Þjóðviljinn - 09.09.1952, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 09.09.1952, Qupperneq 7
Þriðjudagur 9. sept. 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Námsefnaval Athllgasemd 5 Fataskápur til sölu. Sanngjamt verð. Sólvallargötu 6, 3. hæð. Trúlofunarhnngar \3teinhringar, hálsmen, arm- \bönd o. fl. — Sendum gegn fpóstkröfu. Gullsmiðir Steinþór og Jóliannes, Laugaveg 47, Vönduð húsgögn igeta allir eignast með því að ínotfæra sér hin hagkvæmu1 afboi'gunarkjör hjá okkur.f . ( Bólsturgerðiu, ( Brautiirholti 22, sími 80388.1 Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- 1 'iskápar (sundurteknir), rúm- fata'kassar, borðstofuborð og stólar. — ÁSBRL, ( Grettisgötu 54. Minningarspjöld ,dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum" 'stöðum í Reykjávík: skrif- ( ’stofu Sjómannadagsráðs,1 ’Grófinni 1, sími 6710 (geng- 'ið inn frá Tryggvagötu), iskrifstofu Sjómannafélagsi1 iReykjavíkur, Alþýðuhúsinu, 1 iHverfisgötu 8-10, Tóbaks-( 1 yerzluniimi Boston, Lauga- i veg 8, bókaverzluninni Fróðá Leifsgötu 4, verzluninni1, Laugatéigur, Laugateig 41,1 Nesbúðinni, Nesveg 39, Guð- mundi Andréssyni, Lauga- 'veg 50, og í verzl. Verðandi, 1 IMjólkurfélagshúsinu. — 1 !&Hafnarfirði Framhald af 8. síðu. aukagrein. II. Aðalgrein (skyldugrein) saga (þ. e. íslandssaga og mannkynssaga) ásamt val- frjálsri aukagrein. Aakagreinaniar, sem um er að velja, eru: Danska, sænska, norska enska, þýzka, franska, latína, gríska, landafræði (á- samt jarðfræði), stærðfræði og eðlisfræði. Einnig er heimilt að bæta síðar við kennslu í efna- fræði og náttúrufræði. III. íslenzk fræði (án auka- greinar), þ. e. málfræði, bók- menntasaga og saga íslands (allt skyldugreinar), eins og verið hefur til þessa. Einnig er eftir sem áður hægt að lesa íslenzk fræði til meistaraprófs (magisters- prófs). Með reglugerðarbreytingu jæssari eru hins vegar niður felld til A.B.-prófa íslenzka og Islandssaga, með því að þeirra þykir ekki lengur þörf. Nánari upplýsingar geta menn um þetta fengið í skrif- stofu háskólans. Kominn heim Krisiiim Bjömsson læknir Trúlofunaihiingar fjGull- og silfurmunir í fjöl- breyttu úrvali. - Gerum við og gyllum. f i— Sendum gegn póstkröfu — VALUR FANNÁR Gullsmiður. — Laugaveg 15. Munið kaffisöluna i Hafnarstræti 16. Daglega ný egg, [soðin og hrá. — KaffisalanJ Hafnarstræti 16. Stofuskápar, fklæðaskápar, kommóður og^ Ifieiri húsgögn ávallt fyrir- sliggjandi. — Jllúsgagnaverzlunin Þórsg, 1., liggur lei&in Ljósmyndastofa Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir SYLGJA, ILaufásveg 19. - Rím't 2656.] Raf tækj avinnustoí an T.aufásvcg 18. Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt.'jj Húsflutningur, bátaflutning- >ur. — VAKA, sími 8185 Ötvarpsviðgerðir A D 1 Ó, Veltusundi l,<j Vdmi 80300. Innrömmum ) málverk, Ijósmyndir o. fl.íj ) A S B R Ú , Grettisgötu 54 ' Ragnar ólafsson ) hæstaréttarlögmaður og Iög-( kgiltur endurskoðandi: Lög-i jfræðistörf, endurskoðun og] ' fasteignasala. Vonarstræti ( ’n. Sími 5ð99._________ Lögfræðíngar: ! Áki Jakobsson og Kristján ( ) Eiriksson, Laugaveg 27. 1. Ihæð. Sírni 1453. Sendibílastöðin h.f., ' Ingólfsstræti Jl. - Sími 5113. Opin frá kl. T,30—22. Helgi-( ! daga frá kl. 9—20. ,Nýja sendibílastöðin h.f. • Aðalstræti 16. — Sími 1395.! frá borgarlækni HeiTa ritstjóri. I blaði yðar, herra ritstjóri, 5. þ. m. birtir Ingi R. Helga- son bæjarfulltrúi skrá yfir það, sem kallað er „útþensla skrif- stofubákns íhaldsmeirihl utans* ‘. 