Þjóðviljinn - 19.12.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.12.1952, Blaðsíða 1
■ ÍSLENDINGAR! GEFIfí ALLIR M VERMFALLSSJÚfíiNN! Breiinivínssíríð innan ríkis- stjórnarimiar Sjá írétt á 6. síðu. y Lokattlraun rlkhsifórnarlnnar til a5 sundra verkfallsmönnum: Hafí ríkissfiórnin ekki látið af fgandskap sínum í nótf má búast við aiisherjaratkvœða greiðslu um nýtt smánar- tilboð í verklýðsfélögunum í dag sigur HugheiUr bar- áttukveðjur Saraninganefnd verkalýðsfé- laganna barst \ gær eftirfar- andi skeyti frá Siglufirði: Sendum ykkur hugheilar baráttukveðjur. Við skiljum vel að barátta ykkar er einn- ig barátta okkar. Verkakvennafél. Brynja Ásta Óiafsdóttir. Sáttanefndin kvaddi samninganefndirnar á fúnd í gærkvöld, og var hann nýhafinn þegar blaðið fór í nrentun. Mun þar hafa verið lagt fram nýtt smánar- iilboð, í meginatriðum samhljóða samsetningi þeim sem ríkisstjórnin birti fyrir nokkrum dögum, en við bætt lítilfjorlegum breytingum, sem ekki merkja að á neinn umtalsverðan hátt sé gengið til móts við kröfur verkalýðsfélaganna. Híks er svo að vænia að alvarlegar umræður hafi verið teknar upp í nðft á þeim gnmdveJIi sem verka- lýðsfélögin lögðu raeð upphaflegum kröfum sínum. Verði hins vegar bornar upp tillögur í dag til allsherjaratkvæðagreiðslu merkir það að samninga- nefnd verkalýðsfélaganna hefur hafnað boðum rík- isstjórnarinnar, og að stjórnin hefur haldið fast við samsetning sinn. fíræsni íhaldsins Söínunín í verkfaHssjéðinn: Söfnunin í verkfalissjóð verkalýðsfélaganna gengur alltaf jafnvel. í gærkvöldi höfóu safnazt 88 þús kr. hér í Reykjavík og uni 10 þús. og 500 kr. í Hafnarfirði. Verkfallið á Íslanöí vekur athygli víða um heim og eru frásagnir af því birtar á forsíðum heimsblaðanna, þar sem aðeins þeirra frétta er getið, sem merkastar þykja. Hið nýja smánarboð sem lagt var fram í gærkvöld var sam- 3ð af ,,sérfræðingum“ Eysteias Jónssonar og Emil Jónssypi í sameiningu, enda skýi’ðu Tím- inn og AB-blaðið frá^ því ein blaða í gærmorgun að þess væri von. I-Iins vegar hafði Ihaldið lagt blessun sína yfir smánina. Til þess að firra sig óvinsæld- um almcnnings lætur það svo agenta sína dreifa þeirri sögu samtímis um Reykjavík, að það sé reiðubúið til samninga á lieiðarlegaa hátt — það strandi aðeins á Framsókn! Ef íhaldið væri í raun og veru reiðubúið, gætu samningar tekizt uœ- svifalaust — en það er ekki reiðubúið meðan milliliðaokrar- inn Kjartan Thors og hans nót- ar eru látnir ráða stefnunni. 4 Hvar er Irygg- ingín? Eins og áður segir var hið nýja tilboð að öllu meginefoi sam- ihljóða fyrri tillögum ríkis- stjórnarinnar um fimm vísitölu- stiga niðurgreiðslu á fram- færsluvísitölunni. Auk þess sem „hagsbót" sú er í því fólgin að tekið er úr öðrum vasa og sett í hinn, er augljóst öryggið af þessu fyrirheiti. Fyrir því er engin trygging að vísitalan verði ekki orðin þessum fimm stigum hærri eftir einn til tvo mánuði. Hins vegar er fyrir þeárri þróun örugg reynsla. Stjórn Stefáas Jóhanns greiddi niður verð á vörum um all- mörg stig um áramótin 1947— 48 og auglýsti það sem mikla hagsbót, en það tók ekki marga mánuði þar til vísitalan hafði hækkað um öll þessi stig og langtum meira en það, þannig að hún komst að lokum upp í Ríkisstjórnin hefur gefizt upp að afgreiða fjárlög fyrir áramót. Var hespað gegnum allar umræður í neðri deild og fyrstu í efri deild frumvarpi með heimild til áð greiða úr ríkissjóði til bráðabirgða í janú- ar 1953 í samræmi við núgiid- andi fjárlög. 