Þjóðviljinn - 19.12.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.12.1952, Blaðsíða 3
- Fö&liidagur 19. desembcr 1952-----MÓÐVTLJINN — (3 A ÍÞROTTIR ÍUTSTJÓRl: FRlMANN HELCASON Hnefaleikarnir gegnrotnir Atvinnuhnefaleikar eru nú sokknir eins djúpt ,og' mögu- legt er, og það er i rauninni hvergi nema í New York fylki, sem þeir eru ekki algerlega á valdi versta glæpalýðs. Þannig farast Connie Ryan, íþróttafrétta- ritara United Press í New Yorlc, orð um ástímdið í atvinnuhnefa- leikum í Bandaríkjunum. Ryan heldur áfram: — Á- byrgir aðilar álíta, að ekki sé hægt að hreinsa til í svínaríinu nema með einu móti, með nýrri löggjöf, en hvert fylki hefur sína sérstöku löggjöf og það mun þvi ganga seint að fá vandamálin leyst eftir þeirri leið. Glæpafélög ailsráðandi. Glæpaféiögin hafa steinbíts- tak ájiær öllum keppnum og með mútum tekst þeim að fá stjórrT- málaforingja til að loka augunum fyrir myrkraverkum þeirra. Glænýtt dæmi um vanmátt opin- berra hnefaleikayfirvalda kemur frá Chicago. Forsaga málsins er að eftir röð hneyksliskeppna í New York svipti Robert Christenberry, sem yfirvöldin í New York settu til að hreinsa til í hnefaleikamálun- um í fylkinu, hnefaleikarann Wiílié Pep keppnisleyfi. Christ- enberry hafði orðið nokkuð á- gengt í New York og' hann fékk samband við starfsbræður sína í fylkinu Ulinois og ákveðið var að taka upp samstarf gegn glæpa mönnum, sem leggja fyrir sig að koma á hnefaleikakeppnum. Bundið var fastmælum að hnefaleikari, sem hefði verið sviptur keppnisleyfi í New York, skyldi ekki fá að keppa í Illinois og gagnkvæmt, en Christenberry til mikillar skelfingar tókst Lou Viscusi, umboðsmanni Peps, að fá samning fyrir hann um keppni í Chieago. International Boxing Club var á bandi Peps en ef farið hefði verið að lögum hefði honum verið bannað að keppa. En háar fjár- iiteðir voru annarsvegar og til eru hnefaleikayfirvöld, sem ekki eru jafn ómútuþæg og Robert Christenberry. Því er jafnvel fleygt að ákveðnir ókvalráðir stjórnmálamenn hafi átt þátt í því að það komst i kring að Pep fengi að keppa í Illinois; auðvit- að gegn ríflegum ómalcslaunum. Næsti leikur RIarcia.no. í New York er stranglega framfylgt ákvæðum um læknis- skoðun á hnefaleikurum fyrir hverja lteppni en í öðrum fylkj um er allt lausara í reipunum Þýzk brenr.ing til Baixlaríkjanna Frétt frá N. Y. upplýsir af þýzlru hlauparamir R. Lamerr Heinz U’zheimer og Herber' Schade hafi tekið boði um pJ kcppa í inaanhússmótum ser byrja um miðjan janúar. Einnir er sagt, frá því að tyrknesk' hl-aupa.rinn Osman Cosgul kepp' þar líka. Franski hlauparinn A Mbr>oun hefur seat afboð op 1500 m hiauparinn J. Barthe’ frá Luxemburg hefur ekki enr sVarað. áJJC. tapas b Flflanó 5:C Sænska liðið A. I. K. frá Stokkho’m keppti nýlega við úrval úr Milano og Internation- ále og lapn'ði fyrir því 5:0. hálfleik stcðu leikar 2:0. og forstöðumenn hnefaleika- keppna koma á keppnum, þar sem fyrirfram er samið um úr- slitin og annað eftir því. Nefnd skulu dæmi. Hnefaleik- ari að nafni Connie Wilkins fékk heimild til að keppa í Washing- ton Dfc, enda þótt að læknir Framhald á T: síðu uppseldar Tvær bækur í viðbót af kjörbókafloklci Máls og menn- ingar eru nú uppseldar, Krist- allinn í hylnum ljóðabók Guð- mimdar Böðvarssonar og Und- ir skuggabjörgum smásögur Kristjáns Benders. Áður hafði ljóðabók Snorra Hjartarsonar Á Gnitaheiði selzt upp í tveim útgáfum. Mjög er nú gengið á upplag hinna bókanna í kjörbóka- fiokknum, og má gera