Þjóðviljinn - 22.11.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.11.1952, Blaðsíða 8
SfiórnarSiSIð, þer á meðal Rvíkurþingmenn, felia Eónsheimild fil þriógu virkjunar Sogsins Stjórnarliðið, þar á, meðal Reykjavíkurþingmenn (Björn Ólafsson o. fl.) fel’du í gær tillögu Einars Olgeirssonar um héimild handa ríkisstjóxninni til lántöku er tryggi að þriðja virkjun Sogsins verði hafin þegar að írafossvirkjuninni lokinni. Benti Einar enn á, að samn- ingur sá um ódýrt rafmagn til Átourðarverksmiðjunnar, sem ríkisstjórnin knúði fram yrði óframkvæmanlegur að þrem- fjórum árum liðnum nema að tryggt væri áð þriðja virkjun Sogsins yrði þá komin til notk- uftar. Yrði það ekki, væri ekki nema um tvennt að gera, að stórkostleg vandræði hlytust íramtal til skatts streyma að. Áður hefur verið skýrt frá áskorunum skipsmanna á Geir og Jóni forS'eta. Síðan hafa borizt áskoran.ir fráj skips- mönnum á ísólfi, Marz, Sval- baki, Elliða, Hallveigu Fróða- dóttur og Agli Skallagríms- syni. Samtals eru þessar á- skoranir undirritaðar af 160 togarasjómönnum, í langflest- um tilfellum öllum hásetum viðkomandi skips. Sjómenn! Haldið áfram þess- ari sókn, svo að Alþingi megi af rafmagnsskorti í Reykjavík og á Suðurlandi yfirleitt og framleiða ýrði dag og nótt dýrt rafmagn með Elliðaár- stöðinni, — eða að Áburðar- verksmiðjan stöðvaðist. Að breytingartiilögu Einars felldri var frumvarpið um láns- heimild vegna áburðarverk- smiðjunnar (^taðfesting á bráðabirgðalögum) samþykkt einróma úr neðri deild. sem gleggst vita vilja ykkar málinu. Fulltrúaráðs- fundur sveita- stjórnarmálá hófst í gær Fulltrúaráðsfundur Sambandg íslenzkra svéitarfélaga hófst í gær kl. 2 e.h. í Kaupþings- salnum. Formaður sambandsins Jónas Guðmundsson setti fund- inn og bauð fulltrúaráðsmenn velkomna til starfa. Á fundinum í gær var kosið í nefndir. Eiríkur Pálsson, framkvæmda,rstjóri sambands- ins, flutti skýrslu um störf stjórnarinnar frá því þing sam- bandsins var háð sUmarið 1950. Síðan hófust umræður um tekjustofna sveitarfélaganna og var Jónas Guðmundsson framsögumaður. Einnig átti að taka fyrir í gær stækkun sveit- arfélaganna og framkvæmda- stjóm þeirra, en tillögur í báð- um þessum málum liggja fýrir fuhdinum frá sambandsstjórn. í I dag kl. 11 verður fundum Framhald á 7. síðu . 13. hindið í Landnámuutgáfu Gunnars Gunnarssonar kemur tít í dag Gunnar Gunnarsson rithöfundur er nýkoniinn heim úr ferðalagi um Austurríki og Vestutr-Þýzklanda. Þrettánda bindið í Landnániuútgáfunni, ný bók er nefnist Sálumessa, kemur út í dag. S/ómenn /y/g/a fast eftir vinnufatafrumvarpinu Skipshafnii á níu togurum hafa sent áskoranir Áskoranir sjómanna um að Alþingi ‘ samþykki fmmvarp Jónasar Árnasonar og Áka Jakobssonar um að vinnufatakostn- aður sjómanna og annars verkafólks verði dreginn frá við tekju- Bæjarstjérn fsa- fjarðar: Skorar á Alþingi að sam- þykkja frumvarp Lúðvíks Xsafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Bæjarstjórn Isafjarðar sam- þykkti eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn ísafjarðar skor- ar á Alþingi að samþykkja framkomið frumvarp Lúðvíks Jósepssonar á þingskjali 176 um stuðning við bæjar- og sveitarfélög til atvinnufram- kvæmda“. Nýr hafnarhluti á Isafirði Isafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nýlega var tekinn í notkun nokkur hluti af nýja hafnar- kantinum á ísafirði. Er það 90 metra kantur, sem þar er fuílgerður að öðru leyti en því, að ekki hefur verið geng- i'ð frá vatnsleiðslu, en verið er að vinna að því verki. Hafnarframkvæmdir þessar eru búnar að standa í mörg ár. Ekki hefur enn verið geng- ið frá öllum hafnarkantinum, þar sem járnþil syðri hlutans hefur sigið nokkuð, en það er nyrðri hlutinn, sem nú er full- gerður. Bæjarstjórn ísafjarðar hef- nr samþykkt að veita Togara- félagi Isfirðinga h.f. lóð til hyggingar móttökuhúss á þinni nýju hafnaruppfyllingu. Er á- fomiað áð framkvæmdir við þessa byggingu hefjist næsta vor. Blaðamenn ræddu við Gunn- ar Gunnarsson í gær. Á ferð sinni las hann upp í fjölda Júrsó og páfuglinn Síðasta sýning á þessum gagnmerka sjónleik írska skáldsins Sean 0‘Casey, verður í kvöld. Ber öllum gagnrýnend- um saman um að þetta sé einn af athyglisverðustu sjónleikj- um erlendum sem Þjóðleikhús- ið hcfur tekið til