Þjóðviljinn - 07.12.1952, Qupperneq 7
í
}J
mim
ÞJÖDLEIKHÚSID
Söngsemmtun Karla-
kórsins Fcstbræður
Stjórnanúi: Jón Þórarinsson
Sunnuú. kl. 16:30
Topaz
Sýning' guimud. kl. 20.00.
Aðgöngumiðasaian opin frá kl.
13.13—20.00. — Simi 80000.
SIMI 1314
Vorsöngur
(En Mekidi om Váren)
Falleg og skcmmtileg sænsk
músikmynd. — Aðalhlutverkið
ieikur dægurlagasöngkonan
I.iilian Eilií. og- HiUvon West-
ergren.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Ambátt Araba-
höíðingjans
.Efintýralitmyndin fallega me5..
Yvonne de Carlo.
Sýnd ld. 3
Sala hefst klukkan 11 f.h.
—StMI 1476
Þar sem íreistingin
leynist
(Side Street)
Spennandi sakamálámynd raun
venrlega tekin á gÖtum Néw
York borgar. —- Farleý'lírfcng-
er, Catliy O’Doiinell, Jáines
Oruig. ■ : 'C'. . J .v »l >:
Sýnd lti. 5, 7 og 9.
Teiknimyndasyrpa
Kötturinn og músin
Sýnd kl. 3.
Sala hefst klukkan 11 f.h.
SI»H 6486
Iívjkmynd Óskars Gíslasonar
Ágirnd
'átbragðsleikur. Leikstj.: Svala
Hannesdóttir. Tónlist: Reynir
Geirs. — Aðalhíutverk: Svala
Ilannesdóttir, Þorgrímur Ein-
arssoif, Knútur Magnússon,
Sólveig Jóliánnsdóttir, Óskar
Ingimarsson ofl.
Eönnuð börnum innan 16 ára.
Alheimsmeistarinn
IJiróttaskopmynd. Aðaileikari:
Jón Eyjóifsson. Aukamyndir:
frá Færeyjum og embættistaka
íorseta íslands, hr. Ásgeirs Ás-
geirssonar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bakkabræður
Sýnd kl. 3
Sala hefst klukkan 11 f.h.
SIMI 6144
Lau.kur ættarinnar
(Deported)
Viðburðarík og spennandi ný
amerísk mynd, tekin á hinni
sólfögru Italiu. — Jeff Chandi-
er, Marta Toren, Ciaude I>au{»-
hin. — Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 'j>, 7 og 9
Einu sinni var
Nú er ifð ’verða hver síðastur
til að sjá hina sérstöltu barna-
mynd.
Sýlld kl. 3
Sala hefst klukkan 11 f.h.
SÍMI 81936
Sjóræningjaforinginn
Mjög spennandi amerísk sjó-
ræningjamynd, full af ævin-
týrum um handtekna menn og
njósnara.
Honald Woods, Trudy Marsliali
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SIMI 1384
Rio Grande
Mjög spennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmynd er
fjallar um baráttuna við Apac-
he Indiánana. — Aðalhlutverk:
John Wayne, Maureen O'Haru.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börr.um innan 16 ára.
Gög og Gokke í
herþjónustu
Hin sprenphlregilega og spenn-
andi gamanmynd með Gög
og Gokke. Aðeins sýnd í dag.
Sýnd kl. 3
Saia liefst klukkan 11 f.li.
fTI f f lfl / /
1 npolibio
SIMI 1182
Pengingafalsarar
Afar spennandi ný amerísk
kvikmynd um baráttu banda-
rísku ríkislögreglunnar við
peningafalgara, byggð á sann-
sögúíegum atburðum. Don I)c
Fore, Andrea Khig.
Aukamynd: Einhver bezta
skíðamynd sem liér hefur vcr-
ið sýnd, tekin í litum.
* Sýnd kl. 5 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Bög og Bokke í Circus
Sýnd kl. 3
Sa’a hefst klukkan 11 f.h.
Kuup - Sala
Mikið úrval
af ’glervörum nýiíonlið’: Mátár-
ög fcaf f istell,111 lausir" 1 diskan •
stök bollápör, unglingasett og
barnasett. Einnig mjög giæsi-
iegt úrval af postulínsstellum.
Hagstætt verð. Rammageröin,
Hafnarstræti 17.
Tmlofunazhringar
steinhringar, hálsmen, crm-
bönd o. fl. — Sendum gegn
póstkröíu.
Giillsmiðlr
Stelnþór og Jóhannes.
Laugaveg 47.
I Svefnsófar
Sófaseft
líúsgagnaverzlunin
Grettisgötu 6.
ltK 823S
Trúlofunarhringar
Gull- og sllfurmunir í íjöl-
breyttu úrvali. — Gerum við
og gyllum.
