Þjóðviljinn - 07.12.1952, Blaðsíða 4
4) _ ÞJÓÐVlLJINN — Sunnudágur 7. desember 1952
Sunnudagur 7. desember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
þjófmuiNN
Ctgefandi Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjórar. Magnús Kjartansson <áb.), Sigurður Guðmundsson
Préttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn Ásmundur Sigurjónsson. Magnús Torfi Ólafsson.
Guðmúndur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja; Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftai-verð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prehtsmiðja Þjóðviljans h.fi
Falsröksemdir frá fyrri öld
Daglega klifa ríkisstjómin, blöö hennar og atvinnu-
rekendur á því að atvinnuvegir þjóöarinnar beri ekki
hærra kaupgjald, ekki skárri kjör vinnandi fólks. Jafn-
íramt er því' svo haldiö aö þjóöinni aö hækkaö kaup og
bætt kjör komi almenningi sjálfum í koll, hafi í för meö
sér hrun atvinnuveganna og greiösluþröt og hljóti áö
leiða til óyndisúrræöa „ábyrgra • stjórnmálamanna“.
Þessi röksemdafærsla er talin óhjákvæmileg afleiðitig
af ástandinu eins og þaö er nú. En röksemdafærslan er
sannarlega ekki ný; hún er jafn gömul stéttabaráttu á
íslandi. í hverri c-inustu vinnudeilu hafa atvinnurek-
endur sagt áö nú færi allt um koll, nú værii veriö áö of-
bjóöa atvinnuvegunum svo mjög áö hrunið eitt tæki viö.
Þaö er fróölegt að rifja upp aö skömmu fyrir aldamót-
in síöustu geröi' sjómannafélagið Báran kröfur um aukna
hlutdeild sjómanna í aröi þilskipaútgerðárinnar. Tryggvi
Gunnarsson bankastjóri komst þá þannig- aö oröi í-
Almanaki: Þjóövinafélagsins 1899:
„Kaup sjómanna við Faxaflóa er miklu hærra en
í Færeyjum, enda mun óhætt aö fullyröa, að óvíða í
1 Norðurálfuimi Iiafi hásetar og skipstjórar á þilskip-
! um af jafnri stærð jafnhátt kaup sem við Faxa-
1 flóa... Að vissu leyti er ákjósanlegt að fátækir sjó-
f menn geti fcngið svo góða atvinnu yfir arðlítinn
tíma, ef þáð drægi ekki dilk á eftir sér, "en því mið-
ur cr sjávarútvegúrinn ekki svo arðsámúr atvinnu-
vegur, að skipaútgeröin þoli svo mikil útgjöld, nema
í miklu aflaári, þegar fiskverð er hátt... Nú er tal-
að uin bjargarskort um hásumar í þeim sveitum
sumum hér við Faxaflóa, sem ekki hafa aimaö að
bjarga sér á en opna báta. Eri í Reykjavík og ná-
grenninu er ógryimi af fiski, sem þilskipin hafa því
nær eingöngu sótt austur fyrir Iteykjanes og norð-
ur fyrir Vestfjörðu allt á Ilúnaflóa. Þetta sýnir
hvc mikill bjargvættur þilskipm eru fyrir þá, scm
fiskveiðar stunda, en' því hörmUlegra er þaö, ef
þessir ágætú hlutir — þilskipin — vcrða til þess að
stórskemma landbúnaðinn fyrir heimskulega liáar
kröfur1 skipstjóra og háseta, og gimgúskap og sam-
takaleysi skipseigcnda“.
Kaiinast níenn við „röksemdirnar“? Þegar tekiö er
tillit til breyttra áöstæöna eru þetta nákvæmlega sömu
oröio og daglega má lesa í stjómablööunum og bréfum
ríkisstjórnarinnar, sama afstaöan og daglega er þulin
af þingmönnum afturhaldsflokkanna og atvinnurekend-
um. Og þannig heíur þetta veriö í hverri einustu kjara-
deilu síöustu hálfa öld. Alltaf hafa kjarakröfur verka-
fólks átt aö steypa efnahagslífinu í bráöan voöa, jafnt
til sjávar og sveita.
