Þjóðviljinn - 04.01.1953, Blaðsíða 5
4) r- ÞJÓÐVILJINN i— Sunnudagur 4. janúar 1953
CtKeíandi: Sameiningai-fiokkur alþý'u — Sósíaiistaftokknrinn
Ritstjórar: Magnús Kjartaasson . iSáÓmixndaaoa^
Fréttastjóri; Jón Bjarnason,
Blaðamenn: Ásmunöur Signirjónsson. Mmmús ^Tm'f i^ÖJafsson,
Gtiðmundur Vigfússon. % ’ý ,f;‘ v' V 11
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraidssojx,
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, preijtsiniðja: Skólavörðustig.
19, — Sími 750ú (3 línur),
Áskriftarverð kf. 18 á. Kiánuði í Eeykjavlk og nágren.ni; kr. 18
annars staðar á landinu. — Lausasöltfverð 1 kr. exntakið.
Prentsmiðja Þjóðvi'.jans k.f.
Framsóknarfloklrar
Hinn nýkjörni formað’ur AB-flokksins skýrir svo frá í
áramótagrein siimi aö þrír væru andstööuflokkar íhalds-
ins á íslandi, AB-flokkurinn, Sósíalistaflokkurinn — og
Framsóknarflokkurínn! Honum varö tíöræddast mn þann
síöastnefnda. Lagöi hann á þaö mikla áherzlu aö sá ágæti
flckkur ætti ekki aö svíkja nafn sitt, framsóknarflokkur.
Þaö lá svo sem ekki nærri áö flokksforustan hefði þegar
svikið nafniö á herfilegasta hátt; þaö var aðeins hætta á
því einhvern tíma síöar.
Þegar grein þessi var skrifuð var nýlokið víötækustu
verkföllum í sögu landsins. Öll verkfallsbaráttan mótáö-
ist af síharönandi fjandskap Framsóknarflokksins og
Tímans í garö verkalýössamtakanna, ráöherrar flokksins
í'óru ekkert leynt meö þáð aö þeir vildu svelta verkafólk og
kúga til hlýðni. forsætisráðherrann sagöist helzt vilja aö
verkföllin stæöu í tvo mánu’ði og síöasta dag verkfallsins
hafði veriö frá því gengið að lögreglunni vrði beitt til aö
ráðast msð ofbeldi gegn verkamönnum sem í öllu færu áö
lögum. En þetta er sem sagt áö vera framsóknarflokkur
og standa undir nafni að sögn hins nýkjörna formanns
AB-flokksins.
Sama daginn og mat þetta á fomstuflokki; afturhalds-
stjórnarinnar birtist kom önnur áramótahugleiðing í Tím-
anum, skrifuö af formanni framsóknarmanna, Hermanni
Jónassyni. Þar hældist þessi ráðherra afturhaldsstjórnar-
Innar um yfir því aö,ákveðiö hefði verið að beita lögregl-
unni til þess áö afstýra meö ofbeldi,. voonum og eflaust
blóosúthellingum, verkfalli sem boöaö var í fyllsta sam-
ræmi viö landslög. Þaö átti ekki aö beita ofbeldi til aö,
tryggja framgang laga, heldur til aö hindra lög. Og þetta
hrökk sannarlega ekki til. Framtíöarhugsión ráöherrans
var sú aö stofnaður yröi, her .til þess áö beria á verkafólki,
til þess að hindra meö ofbeldi aö þaö gæti bundizt sam-
tökum til kjarabóta og fylgt eftir kröfum sínum. Ráðherr-
ann sagöi berum oröum aö þáð vantaöi vald til aö stjórna
landinu í andstööu viö alþýðuna, og úr því átti svo sann-
arlega ekki aö bæta með því aö taka upp nýja stefnu í
landsmálum. heldur með hinu að búa til valdið, vopnaöan
her. Þá gæti einokunarklíkan um sinn haldiö áfram stjórn
sinni í skjóli byssustingja o.g annania vígvéla.
Þetta haföi formaöur framsókuarflokksins aö segja
sama daginn og fonnaöur AB-flokksins taldi hann standa
ágætlega undir nafni enn sem komiö væri og batt viö hann
mikið traust sem andstööuflokk íhaldsins. Þannig geta
vonir brugöizt, kunna memi að segja, en hafa þá nokkrar
vonir brugðizt?
