Þjóðviljinn - 09.09.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.09.1952, Blaðsíða 3
f-----------1------— A íÞRóni RITSTJÓRJ: FRÍMANN HELGASON V., Haustmótið Valur vazut Víkiztg 5:0 -<en KR og From gerðu jefztfefli Það mátti fljótt sjá að Val- iir hafði yfirhöndina í þessum leik, enda var lið það sem Vík- ingtir tefldi fram veikt, og veikara en góðu liófi gegnir eftir sumarlanga æfingu og leiki. Manni verður þó á að spyrja sjálfan sig hvort þessir menn, svona yfirleitt, æfi nokk- uð sem nemur, því ef svo værí, er óhjákvæmilegt að greina mætti meiri framför en raun er á. Valsmenn léku aðeins 10 all- an síðari hálfleik en eigi að síður höfðu þeir leikinn 1 hendi sinni og settu 3 mörk og áttu mörg tækifæri og skot í stöng. Fyrsta markið kom þó ekki fyrr en eftir 15 min leik og gerði Jón Snæbjömsson það úr skalla eftir góða sendingu frá Gunnari Gunnarssyni. Annað markið gerði Gunnar Gunnars- son, eftir að þröng hafði mynd- azt fyrir framan mark Víkings og lauk fyrri hálfleik 2:0. Þriðja markið kom eftir 5 mín. og gerði Hafsteinn Guðmunds- son það og átti markmaSur að verja. Fjórða markið kom úr skoti af löngu færi frá Einari HalIdórssjTii og hefði mark- maður átt að verja, Síðasta markið kom er 5 mín voru eft- ir af leik. 1 einvígi við mark- mann hafði Jón betur og knött urinn fór til Halldórs sem herti á honum í markið. Virtist Haildór vera rangstæður en þetta skeði svo snöggt að erf- •itt var að átta sig á þvi til fulls. Valsmenn náðu oft lag- legum samleik og þeir eru að finna aftur stutta samleikinn með virkum sendingum og skjótum staðsetningum þeirra sem ekki hafa knöttinn. f þess- um samleik, er líka að verða meiri hraði og þetta virðist nægja til að brjóta vörn mót- Noregur vaim Danmörku með 117:95 Um fyrri helgi fór fram í Kaupmannahöfn landskeppni milli Norðmanna og Dana í frjálsum íþróttum, og unnu Norðmenn með 22 stiga mun. 1 10 km hiaupinu skeði það óvænta að Norðmaðurinn Oi- stein Saksvik sigraði hinn snjalla hlaupara Stokken og það minnisstæða skeði, að því að talið er, að þetta er í fyrsta sinn í sögu 10 km. hlaupsins sem tveir mcnn frá sama landi hlaupa þá undir 30 mín., en tíminn var: Oistein 29,48,1 og Stokken 29,59,4. Gunnar Nielsen vann bæði 800 og 1500 m á 1,49 9 og 3,51,4. 3000 m hindrunarhlaup vann Hallger Brenden sá er mest kom á óvart á Ólvmpíu- leikunum í vetur í 18 km göngunni. Str;mdli (N) kastaði sleggjunni 59.29. Preben Lar- sen (D) stökk 14,65 í þrí- stökki; hann vann líka lang- stökkið, stökk 7,06. herjanna á bak aftiir. Breyting liðsins hefur líka sin góðu á- hrif. Sveinn Helga sem miðfram vörður byggir oft skemmtilega upp og er alltaf með og fylgir áhlaupunum eins og sóknar- framvörður og liðið hefur nú fengið miðherja sem hefur eig- inleika til að brjótast í gegn, og að vera á réttum sttað. Hann lofar þvi góðu fyrir lið Vals. í þessum leik var það þó Hafsteinn Guðmundsson sem vakti athygli fyrir sérlega góð- an leik, ég vil segja hans bezta á á.rinu. Einar Halldórs son átti lika sinn bezta leik á þessari nýju (gömlu) stöðu. Sem heild féll liði'ð vel samar og hvergi veila i þvi. Raunar var mótstaðan svo veik að varla er hægt að draga styrk- leika-ályktanir af þessum leik. Víkingsliðið var sundurlaust og vantaði allan baráttuvilja. Rejmir lék ekki með að þessu sinni, og þá vantaði Bjaina betri helming sinn, enda var Bjarni sýnilega ekki í leik- skapi, og fékk litlu áorkað. Virðist hin knattspyrnulegi á- rangur Vikings eftir sumarið allt of lítill, og hinir imgu menn ná ekki eðlilegum þroska. Dómari var Haraldur Gisla- son og slapp allvel frá því starfi. Framliðið gekk ekki- heilt til skógar að þessu sinni þar sem vantaði bæði Karl Guðm. og Guðmund Guðmundsson