Þjóðviljinn - 25.10.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.10.1952, Blaðsíða 8
14. iðnþing fslendinga: ISnaðarmenn fái greiðari aðgang að rekstursfé Siyrkleika samtakanna sé beitft gegn þeim er leitast við að sniðganga íslenzka iðnaðarmenn Jfcþingið hélt áfram störfum í gær og samþykkti m. a. eftir- íaratidi: „14 Iðnþing íslendinga felur stjóru Landssambands Iðnaðar- ananníi að: 1. l'inna að því að iðnaðarmenn fái greiðari aðgang að rekstr- ursfé en verið Iiefur að undanförnu. 2. Vera vel á verði og halda fast á hagsm'nnum iðnaðarmanna Ihjá ráðandi mönnum og ríkisstjóm og leita styrkl'eika samtak- arina gegn hverjum þeim öfliun, er leitast við að sniðganga ís- lenzka iínaðarmenn, með því að flytja inn fullunna iðnaðarvöru eða senda á erlemlan vettvang verkefni, sem auðvelt er að leysa af Islenzkum iðnaðarmönnum hérlendis. Stjóm I.andssíunbandsins skal láta sambandsfélögunum jafn- óðum í té uppíýsingar í slíkum málum“. Fr\'. til laga um Knskóla „14. Iðnþing íslendinga skor- ar á ríkisstjórn og alþingis- menn, að vinna að því, að Al- þingi það, er nú situr, taki til meðferðar og samþykki frv,. það til laga um iðnskóla, sem nú að undanförnu hefur legið fyrir Aiþingi". Árstíðahundið at\ innuleysi. „Fjórtánda Iðnþing íslendinga ályktar að kjósa fimm manria milliþinganefnd til þess að at- huga möguleika á því livað hægt sé að gera til þess að út- rýma því árstíðabundna at- vinnuleysi, sem svo margar iðn- greinar eiga nú við að búa“. Ný kantata eftir Pál Isólfsson Á háskólahátíðinni í dag, er hefst kl. 2 og verður útvarpað, verður í fjrsta skipti flutt ný kantata eftir dr. Pál Isólfsson við ljóð eftir Þorstein Gíslason. Kantatan er í 6 þáttum og verð- ur hún flutt í tvennu lagi, í uppliafi hátíðarinnar og eftir ræðurnar. Dómkirkjukórinn syngur imdir stjórn Páls Isólfs- sonar og Guðmundur JÓJisson óperusöng\rari syngur einsöng. Gekk úti í vetur, kom með lamb í baust Tvílembd ær frá Jóni Gests- syni, bónda á Brekku í Kaup- angssveit í Eyjafirði. kom ekki af fjalli í fyrrahaust. I göngum í haust fannst hinsvegar ærin á Bleiksmýrardal og voru þá með henni tveir veturgamlir hrútar og eitt lamb frá þessu sumri. Frá þessu var skýrt í Akureyrarblaðinu Degi nú í vik- unni. Ríkissjóðar greiði Iðnbank- anum þegar allt frainlag sitt Áki Jakobsson flytur í sameinuðu þingi tillögu um að Alþingl feli ríkisstjómnni að greiða þegar allt lilutafjár- framlag ríkissjóðs til Iðnaöarbanka islands. I greinargerð segir: Nú er verið að ganga frá.stofnun Iðn- Sveinaíél. skipasmiða skorar á Alþingi að samþykkja frumvarp sósíalista um atvinnuleysistryggingar I Fundur haldiun í Sveinafélagi skipasmiða í Reykjavík ; 1952 telur það höfuðskyldu þjóðfélagsins að sjá liverj- ; um vinnufærum þegni þe.ss fyrir nægilegri atvinnu, en ; S*ar sem þjóðfélagið hefur ekki orðið við þeirri skyldu ! telur funduriun að {tjóðfélagið verði að taka á sig þá á- ; foyrgð sem af því leiðir, og skorar þ\ í eindregið á Al- I þingi að samþyltkja frumvarp það er nú liggur fyrir ; þinginu um atvinnuleysistryggingar, flutt af Sigurði Guðnasym, Einari Olgeirssyni og Jónasi Árnasyni. Veitt heimild til uppsagnar Fundur haldinn í Sveinafélagi skipasmiða