Þjóðviljinn - 22.11.1952, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.11.1952, Qupperneq 1
Laugardagur 22. nóvember 1952 — 17. árgangur — 265. tölublað WiUiam Green, sem verið hef- ur forseti bandariska verka- lýðssambandsins AFL síðan 1924, lézt í gær. Fyrir- ^iálf- um mánuði andaðist forseti hins stóra verkalýðssambands- ins í Bandaríkjunum, Phiiip Murray. Lapf að brezkum fískkaupmönnum að neifa að kaupa fisk af Islendingum ViSsklpfabann á íslendinga skityrSi fyrir aS stöSvun brezkra íogara verSi aflétf Yfirmenn á togurum í Hull samþykktu einróma á fundi sínum í gær að stöðva skip sín eins og starfs- bræður þeirra í Grimsby hafa gert, ef fiskkaupmenn \ Hull og Grimsbv skuldbinda sig ekki til að neita að kaupa. afla íslenzkra skipa. Yfirmennirnir í Hul] ákvá'ðu að enginn togari skyldi fara þaðan til veiða eftir morgun- flæðina í dag, ef ekki yrði gengið að kröfu þeirra. Fiskkaupmenn á fundi Félag fiskkaupmanna í Hull ihefur þegar hvatt félagsmenn sína til að neita að kaupa fisk af íslendingum. Fiskkaupmenn Clementis iótar Clementis, fyrrverandi utan- ríkisráðherra Tékkóslóvakíu, og Geminder, fyrrverandi rit- ari utanríkisskrifstofu Komm- únistaflokks Tékkóslóvakíu, játuðu í gær sakargiftunum, sem á þá eru bornar í land- ráðaréttarhöldunum í Praha. Kvaðst Clementis hafa skipu- lagt njósnakerfi 1945 og látið Bandaríkjamönnum eins og John Foster Dulles og Bretum svo sem Herbert Morrison fyrr- verandi utanríkisráðherra í té upplýsingar. Geminder kvaðst hafa komið ríkisleyndarmálum áleiðis frá Slansky, fyrrv. áð- alritara kommúnistaflokksins, til erlendra njósnara. Kallaði hann Slansky ,,dæmigerðan heimsborgara og Síonista". í Grimsby sátu á fundi í gær- kvöld og ræddu málið. Þrjátíu togarar eru stöðvað- ir í Grimsby. Dr. Andrea Andreen, sænskur kvenlæknir og forstöðumaSur rannsóknarstofu heilbrigðisnefnd- ar Stokkhólmsborgar, átti sæti í vísindahefndinni, sem rannsak- aöi sjkiahernað Bandaríkjamanna í Kóreu. Myndin var tekin er dr. Andreen undirritaði skýrslu nefnd- arinnar. FlokksstjómaduRduE Sósíalistaflokksms Rœtt um Alþýðusambandið og verkalýðshreyfinguna Flokksstjórnarfr.ndur Sósíalistaflökksins hélt áfram i gær- kvöld og flutti Eðvarð Sigurðsson þá framsögu um Alþýðu- sambandið og verkalýðshreyfinguna, en síðan hófust umræð- ur um það mál. Hitlles lætur rstiiMsaka f©r- tié sina! John Foster Dulles, sem Eisenhower hefur valið fyrir utanríkisráðherra í stjórn sinni, sagði í gær að hann væri staðráðinn í að enginn grunur um óþjóðhollustu félli á utan- ríkisráðuneytið undir sinni stjórn. Skýrði hann frá því að hann hefði beðið yfirmann FBl, bandarísku leynilögregl- unnar, að láta fara franl ná- kvæma rannsókn á allri fortíð sinni. Að aflokinni ræðu Einars 01- geirssonar í fyrrakvöld um pól- itíska viðhorfið og stefnu Sósí- alistaflokksins hófust fjörug- ar umræ'ður ög tóku þátt í þeim auk framsögumanns, Gunnar