eða báða bakverðina, sem báðir voru forfallaðir. Það virtist líka sem um þáð ætlaði að muna því KR-ingar voru meira í sókn til að byrja með og eft- ir nokkrar mínútur hafa þeir gert mark. Var það Hörður Óskarsson sem það gerði með föstu og mjög fallegu óverj- andi skoti. En er á leið tók leikurinn að jafnast og Fram- arar að verða ágengari svo ekki mátti á milli sjá og svo kom að þeir jafna, er síðari hálfleikur er hálfnaður, og þar við sat: Maður hefði getað haldið að hér hefði verið djarft barizt um sigur, en það var engann veginn svo. Flest til- þrifalítið og áhugalítið, jafnvel kæruleysislegt á köflum. Ótrú- Framhald á 6. síðu. Meisfaramótinu lauk meó 10 km hlaupi og tugþraut Tómas vann tugþrautina, Kristján hlaupið Tugþrautarkeppni meistara- mótsins fór fram nm s. 1. helgi, fyrri hluti hennar á laugardag og • hafði Tómas Lárusson þá um 250 stigum fram yfir Sig- urð Friðfinnsson, og siðari dag inn bætti hann • nærri öðrum cins við þangað til að hann varð tæpum 500 st. hærri en Sigurður. Tími hans í 400 m. hlaupi var sérlega góður, og er þriðji bezti timi á 400 m. hér í sumar. Það er afrek sem vert er að minnast að sami maður verður íslandsmeistari bæði í fimmtarþraut og tug- þraut, og verður þar með fjór- faldur íslendsmeistari í ár (langstökk, 110 metra grind). — 7 menn byrjuðu í tugþraut- arkeppniimi, en aðeins 3 luku henni, og eru það satt að segja óeðlilega mikil forföll. Lokastig urðu' þessi: I 1. Tómas Lárusson UMSK 5516 (3395). 2. Sigurður Friofinnsson FH 5042 (3195) 3. Þorsteinn Löve KR 4269 (2382). Keppt er í 100 m, langstökki, kúlukasti, 400 m., 110 m. grind- hlaupi, kringlukasti, stangar- stökki, spjótkasti og 1500 m. hlaupi. Hér fer á eftir árangur þeirrn sem luku keppni, i einstökum greinum, í þeirri röð sem sagt er að framan. Tómas Lárusson: 11.1 — 6.33 — 11.02 — 1.70 — 51,0 — 16,4 — 34,66 — 3.00 — 40 97 — 4.40,2. Sigurður Friðfinusson: 11,6 — 6,33 — 11,85 — 1,73 — 53,9 — 16,8 — 31,86 — 3,25 — 46,74 — 5,21,0. Þorsteinn Löve: 12,4 — 5,77 — 12,80 — 1,65 — 65,0 — 18,5 — 46,38 — 3,15 — 45,96 —• hætti í 1500 m. hlaupinu. Ivristján Jóhannss., vann 10.000 m. hlaupið og varð fimmíaldur meistari.. Keppnin í 10.000 m. hlaupinu fór fram á laugardag og voru keppendur aðeins tveir: Kristj. Jóhannsson og Sigurður Guðna- son ,en hann hætti eftir 2.600 m hlaup' en Kristján hljóp keppnislaust vegalengdina á 32,13,8. Millitímar hans voru A 3000 9,07, og 5.000 m var tími hans 15,39 eða 8 sek. betri en á mótinu um daginn. Með sigri sinum á laugardag varð hann fimmfaldur meistari. Því auk þess sem áður var frá sagt féll niður að geta þess að hann varð íslandsmeistari í víðavangshlaupinu sem fór fx-am í júní sl. Kristján hefur vex-ið lýsandi perla í jxeim öldu- Framhald á 6. síSu. íþróttamótiS á FáskrúðsfirSi Athugasemd 1 frásögn. af íþróttamóti n Fáskrúðsfii'ði dagana 24. og 25. ágúst, er talsvert viUandi sagt frá úrslitum, þar sem sagt er að Fáskrúðsfjörður hafi unnið Tý úr Vestmanna- eyjum með 112 stigum gegn 98. Þess vegna vildi ég taka fram eftirfarandi: Framhald á 7. siðu. I Minsk, höfuðborg hvítriissneska sovétlýðveldis- ins, eru miklar bílasmiðjur. Myndiil sýnir vínnu við 25 tonna vörubíl, en þeir eru notaðir við stór- framkvæmdirnar, vatnsvirkjanir, skspaskurði og á- veituskurði ,sem nú standa sem hæst í Sovét- ríkjiuium Ávörp forsefa íslencis vi3 opnun iðnsýningarinnar Góðir Islendingar! Það er vel til fundið, að stofna til þessarar veglegu iðn- sýningar á tvö hundruð ára af- mæli „Innréttinganna'*. Skúli fógeti, höfimdur Reykjavíkur, verður og jafnan talinn frum- kvöðull íslenzks verksmiSjuiðn- aðar. Afrek hans voni í senn vísir til höfuðborgar og inn- lendrar iöju. Það er ekki langt siðan a.