Og allta'f hafa þetta veriö falsröksemdir. Kjarabarátta
íslenzkrar alþýöu hefur ekki áöeins fært þjóöinni allri
aukna liagsæld og menningu, heldur knúið á um fram-
farir í atvinnulífinu, aukna véltækni, skynsamlegri
vinnubrögö. Þessi kjarabarátta hefur veriö aflgjafi allra
íramfara, áo hennar myndi; þróunin hafa staðnað og
þjóöin numiö staöar viö frumstæðustu lífskjör.
Þessi óbrotnu sannindi mættu vera hverjum manni
hugstæð, og þaö er ósvífni sem tekur í hnúkana aö aft
urhaldió skuli enn treystast til aö japia á sama fyrir-
filættinum sem hampaö var. 1899. Miklar væru rústirnar
á ísiandi ef þessar röksemdir hefðu nokkru sinni reynzt
saanar. En þær hafa alltaf veriö upplognar, veruleikinn
heíur afsannaó þær á eftirminnilegan hátt. Og eins mun
fara nú.
Afturhaldinu er hollt aö gera sér ljóst aö þaö finnst
ekki lengur nokkur máður sem lætur blekkjast af fals-
xökimum, þaö getur eins sparaö sér aö eyða rúmi blaöa
sinna undir þau. Þáö fimiast -engin rök, hvorkl sönix
né, login,, gegn . rétti og nauðsyn- vinnandi i'ólks, .og- þáö'
afl 'ér eldti. til sem gete bugaö einingu |>ess. _ _
ÍConurnar okkar — Hvernig væri — List og
kvikmyndir.
frá barnæsku: Hin goðmnlíka
íhetja með samanbitnar varir
íkem’úr fram á sjónarsviðið
þar sem éitthert klandur er
og lemur bófana, reddar einn
öllu og svo koss i endinn. —
Eisenhower fór til Kóreu og
brosti, — og hvað svo.
STEFÁN G. segir í örvæntingu
sinni: „Því jafnvel í fornöld
sveif liugur eins hátt og hvort
er þá nokkuð 'sem vinnst?“
Og þó er það svo, þegar við
lítum til baka á tíma hans,
finnast hugsjónir sem fóru
eldi um hug manna og ein-
mitt þá reis upp það afl sem
krafðist, að litið. væri á kon-
ur sem fólk, en ekki eingöngu
þarfadýr karlmanna. -—- Svo
skeður það nú á Alþingi Is-
lendingá/ að þrettán þingmenn
og einn af þcim kona, rétta
upp hendur og berjast gegn
, því að er-
* lendum her.
sem fræ'gur
er að endem
um sé mein-
uð hér land-
vist. Síðan
ræðir fólkið
málið sín á
milíi og finn-
ur hinum
tólf mönnum
En konan, jú, hún réttir HVERNIG væri, að ríkisstjórn
með þessum
V ' ' verknaði
varið sinn íslenzk-ameríska
betli,,bissness“, 'því hugsjónir
séu nú orðnar úrelt hugtak.
upp arma, sem táknmynd ís-
lenzkra kvenná, tjáandi hem-
um: „Gjörið svo vel, mis-
þyrmið og nauðgið mæðrum
vorum ög systrum ög gerio
dætur vorár að* vændiskonúm
yðar og lítið á höfuðborg
vorá sem ýðár stóra’hóruhús.
Hér stend ég og get ekki
annað, því að ég elska yðúr“.
Og jafnvel þótt við ritíiiö áð
flestir sóu á éinu máli um áð
þessi’ handáúppréttlhg kon-
unnar sé mjög svo óhugnan-
legúr riðbjóður, lilýtur spurn-
ing Stefáns G. að kveina sem
útburðui’, upp úr almyrkvan
niðurla'ginga rinnar. „Og livort.
er þá nokkuð sem vinnst ?“
Og örvæntingin verður full-
komin því við finnmn að
sporin liggja aftur á*bak, en
ekki fram. En konan? — Jé,
aumingja konán, hún heitir
víst Kristín. — Marteiím í
Vogatungu.