ráð fyr- ir að flestar verði þrotnar fyT- Irjól. Bókiaennfaviðbnrður Laust mál cftír Einar Benediktsson, út asamt ævisogu Á mánudaginn kom út Eitiar Benediktsson, ásamt Þorsteinsson prófessor. í tveimur bindum Laust mál! eftir, „Æviágripi" hans eftir Steingrím J. Hér er um að ræða úrval úr lausu máli skáldsins. Er verk- inu sldpt í 5 kafla, og eru þeir þessir: Sögur og svipmyndir, -en þar er „saman komið flest það eft- ir Einar í óbuodnu máli, sem er að einhverju leyti skáld- skaparkyns“. „Skáld og þjóð- menntir heitir annar efnis- Tlokkurinn. Þar er „meginið aí öllu því, sem Einar skrifaði um skáld og rithöfunda, ís- leazka menningu og þjóðlegar listir“, eina og segir í fonnála. Saga eg þjóðari'rami nefnist þriðji flokkurimi, „nokkrar rit- gerðir Einars um forsöguleg og sagnfræðileg efni og þá sögu, sem hann vildi skapa Is- landi í ríkisréttarlegu og menn- ingarlegu tilliti". Síðah koma Þjóðmál og framkvæmdir, og þó það sé allstór kafli er þar „langsamlega minnst tekið að tiltölu við efnismagn", en nafn- ið skýrir sig sjálft. Síðasii kafl- ino. heitir Hugleiðingar og heimspeki. Samtals gera þessir kaflar 524 síður, en allt er verkið 762 síður. Er máli skáldsins sjálfs lýk- ur kemur Æviágrip Einars Benediktssonar, eftir Stein- grím J. Þorateinsson, nokkuð yfir 200 síður, hið lengsta og samfelldasta er ritað hefur verið um skáldið. Nefnir höf- undurkm verk sitt „staðreynda- tal“, og er sem sagt um að ræða ævisögu, en ekki skáld- skaparlýsingu né listargrein- ingu. Er í verki þessu geisi- mikinn fróðleik að finna, sem exki hefur legið á almanna- færi, og mun mjög létta undir með þeim er skrifa vildu nánar um skáldskap meistarans. Prófessor Steingrímur hefur eiimig airnazt útgáfu alls verksins, og þarf varla að draga í efa að vel só unnið. T. d. lýkur verkinu 'á Ritgerða- tali skáldsias, og hefur það eitt verið ærið verkefni. ísafoldarpresitsmiðja gefur verkið út, og er frág'angnr prýðilegur. Kjör bótosjómcmna Víðtækustu verkföll sem nokkurn tíma hafa gengið vfir þetta la*id, standa nú 1111'. Vinnandi stéttirnár hafa verið neyddar til að leggja niður vinnu til að mótmæla óhóflegri dýrtíð og skattabyrðmn. For- ingjar einnar stéttar hafa þó setið hljóðir og fátt er vitað hvað þeir hafast að, eðá hvort þeir hafast nokkuð að. Þeim sem þekkja kjör bátasjómaima og hafa fylgzt með iþví hvaða órétti þeir hafa Verið beittir, og hvað samnisagar þeirra eru úrcltir, finnst því að forustan liefði þurft annars með en sitja aðgerðalaus. Það er alveg sérstakt ef stjórnum sjómanna- fédaganna hér við Faxaflóa finnst ekki allt vera í lagi með samninga sjómamia á bátunum. Við línuveiðar, sem mest hafa verið stundaðar á bátunum yf- skipti, en sá er galli á að sjó- menn borga helminginn af öll- um kostnaði, þeir borga beitu, olíu, salt, bílkeyrslu, hafnar- gjöld, bjóðageymslu á íshúsum og fleira smávegis. Síðustu árin hafa þessir kosmaðarliðir stór- hækkað og tvær síðustu vertíð- ir hefur kostnaðurinn sem komið hefur í hlut hvers sjó- inanns á bátunum numið frá níu og í ellefu þúsund krónum. Það er ekki lítilsvirði fyrir at- vinnurekendur að geta látið sjó- menn horga reksturskostoað fyrir sig. Við hvaða atvinnu- rekstur í þjóðfélaginu þekkist það að verkalýðurinn sé að borga reksturskostnað einstakl- ingsfyrirtíekja ? Öhætt er að fullvrða að engir vinnandi meon í landi mundu láta bjóða sér upp á svona launasamn- inga. Margt báta stundar veiðar með þorskanet á hverri vertíð, við þær weiðar borga