Þjóðviljinn - 31.08.1952, Side 8

Þjóðviljinn - 31.08.1952, Side 8
Rikisskuldirnar námu alls fœplega 451 millj. króna um áramótin siÓusfu Skuldir ríkissjóðs íslands erlendis, sem í árslok 1947 voru ekki nema 5.859.000 krónur, voru viö síöustu ára- mót komnar upp í 197.830.000 kr. eöa höföu næstum því þrjátíu og fjórfaldazt á fjórum árum. Á sama tima hækk- uöu innlendar skuldir ríkissjóös úr 103.431.000 krónum HJÖÐVILIfNN Sunnudagur 31. ágúst 1952 — 17. árgangur — 195. tölublað Þannig leít út í brezka bænum Lynmouth eftir flóðið á dögunum. Stefán Pétursson f ær ekki að koma til Bandaríkjanna Bitstjónim allia hinna leppblaðanna boðiS vestur um baf til þriggja mánaða dvalar Vikublaöið Varðberg skýrir frá því, aö vegna pólitískrar fortíðar Stefáns Péturssonar, ritstjóra Alþýöublaösins, íái hann ekki aö koma til Bandaríkjanna. upp í 202.432.000 kr. Frá þessu er skýrt í yfirliti yfir skuldir ríkissjóðs frá 1940, sem birt er í ágústhefti Hag- tíðinda. Skuldir rikissjóðs sam- tals (að geymdu fé meðtöldu) Bæjarútgerðinni . Í6G manns hjá B.v. Ingólfur Arnarson kom af Grænlandsmiðum til Reykja- víkur með fullfermi af saltfiski á fimmtudagskvöld 28. ágúst cg hélt eftir skamma viðstöðu áfram til Esbjerg þar sem afl- inn verður seldur. B.v. Skúli Magnússon er á Grænlandsmið- um og fiskar í ís. B.v. Hallveig Fróðadóttir og Jón Þorláksson eru á ísfisk- veiðum hér við land fyrir Þýzkalandsmarkað. Togararnir Þorsteinn Ingólfs- son, Jón Baldvinsson og Þor- kell máni eru allir á saltfisk- veiðum við Grænland. B.v. Pétur Hálldórsson seldi afla sinn, 295 tonn af saltfiski, í Esbjerg í byrjun vikunnar og lagði af stað heimleiðis eftir hádegi á þriðjudag 26. ágúst. Unnið er við pökkun og verk- un á saltfis'ki og hertum fiski í fiskverkunarstöðinni, og unnu um 100 manns þar í vikunni. (Frá iBæjarútgerð Reykjavík- ur). Kvöldskóli KFUM byrjar starí sitt 1. okt. Skólinn verður settur í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg 1. okt. n.k. og starfar vetrar- langt. Hann er fyrst og frémst ætlaður því fólki, piltum og stúlkum, sem stunda vilja gagn- legt nám samhliða atvinnu sinni. Einskis inntökuprófs er krafizt, en væntanlegir nemeridur verða að liafa lokið lögboðinni barna- fræðslu eða fá sjálfir undan- þágu, ef þurfa þykir. Kvöldskólinn starfar í byrj- efida- og framhaldsdeild, og eiga eldri nemendur hans for- gangsrétt að þejrri síðarnefndu, ef þeir sækja um hana í tæka tíð. Þeasar námsgreinar eru kenndar: íslenzka, danska, enska, kristin fræði, reikningur, bókfærsla og handavinna (námsmeyjum) í byrjendadeild, en í framhaldsdeild auk þess upplestur (framsagnarlist) og ísienzk bókmenntasaga. Umsóknum um s'kólavist í Kvöldskólanum verður eins og áður veitt móttaka í nýlendu- vöruverziuninni Vísi á Lauga- vegi 1 frá 1. sept. og þar til skólinn er fullskipaður að því marki, sem hið takmarkaða hús rúm setur honum, en umsækj- endur teknir í þeirri röð, sem þeir sækja. Fól'k er að gefnu tilefni á- minnt um að mæta við skóla- setningu 1. okt. kl. 8.30 stund- víslega. Kennsla mun hefjast mánudaginn 6. okt. voru 130.074.000 krónur í árs- lok 1947 en voru komnar upp í 450.917.000 kr. í lok ársins 1951. Yfir 60 milljóna hækkun vegna gengisfellinga. Við gengisfellinguna í sept. 1949 hækkuðu ríkisskuldirnar um 8.362.000 krónur og við síð- ari gengisfellinguna í marz 1950 hækkuðu þær um 53.140.000 kr. Skuldahækkunin vegna gengis- fellinganna beggja nemur því hvorki meira nó minna en 61. 