Þjóðviljinn - 27.08.1952, Page 7
Miðvikudagur 27. ágúst 1952 —> ÞJÓÐVILJINN-----(7
W U'
) Fegrið heimili yðar /
ij Hin hag'kvæmu afborgun-
l arkjör hjá okkur gcra nú
i Sllum fært að prýða heimili
I sín með vönduðum húsgögn-
J um. Bólsturgerðin, Braut-
l arholti 22, sími 80388.
14K
925S
'i'
j; Trúlofunarhringar
I Gull- og silfurmunir í fjöl-1
1; breyttu úrvali. - Gerum
við og gyllum.
i— Sendum gegn póstliröfu —(
VAI.UR FANNAR
Gullsmiður. — Laugaveg 15.
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Daglega ný egg,
Fsoðin og hrá. — Kaffisalan^
Hafnarstræti 16.
Trúlofunarhringar
steinhringar, hálsmen, arm-
^bönd o. fl. — Sendum gegn^
^póstkröfu.
Gnllsmiðir
Steinþór og Jóhannes,
Laugayeg 47.
Stofuskápar,
vklæðaskápar, kommóðuf og
tfieiri húsgögn ávallt fyrir-
'iiggjandi. —
*Húsgagnaverzlunin Þórsg. 1.
Minningarspjöld
Samband ísl. berklasjúkl-2
?inga fást á eftirtöldum stöð-J
íum: Skrifstofu sambandsins,
^Austurstræti 9; Hljóðfæra-
iverzlun Sigríðar Helgadótt-?
iur, Lækjargötu 2; Hirtif
ÍHjartarsyni, Bræðraborgar-^
cstíg 1; Máli og menningu.í
»Laugaveg 19; HafliðabúðJ
iNjálsgötu 1; Bókabúð Sig-j
Jjvalda Þorsteinssonar, Lang-
Jioltsv. 62; Bókabúð Þorvald-
tar Bjarnasonar, Hafnarfirði; \
í Verzlun Halldóru ólafsdótt-t
mr, Grettisgötu 26 og hjáf
ftrúnaðarmönnum sambands-#
»ins um land allt.
Tek menn í þjónustu
Upplýsingar í síma 6087.
Málverk, 11
iViitaðar ljósmyndir og vatns-
Uitamyndir til tækifærisgjafa.,
ÁSBRÚ, Grettisgötu 54. (i
Sendibílastöðin Þór
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
S Y L G J A ,
[Laufásveg 19. - Sími 2656.
Raftækjavinnustofan |
Laufásveg 13.
Kranabílar
aftaní-vagnar dag og nótt
Húsflutningur, bátaflutning-
- VAKA, sími 81850(
■j* 1
i ur
Otvarpsviðgerðir
Í R A D 1 Ó, Veltusundi 1,(
) úmi 80300.
Innrömmum
i málverk, ljósmyndir o. fl.,
USBRÍi, Grettisgötu 54.(
Ragnar Clafsson
pæstaréttarlögmaður og lög-,
ígiltur endurskoðandi: Lög-'
Ifræðistörf, endurskoðun ogj
(fasteignasala. Vonarstræti'
[ 12. Sími 5999._______
Ljósmyndastofa
Langaveg 12.
tELAGSLTt
Þróttarar!
VI. og 2. flokkur, æfing áj
VStúdentagarðsvellinum í'
(kvöld kl. 8—9. — Nefndin.
Farfuglar!
/Gönguferð í iBrennisteins-
Vfjöll um helginar Farið í'
walaból á laugardag og gistj
\þar. Á sunnudag gengið í'
VKerlingaskarð, um Drauga-Í
fhlíðar á Kistufell, þaðan á(
zEldborg og að Gígunum, umj
fVatnshlíð í Vatnaskarð. Það-j
fan í bæinn. Uppl. í Mela-J
/skólanum í kvöld kl. 8.30—í
210.
Lygin „afskræmd og grímunni flstt"
Löqfræðingar:
ÍÁki Jakobsson og Kristjání
ÍEiríksson, Laugaveg 27, l.í
fhæð. Simi 1453.
Sendibílastöðin h.l,
kngólfsstræti 3JL. - Sími 5113.i
[Opin frá kL Í30—22. Helgi-
fdaga frá kl*9—20.
Nýja
sendibílastöðin h.f.
[ Aðalstræti 16. — Sími 1395J
SÍMI 81148.
Viðgerðir
I húsklukkum,
Ivekjurum, nipsúrum o. flJ
ÍOrsmíðastofa Skúla K. Ei>
■ ríkssonar, Blönduhlíð 10. —i
Stokkhélms vann
í fyrrinótt lauk bæjakeppn-
inni í bridge milli Stokkhólms
og Reykjavikur. Fóru leikar
svo að Svíarnir imnu með 127
stigum en íslendingar fengu 84.
í gær hófst sveitakeppni og
lýkur henni í dag. Spila fimm
íslenzkar sveitir og sú sænska.
