Þjóðviljinn - 28.09.1952, Blaðsíða 8
Vísað á götuna meðan
gert er við húsakynnin
Götustráksleg hegðun fruiníærshiíulltrúa hfá
Reykjavíkurbæ
í fyrradag’, daginn eftir aó Þjóöviljinn fletti ofan af
framkomu bæjaryfirvaldanna viö systurnar í bragga 33C
1 Laugarneskamp, komu menn frá bænum aö gera viö
gólfið í bragganum.
En framfærsluyfirvöldin og
þá fyrst og fremst Ólafur
Sveinbjörnsson skrifstofustjóri
hafa með öllu neitaö að út-
vega konunum og bömum
þeirra satnastað meðan viðgerð-
in stendur yfir. Er helzt að
sjá að bæjaryfirvöldin ætlist til
að þetta fólk hafist við á göt-
unni.
«►
Þjáist af næringar-
skorti.
Er það í fullu samræmi við
fyrri framkomu framfærsluyfir-
valdanna við aðra konuna,
Ester Valdemarsdóttur. I fyrra-
vetur var þrásinnis neitað að
laga eldfærið í híbýlum hennar.
Vegna bilunar á því varð hún
að verja meiru en framfærslu-
styrkur hennar nam fyrir elds-
neyti og var þó aldrei við-
unanleg upphitun hjá henni og
bömum hennar þremur. I
fyrravor var svo komið að Est-
er var orðin máttfarin og blóð-
laus og kenndi læknir vaneldi
um. Hafði hún orðið að svelta
sig til að börnin hefðu að
bprða.
Enn neitað um við-
gerð.
Þegar loks var gert við eld-
færið brann braggi Esterar
næstu nótt og mun hafa kvikn-
að í út frá rafmagni. Vegna
ieka voru allar rafleiðslur orðn-
ar gegnsósa af vatni.
Eftir brunann neitaði Ólafur
Sveinbjörnsson að útvega Est-
er annað húsnæði svo að hún
varð að flytja í óíbúðarhæfan
braggann 33C í Laugarneskamp
til systur sinnar. Þar er nú
byrjað að gera við gólfið en
eldfærið má heita ónothæft og
e'kki héfur fengizt gert við það.
Þarna eru fjögur börn, sum
heilsUveil, en þar er ekki hægt
að elda mat.
Kemur það ekki við
Viðkvæðið hjá bæjaryfirvöld-
unum, þegar farið hefur verið
fram á lagfæringar hefur verið
að þeim komi kjör þessarar
einstæðu móður og barna henn-
ar ekki við. Þau hafa svörin
verið hjá borgarlækni, Sigurði
Björnssyni framfærslufulltrúa
og fleirum.
Dæmafátt siðleysi.
Framfærsluyfirvöld Reykja-
ví'kur vita sem er að framkoma
þeima við Ester og börn henn-
ar er óverjandi: Því grípur Sig-
urður framfærslufulltrúi til
þess óyndisúrræðis að ráðast í
Morgunblaðinu í fyrradag af
fullkomnu siðleysi með illyrðum
og dylgjum á systur hennar.
sem hefur staðið í því að reka
erindi systur sinnar við bæjar-
yfirvöldin.
Sýna þau skrif ljóslega. hve
óverjandi það er að láta mann
með innræti og skapferli Sig-
urðar þessa annast mál nauð-
ÞIÓÐVILIINN
Sunnudagur 28. sept. 1952 — 17. árgangur —• 217. tölublað
Mannljólldi á f slandi 1469540
fjölgun 1951 var 2247
í árslok 1951 var mannfjöldinn á íslandi 146.540 og
haföi landsmönnum fjölgaö um 2247 á árinu.
Frá þessu er skýrt í sept-
emberhefti Hagtíðinda. Þar er
einnig yfirlit um hvernig mann-
fjöldinn skiptist í kaupstaði,
sýslur og kauptún.
1 .Reýkjavík bjuggu 57.514
manna í árslok 1951 og hafði
fjölgað um 1534 á árinu. 1
öðruin kaupstöðum bjuggu
32.487 og hafði fjölgað um
100 manns. Fólki fækkáði á
Isafirði, Siglufirði, Akureyri
Þrjátíuþúsundasti gesturinu
Ágæt aðsékn að Iðnsýningunni
Ágæt aðsókn hefur verið að
Iðnsýningunni. Er vitað um
hópferðir frá Norður- og. Aust-
urlandi, Vestmannaeyjuin og
Snæfellsnesi,
Frá því sýningin hófst hefur
alltaf eitthvað verið að bætast
við á sýpinguna, t. d. var í
fyrrinótt bætt við upplýsing-
um um iðnfræðsluna ásamt
hvatningum til unglinga að
velja sér iðnaðarstörf.