það til af-
sökunar að FORSETAFERILL Eisenliow-
iþeir hafi ers virðist ætla að verðá all
HollýW’ood-keUndur eftir Kór-
euferð hans að dæma. Bandá-
ríkjamaðurinn er ’ orðiún all-
rugláður í kollinum af kvik-
myndum og hasarbiaöálestri
okkar færi austúr að Gull-
fossi og Geysi til að brosa.
Kannski þetta myndi lagast
eitthvað með allt öngþveitið.
FYRIR nokkrum árum var
sýnd í París kvúkmynd gerð
af Svfa einum. Vakti hún
mikla athygli vegiia listrænn-
ar meoferðar efnis og mynda-
töku. Hann hafði tekið hana
á mjófilmu og litlá vél að
mestu í íbúð sinni. — Islenzk-
ir kvikmyndamenn virðast
ekki gera sér grein fyrir hug-
takinu kvikmyndalist. Þeíi’ 'af-
saka sig með erfiðunl áðstæð-
um og skorti á tækúilegum
möguleikum. En það ér fyrst
og fremst listahæfileika sem
þarf til' að gerá góða kvik-
mynd eða ljósmýnd. Það er
fráleitt fyrir óskáldlegan
mann að ætla að >rkja og áf-
saka ieirburð sinn með skorti
á orðum. Fléstir þeir sem
hafa boðið kvikmyndir til
sýnis hér munu aldrei geta
tekið kvikmynd þótt þeir öðl-
ist alla tæknimöguleika
heimsins, því að þéir eru ekki
„skáld“ ef svo mætti að orði
kveða.
Um
o gannað
Aöallega um kvikmyndii‘
HéR í b’.aðinu í g-ær var
sag't írá nýjum íslenzkum kvifc-
mýndUm' og va.r þar komizt svo
að orði, að ■ því minna sem um
þcer væri sagt, því betrác Sá sem
þetta ritar er á sömu sko'ðun, cn
þó fínnst honum þessar myndir
gefa tilefni tii nokkurra hugleið-
inga.
Það hafa verið gerðar nokkrar
tilraunir hér á landi til aö' gora.
kvikmyndir, sem hjegt vseri að
sýna í kvikmyndahúsum á sama
hátt og þær sem ökkur berast er-
iendis frá. Allar h'afa þær Verið
misheppnaðár, þó virðist ongin á-
stæða tii að halda, að ekki væri
hægt áð gera sómasamlegar kvik-
myndir islenzkar, — aðeins verð-
ur að krcfjast 'þess, að þcir sem
Um það fjölluðu hefðu til að bera
einhvem snefil af listrænum
vinnubrögðum. Vafalaust háir fá-
tækt okkur mikið, hvað allan
ytri aðbúnað snertir, en sama
má'i gegnir um margar þjóðir
okkur stærri. Hihs vegár er þess
að gæta, að margar prýðiskvilc-
myndir hafa verið gerðar nieð
mjög fátæklcgum útbúnaði, og
sannar það, að hann er ekki fýrir
öllu. Það er meira um vert í
þessari listgrein sem öðrum, að
andinn sé reiðubúinn.
Vi» sögðum hér nýlega
frá merkri kvikmynd ítalskri o.',
létúm þess getið um leið, að það
væri ekkert einsdæmi, að af
bragðskvikmyndir væru gerðar a
‘ítáliu, enda þótt manni gæti-virzt
að svo væri, ef hann hefði ai a
sína vizku frá sýningum kvik-
myndnhúsanna i Reykjavik. Hér
gctum við nú sagt frá annarri
nýrri ítálskri mynd. sem sannar
)>etta. Hiin hcitir- á íslenzku Vira
fyrir tveggjcyring. Hún .gerizt í
litlu þorpi, skámm't • frá' NeapétJ
meðal hinna fátæku lamlhúnaðár-
verkamanna Stíður-lfalhl, ■som oft>
ar en einu sinni hafá kornizt í
heimsfréttirnar vegníi. baráttu
sínaar ..fyrir 'rótti s’inum -fll'jarð-
arinnar.