Benediktsson, Áki Ja- kobsson, Sigurður Guðnason, Eiríkur Helgason, Jón Rafns- son, Arnór Kristjánsson, Gunn- ar Jóhannsson, Lúðvík Jóseps- son og Brynjólfur Bjamason. Varð umræðum ekki lokið. I dag heldur fundurinn áfram, og þá hefur Kristinn E. Andrésson framsögu um bar- ■áttuna fyrir friðnum, og einnig verða umræður um Þjóðvilj- ann eftir framsögu Eggerts Þorbjarnarsonar. Þingmaður HulJ forsprakkinn Nú hafa borizt nánari fregn- ir af orðaskiptunum á brezka þinginu í fyrradag út af lönd- unardeilunni og togarastöðvun- inni í Grimsby, sem hlauzt af því að Jón forseti rauf löndun- arbannið, sem brezkir útgerð- armenn settu á íslenzk fiski- skip til að reyna að kúga Is- lendinga til að slaka til á friðun fiskimiðanna. Þaö var þingmaður Verka- mannaflokksins frá Central Framhald á 6. síðu. Pólitískt morð í Saar? Foringi þýzksinnaðs ílckks deyr voveiflega i Blíicher, varafoi sætisráðherra Vestur-Þýzkalands, rauf umræður á þingi flokks síns í Bad Ems í gær og skýrði frá því, að Geiger, foringi þýzksinnaðs flokks í Saar, hefði verið myrtur á. heimili sínu í fyrrinótt. Geiger var foringi nýstofn- aðs flokks, sem berzt fyrir sameiningu Saar og Þýzkalands en Saarhéraðið er nú í efna- hagslegum tengslum við Frakk- land og er stjórnað af mönn- um, sem vilja sambandið við Frakkland sem nánast . Blúcher, sem er foringi Frjálsa lýðræðisflokksins, flokks vesturþýzkra stóreignamanna, sagði flokksþinginu að fjórir menn hefðu ráðizt inn til Geig- ers og krafið hann um áróð- urgögn fyrir flokk hans, sem þeim hefði veriö skipað að gera upptæk. Hann hefði snúizt til varnar og þá verið mvrtur. Alþýðusamitandsþing sstt á morgun AIþýðusambandsþingið verður sett á morgun kl. 2 e. h. í samkomusal mjólkursi öðvarinnar nýju. ' Þingið munu, að sögn fram- kvæmdastjóra ASl, sækja um 300 fulltrúar. Höfðu um 159 félög rétt tii að senda fulltrúa en óvíst var enn í gær hvort fulltrúar kæmu frá öllum fé- lögum. Ný sókn Vief Minh Skýrt var frá því í gær i fréttaskeytum frá Hanoi j Indó Kína að lið sjálfstæðishreyfing- arinnar Viet Minh sækti fast að frönsku virkisborginni Son La við Svartá, 200 km norð- vestur af Hanoi. Frakkar urðu í gær að flýja frá tveim út- virkjum borgarinnar. Son La er eina öfluga virkið í landi Tai þjóðflokksins, er nær frá Hanoi til landamæra Kína, sem enn er á valdi Frakka. . hindra rannsóhn á morðákærum Þýzka fréttastofan DPA hef- nr skýrt frá því, að nefnd sú sem skipuð var sameiginlega af þinginu í Bonn og banda- rísku herstjórninni til að' rann- raka ákærurnar um morðfyrir- ætlanir vestur-þýzka æskulýðs- sambandsins hafi ekki getað náð samkomulagi um, hvernig rannsókninni skyldi háttað. Deilan innan nefndarinnar hefur einkum snúizt um þáð, að Bandaríkjamenn hafa ekki viljað verða við óskum þýzku fulltrúanna um, að þeir Banda- ríkjamenn, sem riðnir eru við málið, skuli yfirheyrðir. I Reutersskeyti segir, að bandaríska