Þjóðviljinn - 27.08.1952, Síða 3

Þjóðviljinn - 27.08.1952, Síða 3
Œ SS — Ritstjóri: Baldur Vilhclmsson. Stattu á verði Miðvikudagur 27. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Framleiðsluöfl og fram- leiðsluskipan • BARÐUR ÞRÆLL---------- Það var löngum aðal ís- lenzkra, — eftir því sem sögnr herma —, að gefast aldrei upp fyrir ofureflinu, knékrjúpa aldrei valdinu, kyssa ekki á vöndinn. Þótt 'kirkja og höfð- ingjar legðust á eitt, — og reyndu að traðka á íslenzkri al- þýðu, troða íslenzkt fólk í svaðið, — gera menningu okkar sem danskasta, með öðrum orð- urn ganga af fornri meimingu okkar dauðri, áttum við alltaf fólk með þennan óróa í blóðinu: að standa uppi í hárinu á höfð- ingjum; þessa ólgandi uppreisn: að láta ekki kúgast; þessa skrýtnu þrákelni: að vilja vera íslen2kir fremur en annað, — það var þetta, sem bjargaði menningu okkar sjö aldir danskra yfirráða. Það var stolt- ið og fyrirlitning alþýðunnar á menningarlausum kúgunim, sem gerði henni kleift að gejma menningarverðmæta þeirra, er oftast er skírskotað til; þá talað er um íslenzka þjóð. . Þrælslund hefur alltaf verið íslendingiun fjarri. Saga þeirra., —• eins og raunar saga allra þjóða —, er saga uppreisnar- innar, saga hinnar stríðandi baráttu. Hugsjón þeirra: Barð- ur þræll en meiri en feitur herra. • „ÍSLENDINGAR VILJUM VIÐ ALLIR VERA“ Oft hafa litlenzkir spurt mig: Af hverju eruð þið að halda dauðalialdi í þennan hólma ykk- ar, iþetta hrjóstruga, kalda land? Hvers vegna eftirlátið til betri staða sunnar á jörðn. inni? Ja, hvers vegna ? Hvað er það sem bindur okkur við þessa eyju norður við íshaf? Hvers vegna leitum við ekki ,,betri‘‘ staða? Það er vegna þess, að við erum ísler/.kir. Við erum ekki að fæðast á þessa eyju nú í dag. Við höfum átt hór heima í meira en þúsund ár. Milli þess- ara fjalla hefur tunga okkar verið töluð. Við jiessa mold böm okkar alin. Við nið þess- ara vatna bækur okkar skráðar. Hér erum við. Við getum ekki annað. Tengsl okkar við landið verða ekki rofin meðan við mælum á íslenzka tungu, meðan við njót- um verka forfeðra okkar og skynjum baráttu þeirra í þessu landi i þúsund ár. Eldgos, hafís drepsóttir. kristindómur og konungavald danskt máttu sin ekki gegn ís- lenzkri þjóð. — Okkar sem lif- um í dag cr að berjast sömu baráttu og áar okkar gerðu. baráttunni fyrir tilvist íslenzkr- ar menningar, islenzkrar þjóðar. . ÍST.EN7.K MENNING---------- Hvað ér svo íslenzk menning ? Er )>að íslenzk menning, sem Hótel Borg er mestur fulltrúi fyrir hér? Eða eru Hjartaásinn og Heimilisritið tákn íslenzkrar menningar? ' Nei, — þetta er ekki menning, í hæsta lagi skril- menning. En við eigum trausta menn- ingu, sem stendur á gömium merg. — Hringhenda Skagfii'ð- ingsins er ekki dauð úr öllum æðum, „Lýsnin til fróðleiks og skrifta" mörgum reykvískum verkamanninum í blóð borin. — Og á þessari öld eigum við jafnvel betri og íslenzkari skáid en nokkru sinni fyrr: Kiljan, Jóhannes úr Kötlum. Og við höfiun eignast mikla Islendinga á öðrum sviðum líka, lifandi tákn