Mi'NDIXNI svipar í efn-
isvali til Undranná í Mflánö, það
er lifsibarátta þeirra fátækustu,
réttindaleýsingjanna, og hún hef-
ur það einnig sameiginlcgt öllum
beztu myndum Itala þessi síðustu
ár, að hún hcfuv trú á þetta fólk,
trú á að framtíðin sé þess. Ant-
onio, aðalpersónan i ieiknum, spg-
ir í myndarlok: Guð sem hefuf
skapað okkur er ekki fátækur,
óg við vcrðum að hafa eitthvúð
a.ð borðá ef við .eig'um að haJda
áfram að lifa hér á jörðinni, og
er það ér ekki ætlunin?
HóXHfWOOBtEÍKAfeÍNlf
Zácháry Scott slapp nauðuglega
frá því um daginn að vera dreg-
inn fyrir rétt, ákærður fyrir brot
á kynþáttalöggjöf Louisianafyllcis,
en hann hafði gerzt „sckur“ um
að drekka öl á svertingjalcrá í
New Orleans. Scott var sleppt,
eftir að hann MaffSi borið fyrit’
sig að hann hefði farið inná knæp-
-una til að hlusta á harmbniku-
Ieikaia,* en Scott hefur tekið að
sér 'að snuðra uppi skemmtikrafta
handá hermönnum. Hann sagðist
ekkert hafa vitað um það, að Iqg-
jn í Lousiana banná hvítum mönn-
um og dökkum að veta sáman á
almennum samkomustöðum.
HéR hefúr áður verið
skýrt frá því,'að Jean Paul Sartre
muni taka þátt í FriðarráðStefnu
þjóðanna, sem hefst i Vín 12. þm.
'Nú háfa margir aðrip ,af þekkt-
ustu listamönnum og i'ithöfundum
:Frakklands t.ilkynnt þátttölcu sina
og má þar til nefna þá Lóger,
Picasso og Cocteau.
Lausii' skák'þrautártíuiar
1 Dh3xh7?!'J Kg8xh7
2 Hf5—h5i' Ivh7—gg
3 Re5-~g6!! og mátar.
aS því a8 koma í veg fyrir
Æilaði að koma verkfaliiiiu yfir á veisaivertíðina
í því skyni að egna sjcmenn og útvegsmenn gegn
verkamönnum
Verkalý'ðsfélögin sem eiga í-
verkfalli hafa nú í annað sinn
reynt að koma ríkisstjórninni
í skilning vun að tilfáúnii’' henn-
ar til að fá vcrkfallinu frestað
erii tilgángslansar. Samninga-
nefndin hefur tekið af öll tví-
mæli í þessu efni og er það
vel og áreiðanléga í fullu sam-
ræmi við vilja þeirra þúsundá
verkamanna og verkákvenná
sem lagt líafá niðár rinú'U til
þess a'ð knýja fram bætta lífs-
afkómu fyrir verkalýðsstéttina.
Það er þess vert að gefa því
gaum hvernig ríkisstjórú Fraúi
sóltnar'og Ihalds hefur hagáð
séf í sambandi Við þessá yfír-
gripsmestu vinnudeiiu sem liáð
hefur verið hér á landi. Ríkis-
stjórninni var frá upphafi vel
kunnugt að orsök uppsagnanna
og vérkfallsins er 'sú dýrtíðar-
skriða sem hún h'efur hleypt
j'fir verkalýðinn og alla laun-
þega ■ með ráðstöfunum sín-
um, gengislækkun krónunnar,
gjaldeyrisbraski, skattpiúingu
og hófláusu verzlunal’ókri. Það
eru þessar aðgei’ðir og - afleið-
ingar þeirra sem hafá neytt
verkalýðmn til þess að leggja
niður vinnu og krefjast hækk-
aðs ltaups og bættra kjara éða
ráðstafana. sem jafngilda kaup-
hækkun, svo sem lækkunar á
dýrtíðinni.