i Reykjavs'lt 23. okt. 1952 samþykkir að veita stjórninni heimikl til að segja upp nngildandi liaup- og kjarasamningum félags- 3ns við atvinnurekendur, ef stjóruin telur að nógu \íð- tíek samvinna hafi tekizt milli verkalýðsféiagaima um uppsögn. Sýningar á hinu vinsæla barnaieikriti: ÍLitli Iíláus og stóri Ivláus hefjast aftur í Þjóðleikhúsinu í dag kl. 3. — 16 sýningar voru á leiknum i fyrra og sáu leikinn á 11. þús. rnanns og varð þá að hætta sýningum meðan fuil aðsókn var að i'eiknum. aðarbanka Islands h.f., en um hann voru sett lög á síðasta Alþingi. Mikil nauísyn er á því, að bankinn geti tekið til starfa sem fyrst, og eru miklar vonir tengdar við starf hans. Iðnaðar- menn i landinu hafa sýnt mjög mikinn á huga á stofnun bank ans, og mun nú vera búið að safna því hlutafé, sem Lands- samb. iðnaðarmanna og Fél. ís- lenzkra iðnrekenda var ætlað að safna. Þegar svo er komið, er engin ástæða til að draga það, að ríkissjóður greiði sitt hluta- fjárframlag, enda mundi greiðsla þess gera bankanum kleift að hefja starfsemi. Fjár- málaráðherra mun hafa færzt undan að greiða nema V4 hluta- fjárins að svo stöddu, eða 750 þús. kr. af 3 millj. 'kr. hluta- fjárframlagi. Ef þessu fer fram, má búast við, að Iðnaðarbank- inn geti ekki tekið til starfa fyrr en eftir 1—2 ár í fyrsta lagi. Ég tel mikla nauðsjm, að Iðn- aðarbankinn taki til starfa sem fyrst, en skilyrði þess er, að rík- isstjómin leggi þegar fram allt það lilutafé, sem Alþingi hefur lofað að leggja bankanum. Aðalfundur Félags ísl. leikara (Sp.-*#* {« ’V.&vs .« U #*• • 9i ■> ',v. -- IV. «•. « Aðálfundur Félags íslenzkra leikara var haldinn 28. sept. sl. Gerður var á líðhu starfsári samningur við Ríkisútvarpið um gjaldskrá fyrir leik og lei'k- stjórn í útvarpi. Minnst var 10 ára afmælis íelagsins á síðast- liðnu hausti, með veglegu sam- kvæmi. Þrjár kvöldvölcur voru haldnar til ágóða fyrir félags- sjóð. Voru þær vel sóttar enda orðnar mjög vinsælar. Fimm leikarar nutu styrks úr utanfarasjóði félagsins. Félagsmenn eru nú 54. Stjómin var endurkosin en liana skipa: Valur Gíslason form., frú Anna Guðmundsdótt- ir gjaldkeri og Valdemar Helga- son ritari. Varaform. er Har- aldur Björnsson. þJÓÐVlLIÍNN Laugardagur 25. október 1952 — 17. árgangur —- 241. tölublað Bandarísk jazz-söngkona og brezkur jazzleikari og söngvari bæði blökkumenn, skemmta hér á fimmtudaginn kemur Hingað er væntanlcg í næstu viku ameríska söngkonan Marie Br.vant og enski píanóleikarinn og söngvarinn Mike McKenzie. Koma þau liingað frá Eiiglaiuli og koma hér fram á hljómleikum á vcgum Jazzklúbbs íslands. Marie Bryant er viðfræg söng- kona, söng hún m.a. um árabil með hinni þeklitu hljómsveit Duke Ellington í Bandaríkjunum. Var hún aðalstjarnan 5 hinni kunnu revíu, sem Ellington færði upp á sínum tíma „Jump for Joy“. Hún hefur sungið inn á nokkr- ar hljómplötur bæði i Bandaríkj- unum og Englandi. En til Eng- iands kom hún fyrir tæplega ári eftir að hafa ferðazt um Indland og Ceylon með ameriska um- ferðaskemmtiflokknum „Harlem Blackbirds". Hefur hún komið víða fram í Englandi, á hljóm- leikum, næturklúbbum, útvarpi, sjónvarpi og víðar. Marie Bryant er ekki aðeins kunn söngkona, heldur