Þjóðviljinn - 06.11.1952, Page 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 6. nóvember 1952
Bakstnr
Stór hom. 500 g hveiti, 3 tesk.
lyftiduft, 150 g sykur, 150 g. smjör
líki, 1'4 dl. mjólk, 1 egg, aldin-
mauk. Sá'drið saman hveiti, lyfti-
dufti og sykri. Sláið eggið í sund-
ur og hrœrið út með mjólkinni.
Myljið smjörlíkið í hveiti, vætið
í með mjólkurblöndunr.i og hnoð-
ið deigið slétt og sprungulnust.
Fietjið út ferkantaða fremur
þykka köku. Skerið í horn í tvo
þríhyrninga, smyrjið aidinmauki
eða eggjakremi á miðjuna og vefj-
ið upp frá breiðari endanum, svo
að myndist horn. Bakað neðan
til í’fremur heitum ofni i 20—30
mín. Smurt með f’órsykri hrærð-
um út í vatn, þegar það er h. u.
b. kalt.
Hcilhvelttkökur: 200 g hveiti, 2
msk. sykur, 4 tesk. lyftiduft, 1
tesk. salt, 1 egg, 2% dl. mjólk, 30
g bráðið smjörlíki eða 3 matsk.
matarolía. Til bragðbætis má hafa
1 dl a.f smátt skornum rúsínum,
gráfíkjum eða döð'um. Einnig
hrærð bláber, en draga þá nokk-
uð úr vökvanum. Smyrjið 12 brauð
kollumót (tartalettumót) með ó-
bræddu smjörlíki. Sá'drið þurr-
efnum saman í skál, látið eggið
saman, blandið mjólkinni og bráð-
inni feiti saman við. Gerið holu
í hveitiblönduna með sleifinni,
hellið vökvanum út í og jafnið
með eins fáum handtökum og
hægt er, rétt svo að hveitið
vökni. Látið mótin % full og
bakið neðst eða í miðjum frem-
ur heitum ofni (200—250 stig) í
15—20 mín. Borðaðar volgar „með
kaffi. Gott er að bera smjör með.
ATH. að alltaf er átt við slétt-
fullt mál, t.d. sléttfylita teskeið
af lyftidufti, þó að ekki sé tek-
ið fram í hvert skipti.
Forsetakosningamar
Framhald af 1. síðu.
orðið fyrir mestum vonbrigð-
um. Eitt blað þeirra kallar ó-
sigur Stevensons „ósigur verka-
lýðsins".
Eitt af áhrifamestu borgara-
blöðum Japans Mainichi Shim-
bun, segir, að kosning Eisen-
howers muni leiða til þess „að
hert verði á endurhervæðingu
Japans, svo að því verði gert
fært að taíia öflugri þátt í
baráttunni gegn kommúnism-
anurn í As!íu“. Japan muni
verða vopnaverksmiðja Kyrra-
hafsbandalagsins. Það telur
enga ástæðu til að lialda, áð
kosningaloforð Eisenhowers um
að flytja bandaríska herliðið
burt frá Kóreu verði efnt.
Engin „hætta“ sé fieldur á
vopnahléi í Kóreu .
I gærkvöld höfðu áðeins fá-
ar fréttir borizt af umsögn-
um Evrópublaðanna um kosn-
ingaúrslitin. Ýtarlegastar voru
fréttir frá Svíþjóð. Sænska
útvarpið sagði í gærkvöld, að
sænsku blöðin héfðu átt erfitt
með að leyna vonbrigðum sín-
um með úrslitin. Þau hefðu
v'firleitt vonað að Stevenson
yrði kosinn og hefði það komið
greinilega í ljós, þegar líða
tók að kosningum.
Blað sænskra sósíaldemo-
krata Morgontidningen sagði í
gærmorgun, að engírin vafi
væri á því, að „lýðræðisþjóð-
imar hefðu vonað að Steven-
son yrði kosinn". Þær höfðu
vonað í lengstu lög, að flokk-
ur Tafts og McCartliys lyti
í lægra haldi.
