Þjóðviljinn - 06.11.1952, Side 5
4) — WÓÐVILJINN — Fiííimtudagur 6. nóvember 1952
Fimmtudagnr 6. nóvamber -1952 — ÞJÓÐV-ILJINN — (S
þlÓÐViyiNN
ðtgefandi: Sameiningarflukkur alþýðu — Sósiaiistaflokurinn.
: Rítstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson.
Frettastjóri: Jón Bjarnason
Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson. Magnús Torft Ólafsson
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn. afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustisr
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. i8 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 1B
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
'V. __________________________________________________S
Hverju er verkalýðurinn rændur?
Um síðustu mánaöamót sögöu fjölmörg verkalýösfélög
iim land allt upp samningum sínum viö atvinnurekendur.
í þeim hópi eru stéttarfélög allra starfsgreina verkalýös-
stéttarinnar., verkamannafélög, sjómannafélög, verka-
kvennafélög, iönsveinafélög, félög afgreiðslufólks o.s.frv.
Hér í Reykjavík uröu þau félög sem sögöu upp samning-
um símirn 23 talsins og nú hefur launþegadeild Verzlun-
armannafélags Reykjavíkur bætzt í hópinn.
Þaö er nauösynlegt aö allur almenningur geri sér þaö
Ijóst þegar í upphafi áö til svo víötækra samningsupp-
sagna og almenns undirbúnings að nýrri kjarabaráttu er
ekki efnt nema af brýnni og aðkallandi nauösyn. Þetta er
því nauðsynlegra sem augljóst er aö málgögn atvinnu-
rekenda og ríkisstjórnarinnar leggja á þaö alla áherzlu nú
eins og áöur aö afílytja málstaö verkalýösins. Hefur þetta
þegar komiö fram í sambandi viö skrif þessara bláöa um
erfiöleika útgeröarinnar og málaleitan hennar um aukiö
rekstursfé og tilslökun á afborgunum og vöxtum af skuld-
um hennar viö iánsstofnanirnar. Hafa bæði Morgunblaöiö
og Tíminn af því tilefni sent verkalýöshreyíingunni tón-
inn og taliö uppsagnir samninga nú bera vott um litla
ábyrgöartilfinningu og tákmarkaöan skilning á greiöslu-
'möguleikum atvinnurekenda.
Það væn hollast fyrir þessi blöð rfkisstjórnarinnar og
afturhaldsins aö gera sér það ljóst strax áö þeim ferst
býsna illa aö tala í þessari tóntegund til verkalýösms og
launþeganna. Þaö er sú stefna í dýrtíöar- og atvinnumál-
um þjóöarinnar, sem ríkisstjórnin hefur markaö og þessi
blöð veriö ótrauöir málsvarar fyrir, sem er orsök þess aö
verkalýöurinn á nú engan annan kost en segja upp samn-
ingum sínum og leitast viö eftir leiöum kaupgjaldsbar-
áttunnar aö fá hlut sinn réttan. Afleiöingar dýrtíöar-
stefnu ríkisstjórnarinnar eru sem sagt orönar meö þeim
Ivætti aö þaö er meö öllu útilokaö fyrir verkamanninn og
fjölskyldu hans áö lifa af óbreyttu kaupgjaldi, jafnvel
þótt um stööuga atvinnu sé aö ræða.
Þaö er ekki eitt heldur bókstaflega allt sem verkamaö-
urinn þarf til lífsframfæris sér og fjölskyldu sinni sem
hefm- hækkaö upp úr öllu valdi fyrir aögeröir ríkisstjórn-
arinnar og óstjórn hennar. Slíkar eru afleiöingar geng-
islækkunarinnar, bátagjaldeyrisbrasksins og síhækkandi
tolla og skatta. Og ofan á þetta allt bæt-ist svo sú mikla
hækkun á iandbúnaöarafuröum sem oröiö hefur, og sem
nemur hvorki meira né minna en 71—377% síöustu
fimm árin eöa síöan marsjallstefnan var leidd til önd-
vegis í íslenzkum þjóömálum, sameiginlega af SjálfstæÖis-
flokknum, Framsókn og Alþýöuflokknum.