meðfer'ðar. — Ættu leiklistarunnendur því ekki að láta ganga sér úr greip- um þetta síðasta tækifæri. Myudin er af Arndísi Björns- dóttur og Baldvin Halldórssyni í hlutverkum. bórga í Vestur-Þýzkalandi og Austurríki, aðallega las hann úr Sögu Borgarættarinnar, Skipum heiðríkjunnar og smá- sögum. I sumum borganna las hann upp fjórum sinnum. Var liann um mánuð í npplestra- ferðalaginu, en alls hefur hann verið erlendis í 5 mánuði lengst í austurísku Ölpunum. Sálumessu, hina nýju bók sína, lauk Gunnar við á sl. vetri. Er hún framhald af Heiðaharmi og þó sjálfstæð skáldsaga, þótt persónur og umhverfi sé að mestu sama. Er ætlún hans að halda áfram og skrifa heilan sagnabálk. •—- Þessi nýja bók hans og enn- fremur Kirkjan á fjallinu, er seld á frjálsum markaði, ann- ars hafa útgáfubækur Land- námu aðeins verið fyrir áskrif- endur. Bækur Gunnars hafa verið þýddar á mörg mál, á hann t.d. Sögu Borgarættarinn- ar á 14 málum. Verið er að gefa Kirkjuna á fjallinu út i Svíþjóð, skreytta myndum Gunnars Gunnarssonar yngra. Bandsríkjamenn hefja kauplækk- anir - Lækka kaup sfarfssfúlkna um 5% IIM síðústu Tnáhaðamót hófú Ilan d aríkjani eu n á Kefla- víkurflugvelli lsáuplækk'unar- aðgerðir. Réðust þeir á garð- inn þar sem þeir töldu hann auðveldastan: lækkuðu kaup starfsstúikna íslenzkra um 5 prósent. Laugardagur 22. nóvember 1952 — 17. árgangur — 265. tölublað Skulu bræður berjast? Ný bók um friðarsamtökin, eftir Kristin E. Andrésson Út er komin ný bók eftir Kristin E. Andrésson, Skulu bræður berjast, en það er frásögn af fundi heimsfriðarráðsins í Berlín 1.—6. júlí 1952, uleinkuð friðarþingi þjóðanna sem kem- saman í Vínarborg 12. des. n. k. Eins og lesendum Þjóðviljans er kunnugt sat Kristinn fund heimSfriðarþingsins sem full- trúi íslands og tók þátt í störf. um þess. Fjallar bókin um þingið, hina víðtæku alþjóð- legu friðarbaráttu, sigra henn- ar og næstu verkefni. Jafn- framt kynnir Kristinn ýmsa helztu forustumenn friðarhreyf- ingarinnar en meðal þeirra erú ýmsir kunnustu menn sem nú eru uppi. Fylgja bókinni fjöl- margar myndir af fulltrúum á friðarfundinum. —- X bókar- lok er prentað Bréf til allra friðarnefnda og friðarvina frá Frédéric Joliot-Curie, forseta heimsfriðarráðsins. Bók Kristins er 83 síður í allstóru broti, og hana verða allir að lesa sem vilja kynn- ast víðtækustu og voldugustu samtökum sem nú eru uppi. Bullsmiðir stofna stéttarféiag I fyrrakvöld var haldinn í Breiðfirðingabúð stofnfundur Sveinafélags gullsmiða. Stofn- endur voru 14 gullsmíðasvein- ar. í stjórn voru kosnir: Þor- steinn Finnbjarnarson, formað- ur, Ásmundur Jónsson, ritari, Ásdís S. Thoroddsen, gjald- keri. Varastjónn skipa: Jói- Framhald á 2. síðu. Rök Framsóknarráðb.erra gegn laga- breytingartilöqu: Kæmi kynlega fyrir sjónir banda- rískrim iánveitendum! Eysteinn Jónsson spratt upp (aldrei þessu vant) á fundi neðri deildar Aiþingis í gær og mælti harðlega á móti þeirri breytingartillögu Stefáns Jóh. Stefánssonar vð ábúrðarverk- smiðjufrumvarpið að endur- skoða skyldi lögin um Áburð- arverksmiðjuna fyrir næsta þing. Flýtti Stefán sér að taka tillögu sína aftur, vildi sízt verða til þess áð Eysteinn kæmi bandarískum lánveitend- um kynduglega fyrir sjónir! Einar Olgeirsson benti á hve óviðkurtnanlegt það væri að löggjafarstarfsemi Alþingis ís- lendinga væri af ráðherrum landsins talin háð því hvort þetta atriði eða hitt kæmi er- lendum mönnum kyndijglega fyrir sjónir. Kaffikvöldið veiður að Hlégaiði en ekki í Þjóðleikhús- kjailaramim. Fyrir leiðan misskilning getur kafíikvöld Æskulýðs- fylkingarinnar ekiri orðið í Þjóðleikhúskjallaranum’ eins og auglýst hafði verið. Ekkert samkomuhús í bænum fékkst í kvöld með svona stuttum fyrirvara. Var því úr ráði að íara upp að Hlégarði í Mosfellssveit, en þar eru mjög glæsileg salarkynni. Dagskráin verður hin sama: Eftirliermur — Kynnt frumsamið sönglag — Upplestur — Verðlaunaafhending — Strengjakvartett leikur — Nýstárleg samkeppni — Fnrðuleg tilraun — Rímiiakveðskapur o. fl. — DANSAÐ TIL KLUKKAN 2. Farið verður frá Þórsgötu 1 klukkan 8 stund- vislega. Aukabni kl. 9. Fólagar hafið samband við skrifst.ofuna í dag. Munið að f jölmenna að HlégarSi Sósialistar! MuniS daglega effir happdrœffi ÞióSvHjans!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.