Þjóðviljinn - 06.11.1952, Qupperneq 1
Fiimntudagur 6. nóvember lí)52 — 17. árgangur — 251. tölubliað
sigra
likanar fá me
mllljón afkv. mun
í fullfróadeildinni'
Fékk 442 kjörmenn, Stevenson 89 - ISnaSar- landbúnaS-
ar- og 3 SuSurrikin brugðusf demokrötum
Eisenhower sigraði í bandarísku fðrseiakosningunum. Síðustu tölur, sem
bárust í gærkvöld, sýndu. að Eisenhower hafði fengið tæplega 30 millj. at-
kvæða, en Stevenson 23.5 millj.
Hins vegar viriist svo í gærkvöld, að demókratar myndu halda meirihluta
í öldungadeild þingsins í Washington, en republikanar verða ofan á í full-
irúadeildinni.
í gœrkvöld höfðu repúblik
anair feugið 215 fulltrúa 1
fulltrúadtíildinni, en demó
kratar 201. Þá vantaði enn
úrslit úr tæplega 20 kjör
dænuun. Seinna fréttist, að
repúblikanar hefðu fengið
meirihluta í fulltrúadeild-
inni í öidungadeildinni
höfðú demókratar fengið 48,
en repúblikanar 47. Ekki var
vitað um þingsæti.
í gærlcvöld var vitað, að
Eisenhower hefði fengið 429
kjörmenn, en Stevenson 89.
Þá vantaði 13 kjörmenn
Missouris, heimaiíkis Tru-
mans forseta, en búizt við,
að þeir mundu bætast við
tölu Eisenhowers.
ÍJrslit viss á íyrstu
klukkustundum eftir að
talning hófst
Strax fyrstu klukkutímana
eftir aó úrslit tóku að berast
livarvetna frá Bandaríkjunum,
varð ljóst að Eisenhower mundi
verða næsti forseti þeirra, og
það tók af öll tvímæli um úr-
slít, þegar sigur hans varð
iþjós lí þremur Suðurríkjum,
Virginíu, Flórida og Texas, auk
tveggja stærstu ríkjanna, Kali-
forníu og New York, sem sam-
tals hafa 77 kjörmenn.
I'egar Stevenson viður.
keniuli ósigur sinn með þ\í
að sendá Eisenliower lieilla-
óskaskeyti hafði sá síðar-
nefiuli unnið sigur í 18 ríkj-
um með 245 kjörmönnum og
hat'ði yfirhöndina í 21 öðru
ríki og þarmeð nær vissa
442 kjörmenn af 531 sam-
tals. I‘á hafði Stevenson að-
E 1 S E N HOWER
eins náð sigri í 4 ríkjum
og yfirhönd í 5 iiðrum með
89 kjörmönnum samtals. —
Þau úrslit, sem bárust eftir
þetta breyttú engu um heihl-
arniðurstöður.
Eins og áður er sagt vann
Eisenhower sigur í þrem Suð-
urríkjanna, sem jafnan áður
hafa fylgt demokrötum. Hann
sigraði einnig í landbúnaðar-
ríkjum Miðvestursins, sem f
kosningunum 1948 svikust und-
an merkjum repúblikana og
kusu Truman. En eftirtektar-
verðasti sigur hans ei- e.t.v. í
iðnaðarríkjum Austursins,
þar sem áhrif verkalýðshreyf-
ingarinnar eru mest. Stevenson
hafði byggt miklar vonir á
stuðningi verkalýðsleiðtoga A
FL og CIO, en þær vonir brugð-
ust. Að vanda sigruðu repú-
blikanar í upplöndum stórborg-
anna, eti atkvæðamagn Stev-
ensons umfram Eisenhower
í borgunum sjálfum nægði ekki
til að vega upp á móti sveita-
atkvaiðunum. I þættinum Af
fjörrum löndum á 3. síðu eru
lielztu orsakii' fyrir sigri Eis-
enhowers raktar.
Uppsteitur á þingi Títós
Binn af flohksleiStogunum ásakaður fyrir konurán
Á flokksþingi títóista í Zagreb í Króatíu ásakaði einn ræðu-
maðurinn, Ljubodrag Djuric, sem er ritari júgoslavnesku stjórn-
arinnat*; einn af flokksleiðtogunum, Sinisa Stankovic, fyrii' að
hafa rænt af sér ikonunni.