Samtímis þessu hefur þaö oröiö hlutskipti verkalýðsins
og launþeganna aö fá hækkaniiriar og vaxandi dýrtíö
ekki bætta nema að sáralitlu lejdi. Þannig er t.d. kaup-
gjald reiknáö samkvæmt vísitölunni 150, og breytist áð-
eins á 3 mánaöa fresti, þótt framfærsluvísitalan sé komin
upp í 162 stig. Nemur þetta kauprán þannig 12 stigum,
þótt miðað sé aöeins viö vísitölur gengislækkunarlaganna,
en þaö samsvarar því að Dagsbrúnarmaður sé rændur
2192 krónur á ári miöáö við fulla atvinnu.
Þessi samanburður verður enn eftirtektarverðari og rán-
ið enn stórfelldara sé reiknaö meö gömlu vísitöíunni. Hún
er «ú komin upp í 639 stig og hefur því hækkaö um 284
stig síöan gengislækkunin var framkvæmd í marz 1950.
Væri kaupgjald enn reiknaö samkvæmt henni, eins og
gert var þar til marsjallflokkarnir tóku höndum saman
1947, ætti Dagsbrúnarverkamaöur aö fá kr. 19,68 um tím-
ann í staö kr. 13,86. Þessi mismunur nemur kr. 13.868,00
á ári; miöað viö fulla atvinnu. Þaö er sú upphæð sem
raunverulega vantar til þess aö kaup hafi haldizt óbreytt
frá valdatöku áiturhaldsflolckanna 1947.
Uppsögn sanminga og ný barátta fyrir bættum kjörum
verkalýösins og alþýömmar er eina svariö sem verkalýós-
hreyfingin getur eins og sakir standa gefiö viö þsssari
éheillaþróun. í þeirri baráttu sem verkalýöurinn á fram-
undan mun hann því njóta almennrar samúöar og
stuönings alls almennings í landinu. Á því munu raál-
gögn ríkisstjórnarinnar og atvinnurekenda fá aö þreifa
Áöui’ én llkur.
Útvarpsstöðvarnar tvær — Lengi von á einum
Baðmenning og bakarar
ÞAÐ ER að vonum mikið talað
um hina óvæntu samkeppni
ríkisútvarpsins við heibaba-
ríba-stöðina á Keflavíkurvell-
inum. Jafnvel Tíminn tekur
málið til meðferðar, finnst
Mln nln garspjiild
Ekiknasjóðs Reykjavíkur eru seld
í verzlun Guðmundar Guðjónsson-
ar, Skólavörðustíg 21A.
Si-»
Handrltasafnið
Söfnunarnefnd vegna handrita-
safns hafa borizt þessi framlög
aulc þess sem áður hefur verið
getið: Frá Sveitarsjóði Selfoss-'
hrepps kr. 2068, frá Búnaðarfé'agi
Mjóafjarðar kr. 270, Kvenfélagið
Fi-a.mtíðin Akurcyri kr. 500, safn-
Dagbók bandarisks ráSherra flettir ofan af tvöfeldni Ólafs Thors:
fjölgað verði um eina stopp-
stöð á þessari leið svo að við að innan Kvenfélags Mýrarsveit-
sem þurfum að komast í Túnin ar kl' 88'J' ,
þurfum ekki að ganga svo Happdrætu Háskólans
langt, þvi að það er bagalegt riregið verður í 11. fiokki happ-
í vondum veðrum. — S. Bk. drættisins á mánudag. Vinningar
náttúrlega þessi samkeppni gKKI VEIT ég hvort bakarar eru 85°. aukavinningar tveir, sam-
— Á1«1 a m n A 1 m XII ( r, i11 ímnn 1-.. a A : — o . 21 i..
