Þjóðviljinn - 06.12.1952, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 06.12.1952, Qupperneq 4
4) _ ÞJÖÐVILJÍNN — Laugardagur 6. desember 1952 Laugardagur 6. desember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Jmóuvhljinn Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistafiokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Simi 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 13 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. HundraS og þrjár milljénir Hinn árlegi boðskapur íhaldsins um auknar drápsklyfjar á Reykvíkinga var birtur á bœjarstjómarfundi í fyrradag þegar ijárhagsáætlun bæjarins var lögð fram til fyrri umræðu. Frum varpið gerir ráð fyrir að heildarálögur og gjöld bæjarsjóðs nemi á næsta ári 103,4 milljónum króna og er það 9,3 millj. kr. hærra en á yfirstandandi ári. Útsvörin eiga enn að hækka um nærfellt fjórar milljónir, og eru nú áætluð 86,8 milljónir, en samkvæmt reynslunni þýðir það að álögð útsvör verða vart undir 95 milljónum þegar öll kurl koma til grafar. Jafnhliða þessari hækkun útsvaranna ætlar svo íhaldið að hækka fast- eignagjöldin um hvohki meira eða minna en 200% og á sú hækkun einnig að ná til leigulóða bæjarins. Á með’ þessu að taka af bæjarbúum í hækkuðum fasteigna- og lóðagjöldum 4,8 millj. króna. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1953 er að því leyti sögulegt plagg að heildarupphæð hennar kemst nú í fyrsta skipti á annað hundrað millj. kr. Svo ör hefur iþróunin orðið á siðustu fjómm árum fyrir tilverknað dýrtíðarstefnu afturhalds- stjórnar Ihalds og Framsóknar og íhaldsóstjórnarinnar í bæjar- málum Reykjavikur að álögurnar á Reykvíkinga hafa hækkað úr 61,5 millj. 1949 í 103,4 millj. nú. Nemur íþessi hækkun 69%. Sjálf útsvörin hafa hækkað úr 52 millj. í 86,8 imiilj. og er þá miðað við áætluð útsvör en ekki endanlega niður3töðu þeirra sem er allverulega hærri. Útsvörin hafa þannig hækkað um hvorki meira eða minna en 67% á yfirstandandi kjörtímabili. En álögumar á reykvískan almenning eru ekki allar taldar þótt minnzt sé á útsvörin og aðrar tekjur sem ibæjarsjóði eru ætlaðar. Til viðbótar koma iþær fjárfúlgur sem bærinn tekur í gegnum stofnanir og fyrirtæki bæjarins. Öll þjónusta og neyzlu- skattar hafa hækkað gífurlega á þessu kjörtímabili og em bæj- arbúum áreiðanlega í fersku minni 30% og 58% hækkun á taxta rafmagnsveitu og hitaveitu fyrir ári siðan. Lætur nærri sanni að samkvæmt fjárhagsáætluninni fýrir 1953 sé gert ráð fyrir að heildartekjur bæjaring og stofnana hans verði om 200 millj. króna á næsta ári. Þessar gífurlegu fjárhæðir sem íhaldið leggur 7i bæjarbúa og fara hækkandi frá ári til árs hverfa að langmestu leyti í botn- lausa eyðsluhít bæjarstjómaríhaldsins og þeirrar gæðingahirð- ar sem iþað elur á kostnað almennings. Það er t. d. athyglisvert að enn á kostnaður við stjórn bæjarins og bæjarskrifstofurnar að hækka um 720 þúsundir króna og hefur þá hækkað úr 4,2 í 8 millj. síðan 1949 eða um 90%, Árið 1949 