Þjóðviljinn - 22.11.1952, Síða 2

Þjóðviljinn - 22.11.1952, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 22. nóvember 1952 Raf msgris- takmörkun Álagstakmörkun dagaua 23. nóv. til 30, nóv. frá kL 10.45 til 12.15: Sunnudag 23. nóv. ........ 5. hluti. Mánudag 24. nóv........... 1. hluti. Þriðjudag 25. nóv......... 2. hluti. Miðvikudag 26. nóv........ 3. hluti. Fimmtudag 27. nóv......... 4. hluti. Föotudag 28. nóv.......... 5. hluti. Laugardag 29. nóv......... 1. hluti. Straumurinn verður roíinn samkvæmt þessu þegar cg að svo miklu leyti sem þörí kreíur. Sogsvirkjnnin. frá Menntemálaráði ísands Umsóknir um styrki eða ián af fé því, sem vænt- anlega verffur veitt í þessu slcyni á fjárlögum 1953 til íslenzkra námsmanna erlendis, verða ao vera komnar til skrifstofu menntamálaráðs að Hverfis- götu 21 eða í Pósthólf 1043, Reykjavík, fyrir 1. janúar n.k. Um væntanlega^ úthlutun vill menntamálaráð sérstaklega taka þetta fram: 1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt íslenzku fólki til náms erlendis. 2. Framhaldsstyrkir eða lán verða alls ekki veitt, nema umsókn fylgi vottorð frá menntastofn- un þein’i, sem umsækjendur stunda nám við. 3. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem hægt er að stunda hér á landi. 4. Tilgangslaust er fyxir þá aö senda umsóknir, sem lokið hafa kandidatsprófi. 5. Umsóknirnar verða að vera á sérstökum eyði- blöðum, sem fást í skrifstöfu menntamála- ráðs og hjá sendiráöum íslands erlendis. Eyöu blöðin eiu sams konar og notuö hafa verið undanfarin ár fyi ir umsóknir um námsstyrki. Prófskírteini og önnur fylgiskjöl með umsókn- unurn þurfa að vcra staðfest eftirrit, þar sem þau verða geymd f skjalasafni menntamála- ráð.s. en ekki endursend. Æskilegt er, að um- sækjendur r'ti umsóknir sínar sjálfir. Beztu-kjarasamningar við Ástralíu Hinn 13. nóvember sl. var með erindaskiptum milli sendi- herra Islands i London og stjórnarfulltrúa Ástralíu þar gerður samningur milli fslands og ÁstrFxIíú ]>ess efnfs, aS hvort Iandið um sig skuli, að því er vöruinnflutning frá hinu landinu snertir, veita heztu kjör sem það veitir öðrum löndum. ísland nýtur þó eigi þeina réttinda, sem á hverjum tíma kunna að vera í gildi eingöngu milli tveggja eða fleiri þeirra ríkja, er voru frumáðilar að Almenna samningnum um tolla og verzlun (G.A.T.T.) og talin eru í fylgiskjali ,,A“ með þeim samningi. Samningurinn' gildir frá 17. nóvember 1952 í eitt ár. Hafi hvorugur samningsaðilja sagt honum upp þremur mánuðum áður en sá tími er liðinn, gild- ir hann áfram, og má þá segja honum upp með þriggja mán- aða fyrirvara. — Frá utanríkis- ráðuneytinu). Góðar gæftir — lílill afli Isafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. 'Frá síðustu mánaðamótum hafa sex bátar róið frá Isa- firði, gæftir hafa verið góðar en afli lítill, tvö til þrjú tonn á bát í lögn. Aflabrögð munu hafa verið eitthvað betri í Bolungavík og Hnífsdal. Frá þeim tveimur stöðum mun vera gerður út svipaður bátafjöldi og frá Isa- firði. Togaramir ísfirzku hafa báð- ir verið á Grænlandsmiðum og veitt í sait. ísborg mun vera að ljúka löndun í Esbjerg en Sólborg mun væntanleg bráð- lega af Grænlandsmiðum. Laugardagur 22. nóvember. — 327. dagur ársins. ÆJ AMFiiÉTTBSl Kílcissklp Brúarfoss er í Rvílc. Dettifoss er í N.Y. Goðafoss fór frá N.Y. 19. þm. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Leith í dag til Álaborgar og K- hafnar. Lagarfoss fór frá Gdynia 18. þm. til Rotterdam, Antwerpen, Hu!l og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Álaborg í gær til Hamborgar, Rotterdam og Rvíkur. Selfoss fór frá Hvalfirði í gær til Patreks- fjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Norðfjarðar og þaðan til Bremen og Rotterdam. Tröllafoss fer til Akureyrar á mánudagskvöld. Eimsklp Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið fer frá Rvik á mánudaginn til Breiðafjarðar. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyriil er á Vestfjörðum á norðurleið. