Þjóðviljinn - 22.11.1952, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 22.11.1952, Qupperneq 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 22. nóvember 1952 Laugardagur 22. nóvember 1952 — ÞJÓÓVILJINN — (5 þJÓflVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistafiokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. ' Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. V_______________________________________________________✓ Samfylkingin verður að halda áfram Morgunblaðið heldur enn áfram í gær hótunum sínum í garð verkafólks sem bundizt hefur samtökum til að knýja fram einhverjar lágmarksbætur á kjörum sínum. Það tafsar enn í gær á fyrri ummælum sínum og segir að sigur verkafólks í kjarabaráttunni muni verða ,,til þess að ríkisstjórnin verði á eftir knúin til óvinsælla ráðstafana, svo sem gengislækkunar • eða annars, sem ekki er betra“. Það er ástæða til að fagna því að Morgunblaðið vekur svo eftirminnilega athygli Islendinga á því vasidamáli að eitt er að knýja fram sigra I tímabundinnj kjarabaráttu, annað að halda þeim. Með nógu víðtækum og sterkum samtökum, eins og þeirri glæsilegu samfylkingu 60 verkalýðsfélaga sem nú hefur tekizt að skapa, er vís sigur í átökum við auðmannaklíkuna, en hitt er pólitískt vandamál að koma í veg fyrir að sigrunum verði rænt aftur. En það vandamál er ekki s.ður brýnt en sú mikla sókn sem nú er hafin. Hótanir Morgunblaðsins eru digurbarkalegar, en allur almenn- ingur skyldi minnast þess að þær verða því aðeins framkvæmdar að þrífloikkaklíkan fái til þess nægilegan styrk í næstu þing- kosningum, að sama fólkið sem nú er að hef ja stórbrotna kjara- haráttu kjósi næsta sumar ræningjana sem segjast ætla að lækka gengið, koma á óðri verðbólgu og skerða kjörin að miklum mun frá því sem nú er. Þetta er staðreynd sem hver einasti laun- þegi verður að horfast í augu við, einmitt nú þegar kjarabar- áttan er r.ákomnari en nokkru sinni fyrr. Samfylking sú sem nú l.efur verið sköpeð sýnir gleggst hversu geysilegt og ómótstæðilegt afl verkalýðshreyfingin er í íslenzku þjóðlífi, en það er mikil blindni að þetta afl skuli tvístrast í allar áttir þegar kjósa á þá menn sem fara eiga með stjórn Jandsins og að vérulegur hfuti alþýðunnar kjósi einmitt þá sem hafa það að yfirlýstri stefnu að ræna og rupla öllu því sem samtökin ná eftir harðvítuga baráttu. Þetta eru engin ný sarmindi, en þau mætju nú vera flestum ljósari en nokkru sinni fyrr; Sósíalistaflokkurinn og Þjóðvilj- mn hafa brýnt þetta fyrir íslenzkri ?.lþýðu alla tíð. Fyrir kosningar 1946, þegar sósíalistar höfðu tryggt þjóðinni betri lífskjör en dæmi eru til og öruggari og bjartari framtíðarmögu- leiika, var almenningi sýat fram á það með ljósum rökum að úrslit kosninganna myndi- skera úr um bað hvort nýsköpunar- stefnunni yrði haldið áfram eða hvort nýtí valdaskeið afturhalds- klíkunnar myndi hefjast, og það var r.