eðlileg og sjálfsögð eins og öll
samkeppni í þeim hugmynda-
heimi sem hægriöflin kalla
frjálsan. Og spurningin er:
hvað á að gera ? Þeir sem trúa
á evangeliumið framboð og
eftirspum, eins og frjálsir
Framsóknarmenn, segja nátt-
úrlega meira af heibabaríba í
íslenzka útvarpið, þótt það sé
lélegur söngur. Getum við orð-
ið jafn lélegir og Ameríku-
menn er allt í lagi, þjóðin
mun hlusta á okkar útvarp til
jafns við hið ameríska, semsé
tvöfalda ómenning í stað ein-
faldrar. — Það er náttúrlega
óþarfi að taka það fram, en
tilgangslaust þegar maður
þekkir gripina, að ■ yfirvöld
þessa lands eiga að heimta
tals 416000 kr. Aðeins 3 söludag-
ar eru eftir.
S. ). laugá.rdag'
voru gefin sam-
an i hjónaband.
Ósk Margeirs-
dóttir, Sand-
gerði og Guð-
hafa meira hugmyndaflug en
annað fólk en einn kom að
máli við Bæjarpóstinn og tjáði
honum niðurstöðu af bolla-
leggingum sínum og vinnufé-
laga sinna. Vilja þeir að úti-
sundlaug verði komið upp við
nær hvert hús þar sem nokkur mundur Þorkelsson verzlunarmað-
lóð er, stórar eða smáar eftir ur í Sandgerði.
ástæðum. Og þar telja þeir að
hin réttu afnot séu fundin Meimlngtir- og friCai-samtök
fyrir allt það afrennslisvatn kvenna ha,da fund 5 'yer/Umar-
sem fer for-goroum. „Baðmenn-
ingin verður alveg eins og hjá Saumanámskeia yiæarafélagsins
hefst í kvöld. 1 dag eru því sið-
ustu forvöð að gefa sig fram til
þátttöku. Hringið í síma 80221
fyrir hádegið.
Vildi mega benda
þeim, sem langar til að hlæjá,
á það að hér í bænum er starf-1
andi kvikmyndahús sem heitir eft-
ir landi suður í Afríku norð-
anverðri. H\'aða hús er það —
og hvað heitir myndin sem það
Fimmtudagur 6. nóvember. (Leön- sýnir núna?
harður). 331. dagur ársins. —
Tungl i hásuðri kl. 3:51. — Há- Strandakirkja
flæði kl. 8:05 og 20:27. — Lág- Áheit 25 krónur.
firi kl. 14:12. SOn.
Fomgrikkjum, maður!“
Þorbjörn Jóns-
Riklsskip Rafmagnsiakinörkunln.
. Esja er 1 Rvik' °- fer, Þaðan Hlíðarnar, Norðurmýrl, Rauðar-
a fostudag vestur um land 1 árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar-
hringferð. Herðubreið fór frá R- jwerfi við Laugarnesveg aðKlepps-
vík siðdegis í gær austur um vegi og gvæðið þar norðaustUr af.
land til Bakkafjarð.ar. Skjaldbreið
er í Rvik og fer þaðah. á laugar- Skákrltlð
dag til Skagafjarðar- og Eyja- jvj-ýtt keftl hefur borizt. Efni er
fjarðarhafna. Þyrill er á Vest- þetta: Haustmót Taflfélags Rvík-
fjörðum á norðurleið. Skaftfell- ur Aðalfundur TR. Af erlendum
skilyrðislausa lokun þessarar ingur fór frá Rvík síðdegis i gær vettvangi, og er þar sagt fra
stöðvar. — Það er full ástæða Ú1 \ estmannaeyja. mótinu i Saltsjöbaden. Siðan eru
til þess að bæta íslenzka Út- Hlmsklp birtar nokkrar skákir frá al-
varpið, jafnvel þótt ekki væri Brúarfoss fór frá Rvík 3. þm. Þjóðaólympíumótinu i Helsingfos í
breimað á næstu grösum við tli Huii og Hamborgai'. Dettifoss sumar' ’.”G!efsur um Capablanca“
það, en það vinnst enginn sig- fór frá London 4. þm. til Rvík- eru 1 ritinu Og' nokkrar Minms-
ur með því að fara niður á ur.
lægra menningarstig.