nam kostnaðurinn við stjórn bæjarins 6,8% af heildarútgjöldunum en er áætiaður 7,7% 1953. Svipaða sögu er að segja iun aðra liði bæjarút- gjaldanna — með einni undantekningu þó. Það em framlögin til verklegra framkvæmda. Áætlað fé til gatnagerðar hefur einungis hækkað um 50% á kjörtímabilinu. Sá er munurinn á viðhorfi íhaldsins til verklegra framkvæmda, sem úkapa verkamönnum atvinnu og bæjarbúum aukin þægindi og einkahagsmuna bitlingaliðsins sem hreiðrað ihefur um sig í valdakerfi bæjarstjórnaríhaldsins. Þó tekur út yfir allt þegar kemur að fjárframlögum til íbúðarhúsabygginga. Þrátt fyrir húsnæðisneyðina sem lánsfjárkreppa og byggingabann ríkis- stjórnarflokkanna að viðbættu afnámi húsaleigulaganna og sí- hækkandi okurgreiðslum fyrir leiguhúsnæði, sem þúsundir al- þýðufólks á við að búa, fyrirfinnst ekki í fjárhagsáætlun íhalds- ins neitt sérstakt framlag til íbúðabygginga. Er það í fullu samræmi við frammistöðu íhaldsins á yfirstandandi ári, en síðan byggingu Bústaðavegshúsanna lauk hefur bœrinn gjörsamlega haldið að sér höndum í þessu efni. Fjárhagsáætlunin fyrir 1953 færir bæjarbúum einu sinni enn 'heim sanninn um hvert stefnir undir forustu bæjarstjórnar- íhaldsins. Álögurnar eru auknar, skrifstofubáknið 'hanið út en vei'klegar framkvæmdir skornar niður þegar mest þrengir að aiþýðunni og þörfin er brýnust fyrir að gætt sá hófs í hækkuð- um útgjöldum, óhófseyðslan skert en öll áherzla lögð á að bægja atvinnuleysinu frá dyrum verkamanna. Þessi stefna leiðir til öng- þveitis í fjármálum bæjarins, sligar gjaldgetu skattþegnanna og færir alla alþýðu nær skortinum og fátæktinni. Iiún er í and- stöðu við hagsmuni yfirgnæfandi meirihluta bæjarbúa. Sú spurn- ing hlýtur því nú að knýja á með vaxandi þunga hvort ek;ki sé nóg komið til þess að reykvískur almenniagur svifti fulltrúa áhaldsins og auðstéttaraflanna forystu bæjarmálaana þegar tæki- íærið gefst til þess að rösku áii liðnu. i Harmsaga. NIKOTÍNUS skrifar: Ég hætti lífi klu'kkan eitt, allt í lagi nýlega að reykja. Langar mig með að reykja nokkrar enn til þess að segja ágrip af því það var nú í seinasta sinn. harmsögu minni öðrum tób- akseitruðum sálum til viðvör- unar. Svo bar við einn dag að ég var staddur í veitingahúsi. HIN HÁTÍÐLEGA stund rann Ég var ekki nema með 12.—• upp. Mig langaði í reyk eftir 13. sígarettuna og hóstaði lít- ið eitt þegar kunningi minn Ieit á mig með hrollkenndum svip meðaumkunar. „Hann 'heldur víst að ég sé kominn með tæringu“, hugsaði ég. „Veiztu hvað þú eyðir í tóbak yfir árið ?“ Síðan kom runa af vísindalegum útreikningum, húseign fyrir tóbakspening- ana eftir 10 ár o. s. frv. á- samt hroðalegum útlistunum á lungnakrabba og nikotin- sósuðum lungnablöðum. Ég gapti dálítið en drap þó ósjálf- rátt' í sigarettunni hálfreyktri. Ég hafði séð nokkra kunn- ingja frelsast þannig, en aldrei rennt grun í að 2ja pakka maðurinn aadspænis mér færi sömu leiðina. Allan þennan dag gat ég ekki að mér gert að hugsa um hús- eign og lungnakrabba