í gær kom AB-blaöið út, og haföi þá hinn nýkjömi for-
maöuý flokksins einnig tekiö viö ritstjórn hlaösins. En
þótt leitaö sé meö ýtrustu gát finnst tkki eitt einasta orð
í blaðinu um áramótagrein Hermanns Jónassonar, ekki
eitt einasta orð nm þá hugsjón hans að berja verkalýðs-
samtökin og baráttu þeirra nióur með vopnavaldi.. Þessi
stórpólitísku tíðindi viröast enga hræringu hafa vakiö
hjá Hannibal Valdimarssyni, nema hann líti á þau sem
enn eina sönnun þess aö framsóknarflokkurinn standi
enn undir nafni sínu af fullri prýöi og sé hinn ágæti, and-
stööuflokkur íhaldsins.
Þetta kann aö viróast furöulegt, en er þaö þó ekki,
þegar þess er gætt aö í fremstu forustu AB-í'lokksms eru
nú komnir íaunaöir starfsmenn Framsóknar, menn sem
hafa þaó aö lífsviöurværi aö gegna áróöurs- og skipulags-
störfum xyrir Hermann Jónasson og Eystein Jónsson.
Þessir menn munu gæta þess að AB-blaöiö birti ekki orö
ttm versta fjandskaparflokk verkalýösfélaganna og áform
harxs, aö blaöiö haldi því í staöinn aö almenningi aö hann
heiti enn framsóknarflokkur að .rétfeu iagi og hjá.honum,
sé jaö' vænta Lrausts og halds í bacáttunni viö íhaldiö. k
General í kjól og hvítt — Hvernig má bæta úr?
SÍÐAN í stríðslok hefur Þjóð-
viíjinn afhjúpað hver föður-
landssvik stjórnarliðsins af
öðrum löngu áður en það þótti
mátulegt að gera þau heyrin-
kunn. Óafvitandi hafa sálar-
krílin í stjórnarbúð jafnan
gert boð á undan svikum sín-
um: endurnýjaður ofsi gegn
fjarlægum þjóðum, Ráðstjóm-
ari'íkjunum, og svo Vísir sem
endar með því að tala af sér
og ljóstra öllu upp áður en
nauðsynlegum undirbúningi er
lokið. í hvert skipti er Þjóð-
viljinn Ijóstraði upp æpti
hægri pressan: lygi, lygi, Síðan
þagði hún, síðan kom það. —
Öll kennimerki benda til þess
að enn þykir þeim svikulu
ekki nóg að gert. All langt er
síðan Þjóðviljinn ákærði þá
fyrir að hafa á prjónunum á-
form um herskyldu íslenzkra
ungmenna. All langt er síðan
þeir hættu að segja lygi, lygi.
herrar fluttu nýársboðskap
um málið diplómatískt og und-
ir rós, „sæm'r ekki að treysta
eingöngu á aðra um varnir
landsins —“ næst kemur lík-
lega eitthvað um norrænar
hetjur á.samt tilvitnunum í
fornan kveðskap „Börðumk
einn við átta“ o.s.frv. Bjarni
tók að sér að afgreiða herinn
gegn Rússum, He-rmann her-
inn gegn íslendingum, tveir
generalar í lcjól og hvítt,
Steingrímur Steinþórsson
korporal vogar sér ekkj enn
koma þar fyrir alls ónauðsyn-
legir gallar, sem stuðla að því
að fólk fái á honum ótrú. Um
jólin keypti ég tvær dósir af
niðursoðnu grænmeti aðra af
blómkáli, hina af gulrótum. Er
ég ætlaði að hita grænmetið
Ikom í ljós, að það var ofsoð-
ið í dósunum, fór allt í einn
graut. Þetta álít ég að eigi
ekki að koma fyrir. Væri ekki
mögulegt og æskilegt, að iðn-
aðarmenn hefðu einhverja
samvinnu við neytendur, leit-
uðust við að spyrja þá um
vöruna, í hverju henni sé á-
bótavant, álit þeirra um hvern-
ig mætti bæta úr, spyrja t.d.
sjómenn um sjóklæði o.s.frv.