Goðáfoss fór frá Rvík
fór frá Fáskrúðsfirði 25. þm. til
Grikklands. Jökulfell fór frá R-
vík 3. þm. til New York.
8:00 Morgunútvaip.
9:10 Veðurfr. 12:10
Hádegisútvarp. —?
15:30 Miðdegisút-
varp. 16:30 Veður-'
fregnir. — 17:30
Enskukcnnsla; II. fl. — 18:00
Dönskukennsla; I. fl. 18:25 Veður-
fregnir. 18:30 Þetta vil ég heyra!
Gunnar Thoroddsen borgarstjóri
velur sér hljómplötur. 19:00 Frétt-
ir frá SÞ. 19:05 t>ingfréttir. 19:25
Framhald á 2. síðu.
t verðar skákir, meðal apnarra
Við þm. til New York. Gullfoss er í úiinnisstæðasta skák sem Baldur
skulum ekki varpa vestrænni Kl)ofn. Lagmfoss for Tra Hafn- ta].“r SI;s kafa d^uYn^
menningu fyrir borð og taka arflrði 1 ui Vestmanna- e™tt* ritmu'
.f, J , . evja og Gdynia. Reykjafoss for sKaKoæma og iretia.
upp wild-westræna menningu ~
með þvi að henda klassaskn fjarðar og Gautaborgar. Seifoss
tónlist í ruslakörfuna. Aftur fðr fra Áiaborg í nótt til Berg-
er hægur vandi að gera hina en. Tröiiáfoss fer frá Néw York
svonefndu léttu þætti ofurlít- í dag til Rvíkur.
ið léttari, fjdgjast með kröfum
tímans í dægurlögum og Skipadelld SIS
skemrntiþáttum, látið ungt Hvassafell er í Yxpila. Arnarfeli
fólk skemmta ungu fólki. Þá
þárf fræðandi efni ekki að
vera drepleiðinlegt, öðru nær.
Fróðleikur verður leiðinlegur í Næturvar/la
munni leiðinlegra manna sem M&eykjavlkurapóteki. - Simi 1760.
og annað. Höfuðmunurinn á
þessum stöðvum er sá, að önn-
ur er afsiðandi, hin að öllu
jöfnu léiðinleg. Það væri að
fara úr öskunni í eldinn að ger ^ da"-ur
ast bæði leiðinlegur og afsið-( (
andi.
ÞAÐ ER LANGT síðan nokkur ^.
hefur 'kvartað undan strætis-
vögnunum og vonandi ber það
þess vott. að þaf- hafi márgf
verið lagfært. En það er leng'
von á. einum. S. skrifar: Ég á ífef/'
heima í Miðtúni. Þarf ég oft að ýjý
taka hraðferðina frá veáturbæ11
til austurbæjar, on þá er ferð-
inni þannig háttað að hvergi
verður komizt úr vagninum
nærri Túmmurn. Verð ég að ftsjsíi
í’ara úr á homi Háteigsvegar
og Lönguhlíðar, ganga síðan
sömu leið og vagninn fer niður
Nóatún en hann stoppar ekki
,a£tur f.vrr en niðri við Vatns-
þró. Vil ég mælast til þess áð
1946 rakfl hann sendlfulltrúa Bandarikjanna
sinni fyrir ú láfa af
arangurslausri
§ama ár s«r hann frammi fyrir fsleitding-
uin að veifing hersíöðva kæmi ekki tll ináfia.
Eins og kunmigt er halda. ráöamenn þeirra þriggja
•stjórnmálafiokka, sem valdir eru aö hernámi íslands hinu
síöara, sem hófst í fyrravor, því fram aö herseta Banda-
ríkjamanna sé þeim í raun og veru mjög á móti skapi en
þó ill nauösyn vegna hættuástands í alþjóöamálum og þá
sérstaklega styrjaldarinnar í Kóreu!
