Þjóðviljinn - 09.09.1952, Síða 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagm- 9. sept. 1952
JBIÓÐVIUINN
'^oíandi: öameinmgarflokkur alþýSu — SÓBÍalistaflokkurinn.
Bitstjórar> Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (Ab.),
Fréttaritstjóri: Jón Bjamason.
Blaðamenn Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.-
Ritatjóm, afgreiðsla, augiýsingar, prentsmiðja: Skólavörðusti*
1*. — Sími 7500 (3 línur).
i.«Ariftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. M!
•varataðar 6 landinu. — Lausasöluverð 1 kr, Mntakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Orð og athafnir
„Vinnuaflið er sú eign, sem sízt má án vera. Atvinnu-
leysið er í senn böl þjóðarheildarinnar, sem þelrra ein-
staklinga, er fyrir því verða. AtVinnuleysið hefur ekki
aðeins í för meö sér sóun á orku, sem ella mundi verða
auðsuppspretta, heldur er iðjuleysí sönn ógæfa, hvort
sem það kemur af of mikilli auðsæld eða uinkomuleysi.
Fátt er því mikilsverðara en að reyna með öllum skyn-
samlegum ráðum að koma í veg fyrir böl atvinnuleysis-
ins.“
Hver skyldi trúa því að þau orö, sem skráö eru hér aö
framan, séu eins af ráðherrum núverandi ríkisstjórnar.
Og þó er það ómótmælanleg staöreynd. Þau eru úr ræöu
Bjarna Benediktssonar utanríkisráöheiTa, fluttri við setn-
ingu hinnar miklu Iönsýningar ársins 1952, s.l. laugar-
dag og birt í Morgunblaöinu á sunnudaginn.
Og hver skyldi ekki geta af heilum hug tekið undir
hin tilvitnuöu orö Bjarna Benediktssonar og hversu oft
hafa þau ekki í einni eöa annarri mynd áöur veriö sögö
af öörum, og þá fyrst og fremst forsvarsmönnum verka-
lýösins og verkalýöshreyfingarinnar, þegar knúiö hefur
veriö á stjórnal'völdin um úrbætur á því mikla atvinnu-
leysi sem leitt hefur veriö yfir alþýöuna af skammsýnum
og þröngsýnum ríkisstjórnum afturhaldsflokkanna og þá
ekki sízt þéirri sem nú situr og Bjarni Benediktsson er
einn helzti ráöamaður í.
En þaö er sitt hvaö orö og athafnir. Þaö er auövelt aö
láta sér slík orö um munn fara viö hátíðlegt tækifæri, en
hitt er þó vissulega meira um vert aö sannindi þeirra
iséu gerö aö leiöarljósi í skipulagningu atvinnumála og
Ijármálalífs þjóöarinnar. Og fyrir því hefur verkalýöur-
inn, verkalýöshreyfingin og flokkur hennar Sósíalista-
ílokkurinn barizt á undanförnum árum en viö litlar und-
irtektir þeirrar afturhaldsklíku sem stjórnaö hefur land-
inu allt frá 1947. Allt starf marsjallflokkanna síðustu
íimm árin hefur viö þaö miöazt aö drepa í dróma þá
miklu framleiöslumöguleika og þann bjartsýna sóknar-
vilja sem leystur var úr læöingi meö þjóöinni fyrir at-
toeina sameináörar verkalýöshreyfingar a tímabili nýsköp-
unarinnar 1944—’46. Og þetta hefur tekizt með þeim af-
leiðingum aö atvinnuleysið og almenn örbirgö er á ný
oröið hlutskipti mikils hluta af verkalýösstéttinni.
En þaö er sannarlega mikils vert aö þessi óheillaþróun
taki erida. Þaö veröur aö hagnýta þann mikla auö sem
íólginn er í vinnuafli þjóöarinnar. Þaö er glæpur aö sóa
þeim verðmætum eins og gert hefur veriö síöustu árin.
