Þjóðviljinn - 07.12.1952, Qupperneq 2
2} — ÞJÓ&VIL3INN- — Sunnudagor-7.' de&eœtber 1952
Símanúmer okkar verður framvegis
B i 1‘véla verTl^^^_BjuxgurtúixL^5
í biiðina
Jólakcii í
miklu úivali
Jólapappír og |
meikimiðar £
Bankastræti 2
»g#C#o«C*0*c*n#<5#r*#r*<,'«c#o«r'.»ó#''#o#ri*o*'i*''*r*ri*r»r.#oé''é''*'-»r*'-#c«'‘ér#T*<,-#OfP*r*c«o*r.fO#C«GéC.f<'#oi
Jólamarkaður - VörumarkaÓur
Sunnuðagnr 7. desoniber. — 342. dagur ársins.
ÆJAUFitflTTIR
Höfum opnað markað með allskonar vörur j!
á mjög sanngjömu verði'. — g
NÝJAR VÖRUR TEKNAR UPP DAGLEGA J
SELJUM Á AIORGUN:
Ameríska stiel-herrasokka úr nælon. ameríska
dömu nælonsokka, 60 lykkju, amerískai- bama-
hosur og fleira.
iólamarkaðarian
Ingólfsstráeti 11,-sími 81085.
f
I
c*u« j*r»c*o*oÍM#o*c«c*s*-*_é-*-'*cé J*r
Tónlisiariélagskótinn og Siníóníuhljómsveitin
flytja söngverkió
J)\Vítí KONUNCUR44
eftir
Arthur Honegger
n. k. þriðjudagskvöld kl. 8.30 í Þjóóleikhúsinu.
Aðeins þetta eina skipti.
Stjómandi: dr. Victor Urbancic.
Þulur: Gunnar Eyjólfsson.
Einsöngvp.rar: luiríöur Pálsdóttir, Guðmiuida
Elíasdóttir og Guðmundur Jónsson.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóöleikhúsinu.
Dansleikur
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9
Hauluir Mortens syngur nýjnsíu dunslögin
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 30. — Sími .3355,
SklpaútgorS ríkisins
Hvassafell fór frá Stykkishólmi
álciðis til Finnlands 2. þm. Arnar-
• fell og Jökulfell eru í Rvík.
Siilpadelid SIS.
Hekla, Herðubréið, Ksja og Skja’d-
breið eru i Rcykjavik. bj'riil er á
A’.istfjörðum á suðurlcið.
Keimsla i tréskurðl
og sm.\ðl fyrir drengi bvrjar nœstu
daga. Umsækjendur eiga að koma
til viðtals í skólann, Grundarstíg
2A, á morgrun kl. 6 e.h.
Reykr-iklngar!
Munið Mœðrastyrksnefndina!
HúsnueðrafélaBið
Húsmæðrafélag Reykjavíkur Borg-
artúni 7, veitir ókeypis aðstoð við
að laga og sníða upp úr nýju
og gömlu. Konur, sem eiga erfitt
með að afla sér og börnum sín-
um fata fyrir jólin. ættu að nota
. þetta Uokifæri. Skrifstofan í Borg-
artúni 7 er opin dagiega kl. 2-6
fram til 16. þm. Upplýsingar í
símum 1810 og 5236.
Jólasvelnar
verfta I Skátalieimilinu við Ilrlng-
braut kl. 3-5 í dag, og ætla að
sýna iistir sínar. Þetta er til-
kynning til yngstu iesendanna.
Sjúklingar ú VífUsstöðum
færa Guðm. Baldvinssyni söngvara
kterar þakkir fyrir söng lians 19.
növ. Viggó Nathanaeissyni þakka
þeir sýningu kvikmyndar frá Vest-
fjörðum ofl. Leikfélagi Hafnar-
fjarðar þalcka þeir sýningu á
Ráðskonu Bakkabræðra, og lolc$
þalcka sjúkiingarnir Leilcbræðrum
kterlega fyrir gróða slíemmtua
8:30 Morgunút ,.
11:00 Morguntón-
léikav (j»l.): a)
Kyartett í d-moll
eftir Mozart. b)
Tríó í Es dúr op.
