Þjóðviljinn - 22.11.1952, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 22.11.1952, Qupperneq 3
Laugardagur 22. nóvember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 HVER ER MAÐURINN? Ráðherraefni Eisenhowers 'g'aað er löngu viðtekin venja að þegar nýr forseti tekur. við völdum í Bandaríkjunum sé ráð- herraval hans borgun á þakklæt- issku’dum fyrir veittan stuoning í innanflokksbaráttunni við önnur frambjóðendaefni og flokkabar- áttunni fyrir kosningar. Þegar Eisénhower hershöfðingi gerðist frambjóðandi republikana lýsti hann yfir að hann væri engum skuldbundtnn og myndi velja menn í stjórn sína ef sigur ynn- ist einungis eftir hæfileikum þeirra. Eftir fund Eisenhowers og keppinauts hans um framboðið fyrir republikana, Tafts, létu menn Tafts drýgindalega yfir því, að tryggt væri að ekki yrði geng- íð fram hjá þeim við úth’utun bitlinganna ef það yrðu republik- anar, sem að jötunni kæmust. Út- nefning Eisenhowers á fyrstu ráð- herraefnunum hans er líka grimu- laus greiðsla fyrir veitt fylgi og fjárstuðning í kosningabaráttunni. « E'ohn Foster Dulles, sem verð- ■d’' ur utanríkisráðherra Banda- rikjanna eftir 20. janúar, var ut- anríkisráðherraefni Dcwey, fylkis- stjóra í New York, í bæði skipt- in sem hann fé'l í forsetakosning- um. Eisenhower á engum manni frekar en Dewey það að þakka, að hann var valinn framjóðandi repubiikana. Dewey mun hafa verið boðið utanríkisráðherraem bættið en hann afþakkaði og benti á Dulles. Því auðveldara var fyrir Eisenhower að fylgja þeirri bendingu, sem vitað er að Dulies er vel séður af Taft og hans mönnum. Dulles átti afa og frænda, sem báðir voru utan rikisráoherrar, og það hefur ver- ið ævú'angur draumur hans að feta í fótspor þeirra. Hann hefur gætt þess vandlega að brjóta eng- ar brýr, annað veifið hefur hann talað eins og eindreg- inn stuðningsmaður Truman- stjórnarinnar, sem hann hefur þjónað á alþjóðaráðstefnum, þing- um SÞ og í utanríkisráðuneytinu. Þegar líða tók að kosningum í ár sagði hann hinsvegar af sér öll- um trúnaðarstörfum fyrir Tru- manstjórnina, tók að sér að semja utanríkismálakaf'ann i kosningastefnuskrá republikana og staðhæíði þar og annarsstaðar að Taft og hans menn hefðú rétt fyrir sér, utanríkisstefna Tru- mans og Aehesons væri feigðar- flan,- sem ætti a’la sök á viðgangi kommúnismans í heiminum síðan heimsstyrjöldinni siðari lauk. • fflkulles sneri sér jafnframt að þvi að móta þá utanrikis- stefnu, sem republikanar ættu að fylgja ef þeir kæmust til valda. Kjarni hennar var það að Banda- ríkjastjórn ætti ekki lengur að láta sér nægja að reyna að hindra útbreiðslu sósíaiistískra stjórnar- hátta heldur lýsa því yfir að hún •stefndi að ,,frelsun“ þeirra þjóða, sem búa við sósialistiskt stjórnar far. 1 grein i Life 16. júní í sum- ar segir Dulics að Bandaríkin oigi að umkringja Sovétríkin með kjarnorkuárásarstöðvum og snúa sér síðan að því að ko’l- varpa núverandi stjórnum i Kína og nágrannaríkjum Sovétríkjanna i Austur-Evrópu. Þessa hugmynd Dul’es tók Eisenhower upp í hina frægu kosningaræðu sina í New York 25. ágúst, er hann sagði: „Ríkisstjórn okkar verður að skýra Kremlverjum frá því í eitt skiptl fyrir ölj, kalt og- endan- lega að við munum alarei viður- kenna hinn minnsta varanieika í aðstöðu Rúuslands i Austur- Evrópu og Asíu......aldrei mun- um við unna okkur hví’dar fyr-r en flóðleðja árásarsinnaðs