Þaö veröur aö binda endi á þaö mikla böl þjóðarheildar-
innar og einstaklinganna sem atvinnuleysiö er. Og ekk-
|ert er auöveldara en aö útiloka atvinnuleysi á íslandi,
Eé viljinn fyrir hendi og allir möguleikar þjóöarinnar til
athafna, aukinnar framleiöslu og markaössöflunar hag-
nýttir til hins ítrasta.
En það er þetta sem á hefur skort og þess vegna er
nú kyrkingur í íslenzku atvinnulífi og átvinnuleysið á ný
orðið landlægt. f»að er fámenn en voldug auðklíka og
ríkisstjórn hennar sem þannig hefur haldið á málum. Það
er hennar sök að íslendingum er í dag bannað að byggja
varanlegár íbúöir og byggingariðnaður landsmanna í
rústum. Það er hennar sök að framleiðslutækin eru ekki
hagnýtt nema að nokkru Ieyti og gífuriegum gjaldeyiiis-
öflunarmöguleikum kastað á glæ. Það er hennar sök að
einstaldingum og atvinnufyriríækjum er neitað um nauð-
sýnileg Ián og rekstrarfé og framkvæmdir þannig hindr-
aöaV. Það er þessi ósvífna auðklíka og ríkisstjórn hennar
sem hefur Ieitt slíkt flóð dýrtíðar og skaííakúgunar yfir
þjóðina, einstaklinga og atvinnufyrirtæki, aö hún fær
vart ur.dir ridið.
Reynslan hefur sýnt svo glöggt að ekki veröur um
villzt, aö eigi aö binda endi á þá „sóun á orku“, sem
Bjarni Benediktsson talaöi réttilega um í sambandi viö
atvinnuleysiö viö opnun Iönsýningarimjar, þá veröur
þjóöin aö losa sig við núverandi: ríkisstjórn. Og þaö gerir
hún aöeins m?ó því að svipta flokka hennar, flokka aftur-
haldsins og hnignunarinnar, fylgi og trltrú, og fella þing-
liö hennar og frambjóöendur í kosningum til Alþingis.
Gamall bær
ill er í Rvík. Skaftfellingur fer
frá Rvík í dag til Vestmannaeyja.
Leiðrétting
1 afmælisgreininni um Guðbrand
Guðmundsson i blaðinu á sunnu-
daginn varð sú .prentvilla að
Kristín Einarsdóttir kona hans
var sögð Guðmundsdóttir. Þetta
leiðréttist hér með og eru hlut-
aðeigendur beðnir afsökunar.
EINN SEINASTI bærinn á
Suðurlandi var ekki óásjáleg-
ur frá veginum. Eg staulað-
ist yfir slárnar í hliðinu sem
báru þess órækan vott, að hér
væri ekki gestkvæmt. Um
leið og gengið var eftir hin-
um gömlu tröðum var sem ys
og þys tækninnar hljóðnaði.
Þar sem oft hafði heyrzt jó-
dynur er gestir riðu í hlað
gekk nú einn maður beint úr
alfaraleið eins og aftur í tím-
ann. 1 tröðunum uxu hnéhá
puntstrá og kinkuðu kolli í
hægri golu, baldursbráin hafði
fellt hvit blöðin og bjó sig
undir að deyja. Það heyrðist
ekki bofs í hundi þegar gest-
urinn nálgaðist bæinn. Það
rauk ekki úr strompi. Tveir
hestar voru á beit í hlaðvarp-
anum skeytingarlausir um
gestkomur eins og hestum er
títt, annars ekkert líf.