hvert skipti sem óg kveikti mér í sígarettu. Þegar ég marði seinasta sígarettustubbinn í öskubakkanum um kvöldið á- kvað ég að þetta skyldi verða sú seinasta, húseignin og krabbameinið höfðu sigrað, inaður með nýtt líf fór að sofa. Næsta morgun var ég búinn að svæla 3 þegar ég mundi eftir ákvörðuninni frá kvöldinu áður. O fjárakornið, það er eins hægt að byrja eftir hádegi svo ég fékk mér 2 í viðbót í tilefhi af hinu nýja ÞAÐ hefur orðið sprenging í Alþýðuflokknum, einskonar 'kjamasprenging og svo víðtæk að einsdæmi má telja í lífi stjórnmálaflokka hér. á landi og annars staðar. Allir iþeir menn sem viðtækust völd ihafa haft í flokknum pg mótað hafa stefnu hans á undanfömum ár- um og áratugum eru horfnir úr stjóm hans í einu vetfangi. Á'B- blaðið segir að Stefán Jóhaan hafi orðið vel við dauða sínum, en fullvíst er þó að hitt er meira sannmæli að gamla klik- an nisti tönnum í heift og hyggi á hefndir. Hefur húa þá góðu aðstöðu að ráða yflr ráns- fengnum mikla, Alþýðuhúsinu, Alþýðubrauðgerðinni, Iðnó o. s. frv., og þar með ýmsum helztu fjáraflamöguleikum fldkksins og blaðsins. Verður sú aðstaða eflaust hagnýtt til :htn,s ýtr- asta. HVER er ástæðan til þeis- arar einstæðu sprengingar ? Hún er ofur augijós. Árum sarnan hefur forustu AB-flokkc ins unnið hin auðmjúkustu þjónustuverk í þágu auðmanna- stéttarinnar og erlends valds Árið 1947 tók Stefán Jóhann ai' sér forustu í árás þeirri á lífs- kjör almennings sem nú er a/ ná hámarki. I verkalýðshreyf- ingunni hefur þessi klíka dreg- ið lokur frá hurðum og verif agentum stjórnarflokkannr eina aðstöðu annarri betri oí veikt að sama skapi styrk al þýðunnar. Hún hefur í ýtrustv auðmýkt greitt fyrir sívaxand yfirráðum Bandaríkjanna yfh •efnahagslifi þjóðerinnar, full- veldi og menningarlífi. Það hef’ur ekkert skilið Idíku Stef- áns Jóhanns frá rlkisstjórainni matinn en stóðst freistinguna eins og nýjum og betri manni sæmdi. Þetta var ótrúlega auðvett, hélt ég. Þetta var bara vani, ekki annað en segja sér að mann langaði ékkert í það og þá langaði mann ekki neitt. Klukkan varð 2, 3 og 4. Ég var farinn að hlaupa upp frá verki, gá út um gluggann, þvo mór um hendurnar að nauðsynjalausu . og einu sinni varð ég ofsareið- EG ur án verulegrar ástæðu. Mig langaði ekkert í tpbak, nei, alls ek*ki neitt, bara vani. Ég þóttist með sjálfum mér ekk- ert taka eftir því, þegar ég sprakk um 5 leytið og tók við sígarettu er mér var boðin. Það sém eftir var dagsins reykti ég eins og vitlaus mað- ur og reyndi að hugsa ekki hefur byrjað nýtt líf“, án þe3S þó að geta þess í hverju það fælist. Ég þarf ekki að segja frá hvernig fór. Ég fór að finna nýjar og nýjar aðferðir til þess að hætta. I fyrstu trúði ég því að það væri betra að hafa sígarettur og eldspýt- ur í vasanum, sem prófraun á karákterinn. Næst komst ég yfir amerískt hefti „How to stop“ 10 aðferðir, og ég fór að fela fyrir mér allar eld- spýtur. En ég var furðu fund- vís. Þá faldi ég bæði eldspýt- urnar og sígaretturnar, fann