komm- trnisma hefur fjarað innfyrir sin eigin landamæri". Þessa yfirlýs- ingu útlistaði Dulles siðan í ræðu í Buffalo 27. ágúst, á þá leið að þetta væri síður en svo striðs- st.efna, nei, öðru nær, það væri bara ætlunin að varpa niður vopnum úr fiugvólum tii skæru- liðá í Austur-Evrópu og Kína og skipuleggja þá til skemmdar- verku. ' /raýtvintýramennskan, sem orð •ÚJBLi Eisenhowers og Dulles bera vitni um; yakti skelfingu meðai bandamanna Bandariltjanna S V- Evrópu. „Því miður þýðir orðið „frelsun", þegar það er notað um Austur-Evrópu — eða Asíu — annað hvort styrja’daráhætta eða það er meiningarlaust" sagði brezka borgarablaðið Economist 30. ágúst. En Bretar hafa illan bifur á Dulles fyrir fleira en stríðsæsingar hans. Það er geymt en ekki gleymt í utanríkisráðu- neytinu i L-ondon að þegar Dulles var að ganga frá sérfriði Vestur- veldanna við Japan fu’lvissaði hann brezku stjórnina um að f'- —W . -- ' JOHN FOSTER DULLES Japansstjórn yrði frjá’st að gera friðarsamning við hvora heldur hún vildi, alþýðustjórn Kina í Peking eða klíku Sjang Káiséks á Taivan. Siðar kom í ljós að samtímis hafði Dulles brýnt það fyrir Joshida, forsætisráðherra Japa.ns, að Bandaríkjastjórn legði áherzlu á að hann gerði samning við Sjang. Meira að segja orð- vörustu dip’ómatar i London hafa ekki skirrzt við að nefna þessa framkomu tvöfeldni, ’ * © áðamenn einokunarhring- anna, sem hafa iagt undir sig náttúruauðæfi auðvaldsheims- ins, munu hinsvegar fagna komu Dulles í utanríkisráðherrasæti Banda.rikjanna. Fram i siðustu styrjöld var Dulles einn hæst- launaði lögfræðingur í Bandaríkj- unum og lögfræðiskrifstofa hans, Su’livan & Cromwe’l, lagði sig sérstaklega eftir málum, sem snertu milliríkjaviðskipti. Dulles var sjálfur lögfræðilegur ráðu- nautur nikkelhringsins, hann var lögfræðingur Schroderbankans, sem annaðist fjárreiður Nazista- Þýzkalands í New York og hann flutti mál Francostjórnarinnar á Spáni er hún ryendi að ná silfri, sem stjórn lýðræðissinna hafði komið til geymslu í Bandarikjun- um. Lögfræðiskrifstofa Dulles annaðist lagahlið hinna banda- rísku lánveitinga til þýzku hring- anna á tímum WeimarlýðveJdisins og HitJersstjórnarinnar, en þessi ’án voru það öllu öðru fremur sem gerðu hervæðingu Þýzkalands á fjórða tug aldarinnar mögulega. Það var því i fy’lsta samræmi við hagsmuni Dulles er hann komst að þeirri niðurstöðu í bók um alþjóðamá’, sem hann gaf út 1939, að fasistaríltin, Þýzkaland, Italía og Japan, væru þjóðir gædd ar ólgandi lifsþrótti og það næði ekki neinni átt af Bretlandi og Fraklrlandi að neita þeim um nýja skiptingu markaða og hráefna- linda. Í^harles E. Wi’son, sem Eisen- yhower hefur valið fyrir land- varnarráðherra sinn, kemur i ráð- herrastólinn beint úr þjónustu eins harðsvíraðasta auðhrings veraldarinnar Du Pont hrings- ins. -— Efnaiðnaðurinn er kjarni Du Pont en fé hans stendur einnig föstum fótum i bí'aiðnaðinum. Þar ræður hann risafyrirtækinu General Motors og í því varð Wilson einn af vara forsetum stjórnarinnar 1928 og stjórnarforseti 1941. Skipun Wil- sons í hið nýja embætti gerir honum fært að hafa úrsiitaáhrif á það, hvernig þeim fimmtíuþús- und milljónum do'la.ra, sem varið er til hervæðingar Bándaríkjanna á ári hverju, verður skipt milli fyrirtækjanna í bandaríska þunga iðnaðinum. Ekki er liklegt að skriðdrekaverksmiðjur General Motors og sprengiefnaverksmiðj- ur