★
VIÐ bæjardyrnar kom á mig
hik, væri til nokkurs áð berja
hér að dyrum? Síðan barði
ég að dyrum að Árbæ og það
var eins og að knýja dyrnar
á gröf. Að andartaki liðnu
heyrðist þrusk inni fyrir. Hér
var þá einhver. Andlit kom í
gættina, rammíslenzkt- andlit
ef nokkúð á kröfu til að kall-
ast svo. Ég mæltist til að fá
áð skoða seinasta bæinn syðra
með torfbæjarlagi, og heyrzt
hafði að ætti að varðveita.
Næturvarzla í
teki. Sími 1760.
Reykjavikurapó-
Lamir og skrá voru sýnilega
úr smiðju. Kista sem kann að
vera gömul lá þar brotin. Leif
ar af málningu héngu í flyks- Læknavarðstofan Austurbæjarskól-
um a fúnum fjölum baðstof- anum. Sími 6030. Kvöldvörður og
unnar. Öruggara var að stíga næturvörður.
varlega á gólfið. Þvínæst geng
um við að skoða það sem mig
hafði sízt grunað áð væri til
í Árbæ, gamalt hlóðareldhús,
en það sá varla í hlóðirnar
hrundi í veðri í fyrra. Hand-
smíðaður ketill lá þar hrjúf-
. Kl. 8:00 Morgun.
útvarp. 10:10 Veð- ’
urfregnir. 12:10 Há-
degisútvarp. 15:30
Miðdegisútvarp. —
fyrir braki úr _ hlöðunni sem 19:25 veðurfregniiUlSÍSeTk-
ar: Óperettulög- (pl.) 19:45 Auglýs-
ingar. 20:00 Préttir. 20:30 Erindi:
ur af ryði og nokkrir pottar. Hansakaupmenn, i: upphsf
Torfið lafði niður milli næfr- Hansa-sambandsins (Skúli Þórð-
anna en bóndinn hafði reynt arson magister). 21:00 Undir 1 júf-
að byrgja verstu götin, en um Jögum: Carl Biiiich o. fi. 21:30
hvað um það, þetta var hlóð- uPPtestur: „Einyrkjar", sögukafli
areldhús. í fjósinu var hlað- efti,r *or*J'£rnfafdóttir (höf-
inn flor og fornfalegm basar, fl.egnir_ 22:10 Frá iöns<.ningunlli.
þessi flor var betur hlaðinn 22:20 Dans]ög: „The Deep River
en almennt gerðist, sagði Boys“ syngja (pl.) 22:40 Dagskrár-
bóndinn. Við vorum aftur íok.
komnir út í hlaðvarpann, bónd
inn úr Jökuldalnum og ég.
Við óðum kollóttar bald-
ursbrár í ökla og staðnæmd-
ust við hverfistein sem víst
hafði ekki brýnt ljá lengi.
Hestarnir höfðu fært sig út á
Framhald á 7. síðu.
Þann 29. f.m.
voru gefin sam-
an í hjónaband
af sr. Jóhanni
Hlíðar ungfrú
Guðrún Guðná-
dóttir frá Skarði á Landi og
Brynleifur Tobíasson, yfirkennari,
Akureyri.
Iívenfélagið EDDA efnir til
berjaferðar n. k. miðvikudag 10.
september. Þátttaka tilkynnist Sæ-
unni Jóhannesdóttur, sími 80783,
Guðnýju Sigui'ðard., sími 80894 og
Hrefnu Sigurðardóttui' sími 81696.
Ardegisflóð
Lágfjara kl. 14.57.
