Þjóðviljinn - 07.12.1952, Page 1

Þjóðviljinn - 07.12.1952, Page 1
 Suiuiudagur 7. ckscmber 1952 — 17.'árgangur — 277. lölublað Mu F„ R. Fundinum sem halda átii í Tjarnarkaííi annað kvöid (mánudag) verður frestað vegna útvarpsum- ræðnanna. Ú fif u n d ur v e r k a I ý ð sfé la g a n n a 7 g œ r • • Aiiria f útii uiidur haldiim eftir helgi verði ekki deilan leyst áður Útifundur verkalýðsfélaganna í gær var geysi- j fiölmennur, eins og vænta mátti eða jafnstór fjöl-! mennustu fyrsta maí íundum. Ræðumenn verkalýðsfélaganna skýrðu þar orsak- ir verkfallsins, röktu gang málanna og báru fram kröfur Reykvíkinga um tafarlausa samninga við verkalýðsfélögin, því verði ekki samið um þessa helgi neyðast verkalýðssamtökin til að grípa til enn harðari ráðstafana en fram að þessu hefur verið beitt. Boðuðu þeir til annars útifundar eftir helgina verði ekki samið við verkalýðsfélögin nú um helgina og mun þá reykvískur verkalýður heim- sækja ríkisstjórn og Alþingi með kröfur sínar. líkisstjémin heím nú í heiia viku ekkest gext annað en þvælasf fyxix í deiiunni ©g sýnl sig að veta alls ófæra til annars eit þjéna andix exlenda einoknnadtrmgi cg innlenda leppa þeirra, gengið lengra en nokkur íslensk ríkissfjórn í því að vera xíkisstjóxn okrara og svináiaxa. í lok útifundar verkalýðsíélaganna í gær sam- þykktu þúsundirnar einróma eftirfarandi: s „IJtifundur verkalýðssamtakanna, lialdinn á Lækj- artrogi 6. desember 1952 ályktar: Hin neikvæða stefna núverandi ríkisstjómar í efnaliagsmálum þjóðarinnar hefur knúið verkalýð- inn út í þá víðtækustu vinnudeilu, er hann á nú í til að hrinda álirifum sívaxandi dýrtíðar, aukins atvinnuleysis og.versnandi lífskjara. Þótt víðtækasta verkfall, sem háð hefur verið í þessu landi, liafii ni'i staðið í nær sex daga, liafa hvorki atvinnurekendur né ríkisstjórnin sýnt hinn minnsta lit á því að koma til móts viið réttlátar kröfur verkalýösins. ' Fundurinn krefst þess, að strax verði gengið til samninga við verkalýðshreyfinguna og að ríkis- stjórnin, sem leitt hefur neyðarástand yfir alþýðu ' manna, stúðii þegar að samningum, sem verka- lýðshreýfingin geti sætt Sig við. Funduriim lýsir því yfir, að verkalýðurinn mun berjast til sigurs fyrir réttlátum kröfum sinum og heitir á alla alþýðu að sýna fullkomna einingu og samheldni, unz isigri er náð“. NOKKUR HUTJTI MANNFJÖLDANS Á FUNDI VERKALÝÐSFÉLAGANNA Á LÆKJAHTORGI I GÆIl ® & STSIgQðRita Formaðiir ¥erkalýðsfélsig§iii§9 ’Afþýðu- lfI<»kksloi*iiigiiaia Ilsilídaii Sveiitsson® skipu- leggjandi verkfallsiirotanna! Fundarstjóri var Óskar Hall- grimsson, formaður Félags isl. rafvirkja, en fyrsti ræðumað- ur Eðvarð Sigurðsson, ritari Dagsbrúnar. Eðvarð skýrði fyrst orsakir þess að verkalýðurinn hefur neyðzt til að leggja út í slíka baráttu en jiær eru árásir stjórn arvaidanna á lífskjör vinnandi jfiólks: gengislækkunin, báta- gjaldeyrisokur, síhælckandi skattar og tollar sem orsakað hefur síhækkandi verðlag lífs- nauðsynja og óþolandi dýrtíð. Jafnhliða þessu hefur svo /atvinnuleysi stóraukizt og er víoa úti á landi orðið með öllu óþolandi. Heimatiibúm dýrtíð Stjórnarflokkarnir hafa bund- ið ÖU viðskipti þjóðarinnar við kreppulönd kapítalismans — og samképpnisþjóðir Islendinga. Afleiðingar þessarar stefnu gat að