hvorttveggja. Ég henti „How to stop“ og fann ótal nýjar aðferðir sjálfur. Loks greip ég til þess örþrifaráðs að segja konunni og kunningjun- um að ég væri hættur og þá fyrst byrjaði alvaran. Sóma míns vegna varð ég að hætta eða verða skotspónn allra og til athlægis fyrir ístöðuleysi. Oturgjöld vorsins ÞOLDI vitiskvalir. Ég kvartaði við konuna um að það væri tóbakslykt af steik- inni, vegna þess að hún reykti í eldhúsinu. Hún sagðist aldrei reykja og ég sagði að ihún gerði það víst í laumi og okk- ar fyrsta rifrildi hófst og endaði með að hún grét, en það var bara byrjunin. Sak- lausir reýkháfar tóku á sig um glæpinn, nýja lífið og á- myndir sígaretta og vindla- kvörðuuina frá kvöldinu áð- stúfa og ollu hjá mér geð ur. Ég svaf órólega um nótt- ina og dreymdi að ég stæði sjálfur við rúmgaflinn og benti á 3jálfan mig: karakter- laus aumingi. Ég vaknaði með tóbaksþyngsli fyrir brjósti og móralska timburmenn. Þetta gekk ekki, nú var það alvara, ég reykti aðeins einn njóla og sagði síðan stopp, — þegjandi. Konan spurði hvort eitthvað væri að. Ég kyssti hana remb- ingskoss og sagði: „ekkert nema iþað, að ég er maður sem annað en það að misimunandi orðbragðí ar flíkað við al- menning. • MEÐA'L óbreyttra kjósenda Alþýðuflokksitis hefur uppreisn mrc6^ in gega iþessari stefnu magnazt ár frá ári. Fylgismenn flokksins úr aiiþýðustétt skilja fullvel hvert stefnir með hernámi landsins og sivaxandi ágengni vonzku. Á næturnar dreymdi mig úlfaldann af Camel-pökk- unum á iharða hlaupum með klyfjar af La Corona, Raleigh og Chesterfield. Ég varð heimilisdjöfull svo að konan fór að hóta því í alvöru að skilja við mig. Kunningjar minir fóru að sniðganga mig þvi að ég var uppfullur af hroðalegum lýsingum af sorglegri endalykt tóbaks- manna, gjaldþroti, sjóðþurrð, Framhald á 7. síðu. Bandaríkjanna og þeir finnp, á sjálfum sér afleiðingar þeirrar efnahagsstefnu sem Stefán Jó- ’hann og klíka hans hafa stutt leynt og ljóst. Uppreisn kjós- endanna birtist glöggt á Al- þýðusambandsþinginu, þótt enn sem fyrr tækist að tryggja þann óvinafagnað að agentar ri'kisstjórnarinnar væru kosnir í stjórn heildarsamtakanna, Og sprengingin á Alþýðuflokks- þinginu var hámark þessarar uppreisnar gegn hrunstefnu oog leppmennsku forustunnar. • ER ALÞÝÐUFLOKKURINN þá allt í einu endurfæddur? Því miður ber hin nýja miðstjórn Framhald á 7. síðu. Þegar tekið er tillit til þess, hversu illfengin sú glóð er, sem undir eld'húsgögnum í- haldsing kyndir, mun fæsta furða, þó að matsveinar þess geri eigi ávallt fyllstu grein fyrir því, er þeir bera á dag- verðarborð alþýðunnar. Svo rnikil leynd hefur lagzt á fram- reiðslu Morgunblaðsmanna, að þeir eru nú hættir að gefa út sparnaðarmatseðla, og er það þó flestra mál, að aldrei áður hafi þurft að gæta jafn mikill- ar hagsýni í öllum matartil- búnaði. Þess i stað þykir nú meir við þurfa að 'kasta kenni- (hnútum kapítalískra fræðisetn- inga í matask alþýðunnar, enda hefur eigi áður gætt eins mik- illar vuðsjár