ð enginn bær eða. borg var á ís- landi, nema ef nefna skyldi Ai- þingi á Þingvöllum meðan al- menningur sótti þang'að og liKx þar tjaJdborgarlííi í há’fan mánuð á hverju ári. Til skamms tima voru allir ís- lendingar að kalla sveitamenn. Þar fyiir skyldi enginn halda að hvorki útgerö né iðnaður hafi verið í-ekinn i þá daga. 1 Bóndinn- sendi vinnumeim sína í vorið og var stundum foi-mað- ur sjálfur á vei-tíðum. Á hverj- um bæ var smiðja, smíðahús og baðstofa þar sem kambar, snældur og i-okkar léku undir lestur og kveðskap á kvöldvök- unni. Þar fékk hver handverk að vinna eftir sínum þroska og hæfileikum. Þáð mætti segja mér að þriðjungur af öllum störfum á fjölmennu sveita.- heimili hafi verið ýmiskonar handiðn og stórsmíði. En svo breytast tímamir og verkaskiptingin fer vaxandi. Árabátum fer fækkandi. Fiski- skipin fara stækkandi og eru ekki lengur dregin á land í ruddri vör. •Tjtgerðin Ieitar hinna beztu hafna og fólkið flyzt með. Nú stækka þorpin og verða að bæjum. Líka sögu er af iðnaðinum að segja. Með vaxandi vélanotkun um allan heim hlaut hann einnig að flvtjast að miklu leyti í þétt- býlið. Á vegi hans ui-öu margar torfærur og lá við um skeið, að hann yrði úti á milli bæja í flutningunum. Iðnaðarbvlting- in i nágrannalöndunum reynd- ist honum þungur kepþinautur. ■Áprentaður shirtingur fór að sjást á baðstofurúmunum í staö þykki-a satonsofinna á- bx-eiða, — svo ég nefni eitt dæmi, Ailri handiðn hrakaði í sveitum af oviðráðanlegum á- stæðum, eii óx ”ekki að sania skapi i kauþstöðum. Þvi var jafnvel haldið fram, að oss væri hentast að fela útlending- um iðnaðarstörfin og fram'eiða sjálfir landbúnaðar- og sjávar- afnrðir til útflutnings og greiðslu á iðnaðarvörunum. Eins og við var að búast gekk brautryðjendastarfið á íslenzk- um iðnaði misjafnlega. íslend- inga skorti í upphafi kunnáttu, tækni og fjármagn — og máske einnig skilnhxg á því, hve mikið var í húfi. Þessi saga verður ekki rakin til neinnar hiýtar í stuttu á- varpi, cn allt gekk hægt og toi-veldlega hin fyrstu tuttugu ár þessarar aldar, en hjamaði svo við á næsta áratxig fram að hinni fyrstu almennu iðn- sýningu árið 1932, sem var til sóma. Var þá talið að ixm sjötti hver íslendingur stundaði einhverja handiðn eða iðju. Sið- an eru txxttugu áx-, og nú gefat oss aftur kostur á að sjá á- vöxt íslenxkrar iðju. Nú ei' talið að þriðji hver Islendingur sé iðnaðarmaður með nokknim hætti, og mun þá. stappa nálægt því hlutfalli sem áður var miili heimilisstarfa í, sveitum landsins. Ef við getum talaö um iðnbyltingu hér á landi, iþá hefur hún oröið á þxessum síð- ustu tuttugu árum milli sýn- inga. Við yður, forvigismenn íslenzks iðnaðar, vil ég segja: Njótið heilir handa! Iðnaðurinn skipar nú sinn foma sess við hlið landbúnað- a.r og sjávarútvegs. • Þessar greinar eru allar þrjár arftakar og afkomendur hins forna at- vinnulífs. Nokkur rígur hefur stundum verið milli atrfnnu- greina, en það situr sízt á mér að fara út i nokkurn jöfnuð um það, hver sé Hárr .Jafnhárr eðH Þriði, og læt mér nægja að mhxna á að allir eru fingumir jafnir þegar þeir koma í lóf- ann. Þegar þessar þrjár höfuð- gx-einar bjuggu undir sama þaki og á ‘ sama sveitalxeimili, þá var það g'öggt að hönd veitir hendi og fótur fæti. Nú vinna þær m?ð líkum hætti sanxan á þjóðarbúinu. Þar mxm nú, engu síour en fyrr á tímum, sjálfs höndin vera hollust. Ég hefi nokkx-um sinnum tek- ið líkingu af lxendimxi. Iðn og iðja er það starf sem tíðast cr kennt rfð höndina. Höndin er sá líkamshlutx, sem við höf- um helzt fram yfir dýrin. Meö hendinni vinnum við öll meim- ingai-störf, bak við er hugur- Framhald á 6. síðu. %

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.