 1951 sem er lægri en árið áður er gatnagerð og umferð. Þessum lið gat íhaldsmeiri- hlutinn haldið niöri á sama tíma og kostnaðurinn við stjórn bæjaríns fór um 700 þús. kr. fram úr áætlun og er nú kominn á aðra millj. kr. fram yfir þáð sem áætlaö var fyrir tveimur árum. Sannleikurinn er sá að sú fjármálastefna sem Sjálf- stæöisflokkurínn markar í bæjarmálum einkennist af allt öðru en Morgunblaöiö heldur fram. Höfuðeinkenni hennar eru sívaxandi álögur á almenning, hóflaus eýðsla í skrifstofubákn og luxus en samdráttur verklegra fram- kvæmda. Þannig stjórnar meirihluti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn málefnum hcfuöstaðarins á einum alvarleg- ustu erfiðleikatímum sem yfir almenning 1 bænum hafa gengiö. Og einmitt þessvegna er nú svo komiö aö jafnvel borgarstjórinn kemst ekki lengur hjá aö játa að bærinn eigi við alvarlega f;járhagsörðugleika að stríða og aö horf- urnar séu uggvænlegri en þær hafa. verið lengi. HreysUyrði Mcrgunblaðsins breyta ckki staörsyndum nm fjármálastjórn Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík. Þaö sem hágsmunir almennings í bænum ki-efjast nú er aö snúið 'sé við á braut vaxandi skattpíningar og eyðslu í bæjarrekstrinum en öll áherzla á það lögö að haida uppi ittvinnu og vcrklegum íramkvæmdum. Útlend nöín og innlend — Lélegt útvarp — Miðgarður 1 VlSI ÞANN 20. þ.m. greinir frá nafnbreytingum nokkurra útlendinga, sem hafa fengið íslenzkan ríkisborgararétt- Þessar nafnbreytingar munu vera framkvæmd nýrra fyrir- NÚ HEFUR Miðgarður opnað mæla, sem skylda erlenda aftur og kaffisvelgir geta Þeir sem standa fyrir svona dagskrá ættu í alvöru að taka sér hvíld. ★ menn, er öðlast íslenzkan borgararétt, til að taka sér íslenzk nöfn. Af því að þetta er hið eina, sem núverandi stjórnarvöld liafa tekið sér Liltla golfið. við Rauðarárstíg er opið kl. 10— 10 á helgidögum og 2—10 á virkum dögum. GENGISSKRÁNING, 1 £ kr. 45.70 100 norskar kr. kr. 228.50 1 $ USA kr. 16.32 100 danskar kr. kr. 236,30 100 tékkn. kr. kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.90 100 svissn.fr. kr. 373.70 100 sænskar kr. kr. 315.50 100 finnsk mörk kr. 7.00 100 belsk. frankar kr. 32.67 1000 fr. frankar kr 46.63 „Hinn tollvernd- aði iðnaðnr er eitt stærsta vandamál iðnað- arins“, segir Ben- jamín í stjórnar- dregið andann léttar. Er hann í nýjum búningi og stúlkurn- ar í spánýjum kjólum. Allt er þar með miklum myndarbrag Wöðunnm. já l>að er svo sem eng- in furða þótt á ýmsu velt.i í benj- amínskunni, þegar lilutirnlr sjálf- svo að Miðgarður er nú ein fram um að §era til styrktar vistlegasta kaffistofa bæjar- u. íara að ^ sín ei Jn vanda. íslenzkri tungu, er ekki ur lns. Þar vantar og ekki hly- mál legt viðmót, en nýsköpunin þarf bara að ná fram í eld- húsið- Elskurnar mínar í eld- húsinu, látið þið nú gamla kaffikarla fá nýjar kökuteg- undir. er ekki ur vegi að líta nánar á þessa ein- stæ'ðu málverndarráðstöfun. Vera má að einstaklingarnir, sem bér eru skírðir upp á fullorðins- eða gamals aldri, sætti sig við hiriar nýju nafn- giftir, þótt ætla mætti, a,ð ein- hverjum þeirra væru kærari en svo þau nöfn, sem þeir hafa borið frá barnæsku. En hér virðist nokkuð bresta 'á samkvæmnina. Alíslenzkum möunum, sem heita útlendum nöfnum er hvergi boðið áð leggja þau fyrir óðal og taka sér islenzk í staðinn. Og hvers vegna leggur reglugerðin ekki bann við því að skíra börn af mánuður byrjar innlendu