Nú hefur þaö upplýstst viö birting-u bandarískra stjórn-
arskjala, að þvi fer svo fjarri aö ráöamönnum borgara-
‘flokkanna íslenzku sé bandarískt hernám ógeöfellt, aö:
þegar 1 lok heimsstyrj aldarinnar síöari lýsti Ólafur Thors
þáverandi forsætisráðherra. og þá og síöan formaöur
Sjálfstæöisflokksins, því yfir viö sendifulltrúa Banda-
ríkjastjórnar, aö þaö væri einlæg von sín aö geta aflient
Bandaríkjunum ísland til hersetu.
Þetta staöfestir óhrekjanlega þaö sem íslendingum hef-
ur þrásinnis veriö bent á hér í Þjóðviljanum, aö markmiö
þeirrar klíku úr foringjaliöi Sjálfstæöisflokks, Framsókn-
arflokks og Alþyöuflokks, sem mótaö hefur stefnu íslands
gagnvart umheiminum undanfarin ár, hefur frá upphafi
verið aö svikja íööurland sitt í hendur erlends herveldis,
enda þótt ekki þætti fært aö afhenda herstöövarnar opin-
berlega fyrr en í fyrravor.
/Undirferli og fals Ólafs
Thors veturinn 1945—1946,
þegar krafa Bandaríkjastjóni-
ar um þrjár herstöðvar á fs-
landi til 99 ára var á dagskrá,
er afhjúpað í dagbók banda-
'ríska ráðherrans Forrestals.
James Forrestal var flota-
málaráðherra Bandaríkjanna
frá 1944 til 1947, er hann varð
fyrsti landvarnaráðherra þeirra.
Því .embætti gegndi liann
þangað til á útmánuðum
1949. Fáum dögum eftir að
hann lét af embætti missti
hann vitið og framdi tveim
mánuðum síðar sjálfsmorð með
,því að fleygja sér út um glugga
á sjúkrahúsinu, þar sem hann
var til lækninga.
Frásagnir af ráðu-
neytisfundum.
Dagbók Forrestals frá ráð
herraárum lums hefur verið
gefin út fyrir nokkru og þyk-
'ir hið merkasta heimildarrit
■um stefnu Bandarikjastjórnar
•í her- og utanríkismálum í lok
heimsstyrjaldarinnar síðari og
fyrstu árin eftir styrjöldina.
Þar er víða skýrt nákvæmlega
frá umræðum ó ráðuneytisfund
um. Bandaríkjastjórnar.
Á 159. blaðsíðu í brezku út-
gáfunni af dagbókum Forre-
stals,") sem út kom í ár, er:
James Forrestal
'*) THE FORRESTAL DIARIES.
The inner History of the Cold
War. Edited hy Waiter Miilis.
Cassell & Co., London.
frásögn af ráðuneytisfundi í
Washington, þar sem kröfurn-
Rr til herstöðva á íslandi komu
við sögu. Þar segir svo:
„ ('Bymes utanrílusráftherra)
sagði að samningaumleitan-
ir hans á sviði utanríkis-
mála væru stórlega torveld-
ar af oimiberum ummælum
manita á þingí og jafnvel í
ríkisstjórniimi. Hann ritnaði
sérstaklega til íslauds, }»ar
sem riðleitni okkur til að
uá flugstöðvum helur verið
að engu gcr að verulegu
leyti með yíirlýsingmn og
ræðum Wallace ráðherra og
Pepper öldungadeildarmanns.
Forsætisráðherra íslands
hefði sérstaklega vitnað til
Wallace og sagt hann halá
eyðilagt fyrir sér allan á-
rangur af baráttu siimi fyr-
ir stöðvimi til handa Bandu-
ríkjunum. Hann benti sendi-
fulltrúa okltar á að hann
gæti litlar vonir gert sér
um að veita Bandaríkjunmn
hcrstöðvaréttiiuli Jtegar á-
hrifamikil ötl í okkar eigin
Iandi væru andxíg slikuni
ráðstöfuuum“.