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær- kvöld til Vestmannaeyja. Sklpadelld SfS Hvassafell fór frá Vaasa í Finn- landi 17. þm. áleiðis til Hafnar- fjarðar með viðkomu í Khöfn 20. þm. Arnarfell lestar ávextí í Val- encia. Jökuifell átti að fara frá N.Y. í gær til Rvíkur. Loftleiöir Hekla kemur árdegis á morgun frá Austurlöndum, Khöfn og Stav- anger. Eftir stutta viðdvöl fer flugvélin áleiðis til N.Y. og er væntanleg þaðan snemma á þriðju dagsmorgun. Ráðningarskrifstofa skemmti- lcrafta. Stoínað hefur veriö hér í bænum nýtt fyrirtæki með of- angreindu nafni. Hlutverk þess felst i nafninu, og skulu nú þeir sem kunna að vera í hraki með skemmtikrafta bara hringja á skrifstofuna — og þá kemur það. Síminn er 4948. Happdrætti Þjóðviljans A’lir eru sammála um að happ- drætti Þjóðvi'jans sé eitt allra glæsilegasta happdrætti ársins. 1 því er ti) mikils að vinna. En um leið og þið freistið gæfunnar styðj- ið þið eina íslenzka dagblaðið. Kaupið því miða í happdrættinu og aðstoðið við söluna. Sýning Nínu Tryggvadóttur er opin dag'ega kl. 2-19. Nú fer hver að verða s'.ðastur að sjá þessa nýstárlegu sýningu. Fríkirkjan. Messa kl. 5. Barnaguðs- þjónusta kl. 2. — Sr. Þorst. Björns- son. Laugar nesld rk ja. Messa ki. 2 e.h. Séra Garðar Sva- varsson. Barnaguðsþjónu.'íta kl. 10.15 f.h. Sr. Garðar Svavarsson. NesprestakalL Messað í Fossvogs- kirkju kl. 2. (Kveðjumessa). Sr. Bögglasmjör er ódýi’t viðbit. Smásöluverð er kr. 19,70 gegn skömmtunarmiö u m. Bögglasmjör fæst í flestum matvöruverzlunum. HERÐUBREIÐ sími 2678 Tvær nýjar bækur í dag: Mitt andiit og þitt sögur eftir JÓN ÓSKAR. Fyrsta bók þessa unga höfundar, sem sýnt hefur mikla hæfileika og unnið sér vinsældir með ljóðum og sögum, sem birzt hafa eftir hann m.a. í Tíma- riti Máls og menningar, Helgafelli og Lífi og list. Skulu bræður berjast? eftir KRISTIN E. ANDRÍSSON. Frásögn af fundi heircsfriðarráðsins í Berlín í sumar, tileinkuð friðarþingi þjóðanna, sem kemur saman í Vínar- borg 12 des. n.k. Margar myndir em í bókinni. Verð 25 krónur. Bókaútgáfan HEIMSKRINGLA Félagar! Fræðslunefnd ÆFR skorar á ykkur að taka virkan þátt í flokksskólan- um í vetur. Viðfangsefnin vorða: Marxlsminn og Starf og stefna Sósíalistaflokkslns. . Lítið inn á skrifstofu ÆFR um helgina og fáið nánarl upplýgingar lijá starfsinann- inum. v__________________________________s Jón Thorarensen. Dómkirkjan. Messað kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Messað kl. 5. Sr. Óskar J. Þorláksson. Barnasam- koma verður i Tjarnarbíó kl 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Verkamenn! Þið gctið ekki verið án Þjóðvilj- ans í hagsmunabaráttu ykkar. En Þjóðviljinn þarf einnig á stuðn- ingi ykkar að halda. Kaupið þvi miða í happdrætti blaðsins; með því eflið þið eigin hag og styðjið að vexti og viðgangi blaðsins ykk- 8:00 Morgunútvarp 9:10 Veðurfregnir. 12:10 Hádegisútv. 12:50 Óska’ög sjúk- linga (Ingibjörg Þorbergs). 15:30 Miðdegisútvarp. 16:30 Veðurfregn- ir. 17:30 Enskukennsla II. fl. 18:00 Dönskukennsla I. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Úr óperu- og hljómleikasal (pl.) 19:45 Auglýs- ingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Tón- leikar. Fiðlukonsert eftir Beet- hoven. 20:45 „Feigar hugsjónir", leikrit eftir Guðmund M. Þoiláks- son. Leikstjóri Þorsteinn Ö. Step- hensen. 21:45 Gömul danslög al plötum. 22:00 Fréttir og veðurfr 22:10 Danslög (pl.) 24:00 Dag- skrárlok. Júnó og páfuglinn Lolcasýniiig þessa afbragðsleiks er í Þjóðleikhúsinu í kvöid. Hvenær gefst oss tækifæri til að sjá annan leik jafngóðan? Sextugsafmæli Frú Margrét Sveinbjörnsdóttir, Vík í Neskaupstað, varð sextug í gær. 21. þ.m. Næturvarzla er í Laugavegsapó- teki. — Sími 1618, Sósíallstar! Eftir 9 daga verður dregíð í happdrætti Þjóðviljans. Herðið þvi sölu happdrættismiðanna. Sýning Nínu Tryggvadóttur er opin daglega kl. 2-19. Mikil að- sókn var að sýningunni um he!g- ina, og seldust enn allmargar myndir. Sýningin verður opin fram yfir næstu he!gi. Söfnin eru opin: Landsbókasafnlð: kl. 10—12, 13—19, 20—22 a'la virka daga nema laugard. kl. 10—12, 13—19 ÞjóOminjasafnið: kl. 13—16 á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga, Listasafn Einars Jónssonar: kl. 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugrlpasafnlð: kl. 13.30-- 15 á sunnudögum; kl. 14—15 þriðjudaga og íimmtudaga. Næturvarzla £ Ingólfsapóteki. Sími 1330. , Einhc'Ugnr smt Nýtt stcttaríélag Framhald af 8. siöu. hannes Leiikson* vauajl'orrru Halldór Sigurðsson, vararitari, Sigurður Bjarnason, varagjald- keri. Samþykkt var á fundinum að sækja um upptöku í Alþýðu- samband íslands og Jóbannes Leifsson kosinn fulltrúi á sam- bandsþing og Ásdís S. Thor- oddsen til vara.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.