Þannig held ég að iðnaðar-
mönnum mætti takast að bæta
úr ýmsu því er hinum unga ís-
lenzka iðnaði er enn ábóta-
vant. — Húsmóðir.“
★
n
mjög Iangt út úr þokunni: „og
höfum við að sjálfsögðu tek- hLJÓÐFÆRALEIKARI skrif-
ar: Svavar Gests er maður
ið á ofekar herðar ymsar
skuldbindingar í því sam-
bandi.“ — Skyldu þeir halda,
að Heimdallur sé nú orðinn
það fiölmennúr að honum sé
óhætt að ganga í berhögg við
Rússa undir herópinu „ÍBörð-
umk einn við átta —-“?
Þeir eru þegar búnir að þegja,
um málið stundarkorn og nú HÚSMÓÐIR SKRIFAR : Ég ber
lítur út fyrir að þeún þyki umhyggju fvrr íslenzkum
kominn tími til að kúrvan
fari að rísa upp. Tveir ráð-
iðnaði og v:l að hann eflist.
Þessvegna þvkir mér 'eitt er
nefndxir og er forrnaður Fé-
lags íslenzkra hljóðfæraleik-
ara. Honur’- hefur rur.nið
til rifja atvinnuleysi innan
stéttarinnar og hefur fundið
áð eitthvað þurfti úr að bæta.
Af þeim sökum hefur liann
stofnað ráðningarskrifstofu
bljóðfæraleikara, og hefur
gert það persónulega til þess
að leggja ekki félagið í neina
áhættu. Fyrir þessi störf tek-
Framhald: á 7. siðu.
Um
og annaS *
I/aNSKUR listamaður,
Falke Baner að nafni, hefur dval-
izt hér á landi að sumarlagi sið-
ustu ár og gert myndir úr ís-
lenzku fuglalífi. Hann hefur ný-
lega haldið sýningu í Kaupmanna-
höfn á . myndurn sínum, . krítaiv
teikningum, tréskurðax'myndum og
eírstungum. Myndin hér að ofan
sýnir íslenzkan haföin á flugi við
hreiður sitt í hömrunum. HreiðriS
’er neðst til hægri á myndinni.
I nóvemberhefti austui-
þýzka tímaritsins Auíbau er sagt
frá verðlaunaveitingum á þcssu
ári fyrir afrek í bókmenntum,
listum og vísindum, það eru
þjóðarverðlaun austur-þýzka. lýð-
véldisins. Efstur á blaði ef ii(-
höfundurinn Erich Weinert, sem
hla.ut. verðlauiiin fyrst árið 1919.
Hann fær þp.u nú einkum fyrir
bsekur sínar Jlenxcnto Stalingraíl
og ÍJamaradas. Höfundar kvik-
mj'ndarinnar Uæmda þorpið, seni
sugt var frá hér .í þættínym i'yr-
ir .. skömmu hlútu v.erðlaunl'n,
þeirra, á rneðal .Teanno og Kurt,
Sterxv . sem nýlegra votu sæmd
friðmyerðla;U.num beimsfriðoj.Táasr
’ins fyrir sömu .mjrnd. Þá fcnsru
allir forstöðumenn hinna milUu
- Þýzk listamannaverölaun. — Ný útgúfa af bók
um i’ússneskt- raunsæi
Georgs Lukács Rússneska raun-
sæisstefnan í heimsbókmemitim-
(Der russische Realismus in
-dei' Weltliteratur), en sú bók kom
fyrst út árið 1949* og vakti þá
mikla athygli, einsog við mátti
búast. Bókin er í þessari nýju út-
gáfu stóraukin, síðufjöldinn hef-
ur nær tvöfaldazt. Viðbótin er
einkum helguð sovétbókmenntum,
en þeim hafði ekk-i vefið gerð
nein veruleg skil í fyrstu útgáfu.
Lukács gerir grein fyrir því í for-
má’a, hvei’s vegna hann lét verk
sovéthöfundanna bíða. Hanti seg-
ir: „Það skipti mestu máli að mér
fannst mig' skorta vísindalega
hæfni í þessu máli“, og bætir. við:
„Einsog málin liorfa nú við ....
ræður afstaðan til vandamála sov-
étbókmenntanna úrslitum um
rétta lausn sérhvei's menningar-
atriðis .... Sérhver gagnrýnandi,
essayisti éða listfræðingur ér sem.
sagt neyddur til að taka afstöðu
til þessara vandamála, ef hanri
vill ekki slæva starf sitt og
dæma það til ófrjósemi“. Nafn
Lukács er trygging fyrir þyí, að
þessi bók er ómissandi ijTúr alla
þá, sem kynnast vilja bókmennt-
um sov.étþjóðanna, og ,er það að
vona, að Mn komi hér á mark-
aðinn.
nýbygginga í Berlín
Allée verðlaunin.