ákvæmlega rakið hver þróunin myndi verða ef Sósíalistaflokkurinn stóryki ekki fylgi sitt. Það var ekki hlustað á þessar röksemdir rema af hluta þjóðarinnar, fylgi flokks.ns jókst allt of lítið, og varnaðarorðin rættust eins hörmulega og eftirminnilega og sagt hafði verið fyrir. Fyrir kosningar 1949 endurtók sama sayan sig. Sósíalistaflokk- urinn lagði á það megináhezlu að kosningabaráttan væri kjara- barátta, ekki síður mik'lvæg en sókn sú sem nú hefur verið tryggð, og sagði fyrir að framundan væri æ ömurlegra tímabil atvinnuleysis, verðbólgu og gengislækkunar ef þríflokkarnir héldu aðstöðu sinm. Þeir héldu henni og reynslan hefur leitt í ljós að ekkert var ofmælt í frásögn sósíalista. Það er íslenzka þjóðin sjálf sean með pólitisku vanmati he'fur kallað yfir sig þær þrengingar sem nú móta líf hvers al- þýð'umanns og það er ekki lengur nein afsökun að þríflokkarnir lofa fögru meðan |>eir hyggja hvað fláast: það er ekki hægt að Játa draga sig á fölskum loforðum endnlaust, og það er ekki sæmandi fyrir jafn stjórnmálaþroskaða þjóð og Islendinga að láta pólit’ska loddara leika sér á sama hátt í einum kosningum af öðrum. Einmitt nú, þegar Morgunblaðið hótar af fulíkomnu blygð- unarleysi ,,óðri verðbólga" og „gengislækkun eða öðru sem ekki er betra“ þarf íslenzkur verkalýður að gera sér ljóst að sam- íylkingin verður að halda áfram, það verður að beita henni á nákvæmlega sama hátt á stjórnmáiasviðmii til að tryggja að Srgrum hinnar faglegu baráttu verði ekki rænt margfaldlega á iiý. Að öðrum kosti er ísteozk alþýða að bjéða ræningjunum að rýja sig. V. R. og verkamenn — tvæi vísur — SÍÐAN NÚVERANDI stjórn Alþýðusambands Islands tók við hefur hver forsmánin rek- ið aðra af hennar hendi gagn- vart verkalýðssamtökunum, enda þurfti enginn að búast við öðru af þeim þremenning- unum, Helga Hannessyni, Jóni Sigurðssyni og anga skinninu honum Steina. Mér finnst það furðu gegna, að verkamenn skuli hafa trúað þessum mönnum fyrir málum sínum jafn þékktir sem þeir voru að endemum í verkalýðsmálum. Nú ætlar þessi stjórn, foringj- ar verkalýðssamtaka landsins, að taka Verzlunarmannafélag Reykjavíkur inn í sambandið, og á það að h'afa 13 fulltrúa á næsta Alþýðusambands- þingi. Hvar eru takmörkin fyrir því, verkamenn góðir, hvað bið látið bjóða ykkur? Ætlið þið að láta þessa þjóna auðvaldsins eyðileggja með — rauð jól og hvít mikill verðmunur öllu samtök ykkar. — verandx verkamaður. Fyrr- MARGT GENGUR nú á móti veslingg drengjunum sem komnir eru til þess að verja þetta harða land gegn skelf- ingu sinmar eigin sjálfsbjarg- KONA SKRIFAR: í benja- arviðleitni, sósíalismanum. Nú mínsku auraleysis og skamin- einnig til að vekja athygli á skáldinu Guðmundi Böðvars- syni og bók hans og tek hér tvær vísur úr mansöng sem sýnishorn: Mútur bjóðast, böðlar trylla.st blása í glóðina. — Ert þú þjóð mín ekki að villast, út í móðuna? Grimmur heimur hlær og lokkar heiðar-feiminn álf. En hver mun geyma arfinn okkar ef við gleymum sjálf? ★ AB blaðið segir í gær í frétt um löndunardeiluna í Giimsby: „Löndunardeilan kom til tals í brezka þir.ginu í gær og vildu nokkrir þingmenn fá stjórnina til þess að banna íslenzkum togurum að landa í Englandj meðan deilan stæði yfir“. Þessp ágæta fréttablaði hefur sem sé ekki tekizt að afla sér vitneskju um hvar í flokki þessir þing- menn eru. Væntanlega bæta þeir þó fyrir vanþekkingu sína í dag, og skýra frá því, að þetta voru þingmenn Verkamanna- flokksins, — hins ágæta ,bræðraflokks“ — sem vildu að stjórnin tæki sem virkastan þátt í kúgunarárásum brezka útgerðarauðvaldsins á íslenzku þjóðina. . • VIORGUNBIA.