Að sveitakeppninni afstaðinni
hefst parakeppni.
Fáskrúisfirlíingar
Fáskrúðsfirði. Frá
fréttaritara Þjóðviljans
I gær og fyrradag var háð
hér keppni í frjálsum íþrótt-
um milli Ungmennafélagsins
Leiknis og frjálsíþróttamanna
frá Vestmannaeyjum. Fáskrúðs
firðingar unnu keppnina með
112 stigum, Vestmanhaeyingar
hltitu 98 stig.
Frahald af 8. síðu.
skipti tækjust ekki. Rússar
lýstu einfaldlega yfir þvi, að
við hefðum of dýrar vörur
að bjóða, en sem góðir kaup-
sýslumenn keyptu þeir nauð-
synjar sínar þar, sem þær
væru ódýrastar“.
En sannleikurinn segir
hinsvegar þetta: Sá nefndar-
maður sem fyrstur fór frá
Moskvu var ekki „flokks-
maður konunúnista“ lieldur
sjálfur húsbóndi og eigandi
Vísis, Bjöm Ólafsson, núver-
andi viðskiptamálaráðherra.
Sá nefudarmaður er síðast-
ur fór frá. Moskvu ,eftir að
nefndin liafði srnátt og smátt
verið að leysast upp, var
fulltrúi „kommúnista“ Ár-
sæll Sigurðsson, en hann iór
eltki fyrr en öllum samnbig-
um var lokið. Og það var
hann sem afhenti Bjarna
Benediktssyni samningana
og öll skjöl varðandi þá er
hann kom heim.
Vísir segir að vicskipti
hafi ek!ki tekizt. En sannleik-
urinn er liinsvegar sá, að
þessi neínd „er síðast lagði
leið sína til Moskvu“
snemma árs 1947, hún gerði
samning um útl'lutning til
Ráðstjómarrikjanna upp á
hvorki meira né minna en
96 milljón íslenzkra
króna, og nvun það vera
stærsti sölusamningur er ís-
lendingar hafa nokkru slnni
gert. Eins og fyrra árið tókst
okkur ekki að standa við
samninginn að fullu, flutt-
um aðeins út vörur fyrir
60—70 milljónir króna. Hins
vegar varð innflutningur
okkar frá Ráðstjómarríkj-
unum miklu minni, og eiris
og fyrra árið greiddu Rúss-
ar mismuninn í beinhörðum
dollurum. Síðan kom marsj-
alipólitíkhia t'l sögunnar, og
samningar við Káðstjórnar-
ríkin ekki reyndir eftir það.
Þetta er brot af sannleik-
anum um viðskipti íslands
Uppivaðsla...
Framhald af 8. síðu.
þjóðar, sem það dvelur hjá“.
(Leturbr. Mbl.).
Hannes. á horninu virðist
hafa fengið innblástur í gær úr
svipaðri átt og höfundur rit-
stjórnargreinar Morgunblaðs-
ins. Hann ræðir um nauðsyn
þess „að halda uppi aga meðal
hermanna og það verður ekki
gert, nema með því að reglum,
sem settar hafa veiið, sé fram-
fylgt. Þetta hefur ekki verið
gert, — og ekkert í sambandi
við dvöl herliðsins lvér, hefur
vakið eins almenna gremju og
þessi staðreynd ... Nú eru
dæmi til þess að hermenn dvelji
liér í borginni lieilar nætur. Er
hernaðaryfirvöldunum ekki
ljóst, að af þessu stafar mikil
liætta?“
Hættan verður jafn
löng hemáminu.
Þessi samræmdu skrif lepp-
blaðarina benda til þess að
lepparnir séu farnir að óttast
afleiðingar verka sinna, s'jái
fram á að þeir hafa bakað sér
reiði alls almennings með því
að hleypa hinum ei;lenda her
inn í landið. Vissulega lvefur
nokkuð áunnizt ef Bandaríkja-
dindlarnir verða knúðir til að
setja einhverjar hömlur við yf-
irgangi hersins. En öllum lveil-
skyggnum mönnum má vera
ijóst að hver herstöð er alltaf
eituikýli á þjóðarlíkamanum og
að siðspilling og skrílmennska
heldur áfram að breiðast út frá
þeim eins lengi og hernámsliðið
er í landinu.
og Ráðstjórnarríkjanna, og
ber þeinv Vísi illa saman
eins og fyrri daginn. En að
sjálfsögðu mun Vísir ekki
láta sannleikann á sig iá.
Honum er umhugað uin það
eitt að hlýða húsbændunv
sínunv, verja marshallpóli-
tíkiiva, halda Islandi í ný-
lenduaðstöðu gagnvart
Bandarikjunum. Þess vegna
liggur honum í léttu rúnvi
þótt nvarkaðir séu eyðilagð-
ir, útffutningsverzlunin stiiðv
ist með öllum sínum afleið-
ingum: atvinnnleysi, fátækt
og vesældómi. Lygin skal
enn vera franvlag hans tii
íslenzkra þjóðmála.