þess að íslenzk menning er síður en svo (komin að fótum fram. — Prá þvi Völuspá var kveðin, þar til Jóhannes orti Land míns föður eru mörg ár og löng. — En á öllum þeim árum hefur íslenzk menning verið í sókn. Þótt hægt miðaði oft, hefur hún sífellt verið að breytast og mótast, — með fólkinu eftir aðstæðum hvers tíma. Þótt óralangur tími liði frá því saga útlagans Grettis var skráð, þar til saga. hins svarta Jóns Hreggviössonar sá dagsins ljós, — em þær báðar greinar á sama meiði. Þær eru okkar ættar—og eign þjóðar- innar. . — OG HIN VESTRÆNA Hátt er nú galað en miður fagurlega um vestræna menn- ingu. Og hún skal nú varin gegn hver veit hverju. Oddvitai' baráttunnar fyrir menningtmni eru Bandarikja- menn. Þeir eiga heima í Ame- ríku og eru blanda. ýmissa þjóða. Það er kostuleg blanda. Þeir þykjast eiga ein- hverja sameininlega menn- ingu íslenzkum. — Því rniður getum við ekki komið auga á iiana. t— En þaö ma vera, ao það sé eitthvað á svörtum markaði, eða á vegum einhvers faktúruf ölsunarfélagsins ? Kannski veit Vilhjálmur Þór það? Amerika var upphaflega byggð rauðskinnum, sem áttu sér merka menningu. Þá komu þar spánskir, píndu þá og plög- uðu og eyddu þeirra menningu í nafni Hvitakrists, :— Siðan er ekki vitað tíl að nokkur sérstck kost.amenning risi þar vestra.. Höfuðstofn Bandarí'tjamanna og frumkjarm eru enskir trúar- ofstækismenn, sem flýðu engil- saxneska menningu, onda mæla þeir víst fiestir ennþá — að minnsta kosti að nafninu til — á enska tungu. Utanum þá hlóðst svo fjöldi annars fó’.ks ýmissar ættar. Aðalsvald varð har aldrei til — og auðvaids- þróunin þvi mjög greið, þar eð ekkert afturhald varð til að Ft.anda á móti henni, nema frá Evrópu, se.m átti nóg með sig. Á blómaskeiði auðvaldsins þar eignuðust þeir ýmsa snill- inga, sér í lagi á bókmonnta- sviðinu. — En ofvöxtur auð- valdsins, sem fljótt varð hringa- vald, drap allan kraft úr þess- ari rísandi menningu, svo nú eru beztu fulltrúar hennar, svo sem Cliaplin, Howard Fast, Robeson og Miller (Sölumaður deyr) sa.kaðir um „óþjóðlega starfsemi" og faitgar í sinu eigin landi; en í stað þess blómstnu' nu ,jmcnning“ sú er Life, Post og Time eru fulltriiar fyrir, „mennmg" Súpermans og Tarzans, „mertning“ gangsters- ins, svertingjahatursins, morðs- ins. • . ÞEIRRA EINKAEIGN Það er þessi ,,menning“, sem nú hefur borizt yfir Atlantsála og ógnar íslenzkri þjóð. Það er þessi „memung", scm ræður á Adlon og Hótel ÍBorg. Það er þessi ,,menning“, sem sýnir á- hrif sin og gildi í ólátum eins og þeim, sem urðu við Hreða- vatn í sumar. Það er þessi „menning“, sem setur stimpil sinn á ása og heimilisrit. Fulltníar jx:ssarar „menning- ar“ eru morðklæddu jórturdýrin sem teygja úr ánalegu fésinu á götum höfuðborgar okkar -— og fleka bamimgar stúlkur á hinn ósvífnasta hátt. Ef Bandaríkjamenn ganga upp í því römmustu alvöru, að jætta sé sameign okkar, skjátlast þeim mjög. — Þeir geta varið sin hasarblöð fyrir westan. Þar eigum við engan hlut að máli. útrýmingu heilsuspillandi í- búða voru, fyrir forgöngu