ÐIÐ fagnar ís- enzku Kinaförunum í gær með stórri forsíðufyrirsögn: „Mestu iryðjuverk mannkynssögunnar —verk kommúnista. 14.000.000 nauna teknar af lífi í Kína síð- istu ár“. Ekki getur blaðið leimilda að þessari merku ’regn sinni, enda er það auka- itriði. Hitt er aðalatriðið að Vlorgunblaðsmenn eru nú tekn- r til við að útrýma kinversku ijóðinni á sama hátt og öllum búum Sovétríkjanna var út- ’ýmt á ndkkurra ára fresti í lál'kum þess blaðs í eina ið. Og menn skulu ekki kippa ípp við það þótt Morgunblaðið ærði að nefna háar tölur iverju sinni, — 14 milljónir eru ilgert lágmark — Kínverjar ru nærfelt 500 milljónir tals- ns, og það duga engin vett- ingatök við að útrýma þeim af firboði hnattarins á skjótum íma. Við sjáum til hversu íörgum Morgunblaðinu tekst ð tortíma fyrir næstu kosn- ingar. 'IMMTU síðu Vísis í gær lur með stærsta letri blaðs- þessi fyrirsögn stafrétt: jfstæði íslands — viðreisn ids“. Setjaravélarnar í Fé- irentsmiðjunni ieika sjálf- ið á sama hátt og aðstand- ,r blaðsins. — Á forsíðu i blaðs er eiadálka frétt réttarhöld yfir landráða- num í Prag, og lýkur henni ssum orðum: „Þjóðviljan- áðist að geta um þessi rétt- ld í morgun". Vísismönn- íefur auðsjáanlega láðst að er veðurstofa þeirra búin að sjá fram í tímami og niður- staðan er sú að jafnvel jólin verði rauð. Því í ó- sköpunum hraða þeir sér ekki heim og kalla jólasvein- ana fyrir óamer- ísku nefndina fyr- ir að hafa jólin ekki hvít? ★ ATLI SKRIFAR: I tilefni af því að ljóð Jóhannesar úr Kötlum birtist í Bæjarpóstin- um fyrir skömmu langar mig skrifuðu „frétt“ sína, því hér i blaðinu var sagt frá réttarhöld- unum í tveggja dálka frétt, mun ýtarlegri en frásögn Vísis. Hins vegar gefur þetta lær- dómsríka mynd af vinnubrögð- um Vísis, heimildanotkun 'og heiðarleili. AB-blaðið hefur verið að burð- ast við það af veikum mætti að þykjast styðja kröfur þeirra 60 verkalýðotelaga sem sam- fylkt hafa til kjarabaráttu. Ráðamenn blaðsins geyma hins vegar næst hjarta hið forna kjörorð Emils Jónssonar: „Verkfallshótun kommúnista er glæpur". í samráði við það lagðist atvinnurekandinn Jón Axel gegn því í bæjarstjóm í fyrradag að samið yrði um kröf ur verikalýðsféilaganna og beitti þar nákvæmlega sömu rök- semdum.og hitt íhaldið. . • AB-blaðið skýrir í gær frá því að bandarískir auðmenn vilji kaupa Árnasafn fyrir „hvorki meira né minna en 100 millj- ónir dollara" og bætir við með greinilegri ákefð: „en það er í degi alls þess sem við eiguin helgast er betra að hafa gát á, þegar ráðizt er í að kaupa t. d. skó. Nýlega ætlaði ég að kaupa strigaskó og fór í Skó- búð Reykjavíkur og voru mér sýndir skór á 66 krónur. Mér datt í hug að leita annarsstað- ar og þar kostuðu samskonar skór 46 krónur. Ég lét það gott heita og fór ekki víðar en mikill þótti mér verðmun- urinn þótt skammt væri milli búða. Tilefni brefs þessa er að vara folk við að kaupa endi- lega í fyrstu búð sem komið er inn ?. íslenzkum peningum meira sn hálfur annar milljarður króna.