í afkomuútliti auð- manna. Verndun fornhelgra vígréttinda fyrirmanna er því kærast. Sígildi einstaklingseðl- isins eru þær ófrávíkjanlegu staðreyndir, sem ristar eru djúpt inn í burðarstoðir bank- anna með trés'kurðartólum hins íhaldssama sagnaranda. And- vari einfaldleikans í öllum framförum líkar því bezt, ver* aldlegar framfarir án sam- ihjálpar andans, því að undir ihaugþaki heildsalanna þrumar ótti við öll ávinningsspor al- mennings. I hvert sinn, er sam- tök myndast meðal alþýðunnar, reisir gerningarmaður íhaldsins alþýðunni níðstöng á nástalli sínum. Breytileiki í dagháttum almennings er sízt af öllu við- urkenndur í kennslubókum iþess, því að öll framfaraspor almennings í vestrænum lönd- um verða að vera stigin yfir lík þeirra, sem féllu fyrir sprengi- Ikúlum síðustu styrjaldar. Um- bætur og úrlausn eru bannlýst orðtæki. Er háværar raddir ilierast um það, að alþýðan krefjist bættra kjara, .eru prentsíður Morgunblaðsins út- ■fylltar af þeim tn'iarlegu kenn- ingum, að úrlausn vandræða sé kommúnískt glapræði erlendis frá. Núver-andi stjörnumerki í- haldsins eru þau, að atvinnu- rekendur eigi nú fullt í fangi með að láta framleiðslutæki sin s'kila gróða. Hins vegar er al- þýðu kunnugt, að vogararmur íhaldsins er bræddur úr léttari málmi en vogararmur 'hennar, þannig að réttarreizla þjóðar- innar hallar á hana. Reiknings- falsanir íhaldsing hafa gert þvi ■kleift að telja almenningi trú um réttmæti fjarsannra stað- rej'nda, því að aldrei hefur þversdagsgróði heildsala, lit- gerðarmanna og óbrotinna bankamanna verið riflegri. Aldrei ihefur grundvöllur fé- hýggjustefnunnar reynzt jafn traustur. Og aldrei hefur yfir stéttargusturinn verið ítaks- meiri á hrokahæðum íhaldsins. Samfara þessari miklu hrynj- andi í vaxtagróða þess, hafa kjör almennings versnað svo, að þau eru lítt sambærileg við fyrri krepputíma. Andardrátts- íþungi vinnandi manna hefur magnazt svo á liðnum áriun, að uppreist þeirra er nú ómælandi nauðsyn, sprottin af mannlegri hagsbótaþörf. Á lifibrauði al- mennings hefur verið alin sið- spillt gróðastétt, sem er snýkju dýr á hagsældarmætti verka- manna. Sú stétt telur daglaun- in í sjóð sinn ekki í krónum, heldur þúsundum og milljón- um, Og þessi blóðsjúgandi yfir- státt er fyllilega sambærileg við blóðsugustéttir aimarra kapí- talískra landa hvað viðkemur kvalræði. Hún liefur strengt ör- lagaþráð þjóðarinnar á milli tveggja, klóa, Landsbankans og Sís, og á hann er allur hvít- flibbaþvottur íhaldsing hengd- ur. Þó að blekkingarvefur þrí- fylkingarinnar hafi verið þétt- ofinn í klæðaverksmiðju Renja- míng af mikilli kunnáttu, er glöggskyggni almenningg meiri en svo, að sá vefur geti dulið dæmafáa ne’kt naglamenningar- innar, sem menntamálaráðherra hampar hvað ,mest. Það mun eigi réttmætt að segja, að al- menningur sé fátækur í dag, því að sjaldan hefur hann verið jafn ríkur af innri sannfæringu og jafn taumlausri andúð í garð þeirrar stjórnar, er nú situr við völd. Hingað til hafa heildsalarn- ir