foreldri nöfnum, sem suðri ki. 16.39 alls ekki þýðast íslenzkar 8.25 — Síðdegisflóð ki. 20.45 — beygingar, svo sem Frank, Lágfjara kl. 14.37. James, Charles, John, Richard Thor o s- frv. ? Eftir þessu Skipautgeið ríkisins: hlýtur Táðherrann að líta svo Hekla er 1 R^kjavík. Esja er Vísir í gær: „ . . . það er mjög sennilegt, að Stalín vilji uppræta hænda- stéttina með öllu, til þess að sovétsklpulagið hrynjí ekki“. Næturvarzla Sími 1330. Ingólfsapóteki. Læknavarðstofan Austurbæjarskól- anum, Sími 5030. Kvöldvörður og næturvörður I handritamálinu geta allir Is- Þriðjudagur 26. ágúst (Hirenæ- íendingar staðið saman. Stuðlum us). 239. dagur ársins — Tví- ag endurheimt og varðveizlu -_ Tungl í - há-. handritanna með því að leggja Árdegisflóð kl. fram fé í húsbyggingarsjóð vænt- anlegs handritasafns. Fjársöfnun- arnefndin veitir framlögum við- töku í skrifstofu Stúdentaráðs í Háskólanum, sími 5959 opið kl. 5—7. á, að erlend nöfn sáu því a'ð- Hekla cr i á leið frá Austfjörðum til Akur- eyrar_ Herðubreið er í Reykja- eins hættuleg íslenzkunm að viií Skjaldbreið fer frá Reykja- nafnhafar séu bornir og barn- síðdegis í dag til Breiða- fæddir erlendis og þá að jafn- fjarðar og Vestfjarða. Þyrill var aði nýkomnir til landsins. Þá í Hvalfirði í gærkvcidi. Skaft- mætti minna á hin erlendu fellingur á að fara frá Reykja- heiti, sem kóróna marga ís- vík í dag tii Vestmannaeyja. lenzka vöru, framleidda fyrir innanlandsmarkað. Gætu ekki einhver málspjöll hlotizt af þeim ? Fiimur menntamálaráð- herrann enga ástæðu til að banna. framleiðendum að kalla vöru sína Estrella, Novia, Revlon, Elité, Solid eða Coca Skipadeild S.I.S. Hvassafell losar kol á Aku’r- eyri. Arnarfell fór fi'á Rvík 23. þm., áleiðis til Italíu. Jökulfeli er í N.Y. hinna nýju ríkisborgara gæti átt réfct á sér ef það væri þáttur af alhliða málverndar- ráðstöfunum, en eitt sér er það broslegt kák, sem minnir Fastir liðir ;eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Óper- ettulög. pl. 20.30 Erindi: Frum- bernskan; siðara erindi: Barnið og 'föðurhöndin (dr. Simon Jóh. Ágústsson próf.). 21.00 Undir ijúfum lögum: Carl, Billich o. fl. flytja lög eftir Inga __ T. Lárusson á sextugsafmæli tón- skáidsins. 21.35 Upplestur: Manns- ins þrá, smásaga eftir Ketilbjörn gamla (Guðm. M. , Þorláksson kennai'i). 22.00 Fréttir og veöur- iðnsýningunni (H. framkvæmdast jói'i). í Eimsklp Brúarfoss. kom til Hull 24.8 frá fregnir. Frá Co!a? — Brutlið rneð nöfn London. Dettifoss fór frá Ant- Frederiksen werpen 23.8. til Álaborgar og 22.20 Tonleikar: Pianokonsert Rvikur. Goðafoss kom til Kotka F-dúr eftir Gershwin (Roy Bargy 21.8. frá Álaborg. Gullfoss fór frá og' hljómsv. P. Whiteman leika). Khöfn 23.8, til Leith og Rvikur. 22.45 Dagskrárlok. Lagarfoss fór frá Rvík 18.8. til New York. Reykjafoss fór frá Rafmagnstakmörkunin £ dag- á það þegar Pétur Þríhross Kotka 20.8. til Akureyrar og Hafnarfjörður og nágrenni. — var að gefa dauðvona barninu Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur Reykjanes. túkallinn. 