Þjóðviljinn - 07.12.1952, Page 3

Þjóðviljinn - 07.12.1952, Page 3
S"-1.1- Suniíuidagm? 7v desember 1&52 — ÞJÖBYIJjJíNN •— (S A ÍÞRÖTTIR fílTST.’OlU FRlMANH IIELGASON i .i , V---------------— Viititubrögð Framhald af 5. síðu Haldi ríkisstjórnin þáð þti skjátlast liehni hrapalega. Og það sem hún og málgögn henn- ar bera úr býtum or ekkcrt annað en aukin fyrirlitning al- mennings. Með þessuý hefur verið staðfest að það er rík- isstjórnin sem fyrst og fremst stendur í vegi fyrir samning- um og vinnufriði og á því að vikja. án tafar. Það er frum- skilyröi þess að sættir takist milli atvinnurekenda og verka- í yfirstandandi vinnu- verkalýðsfélagánna til verknað- arins. Svikin og verkfallsbrotin á. Akanési ættu að verða til þess að sanfta vericalýönum að ekki cr vanþörf á að vera allstaðar vel á verði og vaka yfir hverri tilraun krataforingjaima til að leiða baráftu verkalýðsins til ósigurs. Enska íshockeyliðið Nott- ; ingham Panthers er á ferð um » Norðuriönd þessa dagana. Er ? iið -þetta frægt og leikur ákaf- J lega skemmtilega óg cr sigur- ? sælt. Það hefur leLkið við | landslið Norðmanna og vann 2 það 9:5 ((3:3 3:0 3:2). Voru í þeir miklu betri en Norðmenn J og léku þeir þó ekki fyrir full- í um „dampi“ Þeir iéku .lfflia við í sænska • landsliðio sem t’apaði » möð 11:3 (3:2 5:0 3:1). Nott- | ingliam hafði meiri leikni og | betra úthald. læikurinn var ? prúður og dreng'ilega leikinn , eða svo, að engum var vísað > út af og þykir það Ijóst dæmi $ um prúðan leik. ? Þetta cnska lið er atrinnulið ^ í íshoekey. ? Akranes ... eftir R. N. STEWART er kemin í békabuðir Höfimdur þessarar bókar er mörgum Isiending- um a.ö góðu kunmir, því að hann hefur dvalið hér á landi við láxveiðar nær . óslítiö á hverju sumri síðan 1912 að styrjaldarárunum undanskild- um. LAXAEÖRNIN er skemmtileg bók og fróðleg og lýsir á einstaklega Ijósan hátt uppvexti og lífs- baráttu laxabamanna, Ugga, Skottu og Stökkuls, enda. er höfundurinn efninu þaulkunnugur eftir áratuga athuganir á lifnaðarháttum laxins. LAXABÖRNIN komu út í Englandi á þessu ári og hefur orðið vinsæl bók meðal barna og unglinga. þar í landi. Enda má segja. að bókin sé ekki aðeins ákjósan- legt lestrarefni barna vegna þess hve skemmtileg hún er, lieldur hefur hún einnig uppeldislegt gildi vegna fróðleiks þess, sem hún flytur og frásagn- arsnilldar höfimdar. Laxabiini var framhal<lssag:a íyrir börn. í bíezka út< arpimi Vcnjið börnin á að !esa skemmtilegar og jafnframt góðar bækur — gefið þeim Laxabörnin í jólagjöf. Bók&útgéfan Mlysms Cteírauita- lirslit Arsenal Preston frestað Portsmouth 1 W.B.A. 2 2 Blaékpbol 4 Mancli. City 1 1 Bolton 4 Newcastle 2 1 Charlton Burníey frestað Chelsea Liyerpool frestao Dcrby 4 Stoké 0 1 Maneh. Utd; 3 Middlesbr, 2 1 Astöft Vilfa Cardiff frestað Sunderlar.d 2 Shcffíeld W. 1 1 Wólyes 0 Tottenliam 0 • x Everton 1 