og stórgróðamennirnir geymt bankabækur sínar undir höfða- lagi alþýðunnar. I nætursvefni undanfarinna ára hefur alþýð- an legið á daglaunum auð- manna og ávaxtað þau svo, að nú eru þau meiri en nokkru sinni fyrr. Undanfarið hefur alþýðan sveitzt undir áburðar- hlassi amerískrar eymdar, dreg- ið áfram velgengissieða íhalds- ins af öllum mætti, troðið staf- karls stíg að launum og orðið að líða þá þolraun, sem einstök má heita. Framtíð hennar hef- ur verið tengd eriendum áform- um. Fyrir hvert það gullpimd, sem alþýðan hefur dregið úr sjó og jörðu, hafa kjör hennar fetazt aftur um spönn. Vísindi þau, er vestræn hagfræði nefn- ast, hafa snúizt íslenzkri al- þýðu í óhag. En á þessu hausti bar það til, að alþýðan vakn- aði af löngum og örlagaríkum svefni. Nú hefur hún strengt þess heit að sameinast í eitt í öflugri baráttu gegn afturfóta- pólitík þrífylkingarklíkunnar. Framhald á 7. síðu. Kröfur okkar verða að ná fram að ganga Ekki sjaldan heyrir maður talað um það að nær sé að lækka dýrtiðina11 en hækka kaupið, þegar svo ber við að við verkakarlarnir gerum okk- ur liklega til að svara síhækk- andi vöruverði með launahækk- un. Þetta eru vitanlega kenn- ingar, sem atvinnurekendur láta dreifa út undir svona kringumstæðum, í von um, að þær nái hljómgrunni meðal okkar, sem þurfum að standa saman um kjarabótakröfur okkar til að vega gegn dýrtið, sem við eigum enga sök á og eigum enga vörn við að jafnaði nema kaupgjaldsbaráttuna. Það er a-ð vísu jafn gott fyr- ir okkur að fá lækkað vöru- verð eða hækkaðan kaupmátt launa okkar sem svarar kaup- kröfunni. En staðreyndin er sú, að aldrei í sögunni hefur kröfu okkar íslenzkra verka- manna um launabót verið full- nægt á þennan hátt, hvað mikið sem talað hefur verið um „lækkaða dýrtíð“ i stað hækkaðs kaups, enda ekki við því áð búast, því allt þetta kjaftæði hefur verið vísvitandi blekking, til að slá ryki í augu verkamanna og veikja sam- heldni þeirra um raunhæfa kjarabót. Þessu til sönnunar höfum við óteljandi dæmi allt í kringum okkur. Sumarið 1947 svaraði verka- lýðurinn hinni miklu verð- hækkun af völdum tolla stef- ánsjóhannssstjórnarinnar með kauphæklcun og rak þannig af höndum sér fyrsta áhlaup þeirrar stjórnarstefnu sem nú ríkir i landinu. Árið eftir náði þessi stefna yfirtökum í Al- þýíuSambandi Islands. Þess- vegna var næstu árráa, visi- tölubindingunni, ekki svarað á sama hátt og hinni fyrri, en í þess stað falslcenning atvinnu- rekenda og auðstéttar um ..lækkaða dýrtíð“ í stað hækk- aðs kaups“ gerð að kjörorðum á efstu stöðum í heildarsam- tökum verkalýðsins. — Og hvað hefur svo þessi kenning gefið verkamönnum í aðra hönd síðast liðin fjögur ár sem hún hefur rikt í þjóðarbúskapnum með samúð og stuðningi þeirra er leitt hafa heildarsamtök ísl. alþýðu? Hún hefur gefið þann ávöxt, að nú þurfum við í ýmsum til- fellum að vinna h%lmingi fleiri vinnustundir heldur en fyrir 4—5 árum til að komast yfir sama magn sömu nauðsynja- vöru, og nú þurfum við 1/4 