Þjóðviljinn - 06.11.1952, Síða 8
Jþjóðv. skýrði ný-
lega frá manni er
gert hefði ski’aut-
gripaskrín og gef
ið á handíða- og
iistmunabazar
Sósíalista-
flokksins. í dag
,'birtir Þjóðviljinn
mynd af áhuga-
sömum konum
sem eru öamum
.kafnar við handa
vinnu sem þær
ætia að gefa á
‘bazarinn. Á þess-
ari mynd eru þó
ekki allar þær
sem unnið hafa í
þessum hópi.
'Flestar þeirra
eru húsmæður
sem vinna saman
í frítímum sínum við heki og
'bróderingu' og vandaða hör-
vinuu á dúkum, m. a. hafa þær
16 dúkahluta og vinnur hver
að sinum liluta en síðan má
setja þá saman í einn eða
fleiri dúka. Auk þess hafa þær
hiuti heima sem þær ætla að
gefa. Þania er tækifæri til að
spjalla um áhugamál sín og
kynnast, þetta eru ánægjuleg
ikvöld sem gott verður að minn
ast síðar.—Það- fer að stytt-
ast tíminn þar til bazarinn á
að vera. Gott væri að þeir sem
hafa hluti sína á bazarinn til-
búna færu að skila þeim.
AB-nieuii vilja láta svæfa
Jtriggja vlkua orlof í nefud
Nú á að endurtaka sama leikiiut sem tafði
tólf stunda hvíld togaraháseta í tvö ár
í gær kom til umræöu 1 sameinuöu þingi frávísunar-
tillaga Alþýðuflokksms viö frumvarp Magnúsar Kjart-
anssonar og Steingríms Aöalsteinssonar um þriggja vikna
orlof og aörai’ nauðsynlegar breytingar á orlofslögunum.
Vill AB-flokkurinn sem kunnugt er leysa máliö meö því aö
eina neíndina enn!
rikisstjórnin veröi látin skipa
Magnús Kjartansson og Sig-
’urður Guðnason röktu af þessu
tilefni loddaraieik AB-manna
i sambandi við þetta mál og
önnur hagsmunamál alþýðu-
samtakanna á þingi. — Benti
Magnús á að slíkar frávísun-
artillögur væru nú orðnar að-
ferð AB-manna í slíkum naúð-
synjamálum. Þannig voru vöku-
Ujgin tafin í tvö ár fyrir til-
stilii þeii-ra, þannig vilja þeir
, ,leysa‘ ‘ a tvinn uleysistrygginga-
má'lið, eitt mesta stórmál. verk-
lýðssamtakanna, og þannig
vilja þeir nú láta afgreiða
!hina sjálfsögðu kröfu um
þriggja vikna orlof vinnandi
ifólks. Þetta væri hvorttveggja
í senn þjónusta við andstæð-
ínga verkalýðssamtakanna og
sýndai’mennska til belgings-
skiifa í AB-blaðinu. Sigurður
Gúðnason rakti hversu frá-
leitt allt sjálfshól AB-mamia
væri í sambaudi við orlofið;
Iþað hefði verið knúió fram af
verklýðssamtökusium undir for-
ustu Dagsbrúnar áður en Al-
þingi setti um það nokkur lög.
Stefán Jóliann reyndi aó
þenja sig með fölsuðum og
suíxdurslitnum ivitnunum í um-
mæli Brynjólfs Bjardxasonar
fyrir 10 'ái’um, en þær voru
iaifnharðan hraktar niður í
Húiiavatnssýsla er eitt hinna
skóglausu héxada landsins, en
Húnvetningafélagið hefur haft
forgöngu um að liefja skógrækt
og fengið reit í Vatnsdalshól-
lum til skógræktar.