En á það skal enn minnt
að eigandi og yfirnvaður Vís-.
is er Björn Ólafsson, núver-
andi viðskiptamálaráðherra,
fyrrverandi sanvninganvaður
í Moskvu. Er }>að hann sem
nvælir fyrir um þessi skrif
lilaðs síns? Eða treystir
hann sér að öðrum kosti að
bera ósannindi þess til baka,
svona til tilbreytingar?
Áttaviium stolið
Rétt fyrir lvelgina var áttivvit-
um stolið úr tveimur trillúbát
um við Grandagarð. Tveir menri
voru handteknir út af þessum
stuldi, fannst annar áttavitinn
hjá öðrum þeirra, og viður-
kenna þeir að hafa stolið honum
og ætlað að selja hann. Hins
vegar neita þeir með öllu að
vita nokkuð um hinn áttavit-
ann, og sitja þeir enn í gæzlu-
varðhaldi.
Nú stendur svo á að áttavitar
eru með öllu ófáanlegir, og get-
ur því annar ti'illueigandinn
ekki róið meðan hann fær ekki
áttavita sinn. Eru það því vin-
samleg tilmæli rannsóknarlög-
reglunnar að þeir sem kyimu að
geta gefið einhverjai- upplýsing-
ar um mái þetta gefi sig fram
við hana og skýri frá vitneskju
.sinni. , y. ,
Olíudeilan
Framhald af 1. síðu.
yfir að Jones sé ekkert á þess
vegum, og talsmaður brezka
utanríkisráðuneytisins sagði í
gær, að það hefði fengið til-
kynningu frá Washington vim
för herra Jones, en brezka
stjómin hefði á engan hátt
„lagt blessun sína“ yfir hann.
Hussein Makki forstjóri olíu-
fédags Iransstjórnar sagði i
fyrradag í Hamborg, að írans-
stjórn hefði samið við ítölsk og
bandarísk félög mn olíusölu við
20% lægra verði en ríkjandi er
á heimsmarkaðinum.
Átjávv manns fórust í gær í
flugslysi í Punjabhéraði í Pak-
istan.
FJÖGUR brezk herskip
munu í næsta mánuði fara
i „kurteisisheimsókn“ til Bar-
celona á Francó-Spáni.
LEIÐTOGI Múhameðstrúar-
manna í Iran, Kashani þing-
forseti, er lagður af stað í
pílag; ímsferð til Mekka og Med
inu. Hann hafnaði boði Ibn
Saud Arabíukonungs um fyrir-
reiðslu.
Nýtt met í Mndr-
unarhlaopi
Á meistaramóti íslands í
frjálsum íþróttum í fyrrakvöld
setti Kristján Jóhannsson nýtt
met í hindrunarhlaupi. Hljóp
hann 3000 metrana á 10 mín.
6,2 sek sem er rúmlega sex sek-
úndum skemmri tími en fyrra
íslandsmet. ^
YFIRBISKUP rétttrúnaðar-
kirkjunnar i Bandaríkjunum,
sem þar hefur dvalizt í 30 ár,
hefur nú snúið aftur til heim-
kynna sinna í Rússlandi.
Framleiðsluöfl
Frarivhald af 3. síðu.
hann vinnur úr hráefninu með
vélum og verkfærum. Við alla
framleiðsluna táka menn á-
kveðna tækni og skipulagningu
í þjónustu sína. Hér höfum við
sem sagt aftur öll framleiðslu-
öfliri: verkamanninn, fram-
leiðslutækin, tæknina og skipu-
lagninguna.
Framleiðsluöflin og fram-
leiðsluskipanin standa í á-
kveðnu sambþndi hvort við
annað. Þau cru t'vffir hliðar
framleiðslunivar.
Liðin skipuð
Framhald af 8. síðu.
(Vík.), Halldór Halldórsson
(Val), Sveinn Helgason (Val),
Gunnar Guðnason (KR), Rejm-
ir Þórðarson (Vík.). Varamenn:
Ölafur Einarsson (Vík.), Guð-
bjartur Jónsson (KR), Einar
Halldórsson (Val).
Lið Akraness verður þannig:
Jakob Sigurðsson, Sveinn Bene-
diktsson, Ólafur Vilhjálmsson,
Sveinn Teitsson, Dagbjartur
Hannesson, Guðjón Finnboga-
son, Jón Jónsson, Pétur Georgs-
son, Þórður Þórðarson, Rík-
harður Jónsson, Halldór Sigur-
björnsson.
— Eg ve't ekki livernig það er, en nvér finnst eins og erkihertog-
imv lvafi á hverju nýju balli í síðustu 35 ár talað nvimia og minria
iiin lieimboðið í Vetrarhöll sína í Sankti Pétursborg. — NM, N Y.