lengri tíma til að vinna fyrir útsvarinu heldur en 1947 svo lítið eitt sé nefnt, til að menn geti áttað sig á því hvað nú- verandi ríkisstjórn og meðhjálp arar hennar í falskenningunni um „lækkaða dýrtíð í stað hækkaðs kaups“ eiga við á máli staðreyndanna. Það er fjarri mér að gera lítið úr þeirri hugmynd að spara fyrir atvinnuvegina, og allir vita að ekki stendur á verkalýðnum að veita sitt lið— sinni ef hafist er handa á rétt- an hátt í því efni. Hins vegar verða atvinnurekendur að skilja, að það er sú lágmarks- krafa sem gera verður til at- vinnuveganna, að vinnuaflið, sem þeir byggjast á, geti dreg- ið fram lífið skammlaust, en langt er frá þvi að þessari lág- markskröfu sé fullnægt nú. — Það er því augljóst að verka- fólk mun ekki láta ríkisstjórn- ina blekkja sig með sömu að- ferðinni sem beitt hefur verið s. 1. 4—5 ár til að draga úr baráttu verkalýðsins fyrir frumstæðustu lífsnauðsynjum hans. — Ríkisstjórnin getur þegar í stað uppfyllt ýmsar kröfur verkalýðsins ef hún vill svo sem kröfuna um atvinnu- leysistryggingar, þriggja vikna orlof o. s. frv. Það er ekki eftir neinu að bíða með það. Auk þessa munu verkamenn halda sér við aðrar kröfur sín- ar á hendur atvinnurekendum varðandi kaup og kjör og ekki hvika frá marki fyrr en sigri er náð. Dagsbrúnarkarl. Fjardróttur róðherra þuncjt áfall fyrir finnska krata i Mesta ríkisstjórnarhneyksli á Norðurlöndum Oslo. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fjársvik finnsku sósialdemókrataráðherranna eru rædd und.- ir stórum fyrirsögnum í blöðum á Norðurlöndum. Mesta ríkisstjórnarhneyksli sem átt liefur sér stað á Norð- urlöndum er fyrirsögnin á frétt Oslóarblaðsins Verdens Gang af málinu og fyrirsögnin í Dagbladet er Mesta hneyksli í sögu Finnlands. Enginn vafi er á að mál þetta verður finnskum sósíaldemokrötum dýrt, Finnskir sósíaldemokrat- ar bíða sáran álitshnekki er fyrirsögnin á einni frétt Verd- ens Gang af fjárdrættinum. Fá tíu daga frest Sósíaldemókrataráðherramir fjórir, tveir úr fyrrverandi stjórn og tveir bæði úr fyrr- verandi og núverandi stjóm, sem sakaðir eru um að hafa rrnsnotað ajðstöðu sína sem ráðherrar til að veita tveimur og hálfri milljón marka af rík- isfé til gjaldþrota fyrirtækis, sem einn þeirra átti í, hafa fengið tíu daga frest til að semja vöm fyrir gerðir sínar. Ef þingheimur tekur hana ekki gilda er talið víst að fjórmenn- ingarnir verði dregnir fyrir landsdóm. Aðeins einu sinni i þingsögu Finnlands hefur landsdómur verið settur yfir ráðherra. Ritari gjaldeyris- sjóðsins rekinn Ritara Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins, sem er 'ein af sérgreina- stofnunum SÞ, hefur verið vik- ið frá störfum. Ritarinn hafði neitað að svara spumingum bandarískrar öldungadeildar- nefndar um það, hvort hana hefði starfað í njósnasamtök- um fyrir Sovétríkin á stríðsár- unum. Ritarinn er Bandaríkja- maður. • :• *#&*** latMVA'BfkíllUpi . ... . ■ . T'1.