100 eftir Schubert. 13:15 Erindi:
Orðaval og hugtök Jóns Sigurðs-
sonar til loka þjóðfundar (Björn
Sigfússon). 14:00 Messa i Foss-
vogskirkju (sr. Jón Auðuns dóm-
prófastur setur sr, Gunnar Árna-
son inn í embætti sóknarprests í
Bústaðaprestakalli; hinn nýlcjörni
prcstur prédikar). 15:15 Frétta-
útvarp til Is’endinga erlendis. —
15:30 Miðdegistónleikar (pl.) a)
„Grímudansleikur", svíta eftir
Khachatúrían. b)„Sjö amerískir
söngvar" eftir Arthur Bliss (Jan-
et Fraser syngur; Gerald Moofe
aðstoðar). c) Sinfoníetta eftir Jan-
acek. 18:30 Barnatími. 19:35 Tón-
leikar: José Iturbi leikur á píanó
(pl.) 20:20 Erindi: Spánverjavig-
in á Vestfjörðum árið 1615 (Jónas
Kristjánsson cand. mag. 20:50
Frá fimmta móti norrœnna kirkju
tónlistarmanna. 21:40 Upplestur
Krlstmann Guðmundsson rithöf-
undur les kafla úr siðara bindi”
skáldsögn sinnar: „Þokan rauða".
22:05 Gamlar endurminningar:
Gamanvisur og dægurlög. Hljóm-
svéit undir stjórn Bjarna Böðv-
arssonar leikur. Söugvarar: Soffía
Karlsdóttir. Árni Tryggvason og
Sigurður Ólafsson.
Útvarplð á morgun
Fastir liðir einsog venjulega. Kl.
18:30 Úr heimi myntllistarinnar
(Hjörleifur Sigurðsson listmálari).
20:00 Útvarp frá Alþingi: Frá
þriðju umræðu um fjár’agafrum-
varpið fyrir.árið 1953; eldhúsdags-
umræður (fvrra kvöld).
jog einstakir stólar, margar
gerðir.
Húsgagnabéistnm
Eilings Jénssosai
I Sölubúð Baldursg. 30, opin
j kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig
30, sími 4166.
Dagskrá
Alþlngis mánudaginn 8. desember.
Efri deild kl 1.30 e.li.
Stýrimo.nnaskóUnn
Sala Kollafjai-ðarness, Staðar í
Steingrímsfirði ofl
Bæjanöfn ofl
Þingsköp Alþingis
Áburðaryerksmiðja
Hitavcitur utan Reykjavíkur
Dýrtiðarráðstafanir vegna at-
vinnuveganna
Vátryggingarfélög fyrir fiski-
skip
Áfengislög
Neðri deild kl. 1.30 é.h.
Ti'kjuskattsviðauki, lækkun
skatts af lágtekjum ofl
Eignarnám Svínadals í Keldu-
neshreppi
Hafnargerðir og lendingarbætur
Sjúkrahúht1 oíl
Skattgréiðsla Eimskipafélags
Islands
Lax- og silungsveiði
Útvpgsbankinn
Fiskmat ofl
Eignarnám h'uta úr Breiðu-
víkuriandi
Sameinað þing kl. 8 síðdegis
Fjárlög 1953 (Útvarpsumræða)
Bólstruð
húsgögn
SóFASETT
og stólar
fyrirliggjaadi
Húsgagnabólstrun
Þorkels Þorleiíssonar
Mjóstræti 1 Sími 6770
r
j
| zz ara
{ Tátíðarfundur, með sérstök-1
Sí» Fróii ur. 227
25 ár
viðslUptum yJclcar til þeirra
sem auglýsa í Þjóð-
viljanum
um hó-tíðarsiðum, í Templ- (
■irahöllinni í kvöld, sunnu-
daginn 7. des. klukkan 8.
Dagskrá:
1. Vígsla nýliða.
2. Gestir boönir velkomnir:
Guðmundur Illugason, lcg-
regluþjónn.
3. Ileiðursfélagakjör.
4. Afhending heiðursfélags-
ikírteina:
a. Fr'á Stórstúkunni
b. Frá Umdæmisstúkunni,
c. Frá stúkunni Frón.
5. Ávörp gesta.
Ljóðabók Þorsteins Valdiniarssoonar, Hrafna-
múl, er komiii í bókaverzlanir. Útkoma hennar er
einn helzti bókmenntaviöburöur haustsins. í bók-
inni em 54 ljóö, og' er liún 7 arkir aö stærö. Áskrif-
endur bókarinnar vitji hennar . vinsamlega hiö
íyrsta i Bókabúö Kron, Bankastræti 2.
Útgefandi.