í lok frásagnai-
Moggans í fyrra-
dag af setningu
Iðnsýningarinnar .
segir svo: „Hér
fara á eftir ræður,
„ , v ... Þriðjudagur 9. september' (Gorg-
„O, það er ekki mikið að sja , onius). 253. dagur
ársins — Tungl
sagði maðurmn. „Her er allt j hásuSri kl, 4 37
niður nítt, annars má ég ekki kl. 20.07
sýna bæinn, en það gerir víst
ekkert til, hér koma ekki svo Eimskip
margir“, síðan gengum við Brúarfoss er á Akureyri; fcr sem fluttar voru við athöfnina.
inn Og' sannarlega var allt b.a.ðan til Dalvíkur, Ólafsfjarðar, Síðan birtir Moggi ræður Sveins
niður nítt. Að vitum manns Siglufjaxðar, Hofsós og Isafjarðar. Guðmundssonar Ásgeirs Ásgeirs- '
, i æ fi' • Dettifoss, Goðafoss og Reykjafoss sonar forseta lslands, og Bjarna
lagðl rakan þef af funu timbn. eru J Rvík. Gu]lfoss ?6r f,yá JLeith Ben., en ekkert orð er birt úr
Maðunnn leiddi mig tll stotu. j gær til Rvíkur. Laga,rfoss fór ræðu Gunnars Thoroddsen borg-
Það eirndi af, að þíljur hefðll frá New York 6. þm. til Rvíkur. arstjóra. Hvernig stendur eigin-
einhvemtímann verið blárnál- Selfoss fór frá Húsavík 5. þm. til á þessu? Viil ekki Valtýr sem
aðar. Á veggnum var teikning Austurlandsins iog Siglufjarðar. sjálfur er ákafléga spurull og
af Hallgrírni Péturssyni, um- Tröllafoss fór frá Rvlk 30. fm. til fróðleiksfús, skýra þetta undar-
lukin byzantískum boga Og New York,- !ega fyrirbtffeði fyrir sanntrúuðum
skrautrituð lesning allt í m. Sjálfstæðismönnum og öðrum les-
kring, ártalið 1614 tvisvar Sk'PadeUd SÍS endum Moggans.
sinnum. Her hekk þa enn hið kvöldjg frá Sig]ufirði áleiðig tiJ Happdrættt Háskóla íslands
gamalkunna bhæti^ sveitanna, gvíþj55ar 0g Finnlands með síld. Dregið verður á morgun í 9.
og mér flaug Óðar í hug postu Arnarfell losar fisk í Livorno. flokki. Vinningar 800 og 2 auka-
línshundar. En þessi bær virt- jökuifeli er í Rvík.
ist rúinn að öllu verðmæti.
Önnur mynd var af konu í Kíkisskip
Hekla er á leiðinni frá Rvík til
vinningar. Samtals kr. 392.600.00.
skautbúningi, sú þriðja prent-
Rafmagnstakmörkun í dag
Vesturbærinn frá Aðalstræti,
mvnd oe minnti rnig að þar Spánar. Esja er væntanleg tii Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel-
. fi r CTÓrrml Kvíkur árdegis í dag að aust- arnir, Grímsstaðaholtið með flug-
væri Cil 1 > ° an úr hringferð. Herðubreið fór vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með
rúmstæði ^ og si an e er^ frá Rvik i gærkvöldi austur um Örfirisey, Kaplaskjól' og Seltjarn-
nema hrörnun. Eg fann a iand til Siglufjai'ðar. Skjaldbreið arnes fram eftir.
manninum hve leitt honum fei. frá Rvik j kvold tiI Skaga.
þótti að þurfa að sýna mér fjarðar- og Eyjafjarðarhafna og Septembersýnlngin í Listamanna-
þetta. Hann var gamall hóndi tekur farþega til Isafjarðar. Þyr- skálanum er opin daglega kl. 1-10.
úr Jökuldalnum og hafði nú
aðallega með höndum a'ð
gæta túnsins hér. Hann hlóð
Hka upp garða meðfram tröð-
unum sem voru að mestu
hrundir. „Svo reyni ég að lyfta ,
undir sperru þegar hún er
kominn að því að gefa sig .