— Scnduin gegn póstltröfu —
VALUK FANNAR
Gullsmlður. — Laugaveg 15.
Munið kaffisöluna
Haf narstreeti 16.
Fomsalan óðinsgötu 1, simi 6682, kaup- ir og selur allskonar notaða muni.
ódýr og góð raf- magnsáhöld Hraðsuðukat ai og könnur, verð 129,00, 219.50, 279.50. Hita- pokar, verð 157.00. Brauð'ristar á 227.00 og 436.00, straujárn á 140.00, 178 og 180.00, ryksugur á 498.50. Loftkúlur í ganga og eldhús, verð 26.00, 75.00 og 98.00. Perur: 15, 20, 25, 40, 60, 75, 105, 115, 120, og 150 w. Kertaperur: 25 w VasaJjósa- perur: 2.7, og 3 w. og 6 v. o. fl. o. fl. IÐJA li.f. Lækjargötu 10 B.
Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá olckur gera nú ölluni fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögnurn. Bólstur- gerðin, Brautarholti 22, sími 80388.
Húsgögn Dívanar. stofuskápar, klæða- skápar isundurteknir), rúm- fatakassar. borðstofuborð og stólar. \ S B B Ú, GrettisgÖtu 54.
Stofuskápar 'Húsgagnaverzlunlii Þiírscötu 1.
Kaupi skauta hæsta verði. — Fornsalan, Ingólfsstræti 7, simi 80062.
Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16.
Hreingerningar Ávallt vönduð og ábyggileg vinna.' Ábyrgð tekin á verkinu. Beynlr, sími 2754.
Vinnustofa og afgreiðsla mín á Njálsgötu 48 (horni Njálsgötu og Vita- stígs) cr opin kl. 9-12 f.h. og 2-7 e.h. nema Jaugardaga, þá frá. kl. 9 f.h. til 5 e.h. Þorsteinn Finnbjarnarson, gullsmiður Njálsgötu 48.
Kranabílar a^tam-vagnar• dag^ og_ nótt. Húsflutningur, bátaflutnlngúr. — VAKA, síini 81850.
Nyja sendibílastöðin Aðaistræti 16. — 8imi 1395.
Sendibílastöðin h. f. tngólfsstræti 11. - Sími 5113. Opin frá kl. 7.30- 22. Helgi- daga frá kl. 9—20.
Útvarpsviðgerðir R A D I 0 Veltusundi 1. Simi 80300,
Ragnar ólafsson hæstafúttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, éndurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætt 13. Sími 5999.
Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Á S B R Ú. Grettisgötu 54.
Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S Y L G J A Laufásveg 19. — Síml 2656. Helmasími 82035.
annast alla IjOamyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar.
Sunnudagur 7. desember 1952 — ÞJÓÐ-VLLJIN5Í — (7
Fuiftduriim á Læk|ai*Éorgi
Framhald af 1. síðu.
fyrir verkfállið sannaði að
vöruverð hefur yfirleitt
hækkað frá 100% i yfir
500% á sama tínia og kaiip
Dagsbrnnarmanna hefur
hæltkað um 58,6%.
Þegar þannig er komið
niáluin segir verkalýðshreyf-
ingin: hingað og ekki lengra.
Það cr sannfæring mín, sagði
Eð\a rð, að verkalýðshreyf-
ingin talar hér fyrir ínunn
allra liugsandi inanna í land-
inu.
ÞýÖii’ hrun.
Ef' kaupgeta verkalýðsins er
þaimig að engu gerð, sagði
ræðumaðtir, þýðir það hiun
fyrir millistéttimar, smákaup-
menn og bæmlur.
■Guö hjálpi því landi
Eðvarð ralcti þvínæst gagn
samningaumleitananna. — Svar
ríkisstjórnarinnar hefur alltaf
verið: frestið verkfallinu, það
þýðir: gefið okkur tíma til að
Játa alla benjamínana reyna
að sannfæra landslýðinn um að
allt sé á hausnum og ekki sé
hægt að bæta kjör verkalýðs-
ins.
Ríkisstjórmn liefur haft nóg-
an umliugsunartíma. Hafi liún
ekki vitað um verkfallið fyrir
um þa'ð bil 5 \úkum er hún
áreióanlega eini aðiiinn í land-
inu sem svo fáfróður liefur
verið. Guð lijálpi því landi
sem hefur slika rílcisstjórn.
Sameinaðir til sigurs.
Meiri eining er nú í röðuni
verkalýðsins en nokkru sinni,
en hver verkfallsmaður verður
að vera virknr starfsmaður
verkfalis'ns og áróðursmaður
fyrir inálstað þess.