líta nýlega á síðum Morg- unblaðsins þegar það skýrði > frá því að % hlutar freðfisk- framleiðslunnar lægi enn ó- seldur — og ísfiskmarkaðurinn lokaður. Aldrei meiri gjaldeyrir Þjóðin hefur þó aldrei haft iimráð yfir meiri gjaldeyri en einmitt á þessu éri eða yfir 1000 milljónir króna. Samt !er liér bannað að byggja hús og byggingarefni likammtað. Inn í landið er liins vcgar fiuttur glysvarningur og fullunnar iðnaðarvörur, á sama tíma og fólkið gengur atvinnu- laust. Það er því stefna ríkisstjórn- arinnar í efnahagsmál.unum sem neytt ‘hefur verkalýðssamtökin til að gi'ípa til verkfallsins, — og gleymum ekki, sagði EÖ- varð, að þetta er ríkisstjórn at- vinnurekendavaldsins. Hingað og ekki lengra Greinargerðin sem verka- lýðsfélögin sendu frá sér .Framhald á 7. síðu. Þau tíðindi gerð.ust á Akranesi ld. 2 í gær aí hafin var upp- skipun úr togaranuni Akurey sem kom um morguninn af veiðum með karfafarm. Hefur Verbalýðsfélag Akraness, unclir forystu Alþýðuflokksforingjans Hálfcláns Sveþassonar .þar mcð gert sig sekt um alvarlegt verkfalllsbrot mitt í vlðtækri vinnudeilu sem það er aðilji að og í raun og vej-u brotizt út lir samtökum verkalýðsfélagamia sem að verkföllunum standa. Hefur þetta vakið gífurllega gremju á Akrauesi og gekk seint að fá verkafólk til að mæta til vinnu £ gær. Hálfdán Sveinsson lét stjórn- ina leyfa undanþágu upp á sitt eindæmi, uppskipun úr togar- anum og vinnu í íshúsunum fram á miðvikudag. Atvinnurekendur kölluðu fólk til vinnu með útvarpstil- kynningu, þótt Hálfdán léti þá lofa að gera slíkt ekki. Gekk illa að fá fólk til að koma í vinnuna og vofu fáir mættir á hádegi í gær, en þeim mun rneira kapp var !agt á að smala því til verkfallsbrotanna. Bifreiðarstjórar voru til kl. 3 í gær að ræða málið og mættu eklci neixia fáir til vinn- unnar. Eftir iþessSr undirtektir verkafólksins hefur stjórn Verkalýðsfélagsins neyðzt til að boöa til félagsfundar i dag, en þar mun Háifdán gera allt til að fá verkamenn til að fall- ast á sína afstöðu. Verkafólk á Akranesi er honum ekki þakk- látt fyrir að hafa komið því til leiðar að litið verði á Akur- nesinga - með litilsvirðingu sem verkfallsbrjóta. Tilmælunum liafnað í fyrradag kom Hálfdán Sveinsson, sem er aðalforystu- maður kmtanna á Akranesi og formaður Verkatýðsfél. Akra- ness, hingað til Reykjavíkur og bar upp það erindi við samninganefnd verkalýðsfélag- anna að hún gæfi ur.danþágu fyrir því að Akurey yrði af- greidd þrátt fyrir verkfallið sem félag hans er aðilji að! Hafnaði samninganeíndin ein- róma þessum tilmælum Hálf- dáns og fór liann við svo búið upp eftir aftur. Framhald á 3. síðu. Til viðbótar við þau fjöl- mörgu verkalýðsfélög, sem eiga nú í verkfalli við atvinnu- rekendur eða liafa framkvæmt eða boðað Eamúðarvinnustöðv- anir hafa nú þessi féiög til- kynnt samúðarvinnustöðvanir: Verkalýðsfélagið Jökull, Ólafs- vík frá 12. des., Sjómannafé- lagið Jötunn, Vestmannaeyjum frá 14. des. og Bókbindava félag Islandg frá 15. des. ÚRSLIT ENN ÖKDNN 1» !.P. Allsherjaratkvæi-,.'agre'.ð:-ilu um samúSarvianus iöðvun lauU í Iliuu ísleuzka prentorafélagi kl. 5 I gær en atkvæCi höí'ðu ekki enn verið talin seint í gær- kvöltl þegar blaðið fór í presit- Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.