“ Skyldi ekki koma áférgju- glampi í augun á fleirum sem látið hafa allt það falt sem ís- lenzku þjóðinni er helgast ? Það er alltaf hjákátlegt að sjá á prenti myndir af kunn- um mönnum og undir þeim nöfn á allt öðru fólki en ber það andlit, sem á pappírinn hef- ur verið fest. Slik glappaskot vekja alltaf lúmskan grun um það að þekkingu hlutaðeigandi blaðamanna á þeim efnum, sem þeir þykjast færir til að fræða fjölmennan lesendahóp um, sé töluvert ábótavant. Af öllum blöðum, sem Þjóðviljanum eru kunn, eru Morgunbla'ðið og Tíminn gjörnust til að fremja svona hausavíxl. Til dæmis skartaði Harold Stassen i ræðu- stól í Tímanum daginn eftir forsetakosningarnar í Banda- rikjunum en undir myndinni stóð að þarna sæju menn á- sjónu hins sigursæla forseta- efnis, Dwight Eisenhower. Og í gær birtir Morgunblaðið á for- síðu mynd af Charles Edwani Wilson, fyrrverandi forstjóra General Electric raftækjaverk- smiðjanna, og segir lesendum sínum að þar megi þeir líta Charles Erwin Wilson, for- stjóra General Motors bíla- smiðjanna, sem Eisenhower hef- ur tilkynnt að hann muni gera að landvarnaráðherra! Síðan ,,varnarsamningurinn“ milli íslands og Bandaríkjanna var gerður, hinn 5. maí 1951, og Island var aftur hernumið af amerískum her, er nú liðdð eitt og hálft ár. Höfúðástæður þess, að flm. þessa frv. telja fullkomlega tímabært að segja honum upp, eru þessar: IÞað hefur sýnt sig, að sá a ótti, sem kann að hafa ver- ið ríkjandi í hugum allmargra þingmanna, sem tóku á sig á- byrgð á samningsgerðinni og hernáminu, sem henní fylgdi, um að ný heimsstyrjöld væri að skella á í maí 1951 og mundi hún hefjast með vopnaðri árás á ísland, var ástæðulaus með öllu, heiiaspuni einn og blekk- ing, sem viss öfl höfðu reynt að ala á og koma inn hjá þáng- mönnum, er voru kallaðir sam- an til leynifundar til þess að samþykkja hernámið að þjóð- inni forspurðri, þvert ofan í stjórnarskrá landsins og þvert ofan i allar þær yfirlýsingar, sem þjóðinni voru gefnar 1949 og áður, um, að aldrei skyldi koma til hersetu á Islandi á friðartímum. Það er því ljóst nú, að samningurinn var gerðup á fölskum forsendum. Þingmenn voru fengnir til að samþykkja hann með blekkingum um yfir- vofandi heimsstyrjöld, sem ekki hefur komið og er nú ó- líklegri en nokkru sinni fyrr vegna sívaxandi máttar og á- hrifa friðaraflanna í heiminum. II Það hefur sýnt sig svo l <» átakanlega, að ekki þarf að lýsa því, að sá ægilegi háski, sem sjálfstæði þjóðarinar, ís- lenzkri menningu og tungu og siðferði uppvaxandi æskulýðs er búinn af hemámi Islands af hálfu erlends stórveldis og setu þúsunda erlendra her- manna rétt við bæjardyr höf- uðborgarinnar og í henni sjálfri, er jafnvel miklu meiri en menn gerðu sér grein fyrir, áður en hið nýja hernám hófst fyrir einu og hálfu ári. mSamningurinn sjálfur og • .