Þjóðviljinn - 24.12.1952, Blaðsíða 6
ÞIÓÐVÍLJINN $1952
IVAR'LajOHANSON:
ANGELA OG BLÓMIÐ
Kiartan Guðjónsson telknaði myndina
Um árabil hafði mikill dýrgnpur prýtt glugga
Angelu, óvenju etór og umfangsmikill jólakaktu3,
sem blómstraði ævinlega i desember. Stuttir desem-
berdagarmr kveiktu eld í þungum greinunum og blóm-
ið hennar Angelu stafaði rauðum bjarma út um glugg-
ahn. Og hún endurtók í sífellu sem svar við spura-
ingum kv’ennanna:
— Hvemig ég get þetta? Það er svo undur einfalt
— vitið þið það ekki ? Það þarf að tala við blóm til
þess að þau þrífist. Blóm eru eins og böm. Það er all-
ur, galdurinn! : (
Ronurnar drógu sig í hlé. Þær reyndu að láta eins
og blóm væru ekki umtalsins verð. En Angela var
álcaflega hreykin. Börnin hlupu um engin í snjó og
fcrapi. Þau voru líka hreykin af blóminu, þeim fannst
það fjársjóður. En Angela hélt að þeim væri illa við
blómið........
Undir jól kom kona til Angelu, sem bjó niður við
sjóinn'; Hún’sát lengi í eldhúeinu og skrafaði og loks
sagði hun:
— Ég man ekki eftir fleiru í fréttum .... Én hvað
það’er fínt héma .... Afskaplega notalegt.... Já,
hvað á inaður að tala um?.... Þeir öegjá áð ástandið
sé cnn að versna — matvaran hækkar, álögumar
þýnpjaát — þvi eldri sem maður verður, því erfiðara
TOrður að lifa, þótt það ætti að verða betra.... Ég
veit ánnars ekkex’t um það .... En mikið er annars
fint héma.... Almáttugur, hvað þetta er fallegt
blóni ! -Ef ég ætti það myndi óg selja það mrdir eins!
Hún klappaði saman lófunum. í hundi-aðasta skipti
sagði Angela frá blóminu.
— I átta löng ár hef ég átt hann, sagði hún. I átta
löng og erfið ár, en faillegur er hann, það má nú segja!
Fallegri í ár en í fyrra og fallegri en í hitteðfyrra....
Frá því að hann var smáangi vafinn inn í vasaklút og
þangað til nu.... Svona hefur hann breitt úr sér.
Ókunna konan þreifaði á blóminu. Hún virti það fyr-
ir sér frá öllum hliðum. Blómaklasamir voru lýtalaus-
ir. ókunna konan snerti blöðin, þuklaði á þeim, tók
einn rauða knúppinn og vó han í hendi sér. Knúppara-
ir voru fimmtíu eða fleiri.
— Ef ég ætti hann, myndi ég selja hann út í skip,
endurtók ókunna konan.
hryllir við hinu óspillta hugarfari. Þ?.Ö spottar hina
þarnslegu einlægni. Það hræðist hína fálslausu ein-
ingu. Það hatar hinn óbrigðula íeiðtoga. Það fyrir-
lltur hiná skapandi hamingju. Og loks, þegar allt um
þrýtur, drepur það fjórtáh milíjónir Kínverja með
einu pénnastriki og hrópar: Sjá, þetta hafa þeir myrt.
En hin nývaknaða risaþjóð 1 austri lætur sem ekki
sé — þolinmæði hennar er þrjátíu alda gðmul. Hún,
þessi aldni fíll, hræðist ekki gjamm nokkurra kjöltu-
rakka. Hún hefur afborið marga þi'autina þyngri —
hún hefur þolað allt og hræðist ekki neitt. Hún er
dáin og risin. Hver einasti kúgaður jarðarbúi mænir
nú vonaraugum til þessarar upprisnu lífheildar og
spyr: hvers er af þér að vænta? Það er trúa mín að
eigi verði staðar numið fyrr en Blómið hreina hefur
sigrað vald vítissprengjunnar með slnu milda broai
og Ijóma augna sinna og gengur slðan, ásamt kon-
unni Sang Tasjang, út í sveitaþorpið 4 fund Sen
Tsaótsjú bónda til þess að syngja um hamingjuna
— og það mun verða leikið undir á hljóðfæri.
i