Du Pont verði þar afskiptar. Ráðherratign Wilsons er greiðsla á pólitískri skuld. Arthur Summ- erfie’d, bílasali fyrir General Motors (Chevrolet), . er aðalfull- trúi Du Pont hajjsmunanna á -stjórnmálasviðinu. I-Iann réði af- stöðu fu’.ltrúanna frá Michigan á flokksþingi republikana i sumar. Snmmerfield lét þá snúast ti! stuðnings við Eisenhower þegar mest reið á og í stáðinn var hann. gerður að forseta miðstjórnar Republikanaflokksins og æðsta ráðunauti Eisenhowers á ltosn- ingaferðalögum hans. Hann sá um að dollarar frá Du Pont mönnurn streymdu iátlaust í kosningasjóðinn og nú hefur stuðningur og örlæti verið goldið með þvi að fá Du Pont mannin- um Wi!son þriðju valdamestu stöðu í Bandar'kjunum. — M.T.Ó. Fíá Menningar- og íiriSarsamiökum ísiðnnkra kvenna is lyoræ KONUR I ÖLLUR LÖNDUM! Þann 12. desember 1952, hefst friðarþing þjóðanna í Vínarborg. Á þinginu koma saman allir þeir, sem óska þess einlægast og heitast að í stað ofbeldis og stríða komi andi friðsamlegra samskipta og ski’nings milii þjóða. Þú unga móðir, sem lýtur yfir vöggu barnsins þíns, þú aldna móðir, sem oft á ævi þinni hefur orðið að þola hörmungar 'stríðs, þú unga stúlka., sem ert að byrja lífið með björtum fram- tíðarvonum, þú verkakona, sem tekur bátt í að skapa auðæfi þjóðar binnar, þið bændakonur, sem sáið kominu, sem breytír ökrunum í guil, þi'ð kennarar og rithöfundar, sem ætlað er að ala upp göfgi með manninum. þið læknar og hjúkrunarkon- ur, sem verndið líf og heilsu manna, þið vísindamenn og lista- menn, sem hafið það verkefni að auðga líf mannanna meö velmegun og fegurð.. I-Iver sem iitarháttur þinn er, hver sem trúarskoðun þín er eða stjómmálaskoðun, hvaða landi, sem þú hefur fæðst í, hvort þú ert ríkur eða. fátækur, er f ri íarráðstefna þjóðanna þin ráðstefna, vegna þess að stríð ógnar lífi þánu, vonum Sigurbjörn Þórðarson: Vegna ummæla þeirra, sem birtust í Morgunblaðinu 18. þ. m. varðandi endurtekningu á fulltrúakosn. prentmyndasmiða á 23. þing A.S.Í. og fl. óska ég að fá birt í blaðinu eftirfar- aadi: Umrædd grein var að sjálf- sögðu nafnlaus,- en æskilegt hefði mér þótt að vita hver höf- undurinn var svo cg hefði get- að snúið crðum mínum beint til hans. 1 greininni segir að tveir kommúnistar séu í félaginu og hafi þeir reynt með hvers- ltonar bvögðum og lögleysum að ná völdum þar. Fullyrðingu ' hans um að tveir kommúnistar séu í félag- inu get ég látið.ósvarað, því ég hef aldrrí kjmnt mér pólitísk- ar skoðanir félagsmanna. Hins- vegar get ég fullyrt að engin yfirlýsing liggur fyrir um það hver sé pólitísk skoðun þess er þetta skrifar, og hefur sá hinn sami aldrei komið fram fyrir neinn pólitískan flckk eða nokkur afskipti haft af stjórn- málum, nema að neyta atkvæð- isréttar síns. Varðaudi þá ósvifnu fullyrð- iugu að ég og Benedikt Gísla- son, sem. við mun átt, höfum beitt hverskonar brögðum og lögleysum tiþ að nú yfirráðum í félaginu, lýsi ég því yfir að þetta eru alger ósannindi. Þvert á móti hefur það þrá sinnis hvarflað að mér vegna annarra ■áhugamála, og anna að hætta störfum fjTÍr félagið, en vegna eindreginna áskorana margra fólagsmanna hef ég látið til- leiðast að fara með ýms trún- áðarstörf fyrir það, og undan- farin ár hef 6g verið sjálf- kjörinn riæði sém formaður og fulltrúi þess á Alþýðusam- bandsþing. Ennfremur fullyrði ég að Benedi'kt Gíslason, sem verið Framhald á 