-viðbótarsamningur sá, sem honum fylgdi, hefur verið vanefndur og þverbrotinn af hálfu hins erlenda samningsað- ila, Bandaríkjanna. I honum og málamyndaákvæðum hans hef- ur ekki reynzt neitt hald gegn þeim hættum, sem af herset- unni stafa. Bandaríkin lofuðu þvi há- tíðlega í samningnum sjálfum að framkvæma skyldur sínar samkvæmt honum þannig að jstuðla svo sem frekast mætti verða að öryggi íslenzku þjóð- arinnar og hafa ávallt í huga, hve fámennir Islendingar eru. Og enn fremur lofuðu þeir, að Uppsögn hernámssamningsins, sem gerðnr vai á fölskum forsendum með blekkingum og í blekkingaskyni og auk þess hefur revnzt gersamlega haldlaus gagnvart hinum erlenda samningsaðiía er • • VORN ISLENDINGA eftir að öll þjóðin hefur fordæmt framkomu hernámsliðsins og reynslan hefur fært henni heim sanninn um hina geigvænlegu hættu af dvöl þess hér á landi og þá ómótmælanlegu staðreynd. að hún er jafn óþörf og hún er háskaleg ekkert ákvæði samningsins skyldi skýrt þannig, að það raskaði úrslitayfirráðum Is- lands yfir íslenzkum málefnum (8. gr. samningsins). Þessi loforð hafa verið efnd þannig, að íslenzkir menn og konur geta ekki lengur verið örugg fyrir árásum, líkams- meiðingum og nauðgunartilj- raunum amerískra hermanna á opinberum skemmtistöðum, á götum úti eða jafnvel í híbýl- um sínum, Bandaríkin sýna tillitssemi sína til fámennis íslendingá Éinar Olgelrsson, Ásh mundur Sigurðssou,. Jónas Árnason, Sig- urður Guðnasou, Lúð- vík Jósepsson og Áki, Jakobsson gera grein fyrlr frumvarpi sipu um tafar- lausa uppsögn liernámssamn- ingsins. með þeim hætti að láta þús- undir hermanna flæða yfir Reykjavík á nótt sem degi, stórauka húsnæðisvandræðiii þar með því að yfirkaupa leigu húsnæði handa yfirmönnum hersins, sem þykir þægilegra að búa hér með fjöiskyldur sín- ar en á Keflavíkurflugvelli, taka heilar hæðir íbúðarhúsa eða.heil hús á leigu fyrir einka skemmtistaði hermanna og ó- lifnaðarbæli og koma þannig því óorði á höfuðborg Islands úti um heim, að spilling og ó- lifnaður sé hér meiri en dæmi séu til, þar sem verst er í stór- borgum (sbr. umraæli ameríska herprestsins á Keflavíkurflug- velli í viðtali við erlent ’blað).. I 4. gr. viðbótarsamningsins um réttarstöðu liðs Bandaríkj- anna og eignir þeirra er ákveð- ið að hermenn í hemámsliðinu skuli vera einkennisklæddir. ; Þetta ákvæði hefur verið þverbrotið af sjálfri yfirstjórn hernámsliðsins, beinlínis í þeim tilgangi að auka varnarleysi og öryggisleysi Islendinga fyrir hættum hernámsliðsins. Þegar allt framferði her- námsliðsins og yfirgangur hér í bænum keyrði svo úr hófi, að það hafði vakið réttmæta reiði og fordæmingu alls almennings í landinu og alveg sérstaklega reykvískra borgara, sem urðu að horfa upp á það og þola daglega, greip herstjómin sjálf til þess ráðs að birta auglýs- ingu í aðalstöðvum hersins þess efnis, áð hermenn skyldu af- klæðast einkennisbúningum sín- um á ferðum sínum í Reykja- vík. Þetta tiltæki herstjórnarinnar hér mun vera algert einsdæmi og ekki eiga sér nein fordæmi jafnvel þar, sem amerískt her- námslið dvelur í sigruðum lönd um, en það er alkunn stað- reynd, að amerískir bernxenn eru alls staðar óvinsælir og illa liðnir, hvar sem þeir dvelj- ast utan heimalands síns, og hafa alls staðar fulla ástæðu til að dylja