1 S'ær frá Gautaborg. Tröllafoss . er í Rvík. ÞEGAR líanpandiim gengur fram lijá samkeppnisfærri innlendri Flugfélag Islands h.f.: framleiðslu, er verið að greiða ÞVl ER EKKI logið, að það j dag verður flogið til Akur- út úr landinu vinnulaun fyrir séu margir menn við útvarpið eyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, framleiðslustörfin á sama tíma svefnþurfi og hvíldar. Þær Sauðárkróks, Bíldudals Þingeyrar og innlent verkafólk, komu' og eru oft ekki uppá marga fiska og Flateyrar. karlar, gengur atvlimidaust. dagskrárnar á laugardögum, en þó keyrði um þyerbak á laugardagskvöldið var. Af öll- um þeim leikritum sem hinn menntaði heimur hefur uppá að bjóða var valið handa okk- ur eitt eftir Hugrúnu, andlaus þvæla samin uppúr gamla- testamentinu. Má segja að þar hafi verið lélegur minnis- varði yfir merkilega bók- mennt. Er von menn spyrji til hvers þessi þjóð hefur ver- ið að skrifa og lesa sögur i allar þær aldir, ef ein æðsta menningarstofnun landsins 'telur sig hafa ráð á að dengja öðru eins á okkur. Setur þessi stofnun engin lágmarkstak- mörk? Þar næst komu ljóðin. Þar var full ástæða til ao tak-a undir orð skáldsins sem sagði að nú væri hið hefð- bundna ljóðform loksins dautt. x.-vennabússtjóri.nn átjtl að sjá um að -— Dæmi: *. frijluf emírsins væru jafnan töfrandi á-. Snæfellsjökull hár og hreinn » sýndum —. skylda sem torvelt var að hreykir sér á Frólli. k rgekja þar sem emírinn varð sifellt !ifs- Hvergi sést liann einsveleinn-l pieyttari og lé.t pSska stjórann ef honum Einars ncnm Lóni- ‘‘'féll ekþi útlit kyenna sinna* 'Œ^ÁÐSTEFNAN hófst eins og til stóð 1. júlí kl- 4 síðdegis á þriðjudegi í húsi sem tryggingarstofnun Ber- linar hefur yfir að ráða í Fungestræti nálægt mið- bænum. o Þegar á fundarstað kom var fyrir þröng mikil af bíl- um og fólki; fulltrúarnir ' voru að streyma að og eins fjöldi áhorfenda til að fagna þeim. Ljósmyndarar voru í öllum áttum því að allt var kvikmyndað sem fram fór. Fjöldi fána var meðfram strætinu og framan við bygg inguna og stórir borðar með friðarkjörorðum, ekki aðeins liér við fundarstaðinn held- ur hvar sem ekið var um borgina, einnig myndir af fremstu mönnum heimsfrið- arráðsins, tilvitnanir eftir þeim, og víða spjöld eða borðar ■ með áletrunum þar sem fulltrúar og gestir lieimsfriðarráðsins voru boðnir velkomnir til Berlín- ar. Þegar inn í ganginn kom var þröngin ekki minni, en innar blasti við mikill salur. og fyrir enda hans hækkuð forsæti þar sem fram- kvæmdanefnd heimsfriðar- ráðsins skyldi taka sæti og forsetinn Frédéric Joliot- Curíe fyrir miðju; forsæti og eins ræðustóll klædd utan bláum dúki með hvítu á- klæði, en á veggnum j’fir letrað með stórum bláum NAZIM HIKMET stöfum á hvítum grunni CONSEIL MONDIAL DE LA PAIX (alþjóða ráð- stefna friðarins) Berlin 1.-5. Juillet 1952, og um alla veggi orðið friður á ýmsum tungumálum heims- /% ráðstefnunni voru um * 500 fulltrúar frá 59 þjóð- um og ekki fæferi en 80 blaða- menn. Heimsfriðarhreyfingin Kristinn E. Andréssoni Friðarráðsteínan í Berlín II. Einn máSstaður aSlra nær yfir 72 lönd og í ráð- inu sjálfu eru um 250 full- trúar, en þeir voru ekki nærri allir á þessari ráð- stefnu, sumir fá ekki vega- bréf að heiman svo sem Paul Robeson, Dubois og Howard Fast úr Bandaríkj- unum, en þó voru einnig þaðan nokkrir fulltrúar. Eins og í friðarhreyfingunni sjálfri þar sem skipar sér nú helmingur mannkyns, voru fulltrúar þessir af öll- um stéttum, litarháttum og þjóðernum, og með ólíkustu skoðanir á þjóðfélagsmálum og trúmálum. Sá er einna fyrst vakti athygli mína, í- klæddur gulri síðskikkju, reyndist vera musterisprest- ur Búddha frá Cevlon og átti ég eftir að komast í góð kynni við 'hann. Margt var þarna heimsfrægra manna sem ég ýmist þekkti af myndum eða hef iesið eftir