Þjóðviljinn - 16.10.1952, Síða 7
Fimmtudagiir 16. október 1952 — ÞJÓÐVTLJINN — (7
Ragnar Ölaísson
itiæstaréttarlögmaður og lög-^
tgiltur endurskoðandi: Lög-
(fræðistörf, endurskoðun og?
ffasteignasala, Vonarstrætis
;L2. Sími 5999.
Sendibílastöðin Þór
SlMI 81148
Saumavélaviðgerðir
Skriístoíuvéla-
viðgerðir
S Y L G J A
) Laufásveg 19. — Sími 2656.
Útvarpsviðgerðir
|R A D 1 Ó, Veltusundj 1.
hími 80300.
Ljósmyndastoía
(h
Laugaveg 12.
Nýja
sendibílastöðin h.í.
jáðalstræti 16. — Sími 1395.
Sendibílastöðin h.f.
ilngólfsstræti 11.—Sími 5113.
íQpin fré kl. 7.30—22. Helgi-
jjdaga frá kl. 9—20.
Kranabílar
Íaftaní-vagnar dag og nótt.
ÍHúsflutningur, bátaflutning-/
i;ur. — VAKA, sími 81850. \
Lögíræðingar:
^Akj Jakobsson og Kristján^
íEiríksson, Laugarveg 27 1.
0hæð. Sími 1453.
Innrömmun
hnálverk, Ijósmyndir, „ o.. fl.
| .1S B It ÍJ. Grettisgötu 54 (,
Tiúiofananhringar
* iteinhringar, hálsmen, arm-
hönd o. fl. — Sendum gegn;
) oóstkröf u.
Gullsmiðlr
Steinþór og Jóhannes,
Laugaveg 47.
1
Tiúlofnnarhiingai
xull- og silfurmunir í fjöl
hreyttu úrvali. - Gerum
við og gyllum.
* — Sendum gegn póstlcröíu — |'
VALIJR FANNAR
GullsmiSur. — Laugaveg 15.
Munið kaííisöluna
i Hafnarstræti 16.
Vönduð húsgögn
fgeta aliir eignast með því að]
fnotfæra sér hin haglcvæmuj
fafborgunarkjör hjá okkur.*
Bólsturgerðin,
[ flrautarholti 22, sími 80388
Höfum fyrirliggjandi
^ný og notuð húsgögn o.m.fl^
HusgagnaskáHnn,
ÍNjálsgötu 112, sími 81570. \
Sínfóníaii bregður
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
Fornsalan
j,Öðinsgötu 1, sími 6682, kaup-
íir og selur allskonar notaða i
(muni.
Húsgögn
í Dívanar, stofuskápar, klæða-
Kápar (sundurteknir), rúm-'(
) ata'kassar, borðstofuborð ogí
stólar. — ÁSBRÚ,
Grettisgötu 54.
Daglega ný egg,
i ^oðin og hrá. — Kaffisalan;(
Hafnarstræti 16.
Minningarspjöld
Samband ísl. berklasjúkl-,
nga fást á eítirtöldum stöð-
im: Skrifstofu sambandsins,
Vusturstræti 9; Hljóðfæra- ‘
erzlun Sigríðar Helgadótt- *
ir, Lækjargötu 2; Hirtií
íjartarsyni, Bræðraborgar-
stíg 1; Máli og menningu,
. „aug'aveg 19; Hafliðabúð,,
) Vjálsgötu 1; Bókabúð Sig-,
(valda Þorsteinssonar, Lang-
) áoltsv. 62; Bókabúð Þorvald- *
tr Bjamasonar, Hafnarfirði;'
’Verzlun Halldóru Ólafsdótt-
(■jr, Crettisgötu 26 og hjál
rúnaðarmönnum sambands- <
ns um land allt.
Kennsla fyrir
byrjendur
(’á fiðlu, píanó og í hljóm-^
(fræði.
Sigursveimi D. Kristinsson
Mávahlíð 18. Sími 80300
kl
(Kaupum gamlar bækur og(
i tímarit. Ennfremur notuð ís-}
Henzk frímerki. Seljum skáld-
ísögur, ódýrt. Útvegum ýmsarj
(sjaldgæfar bækur. Sendum >
^gegn póstkröfu.
BÓKAJBAZARINN
yTraðarkotssundi 3. Bími 4663
Tveir ungir menn
i í fastri vinnu óska eftirl
1 tveim herbergjum í samat
) húsi sem næst miðbænum.
Upplýsingar í sírna 7500.
Auglýsið í
Þ/óðv/7/om/m
S
um breytingu á tilkynningu fjárhagsráös frá 10.
september 1951 um byggmgu smáíbúðarhúsa;
Síðasti málsliður 1. töluliðs tilkynningarinnar
orðist svo:
Rúirunál hússins má eklti fara yfir 340 rúm-
metra.