einkenni hers síns og þjóðernis. En hér á að heita svo, að þeir dveljist sam- kvæmt gerðum sanmingi við varnarlausa smáþjóð, allsendis óvana hermennsku og vopna- burði. I samninginn vantar að vísu öll skýr ákvæði til vernd- ar Islendingum sjálfum í við- skiptum þeirra við hernámslið- ið, og var rækilega bent á það af sósíalistum í umræðum uni samninginn hér á Alþingi. En þegar samningsákvæði eins og það, að hermenn í hernumdu landi skuli bera einkeonisbún- ing hers sins til aðgreiningar frá innlendum mönnum, er jafnvel þverbrotið opinberiega af yfirstjóm hersins, einmitt þegar það er orðin krafa al- þjóðar, að reglur séu settar til að reisa rönd við spillingará- hrifum, sem af hemum stafa, þá er það augljóst, að í slíkum samningi er engin vöm eða vemd og að hann er óþolandi, enda hefur því meira að segja verið haldið fram af þeim, sem lengst ganga í þjónustuseminni, — A’þýðublaðinu og utanríkis- ráðherranum, — að engin ís- lenzk lög séu til og engin lög heldur hægt að setja (!), sem reisi fullnægjandi skorður við flakki óeinkennisbúinna amer- ískra dáta utan samningssvæð- anna svokölluðu, t. d. í höfuð- stað íslands. En sú vörn er þó til, eft- ir að öll þjóðin hefur for- dæmt franvkomu hernáms- Liðsins og reynslan hefur fært henni heim sanninn um hina geigvænlegu hættu af dvöl þess hér á land't og þá ómótmælanlegu stað- reynd. að hún er jafnóþörf sem hún er háskaleg, að segja upp þessum samniugi, sem gerður var á fölskuin forsendum, með blekkingum og í blekkingarskyni, en auk þess hefur reynzt ger- samlega haldlaus gagnvart hinum erlenda samningsað- ila. Bandaríkin hafa brotið alla samninga við íslendinga Sá samningaðili, Bandaríki Norður-Ameríku, hefur nú sýnt Islendingum það með fram- kvæmd fjögurra milliríkjasamn inga, hvernig hann heldur gef- in loforð og gerða samninga við eina af minnstu og varnar- lausustu þjóðum heimsins: .1. I herverndarsamningnum frá 1941 lofuðu Bandaríkin að hverfa burt frá Islandi með all- an herafla sinn á landi, í lofti og á sjó þegar að ófriðnum loknum. Bandaríkin sviku þetta há- tiðlega loforð, neituðu að hverfa burt héðan með her sinn og kröfðust árið 1945 her- stöðva á Islandi til 100 ára. II. Þau neituðu að falla frá herstöðvakröfunum og fengu Keflavíkursamninginn árið 1946. Hver einasta grein þess samnings, sem til framkvæmda gat komið, var þverbrotin þau 5 ár, sem hann gilti. III. Árið 1949, þegar Island var tekið í Atlantshafsbanda- lagið, gaf utanríkisráðherra Bandaríkjanna út hátíðlega yf- irlýsingu „í embættisnafni fyr- ir hönd Bandaríkjanna og fyrir hönd allra bandalagsþjóðanna“, þéss efnis, að „það skyldi aldrei koma til mála, að fram á það yrði farið við Islendinga að hafa erlendar herstöðvar á Islandi .