Þjóðviljinn - 09.10.1952, Síða 7

Þjóðviljinn - 09.10.1952, Síða 7
Fimmtudagnr 9. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Gunnar Benediktsson sextugnr Ragnar ölaísson Wæstaréttarlögmaður og lög- [giltur endurskoðandi: Lög- i U'ræðistörf, endurskoðun. ogi í fasteignasala, Vonarstrætiií 512. Sími 5999. Sendibílastöðin Þór SlMI 81148 Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvéla- viðgerðir SYLGJA ÍLaufásveg 19. — Sími 2656. Útvarpsviðgerðir Framhald af 5. síðu legii og marlivissri ádeilu hennar og hvæsi: -— Þetta er, fjandinn hafi það, engin list. — Níi á höfundur sér sannar- lega annaði markmið en að vagga hinum betri borgurum í svefn með róandi klappi iá ldnn- ina. Nú skal klóra svo undan svíði, enda er það ge.rt. Nú flökrar ekld að honum sá greiði við lesandaim að bjarga söguhetjunni á rómantískan hátt út úr þeim þrengingum og lífsböli sem umhverfi og aöstæð (R A D 1 ð. hími 80300. Veltusundi 1. Ijósmyndastoía Laugaveg 12. Nýja^ sendibílastöðin h.f. I áðalstræti 16. — Sími 1395. Sendibílastöðin h.f. ^tngólfsstræti 11.—Sími 5113. jiOpin fré kl. 7.30—22. Helgi- jiaga frá kl. 9—20. Kranabílar j iftaní-vagnar dag og nótt. jlúsflutningur, bátaflutning-^ jiur. — VAKA, sími 81850. Lögfræðingar: iki Jakobsson og Kristján. Eiríksson, La,ugarveg 27 1.! íæð. Sími 1453. Innrömmun ímálverk, ljósmyndir o. fl.j jiSBKC. Grettisgötu 54; 14K 925S TrúloSnnaihiingax Jull- og silfurraunir í fjöl- breyttu úrvali. - Gerurn við og gyllum. j — Sendum gegn pðstkröfn — ’ VALUB FANNAB Qullsmiður. — Laugaveg 15. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Vönduð húsgögn i ?eta allir eignast með þvi a? i aotfæra sér hin hagkvæmi' afborgunarkjör hjá okkur Bólsturgerðin, Brautarholti 22, sími 80388 Höfum fyrirliggjandi ^ný og notuð húsgögn o.m.fl. Húsgagnaskálinn, ÍNjálsgöfcu 112, sfmi 81570., Róðrarfélag Reykja- víkur sigraðí Septombermót Ármanns > róðri fór fram sl. sunnudag í Naulhólsvík. Sigurvægan varð sveit Bóðrarfélags Kcyk.javíkur. Tími var ekki tekinn en sig- urvegai'arair vora um eina báts lengd á undan 1 mark. í sveit- inni sem sigraði vo,ru þessir: Stýrimaður: L. Siemsen, for- ræðari: Kristinn Sæmundsson, Halldór Jóhannsson, Ólafúr V. Sigurcsson, Bragi ÁsbjÖmsson. D) !B ml jKaupum gamlar bækur og( 'tímarit. Ennfremur notuð ís-, 'lenzk frímerki. Seljum skáld-) sögur, ódýrt. Námsbækur og' ;ýmsar áðrar bækur fyrir-* jliggjandi. Útvegum ýmsai’ jsjaldgæfar hækur. Sendumí i,gegn póstkröfu. BÓKABAZARINN ' Traðarkotssundi 3. Sími 4GG3 Tiúloíimarkimgar (teinhringar, hálsmen, arm-1 'iönd o. fl. — Sendum gegni * lóstkröfu. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. Þróttarar! ) -íandknattleiksæfing í kvöld., Vd. 8,30 fyrir 1., 2. og 3.1 /; 'lokk Mæísð stundrislega. —jj Nefndin Kommóður Húsgagnaverzlunln Þórsgötu 1. Fornsalan ' Óðinsgötu 1, sími 6682, kaup- 'ir og sehir allskonar notaða j * muni. Húsgögn 1 Dfvanar, stofuskápar, klæða-^ * skápar (sundurteknír), rúm- ' 'atakassar, borðstofuboið og1 stólar. — ASI5RÚ, Grettisgötu 54. Daglega ný eggt 1 soðin og hrá. — Kaffisalan' Hafnarstræti 16. Minningarspiöld Samband isl. berklasjúkl-( mga fást á eftirtöldum stöð- ( 'tm: Skrifstofu sambandsins, Austurstræti 9; Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadótt-j ur, Lækjargötu 2; Hirti 'ljartarsyni, Bræðraborgar- * -tíg 1; Máli og menningu.