★
.við Stalin
I þessu sama hefti er
sagt frá nýrri útgáfu af bók
KATRIN PAL
MINNINGARORÐ
DÓTTIR
Ég veit að mikið og margt
verður ritað um Katrínu Páls-
dóttur, því að mörg voru henn-
ar áhugamál, sem við vitum
bezt sem með henni unnum, og
bar þar allt að sama brunni, að
bæta hag manna, og engan
hefi ég þekkt, sem frekar en
'hún bar fyrir brjósti alla þá
þá mörgu, sem undir hafa orðið
í harðri lífsbaráttu. Við þe'kkt-
um öll verk hennar eða öllu
heldiir allt, sem hún vildi koma
í framkvæmd. Fátæka allslausa
móðirin með bömin sín átti
góðan talsmann þar sem Katrín
var, enda þekkti hún af eigin
reynslu hvað er að berjast ein
með stóran bamahóp. 1926 er
Mæðrastyrksnefnd stofnuð fyr-
ir frumkvæði Laufeyjar Valdi-
marsdóttur og var nefndin
fyrst byggð upp með sjálfboða-
liði úr ýmsum félögum og kon-
um, sem Laufey hafði sjálf val-
ið séir í nefndina. Um 1930 fer
Katrín Pálsdóttir að starfa í
nefndinni sem sjálfboðaliði, og
1932 er hafin s’kýrslugerð um
hag einstæðra kvenna með foöm
á framfæri og byrjuðu þetta
starf Katrín Pálsdóttir og Öl-
afía Lárusdóttir, og 1934 er
þessari skýrslugerð haldið á-
fram og lokið af Katrínu og
Unni Skúlad. Á þessum skýrsl-
um átti að byggja kröfur
kvenna um bætta aðstöðu til
uppeldis barna sinna. Rétt fyr-
og um Bandalagsfund kvenna
í Rvík, bar ég mig saman við
Katrínu Pálsdóttur, ég var full-
trúi á fundinum frá Mæðrafé-
laginu, þá sagði hún mér að
hún og Unnur Skúlad, hefðu
safnað fleiri hundruð skýrslum
og hefði þetta verið lærdóms-
ríkt starf og oft mjög vanda-
samt. Ég hlakkaði til að fræð-
ast af Katrínu næst þegar við
ihittumst, en hún var dáin áður
en það yrði. Ég sneri mér því til
Unnar Skúladóttur, vegna þess
að ég vissi að hún og Katrín
höfðu verið nánar samstarfs
konur í Mæðrastyrksnefnd um
20 ár, og bað hana að segja frá
starfi Katrínar í nefndinni.
Eitthvert mikilvægasta starf
sem Katrín innti af hendi
nefndinni, var -þegar hún ásamt
Laufeyju kom á fót 1934 suia
ardvöl fyrir fátækar konur með
böm, og var það heimili starf-
rækt fyrst í Hveragerði í tvo
sumarmánuði og síðan á fleiri
stöðum næstu sumxir og veitti
Katrín þessum heimilum for-
stöðu til 1940.
Þessi lieimili komu að af-
skaplega góðum notum, og upp
úr þessu starfi hennar og öðr-
um störfum hennar í Mæðra-
styrksnefnd spratt innilegt
samstarf með þeim Laufeyju
Valdimarsdóttur, og fóru störf
þeirra jafnvel inn á lögfræði-
lega aðstoð við skjólstæðinga
-nefndarinnar, meðan nefndin
liafði engum lögfræðingi á að
skipa. Katrín kynnist því
mörgum sem erfitt áttu, og
þetta fólk leitaði ráða til henn-
ar eins lengi og heilsa hennar
leyfði. Og þessum vinum sínum
og kunningjum brást hún
aldrei, jafnvel seinustu stund-
.irnai' hugsaði hún um og minnti
.á eitt og annað nafn, sem ekki
mátti gleymast og sendi sinn
skerf til nefndarinnar.