Allan nóvembermánuð vissi
ríkisstjórnin að hverju stefndi.
Henni vaf kunnugt að samn-
ingúm var sagt upp miðað rið
1. desembep og að þá hæfust
víðtæk verkföll liér í Reýkja-
vík og víðar um land tækjust
ekki samningar áður. Eigi að
síður hélt i’íkisstjórnin að sér
höndum og hafðizt ekki að.
Allur nóvembermánuður leið
án þess að ■ það kæmi nokkurn
tínla j dagsljösið að aftúi’halds
stjórnin hefði heinar minnstu á-
liyggjur af því að átvinnulífið
væri. að stöðvast og þúsundir
manna að missa af tekjum sín-
um.
Það var fyrst 30. nóv„ degi
fyrir verkfaliið sem ríkisstjórn.
in rumskaði, ekki til þess að
leita skjótra úrræða til lausnar
vandanum, úrrseða sem vissu-
lega voi’u og éfii á hennar valdi
og þess þingmeirihluta sam
hún styðst við, heldúr til að
krefjast frestunar á verkfallinu
um óákvéðinn tíma meðan hún
væri að láta rannsaka liag
ríkissjóðs og greiðsiúgetú a.t-
vinúuveganná!
Það var svo sern ekki veriö
að fara fram á fréstun til þess
að ramisaka hag alþýðuhéimil-
amia og getu þeirra til þoss
a'ð átánda undif’állrí dýftíðar-
'byfðiúni og' skattpíúingunni í
liít pranga rastéttarinnar og
ríkisstjómarmnar • sjálfrar.
Slíkt kom ríkisstjóm Fram-
SÓknar og Ihalds ekki til’ liug-
ar. Það var hagur' ríkissjóðs
sem Eysteiim þurfti a’ð' láta
ránnsaka og væútáúlega þá
Ólafur Thórs og Björn Ólafs-
sonar gjaldgetu atvinnuveg-
anna!
Blckkin gamoldviðri sitt í
kringúm frestunarbciðniúa lét
svo rikisstjófúin lesa í útvarp
hvað eftir annað, á sama tíma
og svör verkalýðsfélaganna
fengust ekki Birt í útvarp nema,
í útdrætti og slitin úr sam-
hengi. Fji’ir ríkisstjórninni
vakti að reyna að koma rugi
ingi á raðir verkalýðsins og
þsss mikla fjöida alþýðú og
millistétta sem með lionum
stendur. Látið var líta svo út
scm ríkisstjófnin væri öll af
vilja gerð til þess að finna.
lausn, þaö stæði aðeins á
verkalýðsféiögunúm að veita
umbeðinn frest til rannsóknar.
En ríkisstjórnin hafði aldrei
sýnt himi minnsta lit. Hún hef-
ur þvert á móti stappað stálinu
í stóratvinnurekendur og hvatt
þá til að neita öllúm lcröfum
verkamanna. Það er á allra
vitorði að það er fyrst og
fremst hennar sök að elcki
varð fundin leið til lausnar
áðiir en til verkfalls kom 1.
desember.
Fals ríkisstjórnarinnar e’r því
augíjóst. Og það eru aliár’ lík-
ur til að það sem raúnverulega
vakti fyrir iienni iúeð öllu
fresturnarhjalinu hafi véfið það
að koma verkfállinu yfif á
áramótin þ. é. á þyrjun veftið-
arinnar, stöðva þannig allan
bátaflotann og leitast við að
egna með því sjómenn og smá-
útvegsmenn gegn verkalýðnum.
Þessu liefhr nú verið afstýrt
unarbeiðni ríkisstjórnarinnar
fékk af hendi samninganefndar
verkalýðsféiaganna. Hið skipu-
Iega og víðtæka verkfall heldur
áfram, ótruflað og án frest-
unar þar til vefkalýðurinn nær
viðlilitandi samningum við at-
vinúurekendur,- V erka lýðurinn'
hefur séð við vélabrögðum
ríkisstjómax Ólafs Thórs,
Bjarna Ben. og Eysteins og
s\T)'rað þeim á viðeigandi hátt.