Lék tveim skjöldum.
íslenzki forsætisráðherrann,
sem þarna er rætt um, er aúð-
vitað Ólafur Thors, og þegar
þaö sem haft er eftir honum á
þessufn bandaríska ráðuneytis-
fundi er borið saman við opin-
ber ummæli Iians við íslend-
inga um sama leyti opnast
slikt hyldýpi tvöfeldni og þjóð-
svika að manni óar við
Henry Wallace, sem verið
hafði varaforseti Bandarikj-
anna á þriðja kjörtímabili
Roosevelts, var um þetta leyti
viðskiptamálaráðherra Banda-
ríkjanna. Hann hafði um miðj-
an mars 1946 lýst yfir í viðtali
við New York Tinves að flytja
bæri bandaríska herinn á brott
af íslandi eins og samningar
stóðu til og að Sovétríkin hlytu
að telja að bandarískum her-
stöðvum á íslandi væri stefnt
gegn sér.
Þjóðhollur, íslenzkur forsæt-
isráðherra hefði auðvitað fagn-
Ólafur Thors
Lá.úvæi't hviskur hríslaðist milli bu'ð-
ipannanna. Meinfý.silegt g'lott lék um ivu<J-
lit Baktíars. í sömu andrá skjldi Hodsja
Nasreddíu hver hijffti blásfð emírnjmi
þeírri huginynd í brjóst að setja hrtntt"
yfir kvennabúrið.
Hún er. þeg'ar orðin frísk, hélt e.mirinn
á.fra.tn, ag ,er epgjn ástiéða t.il að fresta
iengui' í'inba'l.'tisUiku þinni. Þú grctur farið
meft læjudwwn Þagrar í stað'. .4íú þarna,
læknir, sælrtu bnífa þind! Ralttíar, fúðu
mér tiieJiipuniná!
Hodsja Nnsrcddin hóetaði: Það hafði hrokk-
ið ofan i hnnn. 'Glöttiö iék enn um varir
Baktíars er hann gekk fram með skjalið,
titra,ndi Af ihnfiœlarþarste. 'Kann 4ékk þstS
cniirnuni. í hondur.
Hann haíði cinnig séð svo um að ;penni
■vaari til rciðu. Emirinn leit aðeins snögg-
5k)ga yfir skjalið, undir.iiteöi það síðan aog
-rétti það til iBaktiaírs, scm okki sv.ar aeinn
að þrýsta stimpli símun á þaö.
að jiessum ummælum liins
bandaríska ráðherra og notfært
sér þau til að reka á cftir því
að Bandaríkjamenn efndu há-
tíðlegt heit sitt um að fara
með her sinn í ófriðarlok. En
Ólafi Tliors er öðruvísi farið.
Málstaður hans var ekki mál-
staður íslendinga heldur mál-
staður ágengustu lieimsvalda-
sinnanna í herstjórn og ríkis-
stjórn Bandaríkjanna,. Hann
klagaði Wallace lyrir banda-
rísk um stjórnarvöldum l'yrir
aft haun gerði sér erfitt fyrir
að svíkja ísland í hendur
bandarísku hervaldi.
Logið á Alþingi-
En Ólafur Thors gekk ekki
hreint. til verks Hann vissi að
það þýddi ekki að koma grímu-
laus fram fyrir Islendinga og
heimta að þeir ofurseldu land
sitt sem herstöð Hér þurfti að
beita flærð hins útsmog-na lodd-
ara. I umræðum á Alþingi 26.
aprí) 1946 þóttist ÓlafurThors
geta skýrslu um gang her-
stöðvamálsins og sagði þá með-
al annars:
„Sendiherra (íslands í Wash-
ington) símaði rikisstjórn ís-
lands hinn 8. des. að rákisstjórn
Bandarikjanna. hefði fallizt á að
stöðva málið, að minnsta kosti
í bili. Síðan hefur ekkert gerzt
í málinu.“
Frártögn Forrestal sýnir, að
hér hefur ráðherrann borið
frani i.vrir Alþiugi og jijóðina
ósvífna lygi. WaJlace i'lutti
ekki ræðu síua fyrr en um
niiðjau inars og' eftir það heiur
átt sér stað það samtal banda-
ríska sendifulltrúans í Reykja-
vík og Ólafs Thors, sem Byntes
skýrði Bandaríkjastjórn frá.