Með hver.jum deginum sem
líður án samninga verður að
herJa baráttuna og sýjja. and-
stæðinguum að verkalýðurinn
er staðráðiim í að bcra kröfur
sínar fram til sigurs.
Burt meö ríkisstjórniha!
Verkalýðurinn krefst þess að
(tafar'aust vorði gerðír samn-
ingar við hnnn og að líkis-
"stjói’nin síuðíi að jmf ella segi
Iiún af sér.
Veröur talaö betur viö bá
Ef ekki takast samningar um
helgina mun samninganefndin
heða til annars útifundar eftir
itólgina og niælast tii þes» að
LEH΃IA6
?fREYKJAVÍKUR
Ævintvri
a gmm
eftir C. Hpstrup.
Sýning í kvöld kl. 8.
UPPSELT
reykrískur verkalýður heim-
f:æki r.'kisstjóm og Alþingj með
icröfur sínar.
Pellibyljum vsróur ekki
l’restaö
Næstur Eðvarð talaði Sæ-
mundur Ólafsson form. Full-
trúaráðs verlfalýðsfélaganna, þá
Björn Bjamason, foimaður
lðju og síðastur Hanníbal
Valdimarsson forseti A.S.V.. —-
®r hér ekki rúm til að rekja
ræður þeirra, en Haiiníbal kvað
ríkisstjórnina hafa mátt sjá
að fellibylur var í aðsigi, og
hún hefði átt að þekkja það
náttúrulögmáj að fellibyljum
verður ekki frestað .
Verkamannabréf
Framh. af 5. síðu
Hér skal ekki rakinn allur
okkar hrakfállabáikur s. 1.
fjögur ár, en i stuttu máli hef-
ur þetta skeð: Frestinn sem
við gáfum henni notaði hún tii
að ofurselja ísienzka markaði
og íslenzk utaiiríkisvi ðskipti í
liendur erlendum einokunaröfl-
uni og íslenzkt sjálfstæði í
hendur stórveldi. Hún notaði
þessi ár til að leiða yfir okkur
plágu atvimiuleysisins og marg
falda dýrtíðina á herðum okk-
íir. Þann'g hefur henni tekizt
að breyta velgengni okkar og
liagsæld á árunum 1942—’48 í
eina þá mestu efnahagslegu nið
urlægingu er sögur fara af síð-
an íslenzk verkalýðsstétt, fór
að liafa með sér samtök. —
Þetta er það sem upp úr því
licfst að leggja. trúnað á slík
öf), sera þau. er á 'vak við
núverandi ríkisstjói'n staja^a.
Þahtiig notar svóna ríkisstjórn
frest þaiin er vinnandi fólk veit-
ii* henni. Og ætti ■ því enguih
skyni gæcldum verkamanni að
vera vorkunn að 'sjá hvað fyrír
sl?kri ríkisstjórn vakir með því
að biðja um verkfallsfrest.
-Endíf þetta um frestinn úttal-
að mái.
Það er hvort tveggja að
aldrei hefur ís'enzk verltalýðs-
stétt verið svo langþreytt af
heim cr með efnahags og at-
v'nmimál fara sem nú í þessu
landi, enda samtök hemiar
áldreí verið eins víðtæk og ein-
beitt sem *nú. -— Á sjötta degi
verkfarlsms hafa þegar um 15.
000 vinnandi fólks gerzt ) átt-
takendur og skammt mun þess
nð bíða að verkfallið nái til
20.000 manna og kvenna. —
Útifundurir.n í gær t.alar ó-
m'n’ku máli nm bað að verka-
lýðurinn er staðráðinn í að gera
vilja sinn gildandi að l'sssu
sinni, að hann er ákveöinn í
að láta ríkisstjórnina ekki
drepa máiinu á dreif, ekki láta
ntvinnurekendur skjóta sér á
ba.k við lia.na, heldur koma
fram sem aði’ja fyrir atvinnu-
veg'na. Beri þeir hinsvegar fyr-
ir ýmsum annmörkum, er snúa
að rekstri þjóðarbúsiiis og
snert.a afkomu atvinnuvegaima
mirndi það vorða verkalýðr.um
að reiðilausu þótt þeir losuiu
sig við núverandi ríkisstjórn,
bví honum er vissuiega það fyr-
;r öliu að fá hinar brýnu nauð-
svnjakröfur sína- uppfylltar.
Og hann er staðráðinn í að
loiýja þær fram.
Yerkamaður.
Hjartkæri maourinn minn
Guðmundui' Sigurösson.
bóndi frá Helgavatni,
andaðist á heimili síhu, Hjallaveg 27, föstudaginn
5. b. m.
Anna Asmundsdóttir.