Það sem einkenndi Katrínu
hvað mest, var kærleikurinn til
meðbræðranna og skilningurinn
á öllum þeirra kostum og göll-
um, og sem dæmi má nefna eft-
irfarandi sögu. Nokkrar konur
voru samankomnar og bar
margt á góma um breiskleika
náungans eins og gerist og
gengur. Ekki lagði Katrín þar
orð í belg, en sagði að lokum
eitthvað á þessa lei'ð: Æ, er
þetta ekki einhver misskilning-
ur. Ein af þessum konum átti
samleið með henni heim um
kvöldið og spurði hana þá:
Segðu mér Katrín, þú lagðir
ekkert til þessara mála, hef-
urðu aldrei orðið vör við sora
eða óþverra í nokkrum manni?
Katrín brosti og sagði: Ég
reyni alltaf að sjá beztu hlið-
arnar, enda þótt maður endrum
og eins blekki sjálfan sig með
því.
Þrátt fyrir þetta gerði Katrín
fullkominn mun á réttu og
röngu, en vildi engan dæma.
Einsog flestir sem hafa mikla
fegurðartilfinningu var Katrín
næm fyrir öilu því góða og
fagra sem lífið hafði upp á að
bjóða og einsog 'hún orðaði það
einu sinni „þessa heims og ann-
ars“. En hún hugsaði mikið um
það sem hún kallaði duldar rún-
ir. Af litlum efnum hafði hún
lag á að hafa alltaf vistlegt
og notalegt í kringum sig og
öllum leið vel í návist hennar.
Á sextugsafmælinu fékk hún
margar og góðar gjafir en o>.!k-
ur vinum hennar virtist sem
Framhald á 2. síðu.
--x-- Sumiudagui' 4: jimúár 1953 -i- Þ.JÓÐVÍLJINN — (5
OlíuannáSl ÁB-blaðsins
Blaðið segir sjálft söga þess hvernig
fér þegar átfi að bjóða upp vélarnar
snemma árs 1951
Að' gefnu tvöföldu tilefni vifjaöi Þjóöviljinn þaö upp fyr-
ir skömmu hvernig yfirvofandi uppboöi á vélum Alþyö'u-
prentsmiöjunnai: snemma árs 1951 haföi verið afstýrt
með því aö AB-blaöiÖ tók upp haröa vörn fyriv Olíufélag-
iö h.f. og' reyndi aö afstýva því aö hneykslismál þess yröi
vannsakað af dómstólunum. Þar sem AB-blaðið hefur nú
reynt að sverja af sér þessa fortíö sína ,og treystir á
gleymsku .lesendanna, þykir Þjóöviljanum rétt aö birta
nýjan olíuannál, olíuannál AB-blaösins. Hann lítur þannig
út:
KATRÍN PALSDÓTTII
FOSMAÐUR MÆÐRAFÉLAGSINS
í vitiuid hvers fulltíða manns
býr vissan um að við komumst
öll að síðustu á þarm leiðar-
enda, þar sem persónulegu lífi
lýkur. Þrátt fyrir það snertir
andlátsfregn Katrínar Pálsdótt-
ur okkur með sársauka,
Hin granna björk sem svo
lengi stóð af sér hret erfiðra
lífskjara, veikinda og þess and-
viðris sem ætið mæöir á fylk-
ingarbrjósti, er nú fallin.
Katrín Pálsdóttir vár mér
sem tákn hinnar líðandi og
stríðandi íslenzku alþýðu. ís-
lenzka alþýðukonan, brýnd í
stríði fyrir lífinu og réttlæt-
inu, mögnuð af móðurást sinni
á börnunum og framtíðinni.
Mér er greypt í minni mynd
Katrínar, þar sem hún stóð í
ræðustól á kvennafundi sem
haldinn var í Iðnó, skömmu
eftir að hús hennar brann.
Hún var glæsileg, í nýjum
peysufötum, sem auralítið fólk
hafði skotið saman í, til þess
að hún gæti komið fram fyrir
þess hörid, og átti sjálfsagt
fátt annað fata. En hún átti
orð til áð túlka hug okkar
og eLdmóð til að berjast fyrir
rétti ókkar. Þá kyimtist ég
fyrst drengilegum og hispurs
, lausum málflufnmgi hennar.
