Þjóðviljinn - 06.11.1952, Side 2

Þjóðviljinn - 06.11.1952, Side 2
féíagsins verður haldinn miövikudagin 12. nóv- ember n. k. í Sjáifstæöishúsinu og hefst kl. 8.30 sCód, stundvíslega. DAGSKRÁ: 1) Aöalfundarstörf skv. lögum félagsins. 2) Lagabreytingar. 3) Ömuir mál. Félgar sýni skírteini viö iimganginn. Stjómin. AÐEINS 3 SÖLUDAGAR EFTIR I 11. FLOKKI ★ MAPPBKÆTTi HÁSKÓLA ÍSLANÐS 2) — 3>ÍÖÐVILJINN — Fimmtudagur 6. nóvember 1952 líóauglýsingantar eru á 7. síðu Uppboð Opinbert uppboö verðui- haldið í Pakkhússölunni Ingólfsstræti 11, hér í bænum, laugardaginn 8. þ. m., kL 1.30 e. h. Seld verða allskonar húsgögn, foamavagnar, málverk, leikföng, ryksuga, skautai', skxði, bátamótoi'ar o m. fl. Greiðsla fari frain við hafnarshögg. Borgarfógetiim í Reykjavík Deildafundir KRON Haustfundir deilda verða haldnir í baðstofu iðn- aðarmanna seni hér segir: 2. ífg 8. deild, mánud, 10. nóvember kl. 8.30. Fundinn sæki félagsmenn ,er hafa aðal- viðskipti í matvörubúöunum á Grettisgötu 46 og í Bahnahlíð 4. 3. &g 9. deild, þriðjud. 11. nóvember kl. 8.30. Fundiim sæki félagsmenn ,er verzla á Vesturgötu 15 og Bræðraborgarstíg 47. Í.O., 11., 13. og 14. deild, mánud. 17. nóv. kl. 8.30 Fundimi sæki félagsmenn, er verzla á Hvei'fisgötu 52, Langholtsveg 136, Hrísa- teig 19 og Langholtsveg 24. T.« og 15. deild, þriöjud. 18. nóveinber kl. 8.30 Fundinn sæki félagsmenn, er verzla á Skólavörðustíg 12 svo og félagsmenn í Fossvogi, Bústaöaliverfi, Sogamýri og bæjarlandi fyrir innan Elliðaár. 4., 5.. og 7. ddild. föstud. 21. nóvember kl. 8.30 Fundinn sæki félagsmeim, er verzla á Þverveg 2, Nesveg 31 og Vegamótum. Dagskrá fundanna er þannig: 1. Skýrsla félagsstjórnar. 2. Reikningai' pr. 30/6 1952. 3. Önnur mál. 4. Kvikmyndasýning (Þjórsárdalur, skýr. Kristján Eldjám þjóðminjavörður. Hrognkelsaveiðar). BexMarfundir í 6, og 12. deild verða boðaðir sésfctaklega, DeiIdarstjórnSmar Ljósmpdaspngin er í Listamanuaskdlanum Ferðaiélag Islands Frá fundi verzlunarmaxma í fyrradag: Megn óánægja með aðgerðarleysi stjórnar launbegadeildarinnar í hagsmunamálmmm Skorar á Alþingi að samþykkja frum- varp sósíalista um 3 vikna orlof. Seint í vetur sem leið voru launadeildir V. R. sam- einaðar í eina deild er nefnist launþegadeild V. R. Hlut- verk jiessarar deildar er xneöal annai-s að gæta hags- muna meðlima sinna um atvinnu og launakjör og tiyggja atvinnuréttindi þeirra. Urn átta mánaða skeið hefur lítið heyrzt frá stjóm deiidarkmar og lítið borið á því að hún sinnti þessum hagsmunamálum félags- manna þótt margvísleg verkefni bíði úrlausnar á þessu sviöi og sum brýn. í september síðastliðinn þótti félagsmönnum nóg komið af deyfð þessari og sendu stjóm deildarinnar samkvæmt reglu- gerð deildarinnar áskorun um að halda fund f>Tir 1. okt. sl. og óskuðu jafnframt eftir því að rætt yrði á fundi þessum um lokunartíma sölubúða. Undir þessa ásíkorun rituðu um 200 manns. Fyrst sl. mánudagskvöld varð stjóm deildarinnar við því að halda þennan fimd. Félags- menn vom þar nokkuð fjöl- mennir. Á fundi þessum var rætt um uppsögn kjarasamn- inga deildarinnar og önnur hagsmunamál félagsmanna. Formaður, Þórir Hall, hafði framsögu fyrir hönd stjómar- innar um þessi mál. Hafði hann harla lítið fram að færa, eftir 8 mánaða stjóm þeirra félaga á deildinni. Á