Reykjavík, 15. okt. 1952
Fjárhag'sráð.
Stof uskápar
verð kr. 1980,00
Klæðaskápur
tvísettur ..... —- 1385,00
Borðstofuborð . . — 610,00
Sængurfatakassar — 450,00
Borðstofustólar — 250,00
Bókahii'iur .... — 280,00
Ðívanar ......... — 400,00
Útvarpsborð . . — 165,00
Vegghillur .... — 160,00
Horiiíúllur .... — 75,00
Hagkværair greiðsluskilraálar
Htisgagnaverzlimm ÁSBRÚ,
Giéttisgöta S4
AÐ MARGBORGAR SIG
AÐ LÁTA OKKUR HREINSA
FIÐRIÐ OG DÚNINN tJR
SÆNGURFÖTUNUM
GAMLAR SÆNGUR VERÐA SEM NÝJAR
FiðurhreiMsun3
Hverfisgötu 52. — Sími 1727.
Elsta húsgagnavinnustofa landsíns
sýnir framleiðsSu sína
Hefi opnað húsgagnaverzlun í sambandi við vinnusíofu mína á Grettis-
)oötu 13. Margt eigulegra muna fyrirliggjandi. — Gjörið svo vel og lítið
inn.
Virðingarfyllst,
hoisteinn Sigurðsson
Jón Leifs: Minni ísla.nds (op. 9),
Grieg: Tvö tregulög;, og Brahms:
Sinfónía nr. 1 (op. 68) — voru
viðfangsefni Sinfóníuhljómsveitar-
innar á Þjóðleikhústónleikum henn.
ar á þriðjudag-skvöldið var; en
með þeim er vetrarstarf hennar
hafið. Ólafur Xvielland var á
stjórnpalli.
Forleikur Jóns Leifs er í upp-
hafi daufur í bragði. Þykir kenna.
þar bresta í steypu iiins gamla,
málmg, sem í verkinu er slúrður,
Brátt skín þó silfrið þetur sam-
an fellt í völundarsmíð, sem ekki
lætur að sér hæða í einfaldleik.
sínum, einstæði og harðhnjózku.
Að læg-ðu galsa’eyu galdraveðri í
strengjunum vefjast í lolrin upp-
hafsumkvæðin (temun), tvö al-
kunn þjóðlög, svo fagurlega hvort
að öðru, að lyst er að heyra —
íslenzkum eyrum að minnsta kosti,
sem þessar stemmur eru dýrir
dómar og nema í þeim hið sama
ftall, sem liljómar í orðum skálds-
ins: Hvar er þin fornaldar frægð?
— Hófstillt magnanin í túlkun
hins mikilhæfa stjórnanda breiddi
yfir óverulegar misfeilur í leik,
og manni þótti sem þessi fornfá-
lega útúrborutónlist nyti sln nú í
fyrsta sinn.
Gaman var að heyra enn á ný
hin unaðslegu tregaljóð Griegs
(Hjartasár, Vorið), öllum tón-
verkum be.tur við nafnhæfi, og
jafn fersk í haust sem í vor;
dag og í gær; — og síðan að
láta yfir sig iykja djúp hinn-
ar voldugu kviðu meistarans
Brahms. Hún hlaut i flutningi
betri skil en nokkur mátti vænta.
Hljómáskelfirinn Ólafur Kielland
hreif þar sveitina til hamskipta;
og hvað sem á bjátaði hélt hann
öllu innan skefja, láðandi, hvetj-
andi, skipandi og skakandi loft og
jörð; — sinfónísk nautn eitt út
af fyrir sig að sjá hann á stjórn-
palli. — Vel af stað farið! Þ.Vald.
ettms
1 afmælisgrein Guðmundar Böð-
varssonar um Gunnar Benediktsr
,son sextugan slæddust tvær ieiðar
prentvillur: Sú fyrri var í setning-
unni: Nú skyldi klóra svo undan
sviði, enda var það gert. En á að
vera: Nú skyldi klóa svo undan
sviði o. s. frv. — Hin er í setning-
unni: í ritgerðum sínum hefur
Gunnari telcizt að virkja til falls
alla þá orlcu sem í honum bjó
sem rithöfundi. — En á að vera:
I ritgerðum sínum hefur- ■ Gunn-
ari tekizt að virkja til fulls,
o. s. frv. — Biður I’jóðviljinn af-
sökunar á þessum mistökum.
SELFOSS fcrmir í Bergen um
6. nóvember, ef nægilegur flutn-
ingur fæst.
Lifur
Hjörtu
Æ'B-syíð
KjöSveiziusiin BúiieiL
Bími 1506.,