Þjóðviljinn - 25.10.1952, Blaðsíða 1
Laugardagur 25. ofctúber 1952 — 17. árgangur — 241. tölublað
Joshida falið að
mynda stjórn
Japanska þingið kaus í gær
Joshida, sem farið hefur með
völd i Japan undanfarin ár, til
að mynda stjórn í fjórða sinn.
Undirbýr Ihaldiö að breyta Bæjarut-
gerð Reykjavíkur í hlutafélag?
RáBsföfun sem myndi maeta harS
vitugri andstöSu Reykvikinga
Þrjú af bæjarblöðun'um skýra frá því í gær að undirkúningur
að því muni nú í iullum gangi hjá íhaklinu að breyta Bæjarút-
gerð Ke.vkjav|kur í hlutafélag, þar sem Kveklúifur og önnur
einkafyrirtæki réðu yfir meirihluta hlutabréfanna. Blöðin sem frá
þessu skýra eru Tíminn, Varðberg og AB, en a. m. k. tvö þeirra
ættu að hafa sæmilegan aðgang að íhahlsforsprökkunum og
gjörþekkja fyrirætlanir þeirra í þessu efni.
Bretar óttast að Kenya- |
menn hefji skæruhernað
Talsmaöur brezku nýlendustjórnarinnar í Kenya sagöi
í gær, aö stjórnin teldi ástandió í nýlendunni enn varhuga-
vert.
Varðberg er sem kunnugt
er málgagn óánægðra íhalds-
manna sem hugsa til meiri met-
orða og upphefðar en þeim
hmgað til hefur fallið í skaut
á vegum flokksins. Einn af
forkólfum AB-manna, Jón Ax-
el, er hinsvegar annar af for-
stjórum Bæjarútgerðarinnar og
því ékki óeðlilegt að AB-blaðið
viti gerla hver launráð íhaldið
er að 'brugga Bæjarútgerðinni
og bæjarfélaginu í þessu efni.
Ihaldið jafnan andvígfc
bæjarútgerð
Þótt fregn þessi sé svo ótrú-
leg að bæjarbúar muni láta
segja sér hana nokkrum sinn-
um áður en henni er trúað, er
rétt að minnast þess að íhald-
ið hefur alla tíð verið andvígt
bæjarútgerð togara og ann-
arri þátttöku bæjarfélagsins í
eflingu atvinnulífsins. Kaupin
á togurum Bæjarútgerðarinnar
og stofnun þess myndarlega
fyrirtækis var á sínum tíma
Situr WS sama
Stjórnarkreppan í Finnlandi
hefur leystzt á þann veg, að
stjórn Kekkonen situr áfram
óbreytt. Kekkonen tilkynnti
Paasikivi forseta í gær, að sér
hefði tekizt að jafna ágrein-
inginn, sem upp var kominn
milli flokksbræðra hans í
Bændaflokknum og sósíaldemo-
krata um verðlagsmál.
Blaðamanni frá Þjóðviljan-
um varð í gær gengið fram hjá
búð þessari og gat þá að líta
þar í glugganum spjald, með
gylltum keðjum, sem á voru
festar myndir af næstum nökt-
um konum undir gleri.
„Grín fyrir unga
og gamla“.
Á spjaldið er letrað stórum
stöfum á bandarísk-u að gripirn-
ir séu „Fjörug kvikmynda-lykla
kippa“ sem menn eigi að kaupa
til að „Koma fl'att upp á vini
yðar“. Myndirnar eru kallaðar
„Ekta athafnaljósmyndir“ og
því lýst yfir að þær séu „Grín
fyrir unga og gamla“.
Grínið er í því fólgið, að þeg-
ákveðin að íhaldinu sámauð-
ugu, fyrir harðvítuga baráttu
minnililutans í bæjarstjórn og
þá ekki sízt Sósíalistaflokks-
ins. Draumur íhaldsins var sá
að sjá alla togarana sem
Reykjavík fékk í sinn hlut í
höndum hlutafélaga og einka-
braskara.