4. töluliður þessarar skrár nefn- ist „skrifstofa heilbrigðismála", en aukning kostnaðar við skrif- stofu þessa er sagður vera 130% á árunum 1949 til 1951. Um þetta er eftirfarandi að segja: Reikningur Reykjavíkurkaup- staðar órið 1951 ber glögglega með sér (bls. 52), að skrif- stofukostnaður það ár viff fram- kvæmd heilbrigðismála var ekki kr. 542.255.00 eins og bæjar- fulltrúinn vill vera láta, heldur kr. 218.689,66. Til skrifstofukostnaðar tel- ur bæjarfulltrúinn allan kostn- að við framkvæmd heilbrigðis- mála, héraðsiæknisstörf, mat- væla- og hverskonar heilbrigð- iseftirlit. En þegar rætt er um aukinn kostnað bæjarins viff' framkvæmd heilbrigðismála á árunum 1949-51 ber að geta þess, að í janúarmánuði árið 1950 var héraðslæknisembættið sameinað borgarlæknisembætt- inu, en við héraðslæknisembætt- ið unnu tveir læknar og tveir aðrir starfsmenn. I sama mán- uði árið 1950 tók ennfremur hin nýja heilbrigðissamþykkt gildi, en því fylgdi óhjákvæmi- lega að fjölga varð starfsmönn- um við heilbrigðiseftirlitið. Með þökk fyrir birtinguna. Jón Sgurðsson. Athugasemd ritstj. Rétt þykir að leiðrétta aðsenda athuga- semd borgarlæknis. Svo sem skrá bæjarfulltrúa Inga Rl Helgasonar ber ljóslega með sér, eru útgjöld vegna starfa skrifstofumanna utan skrifstof- unnar talin til skrifstofukostn- aðár eða sömu meginreglu fylgt þar og í sjálfum reikn- ingum bæjarins. Þannig er það t. -dv- talið til skriístofukostn- aðar í reikningum bæjarins 1951, sem verkfræðingar bæj- arins fá í kaup, þótt þeir ann- að veifið séu á þeytingi um bæinn að mælingum og eftirliti. Sama gildir um bílakostnað, húsnæði, pappír og síma, — allt er þa'ð reiknað sem skrif- stofukostnaður. í samanburði við verklegar framkvæmdir er þessi skipting á útgjöldum bæj- arins í alla staði efflileg, en önnur skipting mundi verða mjög villandi. Borgarlæknir segir, að skrif- stofukostnaðurinn hafi árið ’51 aðeins verið 218.689.00 kr., en þá tölu fær hann, þegar hann dregur frá 542.255,— kr., kaup sitt óg nokkurra starfsmanna sinna, svo og bifreiðakostnað, húsnæði, pappír, prentan og síma vegna matvælaeftirlitsins, Aðvöriin Irá STEFI Svo sem kunnnugt er, var nýlega kveðinn hér upp dóm- ur vegna ólöglegs flutnings tón verka og brotlegum fram- kvæmdastjóra dæmt að greiða eitt hundrað krónur fyrir einn flutning hvers lags, auk sekta í rikissjóð að viðlögðu varð- haldi. Gjald þ.etta er mörgum sinnum hærra en hlutfallslegt gjald fyrir aðila þá ,sem öðlazt hafa ótvírætt leyfi STEFs til flutningsins. Einstaklingar, félög og fyr- irtæki eru hér með vinsam- lega aðvörun um að láta ekki án leyfis frá STEFI flytja vemduð tónvrerk, leikin eða sungin eða flutt af plötum effa böndum eða úr útvarps- tæki fyrir starfsfólk sitt eða fyrir gesti, er greiða aðgang eða veitingar eða aðra þjón- ustu. Fyrir ólöglegan flutning tónverka verður krafizt fullra skaðabóta áfallins kostnaðar og sekta að vifflögðu varðhaldi, en refsingin mun a ðsjálfsög'ðu þyngjast við endurtekin lög- brot. Þeim notendum tónlistar, sem gera upp fyri rlok sept- embermánaðar skuldir sínar við STEF, gefst kostur á mjög lág- um greiðslum og hagkvæmum samningum við félagið. Eftir þann tíma má búast við aff STEF neiti hinum brotlegu al- gerlega um flutningsleyfi í ó- ákveðinn tíma. Skrifstofa STEFs á Skólavör'ðustig 1A í Reykjavík er opin daglega frá klukkan fimm til sjö eftir há- degi. Tíminn“ 5? Framhald af 5. síðu. að tala um áhuga sinn fyrir nýsköpun. Hann verður sér bara alltaf meir og meir til skammar. Ef Framsókn hefði • ráðið 1944 ' hefðu líklega engin tog- arar verið keyptir, a. m. k. aldrei meir en 5—6 og þeir e'kki dieseltogarar. Og þá hefði Eysteinn fengið það hrun, sem hann alltaf hefur barizt fyrir og er að reyna að leiða yfir þjóðina nú. Kanp!