| ’i Laugaveg 19; Háfliðabúð ) Njálsgötu 1; Bókabúð Sig- j ivalda Þorsteinssonar, Lang-. jholtsv. 62; Bókabúð Þorvald- <r Bjarnasonar. Hafnarfirði ■ jverzlun Halldóru öiafsdótt-í tr, Grettisgötu 26 og hjá( rúnaðarmönnum sambands- ns um land nlH ur kasta henni í, enda skilmng- ur höfundar svo vaxinn á hvoratveggja: listrænum vinnu- brögðum annarsvegar og þjóð- félagslegum rökum hinsvegar, að slíkt er útiiokað. Nei, hann gerir manni ekki þaim greiða að botna söguna eins og reyf- ara með því að drepa einn eða tvo þorpara, langt í frá; hann drepur það sem. manni þykir vænst um, eða með öðrum orð- um: hann sýnir manni fram á hvernig ruddaskapur og ábyrgð- arleysi stéttarþjóðfélagsins drepur það fegursta og bezta, æskuna, lífsnautnina og lífsvilj- aim, <án þess að vita og án þess að vilja vita um glæp sinn. 1 þessari sögu, Önnu Sig- hvatsdóttur, varpar Gmmar Benediktsson svo stálköldu ljósi raunveruleikans yfi r vandamál Lífs og líðandi stundar að mann hryllir við. Það er ekki vænlegt til vin- sælda neinu skáldi að leggja ofurkapp á það fyrst og fremst að plægja hjarta lesandans af sem mestu miskunnarleysi. Rit- höfundur má vel verða sextug- ur og stundum jafnvel nokkru meira, áður en honum fyrir- gefast með öllu slíkir hlutir. Enda varð eitt ljóst með þess- ari bók: Gunnar Benediktssbn var svo hættulegur þeim sem voru a.ndstæöingar hans í póli- tík og lífsviðhorfi, svo grimmur þeim óvinum, er vinna ógagn slíkt er þeir mega, þeim mál- stað er liann telur réttan, að þeir hlutu héðan í frá að forð- ast sem heitan eldinn þá hern- aðarlegu skyssu: að unna hon- um sannmælis. Nú vissu þeir að hatur hans var mikið. Hann mundi ekki gangast upp við góð orð. — Það var löngu seinna sem hann sjálfur sagði: Meðan maður elur brennandi kærleik í brjósti, þá svellur þar einnig glóandi hatur gegn öfl- um eyðingar og tortímingar. — SIÍaut liöfundur er ekki líldegur til sátta við svínaríið. — Hossum honum ekki. Gagnvart rithöfundinum Gminari Benediktssyni hlýtur maður að spyrja sig þeirrar. spurningar hvort presturinn séra Gunnar Benediktsson hafi ekki sett sitt mót og merki á höfundinn og þá hvort sú mót- un ,ef hún einhver er, sé höf- undinum til ills eða góðs. Prestamir eru vanir því að reka stífan áróður fyrir guðs- ríki og agitera á móti djöflin- um. Vel getur Gunnar hafa lært að reka áróður í prest- skapnum. Þó mimdu nú flestir prestar þessa lands telja sig dálítið öðru vísi en hann. Og er það furða.! — Víst er það einstakt að prestur, sem búinn er að þjóna árum saman og getur þá og þegar í krafti embættisaldurs síng farið að gera sér vonir um betra brauð, og síðan annað enn betra, prestur, sem vegna óvana- legra gáfna sinna og getu á orðið hina glæsilegustu mögu- leika til einnar tyllistöðunnnar annani meiri, til eins bitlings- ins öðrum feitari, innan ann- ars stærsta stjórnmálaflokks landsins, (hann má auðvitað ekki rifa kjaftinn upp í raft- inn né sýna óhlýðni dómsmála- ráðherrarium, sínum flokksbróð- ir) að slíkur prestur varpi frá sór ikallinu og öruggum