Mixinismerki Þórdísar dóttur
Ingimundar ganxla, ver'ður reist
í iundi þessum, sem við hann
er kenndur. Guniifríður Jóns-
dóttir myndhöggvari, sem er
Húnvetíiingur, gerir miiínis-
rnerkið og hefur þegar gert
fruminynd. jþess....
Á aðalfundinum' var Hannes
hann aftur. Frávísunartillög-
unni var vísað til nefndar með
semingi.
margir mikíir en fjarlægir.
Jarðskjálfti þessa byrjaði hér
9 mínútur yfir - kl. 16 (4 e.h.)
i fyrradag og sást hreyfing á
mælunum í 2 klst. Mun þetta
hafa verið einn mesti jarð-
skjálfti sem hér liefur fundist,
sennilega svipaður og jarð-
skjálftinn í Japan 4. marz sl.
Annai’s hefur Veðurstofan nú
fengið nýja mæla sem gera
samanbui'ð við eldri mælingar
nokkuð seinlegan.
150 jarðskjálftar mældir
hér frá síðustu áraiiiótuin
Mörgum mun koma það á
óvart að síðan á síðustu ára-
rnótunx liafa verið mældir hér
150 jarðskjalftar. Margir þeirra
hafa vei'ið miklir1, fjarlægir
og átt upptök á hafsbotni eða
Pálsspn kosinn formaður og
aði'ir í stjórn Bjöni Bjarna-
son og Kristmundur Sigurffs-
son. Fyi’ir voru í stjórnitxni
Finnbogi Júlíusson og Haukur
Eggertsson.
I mixmismerkisnefnd voru
kosnir Ilalldór Sigurðsson,
Kristmundur Sigurðsson og
Agnar Gunsxlaugss. I skemmti-
nefnd voru kosnir Halldór Sig-
urðsson, Gunnl. Guðmundsson
og Jón Sigurðsson. — Félagið
mmi. lief ja skemmtistarf sitt í
næstu vlku.
Lægri fargjöld
Pau American flugfélagjð er
byrjað flug með lækkuðum far-
gjóldum milli Evrcpu og Am-
'criku. um Keflavík, Flogií. er
frá Frac.kfm’t um Han'borg.
Prestwick, Keflavík ti’ Nexv
Yox k á þriðjudögum. Austur-
fúigið hefst á miðvikv.dagí -
k;»öld í New York og er fligið
um sömu viðkomustaði
Bargjöld á þfssxx fexva-
.i’í’iinaflugiv sem svo er kallað,
er 2P10.00 frá. Keflavli' ti!
Níew York og kr. 6319.00 báff.ar
le:oir. Fyrsta flokks flugrai’
sörr.u leið kostar kr. 5550.00
Framhald á 2. síðu.
jarðeldasvæðum þar sem jarð-
skjálftar þykja vart í fi’ásög-
ur fæi'andi.
Reykjanesið íiiesti
óróastaðxii'
Reykjanesskaginn og hafið
umhverfis hann virðist mesti
óróastaður. Frá þvi x ágúst
sl. hafa t.d. verið mældir hér
milli 10 og 20 jarðskjálftar
sem hafa átt upptök -sm um
150 km úti í hafi sennilega
S-V af' Reykjanesi.
40 á cinum degi
Langflestir jarðskjálftar
Framh. á 2. síðu
Fóru út í gærkvöldl
Sandgyrði.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.,
Undanfarið hefur lítið verið
farið á sjó héðan vegiia stöð-
ugrá ógæfta. Allir affkomubát-
ar eru hættir. Heimabátar eru
samt ekki liættir síldveiðum
enn og ætluðu út í gærkvöldi.
í sumar og haiist hafa verið
saltaðar samtals 10 þús. tunix-
ur af Faxasíld, eða um tíundi
liluti Faxasíldarinnar.
Aðalvinnan er við
afla togaranna
Vestmannaeyjum.
Frá fréttaritara Þjóðvuljans.