En það er einskis eins manns
meðfæri að vinna dauöastríð
þessa bæjar, sérst.aklega þeg-
ar hann hefur ekkert til að
gera það með. Við gengum
upp á loftið og þar voru þá
leifarnar af ósvikinni bað-
stofu, rúmstæ’ðin að mestu ó-
skemmd. Á lofthleranum vax
djúpt far þar sém sigggrónar
hendur höfðu gripið aftur og
aftur, að öðru leyti var þar
ekkert sem benti á að þar
hefði lcynslóð dvalið. Einn ó-
svikinn hlut sýndi bóndinn
mér þó, gamla mjölkistu, lieil-
lega. Hún var öll trénegld,
haiidnúin og all forn að sjá.
Siðan upphófust gifurleg slagsmál milli
itarlanna á markaönum og varðmann-
anna.
Mót sverðum hinna síðarnefndi
krukkum, könnum, tepotlum
sem hönd á festi,
Þriðjudagur 9. sept. 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
I er næsfð verkefni þjóðarinnar
og viS verSum aS vinna okkur fyrir vélum og efni meS þvi
aS fullnýta framleiSslufœkin og fiskmarkaSina
fi getuin framleitt fisl fyrir lll miiljónum króna
meira en i fyrra, þótt eigi sé reiknað með síld
Sköpun stóriðju á íslandi er næsta stóra, verkefni þ.jóðar-
innar á sviði atvinnulífsins. Á því verkefni hefði nú verið byrjað,
ef afíurhaldið utanlands og innan hefði ekki stöðvað nýsköpun-
ina og leitt það atvinnuleysi og öngþveiti yfir ísltenzkt átvinmilíf,
sem það nú stynur untlir.
Stórfljótin eins og Þjórsá, með sína stórkostlegu möguleika,
bíða stórvirkjana. Og til framkvæmda þeirra stórvirkjana þarf
fyrst og fremst stórhug og einingu hjá þjóðinni og einbeitingu
allra þeirra krafta, sem þjóðin hýr yfir, án þess að láta nokkuð
afturhald, innanlands eða utan, liindra sig í þeirri nýsköpun.
Og samfara þessum stórvirkjunum þarf að rísa úpp stóriðja,
íslenzk stóriðja, sem vinnur jafnt úr iniifluttu sem innlendu hrá-
efni, og framleiðir hvort heldur er aluminium, áburð eða aðrar
stóriðjuafnrðir, sem óþrjótandi markaður er fyrir í skynsamlega.
sldpulögðum heimi.
Sósíalistaflokkurinn lagði strax 1946 og 1947 fram sínar til-
Iög'ur um sköpun stóriðju á fslandi og vildi þá láta liefja undir-
búning virkjunar Urriðafoss og aluminium- og áburðarfram-
leiðslu, eða framleiðslu annarra þeirra afurða, er rannsókn sýndi
að heppilegust væri. Sósíalistaílokkurinn lagði þá áherzlu á að
Iokið yrði við nýsköpun sjávarútvegsins og aðrar framkvæmdir
* Iandbúnaði og smærri rafvirkjanir svo sem fullvirkjun Sogs-
fossanna, á tímahilinu 1946—1950. En á þeim tíma væri undir-
húið að geta á tímabilinu 1951—’55 lagt liöfuðáherzruna á sköp-
un stóriðju, samfara áframhaldandi eflingu landbúnaðar og iðn-
aðar. Sósíaliistaflokkurinn lagði þá (1946) til að lokið yrði
annarri virkjun Sogsins (fra- og Kistufoss) 1949—’50 og eigi
þurfi að vanta fé til þess, hvorki innlent né erltent, ef fjárhags-
möguleikar þjóðarinnar voru hagnýttir til fulls.
völl til að byggja á, — þjóö.
En afturhaldið, sem til valda
hrauzt, hugsaði um það eitt að
framkvæma það, sem amerískt
auðvald vildi leyfa á fslandi.
Og síðan er reynt að mikla allt
það í augum fólks, sem er þó
auðvelt verk að vinna, ef hag-
nýtt er öll framleiðslu- og
vinnugeta fslendinga.