fram- tíðarhorfum til þess eins að geta helgað sig þjónustunni við þá hugs'jón, sem hann metur öllu meir, Þetta er svo einstakt að slík fyrirmunun er fullkomin ,,spnsation“ í íslenzkum áím- álumi. — Iíjarta hans hlýtnr áð vera öðru vísi gert en annarra presta, 'þeirra er vér höfum spurair af, hiarta hans hlýtur að hafa unnað þessari hugsjón af mikilli ástríðu — af eldleg- um hita listamannshjartans. Ég ber ekki á móti því að mér finnist sum verk Gunnars bera nokkurn svip hins kristilega menntaða kennimannns, •— en hversu óvanalegs kennimanns. Mér hefur aldrei komið í hu.g sú firra að fella þau 1 verði fyrir það. Það væri næsta ó- eðlilegt ef gróðurinn bæri ekki einhvern svip þess jarðvegs, sem hann sprettur úr. Og þegar þess er gætt að þau eru útrás þeirrar glóðar sem inni brann og brennur, sprottin fram úr penna hans til þess að lyfta hulu frá augum þeirra allra, sem ekki eru starblindir um eilífa tíð, en ekki fyi'st og fremst föndur við list, eins og ég gat um áður, (þó meðal ann- ars sumar ritgerðir hans séu gerðar af hinni hreinustu list) ekki fyrst og fremst list vegna listarimiar sjálfrar, þá má ljóst vera að sá lrinn gamli, fagur- fræðilegi mælikvarði er ekki einhlítur þegar kveða skal á um gildi þessara verka. Það ei hógværlega orðað þegar ég full- yrði að skákkagan Anna Sig- hvatsdóttir er skrifuð af svo næmri, sársau'kafullri innlifun í kjör 'þeirra sem búa utangarðs við mannsæmandi líf, að liún lætur ósnortna þá eina, sem forhert hafa hjarta sitt til varnar sinni eigin köku. Þessar skáldsögnr sem nú hafa verið nefndar, áð undan- teknum Sögum úr Keldudal, eru skrifaðar meðan höfundur þeiri'a enn er þjónandi prestur norður i Eyjafi.rði og allar gefriar út í'yrir 1830. Maður hefði getað látið sér detta í hug þegar Gunnar Bene- dikt'son hættir prestskap og losar sig undan amstri því, sem fylgir búskap í sveit, að þá myndi hann kosta kapps um að ná sem fyllstum tökum á þvi tjáningarformi, sem liann áður hafði tamið sér, skáldsagna- gerðinni. En svo undarlega bregður við að eftir 1930 legg- ur hann skáldsagnagerð svo mjög á hiliuna, að sáðan hefur hann aðeins látið frá sér fara eitt verk slíks eðlis, Það brýtur á boðum (1941). Hann skiptir nú um vopn og bardagaaðferð. Hann hafði að vísu áður brugð- ið því fyrir sig að flytja fyrir- lestra, en þá helzt um efni kirlcju- eða trúarlegs eðlis og þótti þá strax eittlivað undar- legur. En nú varpar hann frá sér bæði handbók og síkáld- sögu og fer að flytja fyrir- iestra og sikrifa ritgerðir. — Þar með upphefst það skeið á rithöfundarferli Gunnars Bcne- diktssonar, er staðiö hefur sem óslitið blómaskeið allt fram á þennan dag, og er sízt ástæða til annars en ætla að svo muni verða lengi enn. Ég hygg að Gunnari hafi þótt of tafsamt að vinna að fram- gangi hugðarmála sinna með skáldsagnagerð, — of stirt í hempu. En það sem hann liefur lært af s'káldsagnagerðinni kemur honum nú að þeim not- um við liina nýju aðferð á um- fjöllun viðfangsefna að hann er í dag án efa einn hinn allra snjallasti ritgerðahöfundur (essayist) sem þessi þjóð á. — Hvílíka firna. athygli vöktu e&ki fyrirlestramir þrír á síuum tíma: Njálsgata 1 og Kirkju- stræti 16, Bæ.iarstjórnin og biblían, og