er hún og þekkt sem dansmær. Hún vann m.a. um skeið hjá ameríska kvikmyndafélaginu „20h Century Fox“ sem aðstoð- ardansstjóri og útfærði hún dansa fyrir jafn frægar stjörnur og Paulette Goddai'de, Betty Grable og Vera-Ellen. Þar sem Marie hefur komið fram i Englandi undanfarna mán- uði hefur píanóleikarinn Mike Mc Kenzie að jafnaði aðstoðað hana, en Mike er ekki aðeins kunnur undiileikari heldur er hann og Marie Bryant þekkt stjarna í ensku jazzlifi. Hann syngur og leikur á píanó ekki ósvipað og Nat „King“ Cole gerir og hefur hann þessvegna stundum verið nefndur „King Cole Englands". Mike McKenzie er fæddur i Brezku Guiana í Suð- ur-Ameriu og var einhver vinsæl- Framhald á 7 síðu. Broslegur skrlpaleikur Fram- sóknar I samhandi viS lána- sfarfsemi landbúnaSarins Framsóknarmenn í neðri deild andmæla svipuðum lillögum og Framsóknarmenn ilytja í efri deild! í fyrradag var til umr. í Alþingi frumv. rílrisstjórnarinna r um 22 millj. ltr. crlent lán til BúnaÓa rbankans. Fyrir lá' breytingartillaga frá Ásmundi Sigurðssyni, er var á þá leið, að í stað þess að frum- varpið gerir ráð fyrir að bæði Byggingarsjóði og Ræktunar- sjó’ði sé lánað féð með sömu kjörum og lánið er tekið, skuli ákveðið að lána féð til sjóð- anna með sömu kjörum og lög- um samkvæmt gilda um þeirra eigin útlán. <En eins og kunn- ugt er hefur þannig verið unn- ið að f járútvegun til Búnaðar- bankans undanfarin ár, að það fé sem hann -hefur fengið til útlána verðhr hann að greiða á 20 árum og greiða af 4% vexti eða jafnvel meira, en um útlán úr aðaldeildum hans gilda þau lög að Mnin eru til 20, 25 og 42 ára og vext- ir 2 1á og 2%. Er þetta auð- veld leið, til að iiinheimta til ríkisins at'tur þau opiuberu framlög serii sjóðirnir fá og áttu að vera til að styrkja starfsemi bankans. Fulltrúi Sósíalistaflokksins i fjárhagsnefnd, Einar Olgeirs- son, hafði klofið nefndina og lagt til að tillagan yrði sam- þykkt. En bæ'ði fulltrúar Sjálfstæðr isflokksins og Framsóknar- flokksins snerust algerlega önd- verðir gegn þessari sjálfsögðu breytingu á fraumvarpinu. Einar Olgeirsson og Ás- mundur Sigurðsson sýndu fram á að fyrirkomulag sem þetta hlyti fyrr eðá síðar að koma bankanum i alger vandræði, — Benti Ásmundur m.a. á a'ð til bóta væri að breyta þeim lán- um sem Búnaðarbankinn hefði fengið af gengishagnaði bank- anna 1950 og greiðsluafgangi ríkissjóðs 1951 í fast óaftur- kræft framlag. Lýsti Ásmund- ur því yfir að hann væri í þann veginn að leggja fram frumvarp um lausn á lánsfjár- erfiðleiikum banlcans og væri þar m.a. gert ráð fvrir ,þess- ari breytingu. Virtust þessav upplýsingar snerta fjármála- íáðherra fremur ónotalega, enda mun hann hafa minnzt þeirra ummæla sinni í fjárlaga- umræðunum á síðasta þingi^ að Framhald á 7. síðu. lö. þing I. N. 8. 10. þing Iðnneinasambands Islands verður sett í Röðli í dag kl. 2. Þingið mun fjalla um helztu hagsmunamál iðnnema, svo sem iðnfræðs'u í verknámsskólum, laun og kjör iðnnema auk fjölda annarra mála sem fyrir þinginu liggja. FYISSTS SKILADAGVtt Í HAPPSSttÆTTt ÞJimVILJANS FÉLAGAR komið á skrifsftofu Sósíalistaflokksins og skilið fyrir selda miða i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.