6. síðu. þínum, ógnar þeim sem þú elsk ar og sem elska þig. Þú getur ekki verið afskipta- laus gagnvart þessa.ri hættu. Þú verður að gera þér ljóst og aldrei gleyma því að það er mögulegt að^ koma i veg fyrir stríð, að með samtakamætti allra þjóða er hægt að bjarga friðnum, og mæður þurfa aldrei aftur að þola þá kvöl að sjá syni sina myrta eða gerða að morðingjum. Á friðarþinginu munu kon- ur og kar'ar, meir en nokkru sinni fyrr, sýna friðarvilja sinn og hvemig megi varðveita frið- nn. Konur! Við gctum ekki beð- ið. Munið að hver nýr tals- maður friðarins verndar böm ýðar og heimilishamingju. Gangið fyrir hvers manns dyr með fréttina um þing friðar- L'jóða. Heimsækið aðrar konur, hvemar skoðunar eða trúar sem bær kunna að vera og vhmið með þeim að ályktunum sem fulltrúar yðar geta borið fram á friðarþinginu. Skýrið fjölskyldu yðar, vin- um og nág-'önnum látlaust frá því, að það er bæði mögulegt og nauðsyniegt áð hindra stríð. Það verður að hætta stríðinu í Kóreu. Það verður að koma í veg fyrir áframhaldandi hervæð- ingu! Framha’d á 7. síðu. 'mmrn tVTSTJÚRl FRlMANN HELGASON ■ rj* b ■ r jeMeppm i [^jóðverjum I iiðíprittÍEiEii í Holmenkol Fyrst í janúar í vetur hefst þjóðalandsikeppni 1 skíðaíþrótt- inni milli Finaa, Norðmanna og Svia. Henni lýkur 30. apríl. All- ir, karlar og konur, imgir og gamlir, geta tekið þátt í keppn- inni með því að ná einhverjum þeim árangri, sem krafizt er til að hlutaðeigandi fái eitt- hvað af þeim skíðafærnismerki- um, sem veitt eru í þessum löndum, þar með talið nýtt landskeppnimerki. Sú þjóðin, jcm á ikeþpnistímanum vinnur flest merki af öllum stigum vinnur landskeppaina og verður sæmd verðlaunum. Skíðalandskeppni með sama fyrirkomulagi var háð rriilli sörnu þjóða árið 1950. Þá unnu Finnar, Norðmenn urðu aðrir og Svíar ráku lestina.' FimMti IiasSar sioggja y£Sr 60 meíra Enginn maður í heimiuum hafði kastað sleggju yfir 60 m. fyrr en á ÓL í sumar en síðan hafa 4 leikið það eftir. Á móti í Leningrad í fyrra mánuði varð stúdentinn Mikail Eivonsoff sá fimmti til að koma sleggjunni yfir 60 m strikið. Hana kast- aði 60.51 m og er því fyrir neð- an Norðmanninn Stfanali (61.25) og Þjóðverjann Storc.h (60.77) en fyrir öfan Ungverj- ana Czai-mak (60.34) og J'íem- cth (60.3.1). Nem ur þýzkum skíðamcnnum verið boðið að taka þátt í Holmen- kollenmótinu í Noregi. Mótið fer fram snemma í marz i vet- ur. Skýrt hefur veríð frá þvi að skíðamönnum frá öllum lönd- um í Alþjóða skíðásambandinu hafi verið boðið. Síðastliðian vctur tóku Þjóðverjar þátt i Vetraróljrmpíuleikjunum í Nor- egi, en þeir fengu ekki að keppa í „Kollenvikunni". SBfimaEK Það gctur verið varhugavert að beita höfðinu. fyrir sig í hnefa- ’eikxim. Gen Taktas og Charlie Slaughter fengu að reyna þetta i lceppni í New Jersey í Banda- rikiunum. 1 fjórðu lotu tíu lotu keppni ráku þeir saman skallana og )águ með þa.ð sama. Dómarinn úr- skurðaði „tvöfalt, teknískt KO“ sem þýðir sama og jafntefli. Setti 24 mörk Miðframherjinn R. Orsatti í lið- inu San Marin’ í Argentinu setti um daginn met í mörlcum í Arg- cntinsku sveitakeppninni. 1 kapp- leik í Olavarria sigraði San Mart- in liðið Fortin með 25 mörkum gegn 0. Fortinmenn tóku upp á því að standa í sömu sporum og neita að Jeika er dómarinn dæmdi gild tvö fyrstu mörk San Majtin en flestir töldu þau sett úr. rang- stöðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.