Þá verður einnig bætt við
upplýsingum um sements
áburðarverksmiðjuna fyrirhug-
uðu. — Sá misskilningur hefur
leitarmanna. Reykjavílcurbæjar. komið fram að sýningarmerk-
yngnr mólori ©pncir sýnincp
í Li$tam$KMaská!©mgni
Eiríkur Smith sýnir 53 olíu- og vtanslitamyndir
í gær opnaði ungur listmálari, Eiríkur Smith, fýrstu
sjálfstæðu málverkasýninguna, sem hann heldur í
Reykjavík.
Sýningin er í Listamanna-
skálanum og verður opin dag-
Danska handavinnusýningin
Danska heimilisiðnaðarsýning-
in í Þjóðminjasafninu hefur nú
verið opin 10 daga. Líður nú
senn að lokum liennar, verður
aðeins opin til mánaðamóta. Á
Fæðiiagsim
fsekkar lieldiii8
Árið 1951 fæddust 3999 börn
lifandi á Islandi eða 27.5 á
hvert þúsund landsmanna. Er
það heldur lægra en árið áður
en þó með þvi hæsta, sem ver-
ið hefur síðan um aldamót.
Andvana fæddust 62 börn e'ða
1.5 af hundraði allra fæddra
barna. Alls fæddust 4061 bam
eða 98 færra en árið áður.
annað þúsund manns hefur séð
sýninguna og flestir lokið á
hana miklu lofsorði,
Mest ber á vefna'ði og út-
saumi, í mörgum gerðum og
fallegum litum, og ber sýn-
ingin öl] fagran og lístrænan
blæ. — Myridin hér að ofan
sýnir teppi og áklæði Júlíönu
Sveinsdóttur, en liún er í há-
vegum hjá listiðnaðarfólki í
Damnörku. Öll er þessi vinna
hennar úr íslenzkri ull, lituð
íslenzkum jurtalitum. Væri
fengur að fá Júlíönu hintjað
lieim ti] að starfa að íslenzkum
listiðnaðarmálum.
Sýningin er opin kl. 2—10
daglega, og væri heppilegt að
nota helgina til að skoða hana.
lega frá kl. 13 til 22 næstu
níu daga.
Eiríkur, sem er fæddur í
Hafnarfirði 1925, sýnir í Lista
mannaskálanum 53 olíumálverk
og vatnslitamyndir. Hann stund
aði listnám í Handíða- og mynd-
listarskólanum árin 1946 til ’48
og sigldi síðan til Kaupmanna-
hafnar til framhaldsnáms hjá
frægum listmálara, prófessor
Bostrup Bogesen og nam hjá
honum í tvö ár. Eiríkur feiðað-
ist síðan um Norðurlönd og
Mið-Evrópu, dvaldi við nám
Frakklandi 1951 og fór síðan
námsferð til Spánar og Norð-
ur-Afríku.
Eina sjálfstæði málverkasýn-
ingu hefur Eiríkur Smith haldið
áður, í Hafnarfirði 1948. Haust-
ið 1951 sýndi hann í Listvina
salnum við Freyjugötu ásamt
Benedikt Gunnarssjmi og hlaut
þá góða dóma.
Myndirnar, sem Eiríkur sýnir
hefur hann málað hér heima
undanfarin ár.
Hfónavígslum
fsekkar
Árið 1951 voru gefin saman
1137 hjón á íslandi eða 7.8
á hvért þúsund landsmanna, 1—
Er það nokkru lægra hlutfall
on á árunum 1941 til 1950.
Hjóhaskilnaðir 1951 voru 96
eða 0.7 á þúsund landsmanna.
Af börnum, sem fæddust ’51
voru 1109 cða 27.3 af hundraði
óskiigetin. Er það heldur lægra
blutfaii en ári'ð áður en þó
næst hæst, sem verið hefur.
ið væri framleitt erlendis, en
vitanlega er það gert hérna
heima.
Framhald á 2. síðu.
Hm'immiin dir
í Stförnuhíói
Fjögur ævintýri í litum
sýnd tvisvar í dag
I dag kl. 3 og 5 verður barna-
sýning í Stjörnubíói á fjórum
ævintýrakvikmyndum í litum.