Mun mæta harðvítugri
og réttmætri andstöðu
Á því er enginn efi, að ætli
íhaldið sér nú að gera þennan
gamla draum sinn að veru-
leika, þá mun það mæta harð-
vítugri og réttmætri andstöðu
Her Viet Minh sækir fram
milli Rauðár og þverár hennar
Svartár, sem fellur í Rauðá
■rúmlega 50 km fyrir ofan Han-
oi, höfuðborg Tonking, nyrsta
liluta Indó Kína. Hermdu frétt-
irnar í gær áð her Viet Minh
væri á einum stað kominn
yfir Svartá. Talið er að franska
'herstjómin ætli að reyna að
skipa liíi sínu til varnar með-
fram Svartá.
ar myndunum er hallað veldur
Ijósbrotið í glerinu því að konu-
myndirnar sýnast hreyfast á
lostalegan hátt.
Mikil sala.
Starfsfólk í verzluninni skýrði
frá því, að þessir gripir hcfðu
selzt mjög ört. Einkum munu
10 til 14 ára piltar vera sóign-
ir í klámmyndirnar, sem kosta
á níundu krónu.
Búðin, þar sem myndir þessar
eru seldar, verzlar einkum með
bandarískar smávörur. I gær
var þar ös af fólki, sem var að
kaupa barnahúfur. I búðárborð-
inu gat að líta bandarísk pen-
ingaveski, skreytt myndum af
nöktu kvenfólki.
bæjarbúa almennt. Og sú and-
staða kemur ekki aðeins frá
sjórnmálaandstæðingum Sjálf-
stæðisflokksins heldur einnig
frá fjölda mörgum fylgjendum
hans, sem séð hafa af reynsl-
unni hver lyftistöng fyrir at-
vinnulífið útgerð og rekstur
bæjartogáranna h'efur orðið.
Kesselring var dæmdur til
dauða 1947 fyrir að fyrirskipa
að skjóta 335 óbreytta ítalska
borgara í Ardeatine hellunum
Plevcn borubrattur
Á fundi franska þingsins í
gær flutti René Pleven land-
varnaráðherra skýrslu um síð-
ustu ósigra franska nýlendu-
hersins í Indó
Kína. —Kvað
hann þar vera
um álitshnekki
áð ræða frek-
ar en hernað-
arlegan ósig-
ur. Virkisborg-
in Ngiah Ló,
sem her Viet
Minh tók, væri
ekki hernaðar-
René Pleven lega mikilvæg
og franska herstjórnin hefði
varalið sitt óskert og hefði
ráðrúm til að beita því þar sem
henni sýndist. Pleven sagðist
vona að leifar setuliðsins í Ng-
iah Ló kæmust til meginhers
Frakka.
Stríðið Frökkum um megn
1 umræðum um skýrslu Plev-
ens krafðist ræðumaður lcom-
múnista þess að saminn yrði
friður við stjórn Viet Minh.
Þingmenn allra flokka nema
kommúnista hrópuðu heyr er
ræðumað'ur sósíaidemokrata
lýsti yfir að Frökkum væri
orðið um megn að heyja stríð-
ið í Indó Kina lengur einir.
Krafðist hann þess áð banda-
menn Frakka hlypu undir
bagga með þeim.
SJÖTÍU OG FIMM ÁRA er í
dag Helgi Valtýsson rithöfund-
ur á Akureyri.
Fréttaritárar í Nairobi, liöf-
uðborg Kenya, segja að ný-
lendustjórnin óttist að Afríku-
menn hefji skæruhernað gegn
brezkum landnemum, sem hafa
búgarða sina á landi, sem
Afrikumenn hafa verið hraktir
af.
Ungir meim leggjast út
Telja Bretar sig hafa orðið
vara við það að ungir menn úr
fyrir utan Róm 23. marz 1944.
Fólk þétta var í gislingu og
var skotið í hefndarskyni fyiir
að ítalskir skæruliðar höfðu
orði'ð 32 þýzkum hermönnum
að baha. Bretar breyttu dauða-
dómnum í ævilangt fangelsi.
Á fundi öldungad. ítalska
þingsiiis í gær lýstu talsmenn
allra flokka nema nýfasista og
konungssinna yfir hryggð og
reiði vegna þeirrar ákvörðunar
Breta að lláita Kesselring laus-
an. — Rifjuðu þingmenn upp
hryðjuvérk Kesselrings og her-
manna hans á ítalíu á stríðs-
árunum. Talsmáður rikisstjórn-
arinnar lýsti yfir fyllsta sam-
þykki hennar við ummæli tals-
manna flokkanna.
