Þjóðviljinn - 06.11.1952, Side 3

Þjóðviljinn - 06.11.1952, Side 3
Pimmtuda^ur 6. Tíóvember 1952 ~ ÞJÓÐVILJINN — (3 % ÍÞRÓTTIR ItlTSTJÚRI: Ffíl-MANN HELCASON Meiðsli knattsptfrnumímna Læknir knattspj'rmtliðsins •Southampton í Bretl., Donald F. Featherstone, hefur skrifað grein í Football Association Bulletin, sem vakið hefur mikla athj'gli meðal brezkra knatt- spyrnumanna. Featherstone staðhæfir að meíðs’.'iim á leikmömium sé alltof litið sinnt og meiddir knattspymumenn fái ekki rétta aðhlynningu. Sama máli telur Getraunaspá Getraunaspá. 22. loikvika. Leikir Arsenal-Middiesbro Aston Villa-Preston Blacikpool-Newcastle Bolton-Burnley Chariton-Li ve rpool . Cheísea-Cardiff Derby-W.B.A. Manch.Utd-Sheffield W Portsmouth-Tottenham Sunder1 and-Stoke Wolves-Manch. City Everton-iRotherham LetkKÍaáa f I. deild eftir l. nóvember: hann gegna um aðrar íþrótta- greinar en segir að kcatt- spyrnan, vinsælasta íþró^t 1 heimi, eigi að ganga á undan með góðu eftirdæmi. Featherstone hefur haldið ná- kvæmar skýrs’ur um meiðsli á mönnum Southampton sfð- asta keppnisár. Fjögur lið fé■ lagsins háðu alls 173 leiki. Alls eru í liðunum 84 menn. Af þeim meiddust 50 svo að beir þörfnuðust verulegrar læknishjálpar og 18 aðr-r gátu ekki tekið þátt í einum eða fleiri leikjum vegna áverka. rnðir. Það hefur komið í Ijós að 1 a t v inn u 1 ei kmönjui m er síður (1) 2 hætt við meiðslum en áhuga- 1 mönnum. x 2 Sá líkámshluti knatfvyymu- (1) 2 manna, sem hættast er við 1 hnjaski, eru hnén. BakYet’ðirnir 2 ó eru þeir leikmenn, sem flest ** 1 (X) meiðsli hljóta. K 2 Sur.derland 14 9 2 3 23-18 20 W’olvea 15 8 4 3 31-23 20 Liverpool 15 8' 3 4 27-21 19 Blackpool 14 8 2 4 36-25 18 W.B.A. 14 8 2 4 21-15 18 Burnlev 15 7 4 4 24-20 18 Arsenal 14 6 4 4 25-20 10 Sheffield W 14 6 4 4 17-17 16 Chariton 14 5 5 4 29-26 15 Preston 14 4 6 4 24-25 14 Aston Villa 14 5 4 5 19-20 14 Boiton 14 5 4 5 17-24 14 Chelsea 15 5 4 6 27-22 14 Portsmouth 15 4 6 5 26-26 14 Middlesbro 14 5 3 6 22-24 13 Newcastle 14 5 3 6 21-24 13 Tottenham 15 5 3 7 20-23 13 Mantíh. Utd 14 5 2 7 21-24 12 Cárdlff 14 3 5 6 18-20 11 Derby Co 14 3 3 7 15-22 9 Stoke 15 4 1 10 18-31 9 Manch. City 15 1 4 10 17-30 6 K. B. heíur uanig 26 leiki í rö§ i>að þótti tíðindum sæta er „Köbenhavn Boldklub" „datt“ nið- ur í H. deild í hittiðfyrra á sjálfu 7ö ára afmælisárinu. t>að hefur líka vakið athygli hve eftirminni- iega leikmennirnir tóku sig á því þeír fóru strax upp lir II. deiTd og eru nú langhæstir í I. dei'd og hafa ekki tapað 26 leikjum i röð og er það nýtt met i danskri knattspyrnu í I.,dcild. A.B. átti eldra „raetið“ sem var 25 leikir. Charies Ezzard vann á stigum Hinn fyrrv. heimsmeistari i hnefaleikum vann nýlega argen- tíska hnefaleikarann Cesar Brion á stigum í 10 lota viðureign. Bri- on va.r „groggy“ hvað eftir ann- að, en Cesar þessi or harður í haus, hefur keppt 47 leiki cg aldrei verið slegin út..