Þjóðviljinn - 28.12.1952, Blaðsíða 2
-- ÞJÓÐVILJINN
— íOV,íí;.i*ír-tíí**
Sunnudagur' 28. desember 1952
•ÆfVb-*
<-,* 'W
í.tilt-.r.J.'ííB!?'
Dansleikur |
í G.T.-Iiúsinu í kvöld klukkan 9
Uaukur Morthens syngur vinsæíu danslögin.
Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu kl. 6.30. — Sími 3355
Jólatrés-
skemmtanir
fyrir böm félagsmanna verða haJdnar í Sjálfstæöis-
húdinu dagana 2. og 3. jan. n. k. og heíjast kl. 3 sid.
Aögöngumiöar eru afgreiddir í skrifstofu félags-
ins, Vonarstræti 4.
Stjórn V. R.
Álmennur Iðtinþegnfimdur
veröur haldinn í Félágsheimilinu, mánudaginn 29.
des. kl. 8.30 síödegis, stundvíslega.
Umræöuefni: Samningamir.
Stjóm Laiuiþegadeildar V. Ií.
Stúdentafélag Reykja\úkur
Jólakvöldvaka
veröur haldin í Sjálfstæöishúsinu þriöjudaginn
30. desember og hefst klukkan 9 síödegis.
FJÖLBKEYTT SKEMMTISKRÁ.
Aögöngumiöar seldir í Sjálfstæðishúsinu á morg-
un klukkan 5—7.
Þetta er síðasta kvöldvakan fyrir „SIÐA-
SKÍPTL“
LOKAÐ
vegna vaxiareiknings 30. og 31. des.
Sparisjóðiir Reykjavíkur.
Vprkamaimaiélagið Dagsbrún
nmm
íyrir fcörn félagsmanna verður í Iðnó 8. og 9.
janúar n.k. klukkan 4 e.h.
Vegna nýafstaðins verkíails verða að-
göngumiðar seldir á 10 krónur fyrir bain.
Síöar verður tilkynnt hvenær sala að-
göngumiða hefst.
Stjómin.
Sunnudavur 28. dcsember
2G3. dagrur árslns.
ÆJ ARFMÉTTS
SkipadeUd SÍS
Hvassafell fór frá Finnlandi 23.
þm. til Akureyrar. Arnarfell losar
salt á Isafifði. Jökulfell lestar
fisk á Austfjörðum.
Ríkisskip
Hekla mun vera á Austfjörðum
á suðurleið. Esja fór frá Akur-
eyri í gser á vesturleið. Herðu-
breið er á leið frá Skagafirði til
Reylcjavíkur. 1‘yrill er á Vest-
fjörðum á norðurleið. Skaftfel’-
ingur fór frá Rvík í gœrkvöld
til Vestmannaeyja.
I*ýzk stúlka
Inge Karsten að nafni liefur
skrifað Þjóðviljanum og beðið
hann að koma á framfæri þeirri
ósk sinni að komast í bréfasam-
band við íslending, karl eða konu.
Hún skrifar 4 tungumál: frönsku,
ítölsku, ensku og þýzku. — Ut-
anáskriftin er þessi: Inge Kar-
sten bjei Achenbach, Herborn
(Dill) Rathenaustrasse no. G Ger-
many.
.Tólatrésskemmtuú Glímufélagsins
Ármanns verður í Sjálfstæðishús-
inu á Þrettándanum, G. janúar.
Nánar verður hún auglýst hér
x blaðinu síðar.
NáttúrufræSingur-
inn hefur borizt.
Ritstjórinn Sigurð-
ur Þórarinsson rit-
ar þar framhald
greinar sinnar um
Hverfjall. Sigurður Pétursson á
greinina Fljúgandi dislcar. Finnur
Guðmundsson skrifar um fý.inn.
Ingimar Óskarsson: Nýtt afbrigði
af hrafnastör. Steindór Stcindórs-
son: Ný plöntutegund. Jón Jóns-
son: Þursabergslög í Hornafirði.
Ritstjórarabb, Lofthiti og úrkoma
á Islandi. — Ritið er hið eigideg-
asta.
Ilellsuvemd. tímarit Náttúruiækn-
irigafc]ag-s .1 shindH, 4. hefti 1952,
er nýkomið út. Efni: Hvers vegna?
Vogna þess, eftir Jónas Krist-
jánsson. Um tóbak og tóbaks-
'nautn, eftir Brynjúlf Dagsson.
Merkileg sjúkdómssaga, eftir J.
E. Barker. Ávarp flutt í útvarp
|a, merkjasöludegi NLFI, Hið
fagra kyn er hraustara. Er orð-
takið „fuliir kunna flest ráð“ öf-
ugmæli. Gavðyrkjusýningin. Eitr-
uð iitarcfni í mat og fötum.
Jurtaneyzla sparar iandrými. Þátt-
urinn: Lækr.irinn hefur orðið. Á
yíð og dreif (Áhrif fæðunnar á
fóstrið, Lifðu forfeður Dana á
jurtatfæðu?) Félagsfréttir ofl.
I j Iljómmum Ingi-
' / björgu Gunnars-
dóttur og Birni R.
Ilvaö er a<$ gerasí?