Annað blað sænskra sósíal-
demokrata, kvöldbláðið Afton-
tídníngen, tekur í sama streng:
„Sigur Eisenhowers er sigur
lýðskrumarans. Það er að vona
að hann láti ekki þau aftur-
haldsöfl teyma sig, sem liami
hefur gengið á hönd í kosn-
ingabaráttunni. Kosning hans’
mun valda miklrnn kvíða \dða
um heim“. \ 1 !
Toledo Fklersunl Toledo
Verksmiðian heíur opnað útsölu í Fischersundi
Til sölu verða ýmsar góðar vörur með ótrú-
lega lágu verði eins og t. d.
Manchetskyrtur
Vinnuskyrtur
Ullarskyrtur
Herrabuxur
Drengjabuxur frá
iBútar í buxur frá
Kvenkápur frá
kr. 85.00 Kvenkjóla frá kr. 250
kr. 50.00 Gallabuxur bama frá kr. 35
fcr. 100.00 Ullarbuxur barna frá kr. 60
kr. 150.00 10 stk. gólfklútar kr. 30
kr. 80.00 Gólfmottur kr. 15
kr. 65.00 90 cm. Gangadregill kr. 25
kr. 150.00 pr. mtr o. m. fl.
Mikið úrval aí óðýrum vörum. Komið meðan
birgðir endast.
Mjög ódýrar vörar
Toledo , Toledo
Fischersundi (gengið inn írá Aðalstræti)
t,
Sæt-
Maturinn
morgun
Sniástoik — Kartöflur
súpa.
□
% kg. tryppakjöt, 3 gulræt-
ur, 1—2 gulrófur, 4 kartöflur,
1—2 laukar, lárviðarlauf, 4
msk. hveiti 2—3 tesk. salt, 75
g tólg, %—1 1. heitt vatn, sósu-
litur.
Kjötið er hreinsað og skorið
í munnbitastóra teninga, velt
upp úr liveiti -i- salti og brún-
að á potti cða á pönnu og síð-
an látið í pott til að sjóða.
Ef brúnað er á pönnu er vatn-
inu hellt á pönnuna fyrst til
að fá soðkraftinn af henni.
Laukurinn er skorinn í fernt
og soðinn með kjötinu frá
byrjun ásamt lárviðar'aufinu.
Grænmetið er skorið í álíka
stóra bita og kjötið, soðið með
í síðustu 10—20 mín. Afg. af
hveitiblöndunni er hrærður út
í köldu vatni og sósan jöfnuð
með því. Sósulitur og krydd
eftir smekk. Borðað með soðn-
um eða hrærðum kartöflum.
í THEODORE DREISER:
í
Borgarab’áðið Expressen,
kallar sigur Eisenhowers sigur (
afturhaldsins og lætur einnig <
í ljós þá von, að „Eisenhower ■'
muni ekki láta samstarfið við(
afturhaldið marka stefnu sína“. (
Expressen tekur undir (
þau ummæli Manchester Gu-1
ardian, að „Bandaríkin eiga á (
hættu, ef stjórnarstefna þeirra 1
verðu- mörkuð af mönnum eins '
og McCartfay og Taft, að þau {
missi áhrif og skapi sér tor- (
tryggni umheimsins“.
Bátagjaldeyiir
Pramhald af 1. síðu.
síðan og sannaði að hvergi er |
snefill af lagaheimild fyrir því (
valdi sem ráðherrann telur /
f járhagsráði í yfirlýsingu sinni.