Örfáir bátar hafa stundað
veiðar á línu eii afli verið treg-
ur og gæftir slæmar. Affalvinn-
an er því í sambandi við afla
togaranna.
Bjamarey kom með bila'ð
stýri í fyrradag og mun faxa
í sliþp í Rvík til viðgerðar.
Mesti jarðskjálfti, mældur hér?
150 jarðskjálfiar mældir frá síðustu áramótum
í fyrradag sýndu nxælar Veðurstofxmxuir lxér einn mesta jarð-
skjálftakipp sem hér hefur verið mældur. Upptök hans xirðast
hafa verið í 1000 km. fjarlægð, seiinilega á ausfcucströnd Síberíu.
Siðau iim áramót hafa veiið mældir liér 150 jarðskjálftar.,
Mmmsmerki fyrstu konunnar
er fœddisf í Húnavafnssýslu
Aðalfundur Húinetningafélagsins, sem nýlega var haldijin, á-
kvað að ganga í sumar frá skóg'rækt ieiagsins í Þórdísarlundi
S Vatnshólum og reisa þa-r minnisuierki uin fyrstn koim::a er
fæddist í Húnavatnssýslu, Þprdísi dóttur Ingimundar gamla.
þJÓÐyiLIINN
Fimmtudagur 6. nóvember 1952 -— 17. árgangur — 251. tölublað
MÍR — Menningartengsl íslands og Ráðstjómarríkj-
anna, minnist 35 ára afmælis rússnesku verkalýðsbylting-
arinnar 7. nóv. með skemmtun í Iðnó.
Halldór Kiljan Laxness, for-
seti MÍR setur skemmtunina
með ávarpi. Sverrir Kristjáns-
son sagnfræðingur flytur af-
mielisræðuna. Björn Bjarnason
formaffur Iðju flytur afmælis-
kveðju. Leikararnir Gefður
Hjörleifsdóttir og Gísli Hall-
dórsson lesa upp. Söngkór
verkalýðsfélaganna í Reykjavík
syngur undir stjórn Sigursveins
D. Kristinssonar. Að lokum
verður dansað, — Skemmtun-
in hefst kl. 9. e.li.
MÍR HafnarfirSi
Litkvikmyndiii Söiikxii' æsk-
imnar verðui’ sýud I Hafnar-
fjarðarbíói í kvöld að tlllilut-
an MtH í Hafnarfirði.
Myndin er af þjóBdönsum
— með tilheyrandi þjóðlöfíiim
— frá ýnisum löndiun, sem
sýndir voru á Berlínarmótimi
1951. Eru félafiar MIK hvattir
tii að láta myndlna ekkl fara
fram hjá sér.
98 stórir félksbilar hafa
verið fluÉÉir inn í ár
Ráðherrarnir hafa trygqt sér einn lúxnsbílinn hver
Á þessu ári hafa veriö fluttar inn 98 stórir fólksbílar, en
af þeim mun enginn liafa fariö til starfandi atvinnubíl-
stjóra.
Þessar upplýsingar gaf Bjöm
Ólafsson viðskiptamálaráðherra
á þingi í gær sem svar við
fyrirspumum um þetta efni
frá Steingrími Aðalsteinssyni.
Af bílum þessum hafa. 48 ver-
ið fiuttir inn samkvæmt gjald-
eyris- og innflutningsleyfum,
og gaf ráðherratxn sundurliðun
á þeim sem hér segir:
Lækxiur hafa fengið 10 bíla,
fatlaðir itienn hafa fengið 12,
ráðherrar hafa fengið sinn bíl-
inn hver og aðrir aðilar hafa
leiigið þrjá bíla.
Þessi sundurliðun nær hins
vegar aðeins til 31 bíls, og gat
ráðlierrann enga grein gert fyr-
ir þeim sem á vantaði!