Baráttan um bams- sálina. Sein. sagt: Gunnar Bene- diktsson stökk albrynjaður að •heiðnum hætti, fram í fylkingar óvina sinna og hjó til beggja handa. Ráðsett fólk og roskið krossaði sig c.g sagði: — Prest- urinn er galinn —, stráikarair blístruðu í fingur sér og æptu: Húrra fyrir honum. I ritgerðum sínum hefur Gunnari tekizt að virkja til falls alla þá orku sem í honum bjó sem rithöfundi. Hann undir- býr mál sitt vandlega, byggir upp af frábærri íþrótt og kunn- áttu, sleppir aldrei þeim þræði ssm hann einusinni er byrjaður að rekja, fyrr en hann hefur rakið hann til þeirrar niður- stöðu,. sem hann frá upphafi hefur ætlað sér. Og liér nær hami því, sem hann hefur ekki áður náð í skáldsögunni: hinni kitlandi kírmii, og það eins þó liann sé að brjóta til mergjar hin dauðalvarlegustu vandamál mannlífsins. Hami hefur og hin beztu tök á íslenzku máli og hann rekur áróður sinn oftlega af svo ísmeygilegri hófsemi að manni hlær hugur við. Hann gengur til verks af svo persónulegri hreinskilrri að manni finnst stundum að ef til vill liggi meginstyrkur hans einmitt þar. Haan skirrist ekki við að nefna nöfn og taika mál af náunganum, oftast reiðilaust og svo sem í gamni í byrjun máls, þó það geti stundum, vegna þeirrar ályktunar, sem út er dregin að lokum, orðið að óþægilegri tyftun. Það er ástæðulaust að draga dul á að ritgerðir hans þjóna allar einurn megintilgangi: framgangi þeirrar þjóðfélags- hugsjónar, sem hann er si og æ búiim til baráttu fyrir, fram- gangi sósíalismans. Viðhorf hans til manna og málefna er ómengað af þeim blekkingum, sem nauðsynlegar eru hinum venjulegu borgurum auðvalds- skipulagsins, að þeim ckki glatist sálarró og hjartafriðui*. Og þó að Gunnar í ritgerð- um sínum oftlega gerist býsna bersögull um nafngreinda menn, þá er það ekki til þesg að vinna þeim ptrsónuelgan hnekk. Þeir verða honum aðeins þau dæmi sem liann dregur sína. lærdóma af, þau auðkenni, sem gefa homím tilefni til sjúk- dómsgremmgai*. Hah'ri' várþar nýju og'óvæntu''‘ljósi- j’fir- menn og atburði, sem manni áður, að óathuguðu máli, sýndust flat- neskjulegri en svo að maður tæki eftir þeim nokkuð sér- staklega. Hann leiðir mann löngum um vandrataðar götur þeirra orsakasambanda er liggja frá hinu smáa til hins stóra. Og hann gerir það þannig að liann heldur athygli manns fastri, neyðir mann til umhugs- unar, neyðir maim til viður- kenningar á þeim rölkum er harm heldur að manni, stundum með kappi og ofurþunga, stund- um með kennimannlegri hóf- semi, oft með lrimni, aldrei veill eða hálfur í sikoðunum, alltaf persónulegur, alltaf skemmti- legur. Rithöfundurinn Gunnar Bene- diktsson verður hvorki skýrður né skoðaður öðruvísi en í Ijósi þeirra tíma sem hann lifir á. Hann hefur hryggzt og glaðzt í stonnum þessara tima. Það hef- ur verið honum óblandin lífs- nautn og unaður að vera þar með í Isiknum sem átökin voru hörðust. Glaður og reifur mun hann enn kjósa sér stað í fremstu víglínunni,' trúaður, þrátt fyrir allt, á það sem gott býr í mannssáiinni, satt, fagurt og ástúðlegt, tniaður á þá framtið að íslendingar ráði sjálfir sínu eigin landi í réttlátu þjóðfélagi. Guðm. Böðvarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.