Ýmsir hafa látið sér detta í hug að Ezzard endurheimti aftur heimsmeistara- titil sinn, ef hann verulega set- ur sér það maikmið. Fjögui meí í einu hiaupí Júgöslavneski -langhlauparinn Pranjó Mihalic setti fyrra laug- ardag 4 met í einu og sama hla.up ínu á Partizan leikvanginum í Beograd. I’essl júgós’avnesku met Voru 020 km. hlaupi 1,02,24,4 15 km. 46.36.4 10 enskar mílur 50.04.0 og auk þess hljóp hann 1921 m og 25 cm á 6 mín. Tékki setur heimsmet í 1000 m hlaupi 1 frétt frá Prag segir frá því fyrir stuttu að einn af cfnileg- ustu millivegalengdahlaupurum Tékka Stanislav Jungwarth hafi hlaupið 1000 m á 221,1 sem er nýtt heimsmet. Það eldra átti Svíinn Olle Áberg. Þai verður að hjalpa bæjar- og sveít arfélögunum til sjálfsbjargar Greinargerð Lúðvíks Jósepssonar íyrír írum- varpinu um heimild til ríkisstjórnarinnar að taka 50 milljóna króna lán sem endurlánað verði bæjar- og sveitar- íélögum til íram- leiðslubóta og atvinnu- aukningar. Frumvarpið sjálít var birt í Þjóð- viljanum í gær. „Aíviimulej’sið fer sífellt vax- andi. Hvergi er það þó aJrncnn- ara og sárara en í þorpum og smærri kaupstöðum úti á landi. Þar er atvinnuástandið víða ,hið hörmulegasta og fyrirsjáanJeg \randræði, ef ekki koma cmhverj ar úrbætur hins opinbera. Sú nauðvöm, sem ýmsir f jöl- skyldufeður úti á landi hafa þurft að grípa til, að taka sig upp frá heimilum sínum og ráða sig tii vinnu á Keflavikurflug- velli, getur auðvilað ekki orðið t.il frambúðar, enda lítil hjálp fyrir flesta., þegar allt kernur til alls. Það er fyrirsjáanegt, að rík- isvaldið verður að koma þeim byggðarlögum til hjálpar, sem atvinnuleysið herjar nú. At- vinmiskilyrði þeirra staða verð'- ur að athuga, og þeim verður síðan að hjálpa til sjálfsbjarg- ar. í flestum sjávarkauptúnum landsins er það sjávariit.vegur- inn og ýmis störf í sambandi við hann, sem Jeggja verður að- aláherzluna á. Útgerðarstaðir, sem vantar fiskibáta, hafa ó- nóg fiskvinnsluhús eða lélega hafnaraðstöðu, geta ekki leng- ur fvlgzt með, og þar hlýtur at- vinnulej’sið óhjákvæmilega að vera landlægt. En þannig hátt- ar cinmitt víða í fisskiþorpum landsins. Til þess að þar geti hafizt að nýju þróttmikill at- vinnurekstur, þarf að afla þangað fiskibáta, gera nauðsjm- legar umbætur á haínarmann- virkjum, einkum fyrir stærri fiskiskip, og reisa þar fisk- vinnslustöðvar. En til þess að slikt sé hægt., þarf mikið fjár- magn, sem nú er ófáanlegt hjá lánsstofnunum. Með frumvarpi þessu er lagt til, að ríkissjóður taki 50 millj. ikróna lán, sem endurlánað verði bæjar- og sveitarfélögum, fjrst og fremst til þess að koma upp mest aðkallandi framkvæmdum til framtíðarúrbóta í atvinnu- málunum. Gert er ráð fyrir, að hver bæjar- eða sveitarstjóm Af f jörrum löndum Kosningasigur JU.SM;J3—~~ aveek 'l^’iðurstöður bandarísku prófess- ^ » oranna, sem fyrir mörgum ár- um urðu þess vísari eftir víðtæk- ar rannsóknir að meirihluti full- orðinna landa þeirra hefði ekki tekið út meiri vitmunaþroska en talinn er eðlileg-ur hjá el’efu ára. börnum eða yngri, virðast enn í fullu gildi. Bandarískir kjósendur hafa lyft til æðstu valda á landi sínu manni sem í kosningabarátt- m-mi ^kírskctaói til tilffcninga jn ekki vitsmuna, sem hagaoi oroum Iffiíftíf* emt- ■awfy’randumf' vtrttst ekki hafa neina sjálfstæða skoð- un né stefnu he’dur miða allar ræður sínar við það eitt að fiska atkvæði þeirra, sem á hann hlýddu í þa.