élagsskeBtmtan Framhald af 8. síðu. hans í samvinnumálum Grinda- víkur. Sýndar voru kvikmyndir og a'ð lokum dansað. Skemmum þessa sóttu um 300 manns, og er það ein fjöl- mennasta samkoma sem lengi liefur verið haldin í Grindavík. en meff slikum frádrætti ér kostnaðurinn við framkvæmd heilbrígðismála stórlega rang- færður. '•r'*o*o4o«o*oéo*o*o*o«»o*o*o*o*o*o*CM»o*f'*o*o*o*o*o*o*o*o*o*o*o«o*oéo*o*ofo*o*o*o*o*o*ci*o*o*o*o«G* 2? 2* Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. tún og héldu áfram að bíta. Okkur kom saman um að hleðslan í bæjarveggnum væri falleg. Síðan kvöddumst við. Bóndinn hvarf inn í bæinn sem varð aftur einmanalegur eins og mannlaust skip á reg- in hafi, eins og það væri ekki til neins að berja að dyrum. PUNTSTRÁIN í tröðunum skrjáfuffu við skóna eins og hvísluðu hljóðleg mótmæli gegn að hér væri gengið. Á öðrum stólpanum í hliðinu var beyglað skilti S.V.R. sem dró markalínuna milli hinnar liljóðu fortíðar og erils sannr- ar nvitíðar, og hestarnir hinu megin viff línuna héldu áfram að bíta þegar ég steig upp i nýjan strætisvagn og ók á stað. ★ í REYKJAVÍK var embættis- maður að halda lijartnæma ræðu fyrir skömmu. Skilti liafði verið fest á hús og blóm umhverfis skiltið og á því stóð hvað húsiff væri gamalt og neðst á þvi stóð Reykvíkinga- félagið. Og ma'ðurinn talaði um gamlar menjar, talaði og talaði. Síðan hætti hann loks að tala og hinir embættismenn irnir settu upp hattana og héldu burt ánægffir með vel unnið verk, ánægðir yfir að hafa sett skilti á liús. Kannske tók enginn eftir því að búið var að setja funkis- glugga á hinar gömlu menjar. Kannske mundi enginn eftir þvi að rétt við Reykjavík er gamall bær að telja sitt síð- asta. Þaff er einhvers virði að geta búið til skilti. íbúar í herskálahverfum, hvar sem er á bæjar- landinu éru a'ðvaraðir um, að' óheimilt er áð selja eö'a afhenda öðrum íbúöarinnréttingar í her- mannaskálum nema fyrir milligöngu húsaleigu- nefndar. Bæjarráð hefur ákveðið, a'ð allar slíkar íbúðir í Skólavöröuholti skuli rifnarþegar núverandi ibúar flytja úr þeim. Er því þýöingarlaust að bjóða til kaups eða kaupa íbúöir þar. Þeir, sem kaupa eða flytja í hermannaskála, án heimildar húsleigunefndar, mega búast við', að skálarnir verði rifnir án frekari viðvÖriuiar. Borgarstjórhm «S8SSSSSSÍ82828SS2SiSSSS82SS!?282S288888£S2SS82SSS2!?£SiSSS2S£SiS2SiS28S^SS»SS28£SÍ2!SS£8a52SSSS1 Aihugasemd Framhald af 3. síðu. 1. U.M.F. Leiknir bauð Tý að taka þátt í þessu móti, en um stigakeppni var ekki rætt fyrr en við komum austur, og gat ég þá að sjálfsögðu ekki gengist inn á það þar sem ég taldi mig ekki hafa fullt lið, (vantaði menn í lengri hlaupin 1500 og 3000 m) en fyrir þau hlaup reikna þeir sér 32 stig. 2. Stigatala sú, sem gefin er upp, er því ekki rottur mæli- kvarði, sérstaklega þegar það er einnig tekið með í reikning- inn að maður sá, sem vanii kúluvarpið og kringlukastið, varð þriðji í spjótkasti og 5. í langstökki, og hlaut því eftir stigareikningi þeirra 20 stig, er ekki löglegur keppandi fyrir Fáskrúðsfirðinga, hafði áður i sumar keppt með ísfirðingum á landsmótinu á Eiðum. Það er því augljóst að Fá- skrúðsfirðingar geta ekki reikn- að sér sigur í þessu móti, þess- vegna hlýtur réttur stigareikn- ingur að líta svona út: Vestm.- eyjar 98 stig, Fáskr.fj. 60 stig og ísafj. 20 stig. í 1500 og 3000 m kepptu aðeins Fáskrúðs- firðingar og fyrir þessi tvö hlaup rei'kna þeir sér 32 stig, svo að jafnvel ekki það nægir til að jafna metin. Annars vil ég nota þetta tækifæri og þakka þeim góðar móttökur og viðurgjörning all- an, eins og raunar þeim Aust- firðingum öllum, sem greiddu för okkar um Austfirði og gerðu hana jafn ánægjulega og raun bar vitni. Vestm.eyjum, 3. - 9. - ’52 lídrl .lánwunn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.