Við virkjun Sogsins (írafoss
og Kistufoss) hafa lengst af
aðeins unnið á annað hundrað
verkamenn eða allt að því
helmingi færri en við Ljósafoss-
virkjunina. Samt er nýja virkj-
unin tvöfalt mannvirki á við
hina. En tækin til að vinua
Jietta verk eru orðin svo miklu
stórfenglegri en þá, að stór-
hugur okkar og liröfur til fram-
kvæmdanna verður að vaxa að
sama skapi, ef við eigum að
hagnýta til fulls möguleikana,
— ef við eigum ekki raunveru-
lega. að ir.innka sjálfir.
Nú þari' að skapa ]>riðju og
síðustu virkjunina við Sogið í
skyndi. Ef hún ekki er fullbúin
1956 vofir algert öngþveiti yfir
fyrri notendum rafmagns, jafnt
heimili sem iðnað, — eða þá
að stöðva verður Áburðarverk-
smtðjuna, sem kemur til með að
nota ol't allt að tveim þriðju
þess heildarmagns, sem nýja
virkjunin framleiðir. Það ve.rð-
ur því að byrja á þriðju virkj-
un Sogsins vorið 1953 eða
næsta vor, ef allt á að fara
vel, hvað snertir brýnustú
„neyzlu“ Reykjavíkur og Suð-
urlands á rafmágni, þótt eigi sé
reiknað með nýjimi iðjuverum.
Það væri barnalegt að bera
við fjárhagsvandræðum til
þeirrar virkjunar, ef miðað
væri við nokkurt vit á stjórn-
ínni á þjóðarbúskapnum. Segj-
um hún kosti um 100 milljónir
króna og sé helmingurinn út-
ient fé til véla- og efniskaupa.
Það er engin skotaskuld fyrir
þjóðbanka, sem m. a. græðir 28
milljónir króna á ári, að lána
á þrem árum, þó væri allt
nauðsynlegt fé, þegar vitanlegt
er að vinnuaflið er nóg og því
engin verðbólguhætta af aukn-
um útlánum. Og það er ekki
erfit-t að leggja 50 milljónir
króna á þrem árum — eða 17
milljónir króna á ári — til blið-
ar í slík vélakaup fyrir þjóð,
sem flytur út fyrir 6—700
milljónir króna á ári og gæti
hæglega aukið þann útflutning
um 200 milljónir kr. með skipu-
legri stjórn. Vissulega þarf víða
að virkja, en það er líka hægt
að framleiða meira um allt
land, bara ef stjórnin á þjóð-
arbúskapnum er miðuð við að
efla framleiðslu þjóðarinnar og
hagnýta allt vinnuafl hennar.
En á undanförnum árum hef-
ur eftir vitlausum amerískum
hagfræðikenningum verið unn-
ið að því hér á Islandi að koma
á atvinnuleysi, láta framleiðslu-
öflin óhagnýtt og hindra stór-
framkvæmdir. Og það hefur
ekki verið látið þar við sitja.
Það hefur verið eyðilagt mikið
af því, sem áður var búið að
gera.
Framleiðsla vélbáta hér inn-
anlands hefur verið stöðvuð.
Allar þjóðir með viturlega
stjórn keppast við að framleiða
sjálfar sín brýnustu framleiðslu-
tæki. Bátasmíðin er gömul ís-
lenzk framleiðslugrein, sem
stendur í brýnu eðlilegu sam-
hengi við sjávarútveginn, við-
gerðirnar. En ríkisstjórn aftur-
lialdsins hefur eyðilagt þessa
framleiðslu.