ð og það skiptið. Hins vegar höfnuðu bandariskir kjós- endur því forsetaefni, sem í kosn- íngabaráttunni gat sér orð fyrir snjallán og einarðlegan málflutn- ing. • Sigur Dwight Eisenhowers yfir Adlai Stevenson í forsetakosn- ingunum i fyrradag er fyrst og fremst ta'inn að þakka einu snið. ugu auglýsingabragði. Hershöfð- inginn hamraði því meir á því sem lengra leið á kosningabarátt- una oð stjórn demókrata heíði steypt Bandaríkjunum út í styrj- öld í Kóreu sem hún gæti hvorki unnið né bundíð endi á. Þegar hann var krafinn sagna um úr- ræöi til að koma á friði i Köreu hafði hann þau engin tiltæk en lýsti yfir, að ef hann yr'ði kjör- inn forseti myndi hann fara gagn- gert tii Kóreu. Hvorki. hann né etuðningsmenn hans gátu bent. á að slíkt íerðalag gæti nokkur áhrif haft á gang Kóreustríðsins, en mönnum ber saman um að bandarískir kjósendur haíi unn- vörpum kosið Eisenhower vegna bessa loforðs. I þvi birtist sú blinda hetjudýrkun, sem er önn- ur meginstoðin undir sigri Eisen- howers. Hann hefur frá því hann Var yfirhershöfðingi innrásarherj- anna á meginlandi Evrópu sum- ariö 1944 verið þjóðhetja í Banda- ríkjunum og hetjuljóminn nægði til þess að kjósendur völdu hann til forseta og létu sig cngu skipta þá vanþekkingu á stjórnmálum og yfirborðsmennsku, sem setti svip slnn á kosningabaráttu h&ns. El: ins og kunnugt er eiga s'tóru ftokkarnir í Bandaríkjunum lítið slcylt við st j ór nmálaf ’ okka eins og þeir tíðkast í Evrópu. Hvorn um sig skipar fólk mcð mjög mismunandi skoðanir og öldungadei’darmanns a.ð sýha fram á að n>énn, sgfn eftir regl- um Trumanstjórnarinnar hiutu að teljast , j’cþjóðhoilir” höfðu starfað og störfuðu i þjönustu hennar. Þessi dr&ugur, sem Tru- man vakti upp, hefur reyuzt flokki hans skeinuhættur i nýat'- staðinni kosningahrið. Drvight Eisenhower hagsmuni. Algengt er að aúðmenn gefi i kosningasjóði bæði demó- krata og republikana til að eiga hönk upp í bakið á hvorum flokknum, sem kemst til valda. Á stjórnarárum Roosevelts færð- ist demokrataflokkurinn nokkúð í róttæknisátt en sveiflaðist svo aft- ur til hægri þegar Truman tók við Stjórn Trumana hefur verið ger- spillt, hvert fjárdráttar- og mútu- hneykslið hefur rekið annað. „Sukkið í Washington” var eitt af áhrifamestu kosningaslagorð- um repubiíkana. Annað vopn, sem stjórn Trumans lagði upp í hendur republikana, var hin móðursjúka kommúnistahræðsla, sem nú heltekur Bandaríkin. I>að var Truman sem inn’eiddi þá reglu, að telja skylái hvern þann mann sitja á svikráðum við Bandaríkin sem uppvís yrði að því að hafa nokkru sinni aðhyllzt róttækar skoðanir. Þegar hin mikla áróðursvéi ríkisstjórnarinn- ar var búin að koma þessari skoð- un inn hjá bandarískum almenn- ingi, var hægðarlcikur fyrir repu- biikana of sauð&húsi McCartbys umir höfðu haldið að Eisen- hower myndi reyna að halda aftur af McCarthy og öðrum æs- ingamönnum I hægra armi' répu- blikanaílokksins, ekki sizt vegna þess a.ð ö’dungadeildarmaðurinn hafði kallað Marshall hershöfð- ingja, fornvin Eisenhowers, „lepp landráðamanna". En það fór á annan veg. Eisenhower studdi McCarthy og hans nóta og beitti þeim í kosningabaráttunni. Eins reýndi hann að notfæra sér eggj- ariir John Eoster Dulles um „fi-elsun" landa í Austur-Evi ópu tif að afía sér fyigis Bandaríkja- manna, sem ættaðir eru frá þess- um löndum. Ábyrgðarleysi og hentistefna Eisenhowers i kosn- ingabaráttunni hefur orðið til þess að allir nema svörtustú aft- urhaldsmenn í Vestur-Evrópu lita með ugg á kosningu hans. gftefna Bandaríkjastjómar gagn- ^ vart umheiminum breytist varla að ráði við valdatöku Eis- enhowers en