hernámsstjórnin hafi bannað útkomu bókar, sem fjallaði um vestur-þýzku æsku- lýðssamtökin. I bókinni var sagt um Bund Deutscher Jug- end, sem hafði morðfélögin innan sinna vébanda, að það „(væri) vel þokkað af banda- rísku yfirvöldunum". Sonur hans hefði verið særður alvarlega. Hoffmann, forsætisráðherría Saar, sagði í gærkvöld að Blúc- her hefði skýrt rangt frá. Geig- er hefði látizt af hjartabilun Framhald á 7. síðu. Eisenhowers Eisenhower tilkynnti í gær að fjármálaráðherra Bandaríkj- anna í stjórn sinni yrði Ge- orge Humprey, iðjuhöldur frá Ohio, riki Tafts. Dómsmálaráð- herra verður Herbert Brown- ell, einn a.f nánustu samstarfs- mönnum Dewey, fylkisstjóra í New York. Harold Stassen, sem þrisvar hefur reynt að verða forsetaframbjóðandi republi- kana, tekur við yfirstjórn bandarískrar efnahags- og hernaðaraðstoðar við önnur lönd. Það er talið sennilefft, að sviss- nesliu f.jallffönffumönnunum, sem reynt hafa að undanförnu að klífa Mount Evrest liafi tekizt að kom- ast upp á syðri tind fjallsins. — Þeir eru nú á niðurieið off va?nt- anieffir til mannabyffffða einhvern ntestu daffa. Einn af samninganefndar- mönnum afvinnurekenda 'með fuil félagsrétfindi í YR!; Það er Eyjólfur Jóhaimsson, forsíjóri Inn- kaupastofnunar ríkisins Hér í blaðinu hefur xmdanfarna daga verið rakið með fjölmörgum dæmu.n hve fjarri því fer að Verzlunar- mannafélag Keykjavíkur geti talizt stéttarfélag. Inn- an félagsins eru h-aildsalar og kaupmenn í hundraðatali og ráða þar lögum o.g loíum eins og kunnugt er. Hefur Þjóðviljlnn birt nöfn nokkurra þessara væntanlegu Al- þýð'usambandsmeðlima og á þó enn óbirtan álitlegan lióp atvinnurekenda og annarra af syipuðu sauðahúsi innan V.K, Eins og Þjóðviljínn skýrði frá í gær er Eyjólfur Jó- hannsson á meðlimaskrá V.R. með fullum félágsrétt- og auk þess ýmist eigandi eða meðeigandi margra brask- fyrirtækja. En eltki nóg með það. Morgunblaðið skýrir frá því í gær að Eyjólfur SÉ VARAMAÐUR I FRAM- KVÆMDANEFND VINNUVEITENDASAMBANDS ÍSLANDS OG TAKI SEM SLIKUR ÞÁTT í YFIR- STANDANDI SAMNINGUM VID VERKALÍÐSFÉ- LÖGIN AF HÁLFU ATVINNUREKENDA! Þetta er eitt a!Ixa gleggsta dæmið um hvert þrífylkir.gin er að leiða verkalýðshreyfingnna nj,eð upptöku félags eins og V.R., að óbreytíum Iögum þess. Það er beinlínis verið að veita forustu atvinhxirekendasamtakanna full og óskoruð íélagsréfctindi í heildarsamtökum verkalýðsins. Verði hér ekki spyrnt við fótum verður þess varla langt að bíða að Landssamband útvegsmanna og Stéttarsam- band bænda verði einnig tekin í Alþýðusambandið eins og þau Ieggja sig. Allt virðist þvr benda til þevs að samband verkalýðsstétttarinnar verði eftirleiðis stétta- samband en ekki stéttarsamband og þing her.nar stéjtta- þing en ekki stétiai'Jíing — nema verkalýðúrinn ta,ki duglega í taunxana áður en lengra er haldið á brant skemmdarsíarfsins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.