á friðartímum“. Þannig orðað flutti utanríkisráðherra Islands (einnig í embættis- nafni) þetta hátíðlega loforð Bandaríkjanna til Alþingis Qg íslenzku þjóðarinnar, þegar verið var að fá okkur í At- lantshafsbandalagið í marz 1949. Þetta loforð, sem auðvitað átti að hafa samningsgildi og var samningur í sjálfu sér, var haldið svo, að í mai 1951, var herstöðvanna krafizt og þær teknar. IV. Um það var gerður Framhald á 6. síðu. Lögbrot stjórnar V.R. Hann þokaðist frá landi. Þavinn fór á hreyfingu og kitlaði hann á skrokknum. Harrn kveiákaði sér enn á ný, gekk eftt skref fram o<r leit síðan til baka. Hodsja Nasreddin las þögla bæn i augum hans, en lét sem hann sæi hana ekki: að h'jfa okraran,úm þýddi þjáningar fyrir þús- undir fátækra manna. — Út í tjörnina! Lengra, lengra, heiðraði Tsjafar, sagði Hodsja Nasreddín. Láttu vatnið leika um eyru þín, annars mun, mér eltki takast að lækna þig. Svona nú, svolítið lengra! Og ennþá nokkur skref! — Blob, sagði okrarinn og hvarf í vatnið. Blob, endurtók hann er hann koia upp aftur; sökk síðan öðru sinni. Það er orðinn næstum dag- legur viðburður að stjórn V. R. brjóti log félagsins. Það er alkunna hvernig stjómin og fundarstjóri hennar Lúðvík Hjálmtýsson (Polli). braut öll fundarsköp og lög fé- lagsins á aðalfundi þess. Þar neitaði stjórnin og Polli að gefa upplýsingar um þá menn er stjómin hafði meinað inngöngu í félagið, en sam- kvæmt 6. gr. laga er hægt að áfrýja slíkum stjórnarsam- þykktmn til félagsfundar. Á fundinum glejrmdi Polli ennfremur að bera upp til sam- þykktar alla þá sem samþykkt- ir höfðu verið á stjórnarfundi inn í féíagið og lesnir voru upp á fundinum. Á sama fundi skaut Polli Þorsteini Péturssyni fram fyrir aðra ræðumenn er búnir voru að biðja um orðið og sleit síð- an fundi. Á sama fundi var samþykkt að breyttum lögum í félaginu leitaði stjórn félagsins inn- göngu í A, S. I. fyrir hönd fé- lagsins. Stjórn félagsins hefur hins vegar ekki enn boðað ti! framhaldsaðalfundar í félaginu til þess að breyta lögunum, en sótt um inngöngu í A. S. I. að óbreyttum félagslögum, með alla heildsalana og kaupmenn- ina innan borðs. Stjórn féiagsins auglýsir síð- an fulltrúakjör til 23. þings A.S.Í., semur reglur um það, er kjósa skal eftir, skipar kjör- stjórn, en ekkert af þessu hefur neina stoð i lögum félagsins pg vald stjórnarinnar til þess að setja reglur eða lög í félaginu ekkert, heldur er það einungis verkefni aðalfundar. Þessi ólöglega kjörstjórn semur síðan kjörskrá fyrir fé- lagið eftir eigin höfði er hún. hyggst láta kjósa eftír, en inn á henni úir og grúir af nöfn- um þekktra heiidsala, kaup- manna, bankastjóra o. fl. Þeir eiga sem sagt að hafa atkvæðis- rétt um að kjósa fulltrúa á þing A.S.Í.! Þegar stjórn V R. hefur frain- ið slík lögbrot sem þessi ætl- ast hún til þess að meðlimir félagsins stilli upp í félaginu á móti henni og gerist þannig samsekir henni í lögbrotunum. Er til meiri ósvífni en þetta? Væri ekki hyggilegra fyrir stjórnina að líta í sinn eigin. barm og efna til getrauna inn- an stjórnar V. R. um' það hvar stjórn V. R. hafi komizt næst því að halda lög félagsins. Sleppt skal að sinni garm- inum honum Katli, þ.e.s. stjórn launþegadeildarinnar, sem í einu og öllu stælir stóra bróður í lögbrotum og brotum á fund- arsamþykktum, en þeir spurðir að því hvað dvelji þá að haida fund í félaginu, sem margsinn- is er búið að óska efiir og á- kveða með fundarsamþykktum. að halda. V. E,-féiagi j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.