Þjóðviljinn - 26.08.1952, Qupperneq 8
Mikil síldveiði söffð mii 160 mílur aust-
ur af Langanesi
Snæfell gat ekki tekið öll netin
Húsavík í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Þrír Húsavíkurbátar haí'a sundaö reknetaveiöar um
160 mílur austur af Langanesi undanfarnar 3 vikur. Salta
þeú- sildina sjálfir um borö. Hefur frétzt aö síldveiöi
sé nú mikil á þessum slóöum, og fékk Snæfell þannig
svo mikla síld, aö það gat ekki tekiö öll netin.
Bátarnir þrír sem þarna hafa
verið að veiðum komu aftur til
Húsavíkur um síðustu helgi.
Það voru Hagbarður með 73
tunnur, Smári með 122, þar af
41 til Raufarhafnar á heimleið-
inni og Eétur Jónsson með
rúmar 200. Þessir bátar eru
nú farnir afur á veiðar og
fiska nú nær landi en áður.
Fékk Hagbarður 25 tuxuuir i
fyrrinótt en hinir tveir eitthvað
minna.
Stórt rúðubrot
f fyrrinótt var brotin stór
rúða í verzlun Árna B. Björns-
sonar á horni Lækjargötu og
Austurstrætis. Voru tveir menn
í ryskingum þar fyrir utan,
og féll annar á rúðuna í þeim
átökum. Ekki er þess getið að
mamiinum hafi orðið meint af,
en.rúðan er dýr.
Á Húsavík hefur nú verið
saltað alls í 5764 timnur.
Frá Húsavík róa nít um 20
trillu- og vélbátar, selja þeir
aflann í frystihúsið og hafa
fiskað sæmilega.
Veður er kalt og fennti í
fjöll í fyrrinótt.
Akranesbátar fá
nokkra síld
I fyrradag fengu bátar frá
Akranesi nokkurn afla í Faxa-
flóa.
Sá bátur er mpst fékk veiddi
um 135 tunnur síldar, en alls
veiddust 1000—1100 tunnur.
Voru það 15 bátar er þessa
veiði fengu, 30—35 sjómílur
norðvestur af Akranesi. Á
þessum slóðum voru einnig bát-
ar sunnan með sjó, frá Kefla-
vík og Sandgerði, einnig frá
Hafnarfirði. Veður var einkar
hagstætt.
Þegar skrifstofu Skipaút-
gerðar ríkisinsi var lokað kl.
17 í gær höfðu borizt 142
pantanir um far til Spánar með
Heklu í fyrrirhugaðri s'kemmti-
siglingu skipsins.
Ferðin var fyrst -auglýst á
laugardaginn og bárust þá þeg-
ar 45 pantanir og í gær bætt-
ust 97 við. Búast má við að
pantanir eigi eftir að berast
utan af landi og talið er full-
víst að af ferðinni verði, en næg
þátttaka var skilyrði fyrir því.
Stiilkur meiðast
Á laugardaginn varð árekst-
ur milli tveggja íbla á mótum
Framnesvegar og Holtsgötu.
Tvær stúlkur sem voru í öðrum
bílnum meiddust nokkuð, önn-
ur á bi’jósti, hin á höfði. Bn
er gert hafði verið að meiðslum
þeirra voru þær fluttar heim
til sín.
Jáinmáiið á Dynskógaijöru:
Klausturbræður viuna að uppgrefti
og flutningi |)rátl fyrir clom
Þeir Klausturbræður á Síðu eru ógjarnir á að láta að sér
hæða, og þessvegna halda þeir áfram að grafa upp' járnið á
Dynskógafjöru þótt dómur sýslumannsins í Vík gengi gegn
þeim.
Sá dómur var felldur á laug-
ardaginn, og var úrskurðað að
lögbann þeirra Klausturs-
bræðra og Erlends Einarsson-
ar í Sambandinu á athöfnum
Kerlingardalsbænda á Dyn-
skógafjöru, við björgun járns
úr sandinum, skyldi úr gildi
fallið. Virðist óbreyttum borg-
ara þetta þýða að þeir bændur
skyldu hafa leyfi til að halda
áfram tilraunum sínum til að ná
járninu upp. En Bergur frá
Klaustri var ásamt fleiri mönn-
um kominn þar með vélar i
björgunarleiðangur. Og nú
halda þeir félagar láfram að
grafa járnið upp, þrátt fyrir
dóm sýslumannsins í Vík, Jóns
Kjartanssonar. Fluttu þeir einn
bílfarm af járni til Reykjavík-
ur, en að boði Víkursýsiumanns
hefti lögreglan í Reykjavík
ferðir bílsins og tók farminn
í sína vörzlu.