bækur, greinar eðá ljóð. Það er eins og áð hitta gamla vini að sjá Ilja Er- enburg, Fadejev, Pablo Ner- uda, Nazim Hikmet, Arnold Zweig, Önnu Seghers og ótal fleiri (því að ég verð að gera þá játningu að ég skyggndist fyrst eftir skáld- unum). Annars er einkenni- legt að vera kominn innan um þennan fjölda þar sem fjarskyldustu tungur óma samtímis í eyrum og ólík- ustu. analit, gul, hvít og svört, ber öll fyrir augu í einu- Fyrsta kastið stendur maður eins og glópur, þekk- ir engan, veit ekki hvert á að snúa sér, kliður eins og í fuglabjargi. En smám sam- an fer aJlt a’ð greinast' og verða einfaldara, og hinn sundurleiti hópur af öllum hörundsiitum jarðar, þjóð- ernum og tungum skipar sér í sæti niðri í salnum eða gengur í forsæti, og kliður- inn þagnar. í framkvæmda- nefndinni sem skipar forsæti eru menn sem flestir fulltrú- arnir kannast við. og þang- að beinast allra augu. ráðstefnunni erum við gestir þýzku friðarnefnd- arinnar. Hún hefur annazt allan undirbúning og sér fyrir öllu þessa daga. For- maður hennar, Friedrich prófessor, hár og virðulegur hæruhvítur öldungur, bauð fulltrúa og gesti velkomna, en Friedrich Ebert, borgar- stjóri Austur-Berlínar, flutti ávarp og árnaði ráðstefn- unni heilla og árangurs i starfi. Því næst hélt forseti heimsfíviðarhreyfingarinnar, Pablo Neruda Joliot-Curie, framsöguræðu sína. sem skýrt verður frá síðar- Þegar hann gekk í ræðustólinn kvað við fagn- andi lófatak, allir risu úr sætum og hylltu hann ákaft og lengi. 'E'JÓRUM tungumálum er ætlað að sameina þann hóp sem hér er saman kom- inn, allt sem flutt er fer fram ýmist á frönsku, ensku, þýzku e'ða rússnesku, allir viðstaddir kunna eitthvert af þessum fjórum málum og við hvert bórð eru hCyrnar- tól sem stilla má á hverja tungu um sig, og hver velur sér þá sem lionum er töm- ust. Þeir fulltrúar sem ræð- ur flytja afhenda þær skrif- lega á einhverri af þessum f jórum tungum nokkrum tímum áður en þær eru flutt- ar, og eru þær þá þýddar á hin þrjú málin og síðan lesn- ar af þulum og útvarpað um salinn um leið og ræðumáð- ur flytur mál sitt, en hver heyrir aðeins þá tungu er hann stillir áhaldi sínu á ef hann ekki hlustar beint á ræðumanninn. Þannig eru skilyrði til að njóta þess sem fram fer hin ákjósanleg- ustu, sams konar og menn liafa heyrt um frá þingum Sameinuðu þjóðanna. WÁÐSTEFNUNNI var upphaflega ætlað að standa fimm daga en tíminn entist ekki og varð að fram- lengja hana um einn dag. Fundir hófust að morgni og stóðu oftast fram á kvöld. Maður venst brátt öllum háttum og notar sér þægind- in sem á bo'ðstólum eru og hin góðu starfsskilyrði- Við höfum bíla til ráðstöfunar hvenær sem er, hér er póst- ur og sími, afgreidd skejúi og bréf, skipt crlendri mynt, blöð eru til sölu, stór vinnu- salur fyrir fulltrúa og frétta- ritara, veitingastaðir þar sem menn geta fengið sér hressingu, kaffi, te, öl og gosdrykki, og kom sér vel í þeim miklu hitum sem voru þessa daga í Ber- lín (einn daginn 38 stig C í skugga). Ræður voru fjöl- ritaðar og lagðar fram degi eftir að þær voru fluttar, ýmist í heilu lagi eða úr- drættir úr þeim. Samskonar voru þægindin á hótelunlim, ágætis fæ'ði og fljót af- greiðsla, og ekið með okkur í bílum á fundarstað þegar við óskuðum þess. ‘K'G HEF viljað gefa þessa almennu hugmynd um ráðstefnuna, ekki sízt vegna þeirra sem eiga eftir að fara Uia Ehre-ntwrg. héðan á næstu friðarþtng. Síðasta dag ráðstefnunnar, fyrrihluta