Rætt hafði verið um siðferði'
flokksfélaganna. Djuric liafði
talað nokkra stund, þegar hann
slengdi fram þessari ásökun.
Mikill uppsteitur varð, og út-
varpbstaðvar, sem útvarpalj
höfðu frá þinginu, þögnúðu.
Þegar útvarpið hófst aftur,
steig Tító sjálfur í ræðustól-
inn, — Hann kallaði Djuric
„heimskmgja", og „undirróð-
ursmann kominforms“. Komin-
form væri nú orðið vonlaust
um að rjúfa einingu flokksins,
og liefði því gripið til þessa
bragðs, sem átt hefði að sundra
honum. Djuric var rekinn úr
flokknum þegar á staðnum og
tilkynnt, að nefcd yi’Öi látin
rannsaka mál hans.
Efnd loforðu
Það var lþegai' tekið að
ræða það í gær, hvort Eisen-
hower mundi efna loforð sitt
um að fara til Kóreu og „binda
endi“ á styrjöldina þar. Einn
af nánustu ráðgjöfum hans
sagði, að búast mætti við, að
Eisenhower tæki sér ferð á
hendur til Kóreu, áður en hann
tekur við embætti 20. janúar
n.k. Ekki fylgdi það fréttinni,
hvernig hann ætlar að „binda
endi“ á styrjöldina með ná-
vist sinni einni saman. Tru-
man forseti tilkynnti í gær,
að einkaflugvél hans stæði Eis-
enhower til bo'ða, ef hann vildi
ferðast til Kóreu.
Mikil heilabrot voru um það
í gær, einkanlega í Vestur-Evr.
ópu, hver áhrif forsetaskipti
mundu hafa á viðhorf Banda-
ríkjanna í utanríkismálum, og
virtust skoðanir mjög skiptar
eftir útvarpsfregnum að dæma.
I danska útvarpinu var talið,
að Eisenliower mundi beita sér
fyrir, að Bandaríkin hættu að
„aðstoða" bandamenn sína með
fjár„gjöfum“ og reyndu í stað-
inn að efla „frjáls“ viðskipti
milli þeirra og annarra banda-
lagsríkja. Mynduð yrði efna-
liagssamvinnustofnun, er liefði
svipuðu hlutverki aó gegna og
Greiðslubandalag Evrópu.
I bækistöðvum SÞ í New
York var hins vegar talið,
að ekki væri við neinum
verulegum breytingum að
búast á núveiandi stefnu
Bandaríkjaima í utanríkis-
málum. Þær skoðanir, sem
Eiscnliower helði lát:r5 jí
ljós t kosningaræðum sín-
um, þyrftu eliki nauðsynlega
að 'hafa áhrif' á stei'nu hans
]*egar hann tæki \ið völdum,
var sagt.
Sósíaldemokratar I Evrópu
urðu fyrir vonbrigSum
Óhætt er að segja, að kosning Eisenltowers liafi valdið von-
brigðmn hvaívetna í heiminung iiema ]iar sem fasistar sitja að
völdum. Útvarpsfréttaritarar voru samniála um í gær, a<5 úr-
slituiium hefði einkum verið fagnað á Formósu, í Madrid og
Bonn.
í London komu úrslitin mjög
á óvænt, en flest blöð Eng-
lands hafa stutt Stevenson,
jafnvel þau, sem í fyrstu fögn-
uðu sem ákafast sigri Eisen-
liowei's yfir Taft á flokksþingi
repúblikana í sumar. Danska
útvarpið sagði í gær, að úr-
slitin hefðu valdið miklum von-
brigðum í brezka Verkamanna-
flokknum og sama má segja
um alla sósíaldemokrataflokka
Vestur-Evrópu. 1 London ótt-
ast menn, bæði íhaldsmenn og
sósíaldemokratar, að Eisenhow-
er muni ekki taka meira tillit
til álits brezku stjórnarinnar
en annarra leppstjórna sinna í
Evrópu, en Truman, liefur jafn-
an sýnt Bretlandsstjór-n
meiri tiltrúnað en öðrum stjóm-
um Vestur-Evrópu.