Þjóviljinn hafði í gær tal
af Jóni Kjartanssyni. Kvaðst
hann nú hafa bannað þeim
Klaustursmönnum að flytja
járnið út fyrir lögsagnarum-
dæmið. Er það nú fiutt jafn-
óðum til Víkur og tekur sýzlu-
maður það í sína vörzlu. Ekki
kvað hann Kerlingardalsbænd-
ur hafa enn aðhafzt neitt í
málinu. Hiris vegar munu Berg-
ur og þeir félagar stefna því
fyrir Hæstarétt.
sod fékk 51
Vélbáturinn Ingvar Guðjóns-
son, sem stundar reknetaveið-
ar djúpt út af Norðvesturlandi
hafði veitt um helgina 500
tunnur síldar, og mun leggja
aflann upp á Siglufirði. Hef-
ur hann ásamt fleiri bátum
verið á reknetaveiðum um 160
—170 sjómílur undan landi, og
hafa allir bátarnir fengi^ þar
nokkra veiði. Virðist vera þeim
mun mei.ri síld sem austar dreg-
ur í hafið, en því eru takmörk
sett hve bátar af venjulegri
stærð geta sótt veiðiskap langt
undan landi og höfn.
F. 11.-
fiindar
Félagsfundur verður hald-
inn fimmtudag 28. þ.m. að
Þingholtsstræti 27 kl. 9 e.h.
Dagskrá auglýst síðar.
ATH.: Listi til uppstill-
ingar á fulltrúum á 11 þing
Æ.F. liggur frammi í skrif-
stofunni. Opið frá kl 5 til 7.
Bœr brennur
Fimmtudaginn 14. þ m.
brann bærinn Skíðsholt í
Hraunhreppi í Mýrasýslu til
grunna. Mun hafa kviknað út
frá eldavél, en konan á bæn-
um gekk út í kálgarð er hún
var nýbúin að kveikja upp áð
morgunlagi, og var farið að
rjúka úr þekjunni er liún kom
aftur. Skipti það engum togum
að eldurinn læstist um húsið
og varð ekki við neitt ráðið.
I Skíðsholti bjó Sigurbergur
Frímannsson .með konu sinni
og þremur börnum, og er tjón
þeirra gifurlegt. Fyrsta sprett-
inn dvelst fólkið í tjaldi og
útihúsum, en óvíst er hver
kostur veiður síðan upp tek-
inn.
Þriðjudagur 26. ágúst 1952 — 17. árgangur — 190. tölublað.
4ra kílémetra símkapli stolið
Fyrir nokkrum tíögum
heíur íjögurra kílóm.
löngum símkapli verið
stolið uppi á Hellisheiði.
Skátafélag Reykjavíkur á
tvo skíðaskála uppi á Hellis-
heiði. Standa þeir undir svo-
nefndu Skarðsmýrarfjalli, í um
það bil fimm kílómetra fjar-
lægð frá Kolviðarhóli. Sími hef-
ur verið lagður milli Hólsins og
skálanna. Lá strengurinn víð-
ast ofan jarðar, en var þó nið-
urgrafinn með köflum. Nú rétt
fyrir helgina ætluðu gestir í
öðrum skálanum að fara að
nota símann, en þar var þá
ekkert hljóð. Er að var gætt
kom í ljós að sjálfur síma-
kapallinn var allur á bak og
burt.
Hafði kapallinn verið hirtur
alla leið frá skálanum, og að-
eins skilinn eftir síðasti spott-
inn að Kolviðarhóli, eða um
einn kílómetri af fimm. Var
þetta eirkapall með lý strengj-
um, vafinn gúmi .Munu þjófarn-
Fægði bílinn með fánanuni
MaSur staðinn aS heríilegri misnotkun
íslenzka fánans
í fyrradag kom lögregluþjónn þar að sem maður var að fægja
bíl og notaði íslenzka í'ána fyrir fægiklút.
Lögregluþjónninn tók þegar
í taumana enda hlýtur þessi
notlkun þjóðfánans að teljast
Enskur jassleik-
ari kemnr í kvöld
Enski jassleikarinn Ronnie
Scott er væntanlegur hingað
til bæjarins í kvöld, og mun
leika á hljómleikum hér á veg-
'um ,,Jazzklúbbsiris“- Ronnie
Scott, sem leikur á tenór- saxó-
fón, er að áliti flestra gagn-
rýnenda Evrópu bezti jassleik-
ari álfunnar.
Tríó píanóleikarans Árna
Elfars mun leika með Scott
á hljómleikunum, en ennfrem-
ur munu koma þar fram kvint-
ett Eyþórs Þorlákssonar, tríó
Kristjáns Magnússonar, sem
mun aðstoða söngvarann Hauk
Morthens; . og síðasta atriði
hljómleikanna mun væntanlega
verða ,.Jam-session“ með
Ronnie Scott og jassmönnum
okkar.
Fvrstu hljómleikamir verða
í Gamla bíó annaðkvöld kl.
11.15, og sfðan mun flokkur-
inn leika á nokkrum stöðum
úti á landi.
freklegt brot á ákvæðum laga
um meðferð hans. Lögreglan
skýrði Þjóðviljanum frá því í
gær, að skýrsla um málið hefði
verið send sakadómara.