Þessa dagana má sjá hug'
ríkisstjómariimar og flokka
hennar til verkfallsmanna í
þfiirri kennslu í verkfallsbrot-
um og f jáíidskap við Verkálýðs-
féiögiú sem Morguúblaoið og
Vísir hefjá í fyrradag. Heldur
þessi svartðSta'- íhaidgStjórn
sem setiö hefúr að vöidum á
Islöndi að það sé líklegra iil
iausnúr á. rinnudeiiúnni að
egna fákunnandi fólk til þess
að ganga inn í verk scm lögð
hafa verið niðúf á lögforrnleg-
an hátt og troða þánnig iil-
sakír við verkalý'ðsfélögm ?
Franilrald á 3. síúu.
Verkamenn staðróðnlr að
knýja fram kröfur sínar
Eins og kunnugt er sögðu
verkalýðsfélögin upp samning-
um sínum með heils mánaðar
fyrirvara og gerðu það lýðum
ijóst, og ekki leið á löngu þar
til kjarabótakröfur þeirra voru
einnig alifienningi kunnœtf.
Vinnustöði'iin var og boðuð
með löglegum aödr?tga.nda.> A Ut
var þetta gert til þeSs . að'
þeii', sem kröfunirm var stefnt
tii, liefðu nægan tíma til undir-
búnings. "Eigi að' síður töldu at-
vinnurekendur sig varbfrna "að
úppfylia sinn lilut — og ríkis-
stjómin bað um frést á veflr-
föiium á meöan hún athugaði
ýmsa hlnti ‘varðandi hag þjóð-
arbúsíns. Og nú eftir að ver!;-
fállíð é’r hafið e- hún enrr að
n’auðá á fréstun. Uvað er-'ríkís
stjórnin áð -fara?
I 4—5 ár liafa þessi ríklæ
■étjórn og fyrirrennarí- hennar,
ríkisstjórn Stefáns Jólianns,
ætlð verið :að biðja um í'rest
og feitgið hann. — Þessnr
klíkur fórti þess strax á leit
1948 að verk'alýðurmn léti stað
ar numið i hágsmimabarátt-
unni og legði frá sér voprt
verkfallsins og kaupgjaldsbar-
áttunnar á meðan ríkisvaldið,
með alla sína benjaminn, ög
sérfræðingaráð athúgaði þjóð-
arhaginn, þetta væri nauðsyn-
legL' "til' að koma í veg- fyrir
dýtfðarskrúfu o. s. frr. -— Þeim
var veittnr þessi frestur haust-
ið 1948 af heildafsamtökum 'ísl.
alþýðu. Þaú létú staðar numið
í kaupg.jaldsljaráttimiii svo hin-
um hagvísn í stjórnál’sfólumim
gæfist sem beztur timi til að
áthuga- rannsaka og frám-
kvænm fyrírheitin um lækkim
dýrtfðaf,'. atvinnu lianda ölhim
o. s. frt; — I rauninni hefúr
núvérandi ríkisstjóm haft
fjögurra ára frest til að athuga
þettn sem hún vill nú fá frest
til'að át.huga, Og hvemig hefur
hún notað þann frest ? HVer
hefur hlutur vor verkamfmna
orðið fyrir þá bið ?
Framhald á 7. siðu.
Fyrsti bókaílokkur Máls og m.enningar. — 4. bók.
ki*isUilUiiu í liyhmin
Guðmundur Böðvarsson hef-
úr frá fyrstu tíð setið á
fremsta bekk á íslenzku skálda-
þingi. Verk hans ■er'eitt áf æv-
intýrum tímans. Hann mun lítt
skólagénginn maðtm, og hefur
óviðú i-at-að. SaTnfer hann. eitt
hámenntaðasta skáld sem við
eigum í dag og andleg sjón
hans víðskyggn uni: liaf og
land.
