Þjóðviljinn - 31.10.1952, Síða 6

Þjóðviljinn - 31.10.1952, Síða 6
f) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 31. október 1952 Grasamjólk — Saltsíld Heitt kartöfiusalat Grasamjólk: 1 1 mjólk og % 1 vatn er hitað saman í potti; grösin tínd og þvegin úr köld- urn vötnum og seinast úr heitu vatni, látin út í, þegar sýður. Soðiö er i 3-5 mín. %-l tsk. sait og ein matskoið púður- sykur. Síldin er hæfilega útvötnuð, hreinsuð og f’ökuð, skorin í styklii og raðað á fat. Rauð- rófusneiðar reistar yfir og heitt kartöflusa’at (uppskrift í blað- inu í gær) borðað með. Afg. af síldinni er lagður i edikslög og höfð á kvöldborðið. V----------------------------- Börn óttast vini sína Læknavísindunum hefur fleygt fram síðustu árin og áratugina. Þessar framfarir hafa ekki sízt orðið börnunum til hjálpar. Marga sjúkdóma, sem einkum lögðust á á böm, er nú hægt að lækna; barnadauði hefur stöðugt farið minnkandi. Þó er það svo, að f'est börn óttast læknana, vini sína, öðrum fremur. Það stafar m.a. af því, að nú á dögum er ráðið við svo mörgum sjúk- dómum nálstunga og innsprautun. Nálstungan vex börnunum í aug- um, þótt ílest íullorðið fólk láti sig ekki um muna. Það er þvi næsta eðiilegt að þau kveinki sér, þegar farið er með þau til lækn- is. — Þeir foreldrar eru líka til, sem nota lækninn sem grýlu á börn sín, hóta að kalla á lækn- inn ef „þau hætti ekki þessum látum, eða öskri, eða óþekkt". Þannig a’a þeir upp ótta í börn- unum, sem kemur þeim sjálfum í ko’l, þegar þau þurfa á aðstoð læknisins að halda. Maturinn ✓ a morgun HEIMILISÞÁTTUR Boro frá SvíþjóS N (uðiirlandaþjóðirn- ar, og þá sérstak- lega Danlr og Svíar, smíða mikið af um, hentugum, létt- um og fallegum hús- gögnum og kemur margt þaðan, sem við mættum tak;> okkur til fyri rmynd ar. Það væri lika æskilegt, að við um hagað leiðslu húsgagna þannig að venjulegu fólki sé eklrl ofviða að kaupa það beztr — Þetta lltla borð sem sést hér á myndinni er frá Sví þjóð. Það getur bæði staðið eitt sér, við sófa eða rúm. h'efur m.a. þann kost að borðplatai skagar innyfir rúmið. iiarni Sen. staðfeslir ákærnna Framhald af 3. síðu. mönnum a5 lokum sýnt að þama yrði um eilífðarrannsókn að ^æða, og færðist að lokum jþögn og hula yfir þetta stór- mál. Þannig stóðu sakir enit þegaf ég' lagði 'fyrirspumir mínar fram fyrir tveimur vik- um. Ég hafði þá spurt þá Bæjarpósturinn kúgun og afnám orlofs í góð- an jarðveg. Eh að bjóða landsmönnum almennt upp á svona boðskap í sjálfu Ríkis- útvarpinu það er sannarlega fyrir neían allt velsæmi og stofnuninni sízt til sæmdar- auka. Ég vildi rnælast til þess við útvarpið að það léti flokks- fundum -Framsóknar eftirleið- is eftir erindi af' svipuðu tagi og Gísli þessi flutti um kaup- gjald og orlof í útvarpið fyrir skemmstu. V;ð útvarpshlust- endur afþökkum með öllu svipaðar trakteringar. — Út- varpshlustandi. DAGSKRÁ Alþingis í dag Efrideild. 1. Ábúðarlög. 2. Hafnargerðir og lendíngar- bætur. 3. Endurgreiðsla skatta af efni til skipa. STeðrideild. 1. Gengisskráning o. fl. 2. Búfjártryggingar. 3. Aukatekjur ríkissjóðs. 4. Stimpilgja'd. 6. Verkamannabústaðir. 6. Bæjanöfn. 7. Hlutatryggingasjóður búta- útvcgsins. 8. Verðlag. 