Gegn íslenzka iðnaðinum hef-
ur ríkisstjórnin ráðizt, að fyrir-
,lægi amerískra erindreka eins
og Benjamíns, með gereyðingu
fyrir augum. Aðeins af ótta við
þjóðina hefur ekki tekizt að
brjóta hann allan niður enn,
og þjóðin mun nú brátt sýna
l>að, að hún skilur til fulls þá
auðsköpunarliml, sem vcl rek-
inn íslenzkur iðnaður er fyrir
þjóðarbúið og reka árásir
Benjamínskunuar af höndum
sér.
En það er engin sókn að
hjakka í sama farinu og strit-
ast við að hindra að eigi sé
eyðilagt það, sem áður var upp
byggt.
Það verður að hefja stórsókn
á því sviði nýsköpunar atvinnu-
lífsins, sem nú.bíður þjóðarinn-
ar næst: stóriðjunni.
Og hvar á að taka peningana
til þess að leggja í stórvirkjan-
ir og stóriðju, auk þess, sem
þarf til að halda áfram eðli-
• legum framförum á öðrum svið-
um: byggingum, landbúnaði,
almennum iðnaði auk sjávar-
útvegsins ?
Menn gleyma því stundnm,
livað við Ísíendingar eruin ríkir
nú. Við erum iniklu ríkari en
þegar við áttum nokkur huudr-
uð milljónir króna í peningum
erlendis. Við eigum nú stórvirk
framleiðslutæki, sem m. a. geta
aukið útflutning oltkar, aðeins
hvað fiskaíurðir snertir, án
síldar, um 200 imlljónir króna
á ári, eins og sýnt var fram á
í blaðinu hér nýlega.
Þjóð, sem hefur slíkan grund-
„Tíminn“ skrifar leiðara um
að Framsókn hafi viljað 'kaupa
nýtízku dieseltogara, helzt 50
árið 1944—’45, liún hafi aldrei
verið á móti nýsköpun togara-
flotans. „Tíminn“ ætti að láta
vera að skrifa svona. Stað-
leysur hans rekast of áberandi
á staðreyndirnar. Honum væri
nær að þeg-ja og skammast sín
fyrir afturhald Framsóknar og
fjandskap hennar við nýsköp-
unina. Við skulum taka nokkr-
ar fullyrðingar Tímans og stað-
reyndirnar til samanburðar.
I. FULLYRÐING:
,,Tíminn“ segir að Framsókn
hafi viljað Iáta kaupa togara
með dieselvélum.
I. STAÐREYND:
Þegar Einar Olgeirsson lagði
til í útvarpsræðu sinni 11.
sept. 1044 að mynduð yrði
ríkisstjórn til þess m. a. að
kaupa „nýja dieseltogara af
beztu gerð“ — eins og þar
stendur, hvað segir þá Tímiim?
Tíminn segir 15. sept. að
„kommúnistar“ meini „ekkert
með friðar- og samningsskrafi
sínu, heldur vinna markvíst að
upplausn og eyðileggingu ríkj-
aiidi þjóðskipulags með öllum
athöfnum sínum.“ Síðan slítur
Framsókn viðræðum- um stjórn-
armyndun til nýsköpunar at-
vinnulífinu 3. okt„ býður Sjálf-
stæðisflokknum að m\mda
stjórn, — ekki um að kaupa 50
nýtízku dieseltogara, heldur um
það sem hún álítur hið éina
nauðsynlega, og livað er það ? 7.
nóv. segir Tíminn: „Það eina,
sem hægt er að gera raunhæft
að mikilvægt fyrir útgerðina,
er að lækka kaupgjaldið og
verðlagið“.Sjálfstæðisflokkurinn
fékkst þá ekki til þeirrar stjórn-
armyndunar. En Eysfeinn gerði
4. nóv. í Tímammi mikið gys
að mytidnn nýsköpunarstjórn-
arinnar, kvað það hlægllegt að
gefa „mönnum kost á að kaupa
gjaldeýri til að aúka atvinru-
reksturinn" við þau „giæsilegu
skilyrði" (!) er f ramundan
væru sem sé ,,hrunið“ sem sat
blýfast í kolli lians.