starfsaðferðirnar til að koma henni fram munu breyt- ast. Fái republikanar meirihluta á þingi eins og allt bendir til taka við formennsku i valdarnestu þingnefndunum menn úr þeim armi flokksins, sem háværast hef- ur krafizt þess að hæti verði að dulbúa bandarísku heimsvalda- stefnuna eins og stjórn Trumans hefur gert. Þetta eru mennirnir sem hafa krafizt hafnbanns á Ivína eða loftárása á landið hvað sem bandamenú Bandarikjanna segi. Þeir heimta að Vestur-Þýzka land verði hervætt í trássi við Frakka ef svo vill verkast. Ekki er líklegt að samheldni Banda- ríkjanna og annarra auðvalds- landa, sem mjög hefur verið gloppótt upp á siðkastlð, styrkist við það. M.ÍT. Ó. geri sjálf tillögur um, hvað'hún telur heppilegast að ráðast S. Framkvæmdir yrðu mjög mis- mmiandi á liverjum stað, en fyrst og fremst eru þær hugs- aðar til eflingar sjávarútvegi og iðnaði í samtoandi við haim. Margt bendir til, að hinn mikli og ágæti togarafloti lands- manna verði stöðugt meir og meir reliinn fýrir innle-ndar fisikverkunarstöðvar. Það rekstr arform, að togararair sigii með afla sinn nýjan á erlendan rnarkað, hefur farið stórlega minnkandi síðustu árin. Slíkur rekstur er í eðli sínu öheppileg- ur, þar sem mikill galdeyrir tap- ast þjóðinni við sölu á ótmnum fiskaflanum, borið saman við vinnsluna innanlands. Hið nýja rekstrarform togaranna, að leggja áflann upp nýjan hér heirna til vinnslu í frystihúsum eða öðrum verkimarstöðvumr útheimtir margar hafnir víðs vegar nm landið, vel útbúnar, til þess að taka við Mnum stóru fiskförmum togaranna. Vegna legu beztu fisíkmiða togaraflotans væru hafnirnar á Vestfjörðum sérstaklega heppi- legar til þess að taka við nýjum fiski frá togurum. Oft veíða tog- arar líka mikinn fiskafla nti af Austurlandi og Norðurlandi. Þá væru hafnimar í þeirn landshlut um beztar. En flestar hafnir 1 þessum lándshlutum eru nú ekki nægiíega vel útbúnar tii þess að geta tekið rið afia tog- ara til rinnslu, svo að vel sé, Físiklöndun togaranna krefst góðra og miikilla löndvmartækja. Á löndunarstað þarf að vera hægt að fá olíu og is í næstu veiðiför. Húsrými fjnrir aflann verður að vera mikið í landi og afköst fiskvinnsluhúsanna, mik- il. Augljóst er, að margir út- gerðarstaðir mundu nú, ef þeir ættu þess kost fjáhhagslega. gera hjá sér nauðsynlegar urr,- bætur til þess að geta tryggt sér togarafisk 'tii vinnsio. Fnimvárþ' þfettá, ef að lögum yrði, mundi gera mörgum stöð- um ikleift að ráðast i þær fram- kvæmdir, sem aðkallandi eru í þessu efni. Frumvarp þetta mið- ar að því að gera bæjar- og sveitarfélögum mögulegt _ að koma atrinnumálum. sínum þannig fyrir, að atvmnúieysinu verði bægt í burtu. Það mundi, - jafnhliða, því að bæ.gja atvinnu- leysinu frá, skapa gnindvöll að aukinni framleiðslu og aukinni1 gjaldeyrisöflun þjóðarinnar. StæMam frystihúsa i útgerð- arbæjum, bygging harðfiskverk- unarstöðva, ný fiskþurrkunar- hús og góð afgreiðsluskiljTði fyrir stór fiskiskip, slEkar fram- kvæmdir em ekki aðeins mál- efni útgerðarbæjanna einna, þær eru líka málefni togaranna. sera verða að fá þessa aðstöðu með vaxandi innanlandslöndun. Slikar framkvæmdir eru mál- efni þjóðarheildarinnar, því að þær eru stoðir undir framtíðar- hag þjóðarinnar allrai,.“ Tf L líaaur leiSin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.