fundinum reis upp fjöldi j fundarmanna og átaldi stjóm deildarinnar fyrir að- gerðarleysi. Samþykkt var ein- róma að segja upp kjarasamn- ingum félagsins frá og með 4. þ. m. og renna samningar eftir því út 4. desember n.k. ef stjóm deildarinnar framkvæmir vilja fundarins. Eimfremur var samþykkt einróma að fela stjóminni, að leita samviimu við stjórnir þeirra verkalýðsfé- laga er sagt hafa upp samn- ingum. Þá samþykkti fundurinn á- skorun til Alþingis um að sam- þykikja frumvarp Magnúsar Kjartanssonai- og Steingríms Aðalsteinssonar um 3. vikna or- lof og þingsályktunartillögu Jónasar Ámasonar um sam- ræmingu ritvélaborða. Á fund- inum upplýsti formaður deildar- iimar að í undirbúningi væri að breyta skipulagi félagsins og var hugmynd hans að snið- ganga félagsmenn í þeim und- irbúningi, en deildin samþykkti að mál þetta skyldi tekið upp til umræðna á næsta fundi deUdarinnar. í heUd sýndi fundurinn að megn óánægja er að rísa upp í deildinni með að- gerðaleysi stjómarinnar. Jarðskjálfti FramUaia aí 8. síðu. mældust hér 16. maí sl. eða um 40 á einum sólarhring og áttu allir upptök sín í Krýsuvík. Samkvæmt upplýsingum sem Veðurstofan hefur fengið frá Krýsuvík fundust þar fleiri kippir en mælamir hér í Rvík sýndu, Pðn-American Framhald af 8. síðu. og 9091.00. Á ferð,»m.ir 'afiug- inu em ileiri sæti hö'i í vél- anum og viðurgeraiugur aliur iilirotr.ari. Það var Juan Trippe, stjóm- andi Pan American, sem barð- ist fyrir því að koma feríða- mannafluginu á. Það hófst á sumum leiðum en vélar til flugs á Atlanzhafsleiðinni voru ekki tilbúnar fyrr en nú. Eru það Douglas DC 6B vélar, sem taka 80 farþega, fljúga með 500 km hraða á klst. að með- altali og geta flogið 6400 km leið án þessa að þurfa að grípa til varaforðans af benzíni. Bæfarfréttir Framhald af 4. síðu Danslög (pl.) 19:35 Lesin dagskró næstu viku. 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Is’enzkt mál (Bjarni. Vilhjálmsson cand. mag.) 20:40 Tónleikar (pl.): Fantasía í C-dúr op. 17 eftir Schumann (Edwin Fischer leikur á p’anó). 21:05 Upplestur: „Rauð rós“ smá- saga eftir Wiliiam Francls (Hild- ur Kalman leikkona). 21:25 Ein- söngur: E’isabeth Schwarzkopf syngur (pl.) 21:45 Frá útlöndum (Jón Magniisson fréttastjöri). — 22:00 Fréttir og veðurfr. 22:10 Sinfóniskir tónleikar (pl.): a) , Píanókonsert nr. 2 S f-moll op. 21 cftir Shopin (Arthur Rubin- stein og Sinfómuhljómsveit Lun- dúna leikur; Sir John Barbirolli stjórnar. b) Sinfónía í g-moll op. 42 eftir Roussel (Lamoureux hljómsveitin leikur; Aibert Wolf stjórnar.) Dagskrárlok kl. 23:00. Meimingartengsl Islands og Ráðstjómarríkjanna I tilefm aí ÁRA AFMÆL rússnesku verkalýðsbyltingarinnar heldur MÍR kvöldskemmtun í Iðnó íöstudaginn 7. nóvember kl. 9 síðd- SKEMMTIATRIÐI: Ávarp: Halldór Kiljan Laxness. Upplestur: Gísli HalIdórsson,leikari. Ræða: Svernir Kiistjánsson, sagnfræðingur. Afmæliskveðja: Björn Bjamason formaöur Iðju. Upplestui': Gerður Hjörleifsdóttir, leikari Kórsöngtu". Söngkór verkalýðsfélaganna undir stjóm Sigursveins D. Kristinssonar. DANS Aögöngumiðar fást í Bókabúð KRON, Bókabúð Máls og menningar, skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavíkur og í skrifstofu MÍR (kl. 5—7). Stjórn MÍR -

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.