Þessi borgfirzki-erfiðismaður
ér skáld hins milda trega, hins
lágværa orðs, hins hreina
þokkíi. Yfir ljóðum hans hVÍlir
jafnan mikil fegiirð, x máli,
hrynjandi og hugsun. Hajin er
"ekki höfuiidur hins géyáta æð
is, heldur' mjúkrar kenndar,
hlýrrar tilfinningar. í ljóðum
hans birtist fágætlega sannúr
persónuleiki. Guðmundnr Böð-
varsson leggur sál sina fram -í
verkum sínum. Hann segi'r allt-
af það sem liann meinar — og
aldréi annað.
Þó' Gúömundur Böðvai’sson
fari vítt um lieiöiiún í ljóði
sínu er hanú jafnan bundinn
með þeirri afgreiðslu sem frést-1 landi og þjóð, meira að segja
um mosans lyr*g; Mann gruúar
að það sé sunnudagur og þeir
hafi hirt upp í gær. Það er
ekki hcimspekin heldur hjártað
sem er ættjörðinni dyggast.
Skáldið víkúr í ýmsum fleiri
kvæðum að sjálfstæðismálum
íslendinga, til dæmis I Bifröst;
en það þarf meiri kjark. en
mömuim er almemit gefinn til að>
haga svo máli sínu á ung-
mennafélagasanikomu — og
mikinn móð að hætta liiklanst
á að móðga svo heila skemmt-
un. HÖfundurinn kemur enn art
þeim málum í Tveimúr man-
söngvum úr Jæim rímum sem
brenndar vöru. Þoir eru eiimig:
merkilegir fyrir það liveraig
skáldið leikur sér hér að dýru
miðrími og fleirí kveðskapar-
listum förnum, en hann hefur
lengi ort ýms ijóð sín undir
tiltölulega frjálsum háttum.
Er þetta einn fyrirboði þtessr
að hið' „hefðbtmdna ijóöform''
okkar sem dó hér á árurnun.
sé nú aftur að vakna til lífs-
ins.
Skáldið jTkir fagurlega" •tun>
þ'rána, bæði sína eigin þrá og
hið almannlega fyrírb’æri er
heitir svo; en hann var sjálfur
einn þeirra manna cr ungan,
drej’mdi út' og suðúr. Hami
kveður úm dauöann, um öríög’
Verka vorra; > mn gróðursetn-
ingu og ógoidtm þakkárskuld.
Hann yrkir Morguúljóð rtrá.
start'i og umhverfi bóndans.
Haúú flýg'ur aldrei liærra en
svo að hann sjái til jarðar.
Það er einmitt frá hverfistein-
inum, úr smiðjunni, af heyja-
vellinum,. sem
omim opnast
-»sýn út yfir
veröldina. Eitt
'iaf því sem
gerir kvæði
Jians svo- hug-
.þekfe og trú-
.verðug er sá
■æðasiáttur
iðjú og' anna
seiú jafnan ómar áo baki þeim
og veldtu’ því a'ð hljómur þeirra
er aidrei dynur hvellandi bjöllu.
Guðxnundur Böðvarsson er í
flokki þeirra manna og skálda
sem manni er kærstur. - O
hann er höfundur margra
þeirra stefja. sem leita fram í
hú'g manns við margYÍslegustu ________
aðstæðúr, iöngu eftir að maðui jg£u af nú sér hann sjálf-
ur ut og' suður fra heimagarði,
Og í nokkrum kvæðum þessa.
