Þjóðviljinn - 27.08.1952, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 27. ágúst 1952
Elskhuginn mikli
(The Great Lover)
Sprenghlægileg amerísk
gamanmynd
Aðalhlutverk leikur
líoh Hope
Rhonda Fleming,
Roland Young,
Roland Culver.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
Átthagafélag
Kjósverja
efnir til skemmtiferðar
sunnudaginn 31. ágúst. Þátt-
taka tilkynnist fyrir föstu-
dag, 29. ágúst til Þorkels
Þorkelssonar í síma 6478 og
eftir kl. 7 í síma 3746.
Or djúpi gleymskunnar
(Woman vvith no name)
Hrífandi og efnismikil ný
ensk stórmynd um ástir
tveggja systra á sama
manni. Myndin er byggð á
skáldsögu eftir Theresu
Charles og kom sagan sem
framhaldssaga i danska viku-
blaðinu ,,Familicjournal“ á
s.l. ári undir nafninu ,,DEN
LAASEDE DÖR“.
Phillis Calcert,
Edvvard Underdown,
Helen Cherry.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Litli söngvarinn
Vegna mjög mikillar að-
sóknar að þessari vinsælu
»g ógleymanlegu söngva-
mynd verður hún sýnd enn
t kvöld
Sýnd kl. 5.15 og 9
■w
■W
ÞJOÐVILJINN
blður kaupendur sína að
gera afgreiðslunnl aðvart ef
_,-t. um vanskll er að ræOa.
Vegna þrengsla
eru viðskiptamenn vorir beðnir aö vitja fatnað-
ar síns sem fyrst, eftir að þeim hefur verið lofað
hreinsun. —- Getum tekið fatnaö til hreinsunar og
skiíað honum. .eftir 2—3 daga, ef sérstaklega er
óskað.
FATAPRESSA
ÞJÓDLEIKHÚSID
LISTDANSSÝNIHG
Þættir úr GISELLE, COPP-
ELIA, ÞYRNIRÓSA o. fl,
ÍNDV ERSKIR MUSTERIS-
DANSAR.
Undirleik annast HARRY
EBERT hljómsveitarstjóri
FRUMSÝNING föstud. 29.
ágúst klukkan 20.00
ÖNNUR og ÞRIÐJA SÝN-
ING, laúgard. 30. ágúst
kl. 16.00 og fkl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13 til 20.00. Sími 80000.
— Tekið á móti pöntunum.
i'f láhnxi «K«‘ i.
Selfoss
Hveríisgötu 78. — Sími 1098.
fer héðan föstudaginn 29. þ.m.
til Vestur- og Norðurlands.
^WJ^S&HSSSg^JS^SSSSSSSSSSSSSSSSaSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSS^SS^íSSSÍÍSSSgSSlSSSíSfSSSBSSSSSS^ál Viðkomustaðir: -..
Ólafsvík ......
Stykkishólmur
Isafjörður
'Siglufjörður
Akureyri
Húsavík.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
' ÍSLANDS.
fyrir árið 1951 er fallinn til útborgunar.
Útborgunartími þriðjudaga kl. 2—3.
fslenzk endurtrygging
SKiPAUTGtRO
RIKISINS
Hekh
HUSNÆDI
íbúðir og einstök herbergi, óskast til leigu
handa aldþingismönnum um þingtímann.
Forsætisráðuney tið
Vegna mikillar eftirspurnar
eftir fari á Héklu til Spánar.er
{>ess óskað, að þeir, sem pantað
hafa far, greiði fargjöldin til
vor ekki síðar en fimmtudaginn
28. þ.m. gegn bráðabirgða.kvitt-
un, en farseðlar verða aíhentir,
l>egar fólk leggur fram fullgild
vegabróf árituð af konsúi, og er
skildagi settur að ganga frá
þessu fyrir 2. sept. Tilkynna
þarf Ferðaskrifstofunni um
þátttöku í ferðalögum erlcndis
og greiða vegna þeirra samliliða
greiðslu fargjalda. Loks er
væntanlegum farþegum vin-
samlega bent á að snúa sér að
öflun ferðagjaldeyris í samráði
við Ferðaskrifstofuna.
GAMLA i
f>au dansa á Broadway
(The Barkley’s of Broadway)
Ný amerísk dans- og
söngvamynd í eðlilegum lit-
um.
Aðallilutverk leika hin
óviðjafnanlegu:
Fred Astaire og
Ginger Rogers
ásamt píanóleikaranum:
Oscar Levant,
sem leikur verk eftir Khacha
turian og Tsehaikowsly.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
«r^wi»i m im
Jafnvel þríburar
Bráðfyndin og atburðarík
ný amerísk gamanmynd með
hinni geðþélcku og skemmti-
legu nýju leikkonu Barbara
Hale, sem lék í „Jölson
syngur aftur“.
Robert Young,
Barbara Hale.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
in'i'fw^rnMX i»...in<w
pmaa/a/a
ffAFJVAR
Sagan af Wassel lækni
(The story of Dr. VVassel)
Stórfengleg amerísk stór-
mynd í eðlilegum litum,
byggð á sögn Wassels■ lækn-
is og 15 af sjúklingum hans
og sögu eftir JAMES
HILTON.
Aðalhlutverk:
Gary Cooper,
Laraine Day,
Signe Hasso.
Leikstjóri:
Cecil B. DeMille
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 9.
Baráttan ma gullið
(Guns of Hate)
Spennandi og ævintýraleg
amerísk kúrekamynd með
kappanum
Tim Holt.
Sýnd kl. 5.15.
in>» twmmi »«"'» i
<*)
Sumardansinn
Mest dáða og umtalaða
mynd sumarsins, með nýju
3ænsku stjörnunum:
Ulla Jacobsson og
Folke Sundquist
Sýnd kl. 9.
Alexanders Ragtime
Band
Hin sígilda og óviðjafnan-
lega músikmynd með:
Tyrone Power,
Alice Faye,
Don Anieche.
Sýnd kl. 5.15.
liagur leiSin
Látið okkur annast
hreinsun á fiðri
og” dúíí’ úr görhl-
O *Vfl U* Wiwo • l/ifkf
um sængur-
fötum,
FiSurlireinsim
Hveríisgötu 52
ýTSMS
ýmiskonar tilbúinn fatnaðtar.
Mjög lágt verð.
VERZL. FRAM
Klappastíg
--------------------!—✓