M. ö. o.: Framsókn var á
rnóti því að mynda stjórn m. a.
um nýsköpun togaraílotans
sern hefur slíka möguleika, ef
hún aðeins hefur vit og vilja,
til að nota þá, — þarf ekki að
örvænta, þarf ekki að, vera.
hrædd við að leggja í stórvirkj-
anir á þeim vatnsföllum sínum.
sem gefá henni stórfé í aðra
hönd í útlendum gjaldeyri strax
og þau eru fullvirkjuð.
En fyrsla skilyrðið til þess
að þetta sé gert er slík
stjórn á þjóðarbúskapnum.
sem vill þetta, skilur mögu-
leikana og þorir að nota þá.
Það gera þeir menn, sem nú
ráða stefnu ríkisstjórnarinnar
og alls þjóðarbúskaparins, ekki..
Þess vegna ]iarf þjóðin að
losa sig við ]>á flokka, sem
nú lara með völdin, ger-
breyta um forustu þjóðarinn-
ar og stjórn þjóðarbúskap-
arins og taka upp stefnu.
er tryggi í senn öll'um at-
vinnu við batnandi, en ekki
versnandi, kjör og einbeit-
ingu allra krafta þjóðarinnar
að nýjum voidugum átökum
í nýsköpun atvinnulífsins.
1944. Hún vildi enga togara
kaupa, Hún áleit tiilögu E. O.
um nýtýzku dieseltogara hlægi-
lega. Hún vildi bara gömlu
kolatogarana. Hennar ráð var
að stjórnin léti neita að kaup-a
togarana, en lækka bara kaup
sjómannaima á göml'u togurun-
um. Þetta var hennar búskap—
arlag.
II. FULLYRÐING:
„Tíminn" segir nú að við
hefðum þurft 50 togara frekai
en 30 og auðvitað hafi hin
vitra Framsókn séð það fyrir
strax 1944.
2. STAÐREYND
Þegar bráðabirgðalög nýsköp—
unarstjórnarinnar um ikaup 30
togara voru til umræðu á Al-
þingi liaustið 1945, lagði Sig—
fús Sigurhjartarson til að
kaupaheiniildin væri hækkuð
upp í 50. Öll Ffamsókn greiddi
atkvæði á móti.
Eysteinn Jónsson lýsti þvi
svo yl’ir nokkru síðar að
nýsköpunartogararnir væru
„gums“, sem stjórnin hcfði asn-
azt til að kaupa og sæti nu
uppi með og enginn vildi.
II. FULLYRÐING:
„Timinn“ segir að Framsókn
liafi viljað að keyptir væru 32’
dieseltogarar.
3. STAÐREYND:
Framsókn- hélt því fram að
togaraútgerðarménn ættu af
vera sjálfráðii- að því hvort
þeir keyptu nokkra- togara og
þá livernig þeir væru. Fram-
sókn barðist á móti stofnlána-
deild sjávanitvegsins, sem
gerði bæjarfólögunum og fleir-
um mögulegt að eignast togara.
Hver hefði orðið afleiðingin
ef ]iessi stcííia Franisóknar
hefði fergið að ráða?
Það hcfðn vart verið keyptir
me’r en 5—6 togarar af togara-
eigendunum sjalfum, lánalaust.
Og þeir hefðu verið kola- eðft
oííu-togarar, því þeir vildu ekki
dieseltoga ra, Bæjarútgerð
Reykjavíkur var látin fá dies-
eltogarana af því enginn amiar
vildi ]>á!
„Tímanum" er bezt að liætta
Framhald á 7, síðu.
beittu þeir Emírinn iá í hádegisblundi inni í liöllinni, Hann þaut út að glugganum, opnaði hann,
og hverju en vaknaði við hávaðann .... cn skellti honum aftur, ofsahræddur.
Staðreyndirnar o§ Jíminn"