Það voru litlir borðfánar,
sem maðurinn var að þurrka
af feílnum með. Bíllinn var R-
1604 og mun hann vera í eigu
Ámunda Sigurðssonar, er á
fyrirtækið Málmsteypuna en
þar kváðu hafa verið fram-
leiddar borðfánastengur þær
með myndum af landvættunum,
sem margir munu kannast við.
ir bræða það utan af eirnum
og selja síðan strenginn sem
brotajárn ■— ef þeim tekst það
þá. En af lengd kapalsins má
ráða að þetta er. enginn smá-
ræðisvarningur. Jeppaför sáust
í sandi þar sem kapallinn hafði
verið rifinn upp, en ekki önn-
ur verksummerki.
Menn ættu ekki að láta und-
ir höfuð leggjast að skýra lög-
reglunni frá ef þeir skyldu
hafa spurnir af eirsölumönn-
um.
Arangur „við-
reisnarinnar ‘
Gunnar Thoroddsen borg- ’
* arstjóri íhaldsins í Reykja-
vík gaf á síðasta bæjar-1
) stjórnarfundi atliyglisverðar (
i upplýsingar um innheiintu(
> útsvara hjá bænrim sl. f jög-
1 ur ár, miðað við 1. des ,ár,
hvert.
, 1947 voru innheimt 88,9% 1
11948 voru innheimt 82,2% 1
11949 voru innheimt 78,9% J
11950 voru inhhéhnt 71,7% ,
Þessar tölur tala skýru i
1 náli um afleiðingar marsjall- <
1 stefnunnar og áhrif dýrtíð-
, araukningarinnar, lífsskjara-'
I skerðinganna og vaxandi at- (
i vinnuleys’s á afkomu og <
(getu almennings. Áhrifin af <
gjörðum Stcfáiisjclianns-(
, stjórnarinnar segjá fljótt til
l sín 1948, og i árslok 1950,
i hefur árangur „jafnvægis"
1 haráttu afturhaldsins orðið 1
1 slíkur að innheimt útsvör1
, hafa hrapað úr tæpum 90%
) fyrir f jórum árum niður í,
i rúm 70%.Það er engin furða i
1 [)ótt afturhaldsflokbarnir
[»rír séu stoltir af „viðreisn- 1
inni“!
Bæjarkeppni í bridge-spili
1 gærmorgun hófst í Tjárnarkaffi bæjarkeppni í bridge milli
Reykjavíkur og Stokkhólms, og lauk henni í gærkvöldi.
Um kvöldmatarleyti í gær
höfðu verið spiluð 68 spil.
Stokkhólmsbúar höfðu þá 84
og Reykvfkingar 67.
Svíarnir sem tóku þátt í
keppninni komu hingað í fyrra-
kvöld og eru þessir: Grönlund,
fyrirliði; Rudolf Kock, Einar
Werner, G. Lilliehöök og Jan
Wohlin. Svíar eru sem kunnugt
er mjög sterkir bridgespilarar,
og eru allir þessir menn í
fremsta flokki.
Aðalfundur Kvenfélagasam-
bands Austurlands var hald-
inn á Hallormsstað nú um helg
ina. Mörg mál lágu fyrir fund-
inum og samþykktu konurnar
m. a.- að beita sér gegn áfengis-
neyzlu og hamla með öllu móti
gegn áfengisbölinu.
Á sunnudaginn hélt Páll Her-
mannsson, fyrrum alþingismáð-
ur, erindi fyrir konunum um
hjónin Benedikt og Sigrúnu
Blöndal, sem stofnuðu skólann
á Hallormsstað, og lagði for-
maður sambandsins blómsveig
á leiði þeirra í Hallormsstaða-
kirkjugarði.
Islendinganir sem tóku þátt
í keppninni voru þessir: Árni
M. Jónsson, Benedikt Jóhanns-
son, Einar Þorfinnsson og Lár-
us Ka.rlsson, en fyrirliði var
Bynjólfur Stefánsson.
I dag hefst síðan sveita-
keppni, og taka þátt í henni
nokkrar sveitir frá hvoru land-
inu, og verða spilaðar fimm
urriferðir. Að lokum verður háð
svonefnd para-keppni síðar í
vikunni.
Kynþáttaofsókn-
irnar kærðar
Mótþróinn gegn ólögum Mal-
anstjórnarinnar í Suður-Afr-
ríku vex stöðugt. 1 gær kom til
árekstra víða um landið.
Indverska sjórnin hefur til-
kynnt að hún ætli sér að ikæra
kynþáttaofsóknirnar í Suður-
Afríku fyrir SÞ, og lýsti dr.
Moroka einn helzti leiðetogi
mótspyrnuhreyfingarinnar, að
liún hefði engan stuðning er-
lendis frá.
í Williamstovvn kom til bar-
daga milli lögreglu og þel-
Framliald á 3. slðu.