Sömu dagana og Ólafuv sagðí
íslendingum að tilmælum
Bandaríkjastjórnar um her-
stöðvar hefði verið hafnað og
málið lægi niðri bar hann sig
upp við bandaríska sendifull
trúann yfir því, hve „baráttu
sinni fyrir stöðvum til handa
Bandaríkjunum“ væri gert erf-
itt fyrir. N
Meinsæri írömmi
íyrir kjósendum.
Sumarið 1946 fóru fram
kosningar til Alþingis. 1 _ út-
varpsumræðum fyrir kosning-
arnar talaði Ólafur Tliors og
jx/tti nú mikils við jnirfa að
sannfæra ‘Islendinga um síf
honum væri treystandi til að
■etanda ■ giegn -ágeaigni -Bandarikj-
i ssn af
hendf hersföðvar
anna. Hann viðhafði þá Shinix
fræga svardaga sinn um her-
stöðvakröfuna:
„En þegar (Bandaríkin)'
beiddust þess, sem Islendingár
engum vilja í té láta, var efcki
hægt að segja já“.
Þaiinig talaði þá maðurirm,
sein nokkrum mánuðum áóur
hal'ði harmað ]>að \ið sendifulL
(rúa Bandaríkjanna í Reykja-
vík „að hann gæti litlar vonir
gert sér um að veita Banda-
ríkjunum herstöðvaréttindi".
Engiiui annar íslenzJkur stjóm-
málaniaður hefur orðið nppvís
að slíkri tvöfeldni fyrr nó -sí,ð-
ar.
-I
Beðið hins rétta.
augnabliks.
Andúðaraldan, sem fyrstu.
herstöðvakröfur Bandaríkjs.nna
vöktu varð til þess að þjóð-
James BjTnes
svikaramir sáu að jieir urðu
að íara að með gát, koma 'hels-
inu smátt bg smátt á ísland,
Þegar meinsærismönnun'um
Framhald á 7. síftu.
Hengtson
leihne með>
sinfóníu-
sveitinni
Si-nfóníuhljómsvoilin lék á-
þriðjudagskvöldið var i Þjóð'ieik-'
húsinu undir stjórn R. A. OttóS-
so.nar og flutti á eftir forleik.
Webérs að Euryanthe hinn frsega
Seilókvaiteít Dvoráks i h-mo'ii, op,
104, voldugt verk, fjölbreytt og
fagurt, umfram allt lokaþáttuiinn.
Knéfiðluna knúði af a’kunnri yfir
burðaicikni, innlifun og‘ skaphlta,
meistarinn Erling Blöndal Eengt-
son, svo að unun var á að hiýða;
skilaði þó hljómi hennar rniðxir
sn skyldi, einkum í sterkum 'oik,
og' gnæfði þáttur sveitarinnar
yfir, vzt ;V niunda bekk rtð
minnsta kosti.
Tímans vegna hefði verið vinn-
ingur að s’eppa þýzku döns"::num
hans Schuberts, fremur Iu:ag8-
daufum raunar, sem næstir voru.
á efnisskránni, og lára najgja
Entr’ácto hans úr Rósam urwiu,
sem var afarskemmtilcg;; €-attnr,
akki sízt þáttur tnéblásai arin.'’-, -
og lokavcrkið, „Forleikii;;. ‘ eítir
Lizt, margbroytt og hressiiégt Og-.
'túlkað af krafti og glærilefk;
Tónflytjendur voru að ■. .fm
ákaft hylltir af gestum sr A
mm sktpúðu ,mS ::þessu =sir;ni hvdrt
sæti i húsinu.
i, þ. Mim.