biíða höfuudar bregður fyrir
rammri kyngi þjóðsögu og ör-
lagagátu; landskjálfti á stuud-
um upptök í titrandi hjarta, Og
enn sem fyrr er verkið einkennt
málfegurð og stúþokka, aú'kið
Og ég,: Jbinri' tsanni Hodsja Nasreddín,
i'æð 'ykkur • að: fylgja' dœnri>> rriínu, hélt
bólué’ráfni njósnartiyi áfram. Mér hcfur
n.ú loks skilizt aó vor mikli emír cr stað-
gcnént' Aúas' a jörðifintt vizka ‘ háris,’' giiffi-''
hrteðsia og; Ðiiskunnsemi-sýnir það glöégt '
Hcýrðu bara, aagði Hodsja Nasreddín við
veitingamanninrii' þvilikiuri kúnstum fiúna
þeh’ ckkt’ upp- á þegar rþeii’ halda, áð ég
,só ékki í bamom. Eg pkaú kenrm: þoírri áð
lifá þótt- siðaií-vci'ði. AIS, '• riú afkhfeðrst'' ég'
gervi mínu;'Latim friig hafa anuað. :
Veitingamaffurinn fékk lionuni skikkj'u, ó-
hreina, hætta, krumpaðá, ínölétnu.'. - .Etl-'
arðú’ korinski að öpnn vefzhtn mcð. 'mö’-
kv'ikiridi,- bn þú'skalt verri visg uhl’ r.ð þaú •
verSa fyrti tll;'að 6ta þiý-> Vé’rttí : úú' éraúj'
ogfég- kc'm öráðuin aftúr.
Hodajá Nasi-eddin fór, en Ali gelck til gesta
sinná ok' fór að. liræra i pnttúai .sinum.
Hánu ’b'éið: óþo’.irurióffut' þcss ' soin verða
vilili; og han-n þurfti eklcl1 len;vi að biða
þvk‘ Hodsjtt -Kttsreddíi:i- -riátg,áðiet ‘> aftnr' og:
drdifætm'na eins .og göngunióður maðui'.
ætti að liafa gleymt þeim.
Hin nýja bóíc Guðmundar
Böðvarssonar, Kristallinn í
hyinúm, ber mjög sama svip
og fyrri ljóðabækur hans, fjór-
ar að tölu. Hún er samnefnd
;óinu ijóði sínu, er óhjákvæmi-
Íega minnir á þann „rauða
'stein“ sem' við riðum einusinni
hjá og fundum alarei síðan,
en ;;er okkur jafnan hugstæð-
ur. Þó eru í bókinni kvæöi um
efni sem skáldið hefur varla
þurft að yrkja. úm fyrr en nú.
Næsta bók á undan kom út
lýðveldisárið 19-14, fagnaðarár
íslenzkrar þjóoar. Síðnn iietúi’
s’egið' skugga á gleði þciira
dagn: ag Kristallinn í hylnum
hefst á. . kvæíinu Fylgd. einu
eftirmiúmlegústá ljó'öi bókar-
innar—-og- það er að formi orð-
i .ræðá við lítinn dreng um land-
SSjföiIð þrti’ra feðganna: Lind í
j láútú' streymir, , lyng á heiði
I Öreymir. / — þetta land átt
þú.. . . Þú mátt aldrci’ selja /
það úr lie.ndi þér.'Og fað'irinn
þítrf ckki a'ð ’saúna ’>að n'éinni
öjúprí heimsþeki. Nei, þair
gtuiga bará' ..; ... upp með
'ánnl •/.' inn' hjá mosa.fIánni,- /
frsm -með gljúfragjáúni / gegn
þeim hreina persónuleika sem
að baki býr.
Auðvitað eru Ijóðin misjöfn.
Sumstaðar er'eins og hugsana-
tengsl verði helzti óljós, ætlan
skáldsins ekki nógu skýr. Á
einstaka stað koma fyrir gail-
ar í kveðandinni, eins og þar
sem segir: Og' löng var þín ævi
og iil / og auíug af fátækt var
hún. Þao er ótækt að ríma
svona upp á ,,hana“. Einnig, er
vont' að stuðia. á samteng'n'gar
og önnnv slílt smáorð. og or
það raunar gömul ís'enzk vfir-
sjón.
Vera m.á ao Kristai’mn í
hylnum bæti ékki mikiu við’íiæð
Gúðiúundar BöðvársSoiiar. En.
hún lenglr listainá'nns’eið hans
óg skáidbriiut. I.Iá.im er eiffi á
varðbergi.. tímans, í :uida., >}list
o§- fegurð —/ einú hiirna dýru
drengja á ísltuidi." B.B.