sjómenn líka útgerðarkostnað, allmarga liði, svo þar þarf líka breyt- inga við. Allmargt skipa stund- aði reknetaveiðar fyrir austan land í haust, vinna við þessar veiðar mun hafa verið sú allra erfiðasta sem þekkist, oftast Gelið bömmium í jélagjöí DÆMISÖGUR KRILÖFFS unnið allan sólarhringinn og stundum 37 klukkutíma í einni lotu í vondu veðri við erfiðustu vhmu og svo kom hvíldin, fjór- ir tímar. Já, fjögra tíma hvíld, þi’játíu og sjö tíma þrælctómur í einni lotu á sáma tíma og samniaganefnd verkalýðsfé- laganna lætur athuga mögu- leika á 40 tíma vinnu á heilli viku. Og hvernig voru svo lilutaskiptin við svona vimiu? Sjómenn fengu 160 kr. á tunnu og tvöfóld söltunarlaun, þau voru 36 krónur. Alls 196 kr. komu til skipta á sama tíma og túnnan seldist á 400 krón- ur. Smásýnishom af hinum réttlátu hlutaskiptum að borga sjómönnum hluta úr tæpum helmingi þess verðs sem varan er í. Það er harðleikið að verka- lýðshreyfingin sknli vera búin að starfa í landinu í hálfa öld og samt skuli braskaralýð þjóð- arinnar haldast uppi að þrælast svona á þeirri stétt sem sténdur undir þjóðinni, og beita hana þeim órétti sem raun ber vitni. En foringjar Alþýðusambands- ins virðast ekki sjá neitt at- hugavert við það óréttlæti sem sjómenn smáskipa eru beittir, að minnsta kosti er ekkert gert til að rétta hlut þeirra á neinn hátt. Stjórnir sjómannafélaganna við Faxaflóa látast ekkert um það vita að á Austfjörðum eru belmingastaðaskipti og sjómenn borga þar enga Ikostnaðarliði fyrir útgerðina. Það hefur aldrei þekkzt á Austfjörðum að sjómenn borguðu útgerðarkostn að og útgerðarmenn hafa aldrei kvartað neitt. Allir sem nokk-- uð þekkja til þessara mála vita, að bátaútgerð hér sunnanlands liefur á vertíðinni margfalt meiri télcjúr en bátar úti á landi hafa yfir allt árið, svo að ekki þurfa sjómenn hér sunnan- lands að vinna fyrir lægri hlut Framhald á 6. síðu. Heíigingarskrif sins Gleðjið börnin á jólunum með y því að geía þeim bók, sem þau I\ haía bæði gagn og gaman að, | —- en slík bók er einmiíí á Fæsí í bókaverzlunum. VerS kr. 20.00. KjÖIlft y bókaútgáfa orgi Það mundi æra óstöðugan að eltast við a’.lar þær lygar, sem Morgunb’ aoið-hefu r þyrlað upp í svartletursgreinum sínum á forsíðunni síðustu vikur, af þeim sökum hefur þeim ekki verið svarað að ráði hér í b’aðinu, enda hefur Þjóðviljinn hfjft öðri* og mikilsverðara verkéfni að sinna. Það er þó ástæða til áö benda: fólki sér- 'stnk’ega á eitt atriði í svart- letursgre’ninni í gær, því hún gefur góða húgmýnd um vinnu- brögð Morgvmbiaosins. Fyrir- sögnin er „1 leppríkjum Stal- íns bíður gálginn flestra kommún ’sta’ eiðtogana" (svo). I henni segir: „Enn helzti mað ur Kominform, Andréi Zhdanof, hvarf skyndilega 1948 og hefur ekkert spurzt til hans síðan“, og er þar ótvírætt gefið í skyn, sbr. fyrirsögnina, áð Sdanoff hafi vörið hengdur. Nú hefði •það vérið liægðarleikur fyrir Morgunblaðsmenn að fletta upp í hvaða b!aði Vesturlanda sem er frá því von haustið 1948 og • lesa þar, a’ð Andrei Alex- andrpviísj Sdanoff, ritari mið- stjcrnar Komnúnistaflokks Sovétrlkjanha, hafi látizt 31. ágúst það ár. Þeir hefðu þá cinnig um leið getað lesið, að Sdanoff vár jrrðsettur á Rauða torginiL í; Moskva, að vi'ðstödd- úöi • ýíúsúm' belztú léiðtogum Sovétríkjanna. Og jafnvel Morg vmblað’ð ætti að vita, að þrátt fvrir al’t eru bað undantekn- ingar, að mikið spyrjist til þeirra manna, sem dánir eru& drottni símmi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.