502.000 kr. Erlendar lántökur 1951 nærri 90 milljónir. Skuldir erlendis lækkuðu jafnt og þétt frá árinu 1940, er þær námu 49.152.000 krónum, fram til 1947, en þá komust þær eins og áður er getið niður í 5.859.000 kr. Síðan hafa þær hækkað ört og mest á síðasta ári, nýjar lántökur erlendis námu á árinu 1951 89.080.000 kr. Skuldirnar innanlands hækk- Það er sanngjörn krafa almennings, að birt verði op- inberlega skýrsla Garðarg S. Gíslasonar formanns FRÍ, sem dómarnir yfir Erni Clausen, Inga Þorsteinssyni og Þorsteini Liive eru byggð- ir á. Manna á meðal ganga hinar furðulegustu sögur um hegðun þcssara manna í Helsingfors og af þcim, ef sannar eru, má ráða það að Örn Clausen hafi orðið sjálf- um sér, flokknum í heild og þjóðinni til stórrar skamm- ar með ölæði sínu og hneykslanlegri framkomu. Um Inga Þorsteins' er það sagt, að hann hafi farið á fylleri með Erni Clausen kvöldið og nóttina áður en hann átti að keppa í grind- inni. Þorsteinn Löve mun ekki hafa bragðað áfengi en fengið ávíturnar fyrir að lenda í þjarki við farar- stjórann út af því að hann fékk ekki að rassskella Örn Clausen, þegar hann var sér til mestrar skammar í boði ísl. ræðismannsins í Helsing- fors. Almenningur, sem kostar þessar íþróttaferðir, á heimt- Hljómleikar Harry Eberts Hinn þekkti píanóleikari Harry Ebert frá Stokkhólmi heldur hljómleika í Þjóðleik- húsinu á mánudagskvöldið. Á hljómleikunum á mánudags- kvöldið leikur Harry Ebert að- allega preludiur eftir Debussy; Þá leikur hann einnig toccata og fúgu i D-moll eftir Bach og nokkur önnur verk eftir Sibel- ius og Rachmaninoff, en Eb- bert var nemandi hans um tíma. Loks leikur Ebert verk eftir Chopi :. uðu hinsvegar flest árin. Námu þær 5.661.000 krónum árið 1940 komust hæst í árslok 1950, er þær voru 218.010.000 krónur, en voru um síðustu áramót 202. 432.000 kr. Skuldirnar samtals, innlend- ar og erlendar (að geymdu fé meðtöldu), voru 1940 55.330. 000 krónur, gerðu ýmist að hækka nok'kuð eða lækka fram til 1946, er þær námu 65.728.000 kr. en hafa síðan hækkað ört og voru við síðustu áramót 450.917.000 kr. Umsækjendur orðnir 14 Fjórtán umsóknir höfðu í gær borizt um nýju prestaköllin í Rey'kjavík en umsóknarfrestur er útrunninn í kvöld. Þeir sem sótt hafa eru: Um Langholtsprsetakall: Sr. Páll Þorleifsson, sr. Jóhann Hlíðar, sr. Sigurður Kristjánsson, sr. Árelíus Nielsson og sr. Kristinn Stefánsson. Um Bústaða- prestakall: Sr. Gunnar Árna- son, sr. Þórarinn Þór, sr. Helgi Sveinsson, sr. Lárus Halldórs- son, sr. Magnús Guðmundsson og Magnús Guðjónsson cand. theol. Um Háteigsprestakall: Sr. Jón Þorvarðsson, sr. Björn O. Björnsson og Jónas Gisla- son cand. theol. ingu á að skýrslur farar- stjóranna verði birtar fyrst svona er í pottinn búið og þeim mönnum refsað eftir lögum FRÍ sem sekir eru. Það er ekki langt síðan ÖrH Clausen setti sig upp á há- an hest og neitaði að keppa með Gunnari Huseby á heimavelli, svo sem frægt er orðið og í þessum efnum verður ekki farið í mann- greinarálit. í öðru lagi er ]>að íþróttahreyfingunni fyr- ir beztu að þessum málum séu gerð viðhlítandi skil á opinberum vettvangi. Blaðið Varðberg boðar að það muni birta frásagnirn- ar í næsta blaði sínu, en þá leið verða blöðin að fara, ef stjórn FRÍ birtir þær ekki sjálf. Fundurinn hefst kl. 10 f.h. miðvi'kudaginn 3. september í salarkynnum Háskólans. Þátt- takendur í fundarhöldunum eru: Frá Danmörku: Ole Björn kraft, utanríkisráðherra, Nils