* ’ -4 ’i 273. dacrur. Minningarorð um Eiviil B. Magmisson Ivairi Alí, sagði Hodsja Nasreddin, hvern- ig get ég þakkað þór? — Það ætti að vera auðvelt, sagði veitingamaðurinn. Hocisja Nasreddín getur allt Og tölum svo ekkj meira um þakklæti. Vi'.tu þiggja te- sopa? Hann fór og kom eftir andartak með rjúkandi teskál í höndunum. Þeii settust og röbbuðu saman. Veitingamaðurinn sýndi honum lcarlmannsskikkju handa GuHsmnu og störan vefjarhött til að ;hylja húr honn ar. Nokkiu síðar bjóst Hodsja Nasreddin til brottfarar, en heyrði þá skyndilega röod gegnum þilið. Hann opnaði dyragæt.tina ofurlítið og lagði hlustir við. Þnð var iö<jd bóiugrafna njósnarana: Sá sem þykjst vera Hodsja Nasredjin or ails enginn Hodsja Nasreddin, heldur svik- ari og ekkert annað. Það er óg sem er sá raunverulegi Hodsja Nasreddín, en óg hcf gongið í endurnýjungu íífdaganna. Ég vil biðja blaðið fyrir nokkur kveðju- og minningar- orð um Emil B. Magnússon, bankagjaldkera, en bálför hans er gerð í dag. Emil var sonur" Magnúsar Magnússoilar, kaupmanns á Reyðarfirði og konu hans, Em- ilíu Björnsdóttur. Að loknu námi við Verzlunarskólann hóf Emi! verzlunarrekstur á Eski- firði, bæði einn og með öðr- um. En árin fyrir og um 1930 voru ekki affarasæl fyrir byrj- endur í verzlunarrekstri enda lét Emil fljótlega af þeim störf- um, og hvgg ég, að hann muni aldrei hafa harmað þáð, þótt kaupmennskan yrði næsta skammvinn. Honum var sýnu ljúfara að lána, á þeim minnis- stæðu krepputímum, sem þá dundu yfir almenning, on að ganga fast eftir greiðslum, en sJíkt þykir ekki kaupmanns- lund. Síðan gekk Emil í þjónustu Landsbanka Isiands á Eski- jfirði og starfaði þar um tvo áratugi, cn var fluttur til |Reykjivíkur ekki alls fyrir löngu og var féhirðir í Lands- bankanum hér, er hann anda'ö ist í sjúlcrahúsi Hvítabandsins þanrs 25. fyrra mánaðar, að eins 46 ára að aldri. — Emil var kvæntur Margrétu Áriia- dóttur úr Reykjavik; þau eign- uðust tvö börn, sem nú eru upplcomjn. Ævisöguna hef ég ekki lengri. — Það er sái*t að sjá á bak góðum vini og félaga á miðjum aldri, en um það stoðar ekki að tala. Efst í huganum verða minningar um glaðvær- ar ánægjustundir, því að Emtl átti fáa sína líka í því að lcoma mönnum í gott skap. Engan mann amian hef ég þekkt, sem hafði eins næmt auga fyrir því broslega í mann- lífinu og var gæddur jafnríkri kímnigáfu, sem hann notaðd sér og öðrum til skemmtunar, en græslculaust var hans gaman, og aldrei vissi ég hann særa eða móðga menn, þótt hann léti fyndni fjúka. Starfsmaður var Emi] gó'ður og ánægju- legt að vihna með -honum, Lít- ið lét hann opinber mál til sín taka, þótt hæfileika hefði hann fyllilega á borð við marga, sem við þau mál fást. Ilann var hneigður fyrir söng og tók nolckurn virlcan þátt í 'söngmálum eystra á yngri ár- Um. Þótt Emil skipti sér Iítið af stjórnmálum dró hann a'dr- ei dul á það, að samúð hsms var öll með þeim, sem þjóð- félagið leikur harðast. Ég færi ekkju Emils, börnum hans og aldraðri móður 3a«i- úðarkveðjur. E,E,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.