Framhaid af 5. síðu
néinn, þetta er allt heiðarlegt,
er þér sagt til frekari skýring-
ar. En hverskouar línurit eru
þetta, spyrð þú. Og svarið er:
það á að leggja veg, tólf rnetra
Bæjarpósiuriim
Framhaid af 4. siðu.
veiið minni ástæða til áð ráð-
ast gegn skemmtiefni í útvarp
inu en í þetta sinn. Annars
er sagan búin, og hefur litla
þýðingu að rífast frámar um
flutning hennar þar. Hins
vcgar sýnist mér af rithætti
,,sveitakonu“ að „henni“ veiti
ekki af áframlialdandi menn
ingarlegum uppslætti fyrir
nafn sitt og orðstír. Ilinsvegar
lield ég að Bæjarpósturinn
græ'ði ekkcrt á .prentiui
sieggjudóma. — B. B.
Sófasett
og einstakir stólar, margar
gerðir.
Húsgagnabólstrun
Erlings lónssonar
Söluhúð Baldursg. 30, opin
kl. 2—6. Vinnustofa liofteig
30, sími 4166.
SKIPAUTCCRÐ
' RIKISINS
Herðubreið
til Siiæfellsrieshafna og Flat-
eyjar 1. jan. n.k. Tekið á móti
flutningi á mánudag. Farseðl-
ar seldir á þriðjudag.
r
til Vestmamiaeyja. Vörumót-
taka á mánudag.
breiðan, sem nær alla leiö aust-
ur fyrir Rangá.
Og nú ferð þú að grufla með
hugan við ýmislegt annað til
þess að fá samhengi í það scm
þú veizt. Og fyrst vei’ður þér
fyrir að mæta tveim ríkum
mönnum. Annar á útgerð og
ýmislegt fieira, hinn á mikið
undir sér samvinnupólitik og
olíu. Þessir tveir menn liafa
keypt jarðir i einu búsaldar-
legasta liéraði austan fjalls,
já, alít áustur í Rángárþingi.
Þar hafa útlendir ménn mælt
fyrir flug\'öllum miklum. Og
þangað á að leggja tólf metra
breiðan akveg. (ef guð lofar).
Ekki er enn fullráðið livort
■hann verður steinsteyptur, eða
eiiumgis sömu tegundar og sá
er liggur liér suður á Reykja-
nesiö.
Og þú sem ert bóndasonur
getur ekki með nokkru móti
skilið hvemig er hægt áð
kaupa frjósama jörð til þess að
láta hella ofanyfir hana stein-
steypu. Og þó er svarið svo
einstaklega auðvelt: Það er
hægt að setja marga bánka-
seðla í Bjúikk.
En það cr eins og mönnum
liafi gleymst þetta Ijúfa kvæði:
Giiti-ar gruod og vangur
glóir sund og drangur.
Litli ferðalangur
láttu vákna nú
þína tryggð og trú.
— Lind í lautu streymir,
lyng í heiði dreymir,
— þetta land átt þú.
Hér bjó afi og amma
eins og pabbi og mamma.
Eina ævi og skamma
eignast hvor um síg,
— stundum þröngan etig.
En þú átt að muna,
alla tiiveruna,
að Jietta land á þig.
Ef að iilar vættir
inn um myrkragættir
bjóða. svika sættir,
svo sem löngum ber
við í heimi hér,
þá er ei þörf að velja:
Þú mátt aldrei selja
það úr hendi þér.
Göngum langar leiðir,
landið faðminn breiðir.
Allar götur greiðir
gamia ’andið mitt,
sýnir hjarta sitt.
Mundu, mömmu ljúfur,
mundu. pahba- stúfur,
að þctta er iandið þitt.
A G, H.
EJinai-ssyni, hljóð-
f æroleikára, Loka-
stíg 18, fæddist 13
raarlia dóttir á annan jóladag.
1 dag gefur
sr. Jakob Jóns-
son saman í
hjónaband un'g-
frú Guðnýju ;E.
Sigurðard., Brá
va’lagötu 12, og Örnólf Thorla-
cius, fil. stud., Bóistaðarhlíð 12. -
Heimili ungu hjónanná verður að
Brávallagötu 12.
Á jóladag opinber-
uðu irúibfun sína
ungfrú stud phil.
Áslaug Bi-ynjólfs-
dótttir, Ytra-
KroSsanCsi Eyja-
firði, og stud. med. Gúðmundur
Ernir ^igyefdaspn, Laugarnes-
vegi 77, Reykjavík.
Á jólunum opinberuðu trúlofun
sína ungírú Þuríður Gísladóttir.
Efstasundi 73, og Jósep He’gason.
bakaranemi, Laugaveg 87.
Á aðfangadagskvölö opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Dóra Sig-
urðardóttir, Bræðraborgarstíg 24A,
og Ingólfur Kristjánsson, Rauðar-
árstlg 7.
Annan í jólum opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Aúður Ólafsdóttir.
Laugarnesvegi 58, og Óiafur Axels-
son, skrifstofumaður, Úthlíð 3.
Annan jóladag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Regína Hanna
G-ísladóttir, skrifstofustúika, Há-
túni 37, og Þórður Jónsson, stud
med., Reynimel 25Á.
Til fóllísiiis
sem brann hjá í Múlakampi: 100
krónur, frá Baldursbrá.
Laugarneskirkja.
Barnaguðsþjónustu.
kl. 10.15 árdegis.
Sr. Garðar Svavars-
son.
Lbftleiðir
Milli’anéaflugyélin Hekla kom til
Reykjavíkur í gærmorgun frá K-
höfn og Stavnnger með farþega,
I>óst og vörur. Flugvélin fór cftir
skamnia viðdvöl áfram til N.Y,
og var væntan'. þaðan í morgun á
loið til Nörðurlanda.
Nícturvarzla í Reylcjavíkurapó-
teki. Sími 1760.
Láltð okkur annast
hreinsun á fiðri
og dún úr göml-
um sængur-
fötum.
Fiðurlireinsun
Hverfisgötu 52.