Fyrsta ævintýrið fjallar 'um
viðureign spætunnar og refsins
og önnur skógardýr koma þar
einnig við sögu. Þá er sagan
af hunaniun, sem ber sigurorð
af vonda icónginum Andrési
langnef og mönnum hans og
nær af þeim undramyllunni, sem
kóngur hafði látið ræna. Með
ævintýrinu uip Jóa íkorna,
Rebba og önnur skógardýr er
liljómlist eftir Aram Katsjatúr-
ían. Loks er sagan af Mjallhvít
og bræðrunum sjö, rússneskt
afbrigði af Mjallhvítarævintýr-
inu alkunna. — Kvikmyndirnar
eru gerðar í Sovétríkjunum og
teknar í Agfalitum.
og Seyðisfirði, en fjölgaði í
öðrum kaupstöðum.
I sýslunum bjuggu í árslok
1951 56.539 manns og hafði
fjölgað um 613 á árinu. Þar
af bjuggu 17.599 í kauptún-
um me'ð yfir 300 íbúa og hafði
fólki þar fjölgað um 608. I
sveitum og kauptúnum með
minna en 300 íbúa bjuggu
38.940 og liafði fjö’gað þar
um fimm manns á árinu. Fólki
fækkaði í Dala-, Vestur-ísa-
fjarðar-, Norður-ísafjarðar-,
Stranda-, Eyjafjarðar- og Vest-
ur-Skaftafellssýslum en fjölgaði
eða stóð í stað í öðrum.
Margir iluttu
af tandi hrott
Árið 1951 var tala fæddra
á Islandi 2864 hærri en tala
dáinna. Er því hin eðlilega
mannfjölgun 19.7 af þúsundi
landsmanna. En mannflutningar
frá landinu voru með mesta
móti, 617 fleiri fluttust af
landi brott en til landsins. Var’ð
raunveruleg mannfjölgun því
ekki nema 2247 eða 15.5 af
þúsundi.
MarmdauBí
aldrei minni
Árið 1951 var manndauða-
hlutfallið á íslandi það lægsta,
sem það hefur nokru sinni ver-
i'ð. Alls dóu 1135 menn eða
7.8 af • hverju þúsundi lands-
manna. Innan við eins árs ald-
ur dóu 104 börn eða 2.6 af
hundraði. Er það hæsta hlut-
fallstala barnadauða innan eins
árs sem verið hefur sí)3an.
1945.
Sýiilsagar hef jast aftnr á
Alaska-kvikmyiidiiimi
Alaskakvikmyiidin sem þeir Jón og Árni Björnssynir tókn
sumarið -1951, og sýnd var hér í bænum s. 1. vor, liefur verið
sýnd á Norður- og Austurlandi í sumar í 63 skipti á 52 stöðum.
Rjóða Naguib byrgiim
Flokksstjórn Wafdflokksins,
stærsta stjórnmálaflokks Eg-
yptalands, hefur ákveðið að
bjóða Naguib, forsætisráðherra
og yfirhershöfðingja, bjTginn
og neita að víkja Nahas fyrr-
verandi forsætisráðherra frá
formennsku í flokknum. Tals-
maður ríkisstjórnarinnar hefur
sagt að þetta þýði það að
Wafdflokkurinn verði leystur
upp en fréttaritarar efast um
að Naguib treysti sér til þess
að svo stöddu að ganga á milli
bols og höfuðs á flokknum.
ínu
Forsetinn í Mið-Ámeríkui'ík-
San Salvador, Oscar Os-
orio, lýsti yfir í útvarpsræðu
í gær að herlög hefðu verið
sett í landinu og borgararétt-
indi afnumin. Kvað hann stjórn-
ína hafa ákveðið að taka sér
einræðisvald til að koma í
Sýningar á mynd þessari
hefjast aftur hér í bænum ann-
að kvöld í Sjálfstæðishúsinu.
Ágóði af sýnkigunum verður
notaður til að standast kostnað
af fræsöfnun þriggja pilta, sem
nú dveljast við það starf í Al-
aska, en þeir eru Óli V. Hans-
son, Birgir Ölafsson og Kaj
Dalmar. I síðasta bréfi frá Óla
V. Hanssyni segir hann um út-
lit.ið við fræsöfnunina í haust:
„Viðvíkjandi fræfalli vil cg
segja þetta: Það virðist ætla
að vera mjög gott alstaðar hér,
þar sem ég hef séð og frétt af.
Öll tré bera eitthvað, og er það
víst frekar s.jaldgæft, og sum
eru svo hlaðin að greiríarnar
sveigjast lfkt og í aldingarði
væri .... Sum eru þakin alveg
neðan og upp svo hægt væri að
tíria töluvert frá jörðu. Og meir
að seg.ja smátré eru full af
könglum."
veg fyrir kommúnistískt sam-
særi, sem st.iórnað væri frá
Peking, höfuðborg Kína, um
að gera Salvador kommúnist-
ískt ríki.