9. Sýsluvegasjóðir. menn sem ég vissi -kunnugasta og áhugasamasta um þetta mál í stjómarflokkunum um gang þess og vissu þeir ekki annað en það væri enn i rannsókn þeirri sem hafin var fyrir nærri þr'efnur árum. 'Hins végaf h'e'f- ur komið í 'jós eftir að ég bar fram fyrirspurnimar að málið var lengra komið en ætl- að var. Guttormur Erlendsson lögfræðingur hefur sem sé lok- ið rannsókn sinni, og að henni lokinni fól háttvirtur ráðherra honum enn að taka málið til me'ðferðar, og að þessu sinni að kveða upp í því dóm. Taldi dómarinn sína eigin rannsókn sanna að engin þeirra atriði sem rakin vom í upphafi vörð- uðu við lög og samkvæmt því sýknaði hann forráðamenn S.I.F. af allri sök. Og nú mun má.lið vera á lei'ð til hæsta- réttar. Þar sem þessi atriði hafa nú komið í ljós þarf ég ekki að ónáða hv. ráðh. við að endurtaka þau. Engu að síður væri mér þökk á að harni skýrði frá niðurstöðum rann- sóknarinnar í sambandi við livert það atriði sem drepið var á í upphafi þessa máls. Einnig væri fróðlegt að fá um það vitneskju livernig réttarrann- sóknin var framkvæmíl, hvort t.d. var lágt hald á bækur S.I.F. k svipaðan hátt og gert' var í máli Olíufélagsins h.f., en rannsókn þess átti sér mjög hllðstæðan aðdraganda. Enn- fremur hvort framkvæmd var sjálfstæð rannsókn í Italíu og Gr'kldandi og hvort yfirvöld þar í löndum voru beðin um aðstoð til að skýra málið til fulls. Og að lokum er þess að vænta að hæstvirtur ráð- lierra skýri sérstaklega frá því hver þau atriði voru í nið- urstöðum rannsóknarinnar sem hann taldi þannig vaxin að sjálfsagt væri að dómstólarnir skæru ú,- um þau. Þessum fyrirspurnum um framkvæmd rannscknarinnar (þorði Bjarni Benediktsson ekki að svara, heldrr greip til tryll- ingsummæla þe;rra sem raldn voru í blaðmu í gær). Leifðn nú engn drcngur rninn. Mundu að kjötið er enn skammtað í Englandi. (Rudy Bass i NM, New York), THEODORE DREISER: 293. DAGUR það er allt og sumt“. Og Jephson fleygði sér niður í stól í frakkamim og með hattinn á höfðinu og sagði: „Já, það er einmitt það. Líkast. til hefur hann myrt hana þrátt fyrir allt. En við mcgum ekki gefast upp. Hann stóð sig betur en ég hafði gert mér vonir um“. Og Belknap bætti við: „Jæja, ég skal reyna að halda eins sterka lokaræðu og ég get, annað er ekki að gera“. Og Jephson svaraði þreytulega: „Já. Alvin, þú hefur allan veg og vanda af því sem eftir er. En ég verð víst að skreppa yfir í fangelsið og reyna að liressa hann dálítið upp. Hann má ekki vera of njður- beygður á morgun. Hann verður að bera höfuðið hátt, svo að kviðdómendur sjái að hanu álítur sjálfan sig saklausan, hvað sem þeir halda um sekt hans“. Og hann reis á fætur, stakk höndum rn í vasann á síða vetrarfrakkanum og gekk. út í dimman og ömurlegan vetrark.uldann til þess að taJa við Clyde. TUTTUGASTI OG SJÖUNDI KAFLI Nú var aðeins eftir að yfirheyra ellefu vitni — fjögur fyrir Mason og sjö fyrir Clyde. Eitt hinna síðarnefndu —■ A. K. Sword læknir frá Rehoteth — hafði af hendingu verið staddur við Big Bit.tem daginn, sem lík Róbertu var flutt inn í bátaskýlið, og nú lý&ti hann því yfir að hann hefði séð líkið og rannsakað það, og honnm hefðu ekki virzt áverkarn- ir meiri en svo, að þeir hefðu auðveldlega getað sta-fað af því óviljahöggi sem Clyde sagðist hafa greitt henni, og aug- ljóst hsfi verið, að ungfrú Alden hefði verið við.fulla með- vitund þegar hún drukknaði — en ekki í roti, eins og sækj- andmn vildi vera láta — og af þessum ástæðum fór Mason að yfirheyra hann um læknisferil hans — sem var því miður ekki sérlega glæsilegur. Hann hafði tekið próf í annars flokics .