Birmingíiam 1 x Fi’ost,: snjókorna og þoka konr í yeg. fyrir að fjótir leikir yrðti liáðir. . GeirSar verða raikíar kföfnr íii íþiéttafóiks Sovét-Rússlaifds á næsta Ölyrapmieikium - I „Soyét Sjort“ segir-1 nýlega að íþróHafólk -Sovétríkjanna jháfi gert sór- keþpijis,iprpgram‘ ‘ með tiiliti til .næstu ^ojýmpíu- icika 1956. Segir þar,, að allt iþróítafóik og þjálfarár fái betri aðstöðu til iþróttaiðkana en það fékk fyrir leikina í Helsingfors í sumar. Er gert ráð fyrir að þá ætti að takast að bæta landsmetin, Evrópu- metin og jafnvel heimsmetin. Formaður Sovét-Rússnesku Olvmphméfudarinnar, Ivonstan- tin Andránov leggur áherzlu á að • kröfurna.y séu miklu meiri nú en 1952 og svo gæti farið að íþróttamenn Sovétrikjanna vrðu ósigrandi í Ástralíu. Nottingham Panthers vann landslið Norð-'* manna og Svía í íshockey l í FÁUM ORÐUM Degcrfors sænska knattspyrnu- liðið úr A.llsveriskan hefur ið á ferðalagi um Spán og vann samsett í Gíbraltar með 6:1. Malmö F. K. vann borgarlið ið í Saloniki am síðustu rneð 2:1. I hálíleik var jafn- tefli 0:0. «=sss=== Ezzard Charles, fyrrverandi heimsmeistari . í hnefaleikum, vann nýdega með yfirburöum í 10 lota leik kappann Jonny Bivins. Ezzard vann allar lot- umar nema eina. Með sigri þessum hefur hann. komizí skrefi najr þeirn möguleika að endurheimta iieirnsmeistaratitil sinn. * Finnska OJympíukvikmyndin hefur verið sýnö í Vestur- Þýzkalandi og fengið góða dóma blaða og áhorfenda. Hjalmar Andersen „Hjallis" hefur nti í haust gefið út nýja bók um ska.utaferil sinn og nefniy liana „Siste Runde“. í fyrra slcrifaoi hann bókina „Harde löp“. Hefur þessi nýja bók lians fengið góða dóma. í blöðum og er hún talin betur skrifuð en Iiin fyrri. Hér lcomi fram þroskaðri rithöfundur og rökfastaxi. Umræður um fordæmingar- lögu Asíurikja á nýlendu- gun Frakka í Túnir, og Mar- ko eru að hefjast á þingi >. Fránska sendinefndin het- lýst' yfir, að hún muni ekki :ja fundi, þár sem fjallað rður ,um tillöguna. Frainhald af 1. siðu. Lýgur að verkafólkinu Þegar Hálfdán kam til Akra- ness skýrði hann afstöðu sanm- inganefndarinnar þannig, að hún myndi láta það afskipta- laust þótt Akurey fengi af- greiðslu. Hefur þessi Alþýðu- flokksbroddur því efcki aðeins gerzt ber að því að beiía sér fyrir að láta félag sitt hefja yerkfallsbrotavinnu og svíkja þannig samtök allra verkalýðs- félaganna heldur og logið til um afstöðu samninganefndar Ny bók h&náa bömura ©g uRglmgum FRÉTTÍR um friðarmál í Stjörnubíói kl. 2 í dag. — Helgaöur íriðarþingi þjóðanna 12. des. — RÆÐUMENN: Halldór Kiljan Laxncss og Jóhannes úr Köthun, Stórglæsileg rússnesk litkvikmynd sýnd. Aögöngnmiðar seldir við innganginn. Stjórn MÍR Rafmagns — katlar — pönnur — könnur — hellur — ofnar. — Geysiniikiö úrvai af Ijósakrónum, borölömp- um, veggplötum og skermum. Lækjargölu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.