Auk þessa liafa verið fluttir
inn 40 stórir bílar á innflutn-
ingsleyfi eintóm, áii gjaldeyr-
isleyfa. Kvað ráðherrann for-
sendur þess innflutnings vera
heimflutning ■manna sem lengi
hafa dvalizt erlendis, ráðstöf-
un á. löglega fengnum gjaldeyri
fyrir vinnu eða erfðir, bifreiða-
sala erlendra sendiráða o.s.frv.
Steingrímuí rakti sérstaklega
erfi'ðleika atvinnubílstjóra í
sambandi við þetta mál, hversu
herfilega þeir hefðu verið af-
skiptir, og rakti sína reynslu,
hvernig hann hefði án árang-
urs reynt að fá bil til vinnu
sinnar í áratug. Kvað hann
þetta mál hneykslanlegt og
spurðist sérstaklega fyrir imi
nánari skýringar á innflutn-
ingi bíla án gjaldeyrisheimild-
ar, en ráðherrann þagði sem
fastast.
Nauðgunarmálifl
Rannsókn fyrra nauðgunar-
máls „verndara" Bjama Bene-
diktssonar er að mestu lbkið
og rannsókn þess síðara, því
er gerðist í Keflavík, var langt
komið í gær.
Þegar lögreglustjórinn á
Keflavíkurflugvelli hefur lokið
rannsókn sinni verða málin
send dómsmálaráðherra, Bjarna
Benediktssyni, til frekari á-
kvörðunar.
Næsta norræna iénlistahátíðin
verður haldin hér í Reykjavík 1954
Jóii Leifs er nýkoiníiin af fundi Norræna tónskálilaráðsins
er haldiiin var í Stokkhólmi. Þar var íikxeðið að líæsta norræna
tónlistarhátíðin skyldi lialdin hér í Reykjavík sumarið 1954.
Næsta norræna tónlistarhá-
tíðin vai’ fyrsta málið á dag-
skrá tónlistaráðsins. Vei’ður það
13. tónlistarhátíöin sem haldin
er á Norðurlöndum, sú fyrsta
var lialdin 1898 en síðustu ár-
in liafa þær verið haldnar ann-
aðhvert ár, ýmist í Kaupmanna-
höfn, Gslo eða Helsinki.
Tónskáldaraðið samþykkti
allar tillögur forseta síns, Jóns
Leifs, um fyrirkomulag liátíð-
arinnar, sem annaðhvort verð-
iir haldin haustið 1954 eða í
júní og þá fyrir hátíðaliöldin
liér í tilefni af 10 ára afmæli
lýðveldisstofnunarinnar.
2’ hljómsveitartónleikar
Flutt verða bæði eldri og
nýrri verk norræn. Gert er
ráð fyrir 2 liljómsveitartón-
leikum, aðrir sænsk-norskir,
hinir dansk-finnskir.
Hingað koma norræn tón-
skáld, svo og' einleikarar og
söngvarar, en Sinfóníuh'.jóm-
s.veitin okkar muii bera hita
og þunga dagsins við tónlistar-
flutninginn.
Verða í.slenzkir tónleikur?
Jón Leil's kvaðst vonast til
þess að einnig yrði liægt að
flytja íslen/.ka hljómleika á há-
tíðiuni, en slíkt er því miður
enn á óskadraumastigi.
PÍ'ikisútvarpið og Þjóðleik-
húsið hafa heitið fullum stuðn-
ingi sínum í sambandi við há-
tíðina og gengið í ábyrgö fyr-
ir sínum tónleikunum livort.
Borgarstjórinn i Reykjavxk
hefur einnig látið í Ijós áliuga
sitin á þessum liátíðahöldxxm.
Endanleg dagskrá tónlistar-
mótsins verður ákveðin á næsta
fundi Nox-ræna tónskáldaráðs-
ins. í Oslo að vori komanda.
Jón Leifs lét í té marghátt-
aðar upplýsingar varðandi kjör
tónskálda, stai*fsskilyrði og
réttindi, sem minnzt verður 4
síðár.