Allir fréttaritarar eru á hinn
bóginn sammála um, að úr-
Jón Rafnsson kos-
inn formaður Sós-
íaiisfafélagsins
Aðalfundur Sósíalistafélags
Reykjavíkur var haldinn í gær-
kvöld. Guðmundur Hjartarson
flutti skýrslu félagsstjórnar og
síðan voru reikiiingar félagsins
samþykktir.
Þá fór fram stjórnarkosning,
og var Jón Rafnsson kosinn for-
maður félagsins en Guðmundur
Hjartarson varaformaður. Aðr-
ir í stjórn voru ikosnir: Guð-
mundur Vigfússon, Petrína
Ja'kobsson, Lára Gunnarsdóttir,
Jón Þorvaldsson og Ólafur Örn-
ólf sson. Varastjórn skipa:
Björn Þorsteinsson, Sigurvin
Össurarson og Guðlaugur Jóns-
son. Eadurskoðendur eru Jón
Grímsson og Björn Bjarnason,
en til vara Guðjón Einarsson.
Að loknum kosnkigum flutti
Brynjólfur Bjarnason erindi frá
för sinni til Sovétríkjanna.
JarðskjálM á
Kamtsjatka
Mikill jarðskjálfti varð í
gær einhvers staðar á austur-
strönd Síberíu, sennilega í nánd
við Kamtsjatkaskaga. Mældist
hann um allan heim, einnig hér
á landi, eins og sagt er frá á
öðrum stað í blaðinu.
Miklar flóí'bylgjur myndúð-.
ust á Kyrrahafi af völdum jarð
hræringanna, og ullu tjóni, m.
m. á norðureyjum Japans.. —
slitin hafi vakið fögnuð í Bonn,
og telja stjórnarvöldin þar að
meiri áherzla verði rm lögð á
hervæðingu Vestur-Þýzkalands.
Borgarablöð ítalíu tóku úr-
slitunum misjafnlega, og í
Austurríki komu þau á óvart.
En þaðan er svipaða sögu a'ð
segja: sósíaldemokratar hafa
Framhald á 6. síðu.
*g
er mi
ga
iöglaus þjófnaður af þjóðinni
Stjórnin varnarkiis gegn
ákseriMiR Eiiaars ÍIIgeirssRiaaar
Haröar 'umræöur uröu á þingi í gær um þá tillögu
Einars Olgeirssonar aö Alþingi lýsi bátagjaldeyriskerfiö
lögleysu. Og f gær var ríkisstjórnin þaö aöþrengd aö hún
hafði engar varnir fram aö færa, hún gat ekki bent á
neinn iagabókstaf sem réttlætti bátagjaldeyriskerfiö, og
augljóst var aö þingmönnum stjórnarflokkanna er nú aö
skiljast aö ríkisstjórnin hefur gért sig seka um alvarlegt
frumhlaup, lögbrot og stjórnarskrárbrot.
Þegar mál þetta kom til um-
ræðu fyrir viku lýsti Björn
Ólafsson viðskiptamálaráðherra
lýsti y£ir því að Fjái'hagsráð
hefði
„óskovað valil um ráðstöfun
gjakleyris, þ.á.m. að lieimila út-
ilytjenilum öllum eða einhverri
séegrein, útllytjenda, að haía
frjáls umráð s*jaldeyris síns að
öllu eða einhverju leyti til inn-
í'Iutnings almennt eða bundið
við sérstakar vörutégundir, sbr.
bátalistann. Þeim, sem fá þenn-
an ráðstöfunarrétt, er heimilt
að notfæra sér hann á hvern
iiann hátt, er ekki brýtur í
bág við fyrirmæli fjárhagsráðs,
þ.á.m. að selja gjaldeyrinn ineð
hagnaði í einu formi eða öðru,
ei' sliík sala er heimiluð af f jár-
hagsráði. Það er þetta sem gert
het'ur verið í sambandi við ráð-
stöfun á svokölluðuni báta-
g.j'vlfleyri".
Einar kvað þetta furðuleg-
ustu yrirlýsingu sem hann
hefði nokkru sinni heyrt frá
ráðherra á þingi. Rakti hann
Framhald á 6. síðu.