Ekkert lært og' fengú gleymt
Kesselring veitti blaðamönn-
um viðtal í sjúkrahúsi í Boc-
hum i Vestur-Þýzkalandi í gær.
Kvað hann óhugsandi að Þjóð-
verjar gengu í Evrópuher Vest-
urveldanna fyrr en allir þeir
hermenn ér enn sitja í fangels-
um fyrir striðsglæpi, hefðu
verið látnir iausir. Þessi fyrr-
verandi hershöfðingi í kross-
ferð Ilitlers gegn kommúnism-
anum kvað liættuna úr austri
svo geigvænlega, að ekki mætti
bíða með að staðfesta samn-
inginn viðl Vesturveldin vlm
hervæðingu Vestur-Þýzkalands.
Fréttaritarí brezka útvarps-
i»s í New York sagði í gær, að
nú, er ellefu ditgar eru til
forsetakosninganna í Banda-
ríkjunum, gerðist kosningabar-
áttan sífellt tvísýnni og gróf-
ari. Svo væri að sjá sem sax-
azt liefði á yfirburði Eisenhow-
ers, skoðanakönnunarfyrirtækin
segðu eftir síðustu könnun, að
ekki megi á milli sjá hvort
hann eða Stevenson hefur
túsira fylgi.
Ki'kújú ættflokknum hafi lióp-
um saman lagzt út á merkur og
skóga, einkum síðan tekið var
að fangelsa forystumenn sjálf-
stæðishreyfingar Afríkumanna.
Flugvél hlaðin handvopnum
og skotfærum lagði í gær af
stað frá London til Nairobi. Tal-
ið er að úthluta eigi vopnun-
um meðal brezkra landnema í
Kenya, sem nýlendustjórnin
hefur skipulagt í varðsveitir.
Ógnað með hernaðar-
flugvélum.
■Brezkar hernaðarflugvélar
voru í gær á sveimi yfir sér-
svæði Kikújú ættflokksins, en
brezkur her hefur lokað öllum
vegum að svæðinu. Bretar hafa
enn handtekið 80 menn af ætt-
flókknum og segja þá hafa tætt
í sundur einn af flokkshöfðingj-
unum, sem gekk erinda ný-
lendustjórnarinnar.
I ýmsum borgum í Kenya
hefur borið á vebkföllum Af-
rikumanna til að mótmæla því
að Bretar hafa handtekið for-
ingja þeirra og afnumið prent-
frelsi og fólagafrelsi í Kenya.
Bardagi í
Tánis
Herlið og vopnuð lögregla
umkringdi í gær þorpið Raffraff
nærri Bizerta í Tunis. Þar biðu
fimm menn bana í fyrrakvöld,
er lögregla frönsku nýlendu-
stjórnariunar hugðist hand-
taka þjóðernissinna, sem sátu
á fundi í húsi í þorpinu. Laust
í bardaga er lögreglan reyndi
að brjótast inn í húsið. Biðu
tveir lögregluþjónar og þrír
þjóðernissinnar bana.
Pálmi H. Jónsson
békaútgefaiii
látinn
Pálnii II. Jónsson bóliaútgefamTl
á Akureyrl lé/.t á lieiniili sínu a3-
faranott s.I. fimmtúdags. Pálmt
var á síðari árum einn atkvæða-
mestl bókaútgefandi landsins. —
Ilans verður nánar getið siðar í
hjóðvlljainmi.
Bandarískar klámmyndir á
boðstólum í reykvískri búð
Bandarískar lyklakippur meö viöhengdum klámmynd-
um eru til sýnis og sölu í aö minnsta kosti einni verzlun
hér í Reykjavík.
Frakkarenn á flótta í Indó
Mína fyrir her Viet Minli
Fréttarríta-rar í Indó Kína, þar sem Frakkar hafa sett
stranga ritskoöun, skýrðu frá því í gær aö franski ný-
lenduherinn horfaði enn fyrir sókn hers sjálfstæðishreyf-
ingarinnar Viet Minh.
Þjáðarreiði á ftalíu yfir lin-
kind Breta við Kesseiring
Almenn gremja ríkti í gær á ítalíu yfir því aö brezku
hernámsyfirvöldin í Þýzkalandií hafa látiö striðsglæpa-
manninn Kesselring hershöföingja lausan úr fangelsi.