sósíalista, samþyKkt l’rá Al- Jungi. En lög þessi liafa orðið pappirsgagn oitt í höndunpm á núverandi og fyrrverandi ríkisstjórn. I Reykjavík búa þústmdir manna í heilsuspill- andi luisnæði, stór hluti jieirra eru hammargar fjöl- skyldur, því slíkt er öfug- streymið að þeir sem eiga börr fá sizt húsnæði. Loks í vetur, eftir að fjár- hagsráð Ieyfði smáíbúða- hyggingar, var ríkisstjórnin neydd til að verja 4 ’milljcn- um króna til lána í þessar byggingar. Upphæð þessi var aðeins örlítið brot, af þeirri þörf er fyrir var. Sósíalistar Iögðu til að upphæð jæssi yrði 12 milljónir. Það fékkst exki. Síðan voru tveir stjórn- argæðingar látnir úthhita Iánum þessum og hefur það sjálfsagt verið mndaverk, e'n klíkuska.pur ku hafa verið aðat þedrra. Bankamir era harðlokaðir þeim sem í þessar bygghigar í síðustu æskulýðssíðu var birtur 1. kaflinn úr ársriti Landnemans 1950. Hann var um stéttarað- sföðu þína í nútíma stétta- þjófél. — Hér birtist 2. kafli sama rits. Við hlið þér í verksmiðjunni, hraðfrystihúsinu eða verkstæð- inu stendur annar verkamaður eða kona, sem gerir annan hluta þeirrar vöru, sem verið er að framlei'ða, eða hugsar um vél, sem vinnur betur úr því efni, sem nýlega fór um hendur þér, í hraðfrystihúsinu sjá sum- ir um að flaka fiskinn, aðrir taka við flökunum og ve.ga þau, þriðju taka. við vegnum flökun- um og setja þau í pakka, Jæir fjórðu fara með pakkana í frystiklefana o. s. frv. Þú og félagi þinn eruð þátt- takendm’ í framlei'ðslu sömu vöru og standið sem slíkir í vissú sambandi hvor við annan. Vinnufélagi þinn getur ekki unnið sinn hluta verksins án þess að þú hefir fyrst lokið þínum hluta og án hlutdeildar hans hefði sú vara, sem þú hafðir unnið a.ð nokkru leyti, aldrei orðið fullunnin. (Dæmi: I síldarverksmiðjunni sjá sumir um að landa sildinni, aðrir um að koma henni úr þrónum inn í verksmiðjuna, þeir þriðju um að sjóða liana, þeir fjórðu, um að pressa úr henni lýsið þeir fimmtu um að þurrka mjöli'ð, jæir sjöttu um að mala það, þeir sjöundu um að sekkja það ráðast, og margur mun sá maðurinn sem fre'stast að leita lit okraranna, í von um að koma þaki yfir fjölskyldu sína. En okurstarfsemi hef’ur sjaldan J>rifizt betur én nú að undantornu. Ýmsir þekkt- ir peningamenn bæjarins reka nú opinberar okurlána- skrifstofur og eru vextir þar almennt um 50—80%. í hendur slíkya manna eru æskumennirnir reknir sem reyna að byggja jfir sig i dag. Þessir okurkarlar sækja peningana í söniu banka og lokaðir eru fyrir æskumenn og aðra, sem eru að byggja. Eng'um skyldi láta sér koma á óvavt þó j>essir okrarar eignuðust nokkur sfná-íbúðar- húsin fyrir lítið. Það æskufólk er í dag þjá- ist af húsnæðisleysi og ekki getur byggt vegna skipu- lagðs lánsfjársbanns sstti að kynna sér baráttu Sósíalisía- flokksin í jæssum málum á uridanförmun árum og ekki síður að standa við hlið hans í þeirri baráttu sem fram- undan er. o. s. frv.j. Innbyrðis afstaða ykka.r hvera til annars við framleiðslu síldarmjöls, hrað- frysts fisks eða skófatnaðar ákvarðast af þeirri tækni