sunnudags, var haldin opinber hátiðleg sam- koma í íþróttahöllinni riýju í Berlín og tóku þar til máls ýmsir helztu menn friðar- hreyfingarinnar. Eitt kvöld- ið var þingkeimur í boði hjá. forseta þýzka alþýðulýðveld- isins Wilhelm Pieek, í for- setabústað hans í Nieder- Schönhausen; voru þar margar ræður fluttar og skemmt með hljómlist og þjóðdönsum. Af þeim full- trúum á ráðstefnunni sem framsöguræður fluttu og mesta ath.ygli vöktu fyrir utan Joliot-Curie má framar öðrum nefna franska stjórn- málamanninn og rithöfund- inn Yves Farge, fyrrum ráð- herra; kínverska rithöfund- inn Kuo Mo-jo; enska vís- indamanninn Bernal prófes- sor; 11 ja Erenburg; Isabelle Blume, prófessor og þing- mann sósíalista í Belgíu; Gordon Schaffer, formann friðarnefndar Stóra-Bret- lands; Afríkusvertingjann D’Arboussier; franska rit- höfundinn Jean Laí'fitte, sem er aðalritari heimsfriðar- ráðsins; og Pietro Nenni, fyrrum ráðherra ítala, en hann hélt lokaræ'ðu þingsins- Alls tóku yfir hundrað. full- trúar þátt í umræðum. Næst er að skýra frá við- fangsefnum þeim sem ráð- stefnan fjallaði um. Verkamannabréf: Atvinnuleysingi nr. 52 læt- urtilsínheyra Er stjórinn sá Gu'lsjönu hörfaði hann eitt skref, undiun lostinn yfir fegurð hcnnar. Hún er sannarlegra fögur, h.rópaði hann mjóum í'ómi. Farið með hana til emírsins, burt frá aug’um mínum! Hinn g'amli ltvcnnabósi var i öngum sínum. Hann gekk burt hröðum skrefum, ralc höfuöið í vegginn, gnísti tönnum og aumkv- aði sjá'fan sig: Hve hlutskipti mitt er þun,gt! Hvílík örlög! — Þétta er góðs viti, sögðu gömiu konurnar, nú verðui: herra. okkar ánfegður. Gullsjana i var leidd inn í hallargarðinn, fögur og föi í yfirbragði. Emírinn sté fram móti henni og lyfti slæðu hennar. Vesír- arnir, emtottismennirnir og vitrmgarnii' báru hönd fyr-ir augu sér eins og skyldan bauö. Fyrstu dagana í ágúst fór fram hin ársfjórðungslega at- vinnuleysisskráning afturhalds- iris hérna í bænum, afturhalds- ins, sem býr atvinnuleysið til. 51 maður lét skrá sig. Hvað! Þetta er ekki neitt! Og svo voru þeir flestir ófærir til að gegna algengri vinnu. — Þetta er ekki nema örlítið þrot af því hóflega atvinnuleysi sem hér þarf að vera sam- kvæmt kenningu vissra hag- fræði?- vitringa hér, sem •þárf að' vera. minnst 3% einsog unglingum skóla nokkurs hér er mnp”entað, svo hér geti dafn að heiTbrigt þjóðííf. En ég staðhæfi að þessi skrá- setning er röng. Hún á ekkert skylt við það, sem jafnvel mætti vámta af úthugsaðri skrif- finnsku- — Viö crum 52. Ég lét ekki skrá mig vegna al- gjörrar meiningar þessarar skráningar framhjá markinu Full atvinna handa sérhverjum viniiufærum loirli og konu á ískuuli. Við erum 52 atvinnuleysingj- arnir í Reykjavík, núna um hásumarið, en auk þess þekki ég fjölda manns, sem litla og enga vinnu hafa, en létu ekki skrá sig af sömu ástæðum og pcr cb‘ Og nú skal ég lýsa þeim á- stæðum að nokkru: Þegar maður mætir til skrá- setningar mætir manni svo ýtarleg yfirheyrzla að ósjálf- rátt fær maður á tilfinnlnguna að maður sé einsog dæmdur giæpamaður í augum skrásetj- aranna 6g þáö sé nú meiri djöfuls liörmungin fyrir þjóð- féiagið að þurfa að vera að draslast með svona auðvirði- legt og einskis nýtt fyrirbæri einsog amlóða, sem ekki geta komið sér i vinnu. Og svo rignir spurningun- um yfir mann: Fullt nafn? Heimili? Aldur? Fæddur, dag, ár? Framhald á 7. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.