Þá sýndi hann fram á að ef i
ráðherrann liefði rétt að mæla 1
hefði ríkisstjórnin algert ein-'
ræðisvald í ölhim efnafaagsmál-,,
um þjóðaiinnar, gæti lækkað)
gengi að vild sinní og gæti i
t.d. notað þessa sömu aðferð (
til að tryggja sér allar þær'
tekjur sem ríkissjóður þarf á,
áð halda og þannig gert alla,
f járlagasmíð óþarfa. Staðhæf-1
ing ráðherrans væri þvi frá-
!eit firra, og bátagjaldeyris- (
kerfið állt lög'aus þjófnaður j
af bjóðinni. (
Stefán Jóhann og Gylfi tókui
báðir til máls og studdu ein- *
dregið sjónarmið Einars. Björn
Ólafsson gat svarað þeim -
með því að benda á að gotu-,
gjaldeyriskerfí AB-stióroarinn-)
ar sem Stefán og Emil sátu ’
5 hafi einmitt verið undanfari1
bátagjaldeyriskerfisins; en (
hann átti ekki eitt einasta orð (
til að verja sig gegn rökum /
Einars. r
DAGSKRÁ
Alþingis í dag
Sameinað þinfj
1 Fyiirspurnir:
I. Gæðamat iðnaðarvara.
II. Veðlán til íbúðabyg-ginga.
III. Fjárhagsráð.
Efri deild
1 Vegabréf.
2 Ábúðarlög.
3 Verðlag.
)
Neðri deiid
1 Verndun fiskimiða landgrunns- ]
ins.
2 Bann gegn botnvörpuveiðum.
3 Stýrimannaskólinn.
4 MatBveina- og veitingaskóli.
6 Hundahald.
6 Atvinnuframkvæmdir, )
BANDARÍSK HARMSAGA
298. DAGUR
Þér eru allir vegir færir. Sýndu miskunn, ó drottinn. Séu
syndir hans rauðar sem blóð, þá gerðu þær hvítar sem snjó.
Séu þær skarlatsrauðar, þá gerðu þær hvítar sem ull.“
Og meðan hón bað, öðlaðist hún þekkingu Evu á Evudætr-
• um. Únga stúlkan, sem Clyde var ákærður um að liafa mýrt
— hver var þáttur hennar? Hafði hún ekki einnig drýgt,
synd? Og vaT htm ekki eldrf en Clyde? Það stóð í blöðunum.
Þegar hún las bréfin, orði til orðs, varð hím djúpt snortin og
harmaði ógæfu Aidenfjölskyldunnar. En sem móðir og kona,
sem bjó vfir hinni aldagömlu vizku Evu, sá hún að Róbei’ta.
hefði sjálf gefið samþykki sitt — að snörur hennar hefðu
gert sitt til að leiða son hennar í glötun. Sterk og góð kona
hefði ekki veitt samþyikki sitt — hefði ekki getað það.
Hafði hú:i ekki heyrt fjölmargar játningar um þetta á trú-
boðsfundum? Og i'ar ekki hægt að færa það fram. Clyde tit
varnar — eing og í upphafi alda í aldingarðmum Eden —-
„konan freistaði min?“
Jú, vissulega — og þess vegna---------
„Miskunnsemi hans varir að eilífu," sagði hún við sjáifa
sig. „Og ef miskunnsemi lians er eilífá þá miskunnsemi
móður Clydes að vera minni?“
„Ef þið hafið trú eins og sinnepskom,“ sagði hún — og
sdðan sagði hún við hina ágengu blaðamenn: „Myrti sonur
minn hana? Það er aðalatriðið. Það er hið eina sem þýðingu
hefur í augum skaparans," og hún leit á kaidhæðnu, trúlausu
mennina og úr augum hennar mátti lesa ósk um það, að guð
mætti opna augu þeirra. Og þeir urðu fyrir sterkum áhrifum
af trú hennar og einlægri sannfæringu. „Þótt kviðdómur hafil
dæmt hann sekan, þá biæytir það engu í augum drottins.
Hann ræður gangi himintunglanna. Úrskurour lcviðdómsins
er verk mannanna. Það er jarðneskur hégómi. Eg hef lesið
varnarræðu lögfi-æðings hans. Sonur mimi hefur sjálfur sagt
mér í bréfum sínum, að hann sé ekki sekur. Eg treysti sjmi
mínum. Eg er sannfærð um að Jiann er ekki seloir."