og skipulagningu, sem viðhöfð er í verksmiðjum. Það senv er sameiginlegt fyr-: ir þig og fólaga þína í verk- smiðjunni — og það er sameig- infcgt öllu verkafólki i auð- valdsheimimmi — er, að þið verðið að selja vinnuafl ykkar til að geta lifað. Verkafó’kið á engin framleiðslutæki eða nátt- úruauðæfi og verður því að selja eigendum framleiðslutækj- anna, kapítalistunum. vinnuafl. sit.t. Þú og allir starfsfélagar þin- ir hafa þannig sömu afstöðu til vinnukaupandans, kapítai- istans, eða hluthafanna. ef það er hlutafélag, sem á verksmiðj- una, og þið eigið allir sömu hagsmuna að gæta gagnvart vinnuveitandanurrLÞessi afstaða verkafólksins í verksmiðjunni og kapítalistans ákvarðast af eignaréttinum yfir framleiðsíú- tækjunum. Jiapítalistinn frani- leiðir ekkert, hanr. vinnur ekki með verkfænim og hugsar ekki um vélarnar. En haun á sjálfa verksmiðjuna, á framleiðslu- tæki, og hefur jæss vegna. að- stöðu til að hagnast á vinnu alls verkafólksins — arðræna það. Á þennan sama hátt á- kvarðast afstaða alls verka- íólks til allra kapítalista — verkalýðsstéttarinnnr til auð- \ aldsstéttarinnar. Sú staðreynd, að kapítalist- arnir eiga framleiðslutækin og verkafólkið' er neytt til að selja kapitalistunum vinnuafl sitt, er grundvöllur f ram 1 eiðsluskipar.- arinnar í auðvaldsþjóðfélaginu. Meó -t'ramleiðsfuskipan er átt við afstöðu manna hvers til annars við framleiðsluna. 'Þró- un þjóðfélagsins er skipt í fimm megin þróunarstig eftir þyi, hvaða framleiðsluskipan liefur' verið eða er rikjandi: 1. frum- þjóðfélagið (stéttlaust), 2. þrælaskipulagið (þrælar og þrælaeigendur), 3. lénsskipulag ið, (forréttindastéttir og jjriðja , stétt), 4. auðvaldsskipulagið (lcapítalistar og öreigar), 5. , sósíalisminn (sameign þjóðar- innar á framleiðslutækjunura ‘ — stéttlaust). Það sem ákveður eðli þjóð- félagsins á hverjum tíma er t'á j háttur, sem hafður er á fram- leiðslu þeirra nauðsynja.-, sem maðurmn þarfnast til að geta j lifað: matvæla, fatnáðar, hús- j næðis, e.idsneytis. Til þess að | nokkur framleiðsla geti átt sér stað, verða að vera til atvinnú- ; tæki, verkfæri, vélar o. s. fr%'. ; sem hægt er að beizla með nátt : úruöflin og vinna úr náttúru- auðæfunum. Auk þess verða aúóvitað að vera menn til að vinna með verkfærumirr.. stjórna véhmum og framkvæma sjálfa framleiðslima. Við .þessi stö'rf notfæra mennirnir ákv. tækni og skipulaghingu. Þessir liðir: maðurinn og framleiðslu- tækin, tækriin og skipulagning- in, mynda í sameningu franx- leiðsluöfl þjóðfélagsins. Með franiteiðsluöflum er þannig átt við afstöðu mannsins til þeirra náttúruafla og náttúruauftæfa, sem notuð eru við framleiðsl- una. Ef við athugum aftur hvenv einstakan verkamann til að átta okkur betur á þessu, þái framkvæmir hann sjálfur vinn- una, sem þarf til að fullgera framleiðsluvöruna. Við vinr,- una notár hann ýms tæki: Framhald á 7. síðu. þið jvað ekki öðrum, og -flytjið- Framhald á 6. síðu. HúsnœSislevsi og okurlán Sex ár eru síðan lögin um

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.