355 stig meðan kaupið var bundið við 300 stig. Furðuleg mistök Á sama hátt og fulltrúanefnd verkalýðsfélganna, Dagsbrún og Iðja höfnuðu einróma smán- artilboði ríkisstjórnarinoar hef- ur allur almenningur hafnað því. Blekkingarnar eru svo aug- ljósar að þær geta engan villt. Engu að síður birti AB-blaðið tillögur þessar á mjög blekkj- andi hátt með öllum áróðri rík- isstjóraarinnar, án þess að skýra þær nokkuð fyrir lesend- um sínum, og talað AB-manna á Isafirði, Skutull, fagnaði þeim ákaflega. Þessi mistök stafa þó eflaust af því að nokkurt riðl er á flokkskerfinu eftir að gömlu klíkunni var steypt af stóli. Ríkisstjorain að boana o Það er augijóst að rikis- stjórnin er nú loks að bogna Fiamhald á 6. síðu. Sá furðulegi háttur var hafð- ur á flutningi málsins í neðiri deiid að hvorki fjármálaráð- herra né formaður fjárhags- nefndar, né nokkur annar stjórnarþingmaður sagði eitt orð við allar þrjár umræður málsins í neðri deiid, nema Barátta íslenzkra verka- manna fyrir lífsafkomu sinni er rómuð í blöðum verkalýðsins um alla álfuna og kemur þar í ljós greinileg aðdáun á hetju- skap og þrautseigju þeirra. — Verkfallið er af öllum talið eitt algerasta sem nokkru sinni hvað Kókakólabjörn gjammaði fram í! Einar Olgeirsson taldi lítið leggjast fyrir kappann Eystein, sem hefði ekki þreytzt a'ð lofa sjálfan sig fyrir það að hann gæti afgreitt fjárlög fyrir ára- mót. hefur verið háð í sögu verka- lýðshreyfingarinnar um allan heim, og það virðist vekja furðu að hin fámenna þjóð sem þetta land byggir skuli eiga sér jafn þroskaða verkalýðshreyfingu og verkfallið ber vitni um. Verkfallinu í frysfihúsunum frestað Ákveðið var í gærkvöldi oamkvæmt tilmælum frá at- vinnurebendum að fresta um ó- ákveðinn tíma verkfalli því er liefjast átti í frystihúsunum s.I. nótt. Er frestunin þannig að verkfall getur hafi/.t b\cn;er sem er með tveggja sólarhringa fyrirvara. Er þetta gert með tilliti til þess að í gærkvöldi stóðu yfir tilrannir til að leysa deiluna. •Vorn samninganefndirnar þá á fundi með sátíanefndinni. Oanskar verkakonur éska íslenzkum verkaiýð sigurs í baráttunni Verkíallsstjórmnm barst í gær svohSjóðaiuls skeyti: „Verkakveunasanibandið í Iiaupmannahöfn sendir ykk- ur hlýjustu kveðjur í tilefni af réttlátri baráttu ykkar fyrir bættum lijörum. Við höfum fylgzc með baráttu ykkar af aððáun, lýsum samúð og stuðningi okkar og óskum ykkur sigurs. Jnger Gamhu rg“. Ríkisstéórnin hafði á valdi sinu aS leysa vinnudeiíuna áður en fil verkfalls kom Fjármálasnillingurinn Eysteinn jónsson gaíst upp vio afgreiðslu fjárlaga fyrir áramót. Engirm ráðherranna treysfisí fii að verj'a málsíað síjórnarinnar Málstaður ríkisstjórnarinnar innan þings og utan er slíkur að hann verður ekki varina, sagði Einar Olgeirsson á þingfundi í gær er ráðherrarnir treystust ekki til að bei'a af ríkisstjórninni þær þungu sakir sem Einar bar á hana. Það var á valdi ríkisstjórnarinnar að leysa v'mnudeiluna áður en verkfall hófst og það hefur verið á valdi hennar hvern dag síðan. En hún Iætur flokka sína á Alþingi fella hverja tillögu til lækkunar á sköttunum, hverja tillögu um að slakað sé á einok- unarfjötrum atvinnuveganna. Það sem ríkisstjórnin tekur af landsmönnum í algerri lögleysu með bátagjaldeyrisbraskinu, eru t. d. margfaldar þær upphæðir er nægðu til að fullnægja öllum kröfum verkámanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.