Svenningsen, forstjóri danska utanríkisráðuneytisins, frú Bodil Begtrup, sendiherra. Frá Islandi: Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, Magnús V. Magnússon, s'krifstofustjóri, Kristján Albertson, sendiráðu- Ritstjórum allra hinna lepp- blaðanna, Þórarni Þórarinssyni, ritstjóra Tímans, Valtý Stefáns- syni, ritstjóra Morgunblaðsins og Herstein Pálssyni, ritstjóra Vísis, hef.ur verið boðið í þriggja mánaða ferð um Banda- ríkin. Ráða þeir því sjálfir hvenær á næstu tólf mánuðum þeir þiggja boðið og er Þórarinn á förum vestur. Árangurslaus tveggja áratuga barátta. Varðberg kemst svo að orði: ,,Það hlýtur að vekja nokkra athygli .. . f^ð Stefán Pétursson ritstjóri Alþýðublaðsins, sem hefur öðrum fremur orð fyrir að vera mikill vinur Bandaríkj- anna og aðdáandi stefnu þeirra í heimsstjórnmálunum síðan kalda stríðið hófst, er ekki boð- inn vestur um haf. Sjálfsagt hefur hann ekki gleymzt í þessu sambandi heldur situr hann heima vegna hinna ströngu lagaákvæða um vega- bréfaáritun til Bandaríkjanna. Eins og kunnugt er fá komm- nautur, Hans G. Andersen, deildarstjóri, Sigurður Hafstað, fulltrúi. Frá Noregi Halvard M. Lange, utanríkisráðherra, Tor- geir Anderssen-Rysst, sendi- herra, Johan Georg Ræder, skrifststj., Gyda Dahm, ritari. Frá Svíþjóð: Östen Undén, ut- anríkisráðherra, Sven Dahlman, utanríkisráð, Leif Öhrvall, sendi fulltrúi, Claes Carbonnier, skrif stofustjóri. (Fréttatilkynning frá utan- ríkisráðuneytinu). úiústar eða fyrrverandi komm- únistar ekki vegabréfaáritun til Bandaríkjanna. Stefán Péturs- son ... lét mikið á sér bera í kommúnistískum áróðri unz hann sagði skilið við flokkinn.. Stefán hefur lagt mikið kapp á að þvo þennan blett af fortíð sinni en lagaákvæðin um vega- bréfaáritun til Bandaríkjanna eru svo ströng, að barátta Stefáns í tvo áratugi nægir ekki til að þorandi þyki að bjóða honum vestur um haf í heim- sókn til vina sinna þar“. Ðanssýningar í Þjóðleikhusinu I fyrrakvöld hafði listdansara flokkurinn norræni, ásamt ind- versku dansmeynni Lilavati, frumsýningu í Þjóðleikhúsinu. rVar húsið fullskipað, og lista- fólkinu forikunnarvel tekið. Sér- staka athygli vakti dans Lila- vati, en hún sýndi þúsunda ára gamla indverska musterisdansa, en þeir hafa aldrei sézt hér fyrr. 1 gær voru síðan tvær sýningar, og enn í kvöld er sýn- ing. Næsta sýning verður á þriðjudag, og verður þá önnur efnisskrá. Þjóðviljinn vill hvetja fólk til að sjá þessar sýningar. Það er ekki víst að annað tækifæri gefist jafngott fyrst um sinn. Aðalfundur Stétt- arsambands bænda Aðalfundur Stéttarsambands bænda hófst að Laugarvatni í gærmorgun. Fundinn sitja full- trúar hvaðanæva af landinu, auk Framleiðsluráðs landbún- aðarins, landbúnaðarráðherra og fleiri gesta. Mörg mál liggja. fyrir fundinum, og verður væntanlega skýrt frá því eftir helgina. En fundinum á að ljúka í kvöld. — Formaður Stéttar- sambandsins er Sverrir Gísla- son, bó ’ .’i 4 Hvammi. Plöggin á borðið! Fundur utanríkisráðherra Norður- landanna hefst hér 3. september Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna fjögurra, Dan- merkur, Islands, Noregs og Svíþjóðar verður haldinn í Reykja- vík dagana 3. og 4. september n.'k. Utanríkisráðherrar Dan- merkur og Noregs og fylgdarlið þeirra munu koma til Reykja- vikur í dag, en sænski utanrikisráðherrann, ásamt fylgdarliði, er væntanlegur til Reykjavíkur þriðjudaginn 2. september.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.