Og í öðtu homi herbergisins sat Asa og sagði næstum ekk-^
ert. Hann hafði aldrei getað skilið hið hversdagslega líf.i
taumlausar ástríður höfðu aldrei náð tökum á' honum, og
hann skildi ekki tíundahlutann af því scm hafði gerzt. Hann
hafði aldrei skilið Ciyde, þrár hans og ólgu í blóðinu. Þetta.
sagði hann og liann vildi helzt e'kki tala um son sinn.
„En,“ hélt frú Griffiths áfram, „ég hef aldrei viljað mæla.
bót synd CI ydes gegn Róbertu Alden. Hann syndgaði; en hún
syndgaði einnig með því að veita honum eldd mótspyrnu.
Enginn getur sætzt við syndkta. Og þó hjarta mitt hrærist
af meðaumkun méð veslings foreldrum hennar, sem hafa.
orðið fyrir þessari þungbæru sorg, þá meguni við /elcki
gléýffiá' þvf,” íið* sjlidiöa' arýgðu þau sameiginlega, það vcrður1
heimurinn að fá að vita og fella dóm sinn eftir því. Eg er
samt ekki að mæla honum bót,“ endurtók hún. „Hartn hefði
átt að muna eftir barnalærdóm sínum.“ Hún kreisti saman
.varirnar, gagntekin harmi og vanþóknun. „En ég hef eiimig"
lesið bréf hennar. Og mér segir svo hugur um, að hefði
sækjandihn ekk? getað stuðzt við þau, þá hefði sonur minn
aldrei verið dæmdur. Hann notaði þau til að hafa áhrif é.
fcviðdómendur." Hún reis upp í eldmóði og hátíðlegri þjániagu.
„En hann er sonur minn! Hann hefur verið dæmdur sekur.
Eg er móðir hans og því verð ég að reyna að hjálpa honum.
hvaða augum sem ég lít á synd hans." Hún kreppti hnefa í
örvæntingu og blaðamennirnir urðu hrærðir yfir sorg hemi-
ar. „Eg verð að fara til hans! Eg hefði átt að fara til hans
fyiT. Eg s-kil það núna.“ Hún þagnaði og hcnni varð ljóst að
hún var að lýsi kviða sínum, neyð og þjáningu fyrir alrnenn-
ingi, sem gæti hvorki skilið hana né haft samúð með lienni.
„Margir hafa íurðað sig á því,“ greip einn blaðamannanna.
fram í — rólegur og tilfinningalaus maður á aldur við Clyde —
,,að þcr voruð ekki viðstödd réttarhöldin. Var það vegna
fjárskorts?“
„Það var vegna fjárskorts," svaraði hún hreinskilnisiega.
,,Eg hafði ekki næga peninga. Auk þess var mér ráðlagt að
fara ekki — það væri ekki þörf fyrir mig. En nú verð ég
að komast þangað -— á einn eða annan hátt — ég verð'
að hafa einhver ráð.“ Hún gekk að litlu, hrörlegu skrifborði.
„Ungu vinir, þið enið á leiC inn í borgina, er það ek.ki?“ sagði
hún. „Vill ekki einhver ykkar gera mér þann greiða að
senda fyrir mig símskeyti, ef ég legg fram peninga?"
„Eg skal gera það,“ sagði sá, sem hafði lagt fyrir liana
fiestar spurningar. „Fáið mér símskeytið. Þér þurfið ekki að
láta mig hafa jx-ninga. Eg skal láta blaðið sjá um að senda,
það.“ Auk þess hafði hann í hyggju að nota skeytið í grehi
sinni.
Hún settist við gulleitt og rispað skrifborð, og þegar húil
var búin að fmna blað og blýant, skrifaði hún: „Clyde —