æknaskóla í Oklahoma og hafði síðan stundað lækn- ingar í smábæ. Og Samúle Yearsley, bór.di úr nágrenni Gun Lodge, hafði elcið sömu leið og lík Róbertu hafði verið flutt frá Big Bittem til Gun Lodge, og nú vann hann eið að því, að hann hefði tekið eftir því þann sama morgun að vegurinn var holcttur :— og Belknap, sem yfirheyrði hann, gat því gefið í skyn að áverkarnir á andliti Róbertu og höfði hefðu ekki miimkað við það. En vitni Masons mótmæltu þessu — ökumaður Lutzbræðra sór þess dýran eið, að hann hefði ekki orðið var við neinar ójöfnur eða holur á veginum. Og' Liggett og Whiggam skýrðu frá því, að Clyde hefði í starfi sínu í Griffithsverksmiðjunum verið árvökull, aðgætinn og duglegur, að því er þeir fcezt vissu. Þeir liefðu ekki órðið varir við neitt misjafnt í fari hans. Og ýmis fleiri vitni skýrcu frá pví að hann hefði ævinlega verið kurteis, prúður og stilltur í heim samkvæmum sem hann hefði tekið þátt i. Hann lu-fði aldrei gert sig sekan um neina óhæfu þeim vit- arilega. En vei — Mason gat fljótlega sannað að þeir hefðu aldrei heyrt minnzt á Róbertu Alden eða samband Clydes við hana. Þegar búið var að skera úr öllum minniháttar deilumálum kom röoln að Belkirap að segja lokaorðin til varnar Clyde. í það vurði hann heilurn degi, og með nákvæmni og skarp- skyggnr rakti hann hvert smáatriði og lagði áherzlu á allt sem benti til þess, að Clyde hefði næstum óafvitandi hafið þetta semband við Róbertu, sem hafði endað á svo örlaga- ríkan hátt fyrir þau bæði. Hann var andleg og siðferðileg raggeit, sem hafði búið við þröngan kost í uppvextinum og þegir ýmsir áður óþekkti;- möguleikar virtust opnast honum, hafði hið áhrifagjarna, ásthneigða, óraunsæja og draumiynda eðli hans ekki þolað það Hann hafði ekki breytt réttilega gagnva:t ungírú Alden. A því var enginn efi. En á hinn bóginn hafði hann — eins og játning lians fyrir verjendum hafði sýnt greinilega — ekki verið eins harðúðugur og mis- kunnarlaus og sækjandinn reyndi að , telja háttvirtum kvið- dómendi’m og áhevrendum trú um. Margir hefðu verið miklu mis'kunnarlausari i ástalífi sínu en þessum unga manni hefði nokkru sinni dottið í'hug. og þeir hefðu ekki verið hengdir fyrir það. Og þegar kviðdómendur ættu nú að taka afstöðu til þess hvort þessi ungi maður hefði í raun og veru framið þennan glæp, sem hami var ákærður fyrir, væri það mikils virði að þeir létu ekki b’ek'kjast af göfugri meðaumkunar- kennd ineð veslings stúlkunni, sem hafði þjáðst svo mjög vegna ástar sinnar, á þessum unga manni, og felldu af þeim sökum þann úrskurð að ungi maðurinn reyndist sekur um þetta óhæfuverk, rem á hahn var borið. Og sýndu ekki allir annarri mannveru grimmd þegar um ástarmál var að ræða, var nokkur saklauí- af þvi?“ ■ Og síðan kom löng skilgreining á því, að sannanimar væru ekki fullnægjandi — enginn maðnr hefði séð eða heyrt Iiann glæp, sem fullyrt var að hefði verið framinn, en Clyde hefði

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.