Síðar naut ég leiðsagnar
hennar í Mæðrafélaginu og sá
þá nýjar híiðar á skaphöfn
þessarar fjölþættu . konu. Eitt
af því sem var einkennandi
fyrir Katrínu var síung andleg
frjósemi. Henni hugkvæmdust
fleiri störf og leiðir, í almenn-
um málum og félagsstarfinu,
en við höfðum stórhug og dug
til að veita undirtektir, og
fór því mörg góð hugmynd í
glatkistu.
Annar eiginleiki hennar, var
henni — og okkur — ekki síð
ur mikils virði. Katrín fylgdist
framúrskarandi vel með mál-
um. Ekki einungis þingmálum
og málefnum Reykjaví'kurbæj-
ar, heldur engu síður því
hvernig ástandið var á hverj-
um tíma á alþýðuheimilunum.
Það sem Katrín lagði ætíð
höfuðáherzlu á í starfi Mæðra-
félagsins, var að við öfluðum
okkur fræðslu og þekkingar.
Hún vildi að við efldumst þar
af, til varnar og sóknar fyrir
rétt móðurinnar, bamsins og
hvers manns, til blómlegra lífs
og bjartari framtíðar.
Alþýðukonur, tökum upp
merkið og berum það djarflega
fram til sigurs!
Þórunn Magnúsdóttir.
- En í sama mund uppgötvaði kvennahúrs-
stjórinn aS rúm GuÚsjönu var t.ómt,
Harm brá. við' skjótt -og fór á fund emírs-
ins.
Emírnum brá ónotalega og )ét kalla á
Arslanbekk/ sem vakti: lífvörðinn. Kýndíar
voru kveiktir, og- það.i várð VDpnabiak.
Það var gerður sendiboði á fund vitrings-
ins .Hússein Húslia, og emírinn kvartaði:
Hodsja Nasi-eddín hefur ramt- stúlkunni.
| ’ AB-blaðið birtir-
íyúl’ mikla hólgrein um
Olíufélagið, og íkemst m.a. þann-
ig að orði: „Tvö rótgróin fyrir-
tæki hafa setið að bróðurparti
olíuverzlunarinnar til skamms
tíma. Nú hefur ,hið þriðja bætzt
í hópinn. Olíufélagið h.f., og er
það fyrsta slíkt félag, sem má
heita alíslenzkt, stofnað af ís-
lendingum fyrir íslenzkt fé (!)
.... Samkeppni plíufélaganaia
liefur farið á þá lund, að Olíu-
félagið er nú orðið þeirra
stærst, þótt vngst sé, enda þótt'
hin hafi í engu sýrnað. Ber
þetta glöggan vott þess að fé-
lágið hafi verið í alla staði sam-
keppnisfært við hin eldri félög,
og hefur sú samkeppni er það
kom af stað leitt til margvís-
legra umbóta á dreifingar’kerfi
olíunnar um landið. Fyrir
nokkru birti Þjóðviljinn þá
fregn, að Olíufélagið hefði gerzt
sekt um verðlagsbrot. Var brátt
upplýst að athugun á þessimi á
kærum væri á byrjunarstigi og
hefði tafizt vegna fjarveru for
stjóra íyrirtækisins. Morgun-
blaðið, sem venjulega lítur ekki
á Þjóðviljann sem sérlega ör-
Uggt heiniildafblað um við-
skiptalíf landsins, féll að þessu
siani í faðm kommúnista og
dæmdi félagið þegar se’kt um
það brot, sem Þjóðviljinn bar á
það, enda þótt rannsókn sé
varla byrjuð. Venjulega er svo
að verðlagsmál hafa verið rann-
sökuð, áður en þau verða að
blaðamáli, svo að ekki þarf að
efast um eðli málsins, en svo
er ekki að þessu sinni. Hlýtur
sá grunur því að koma upp, er
blað dómsmálaráðherrans kveð-
ur upp slíkan dóm á undan
dómstólusium, að tilgangurinn
sé ekki sá að þ'jóna réttlætinu,
heldur að klekkja á óþægilegum
keppinaut liinna eldri olíufé-
laga
1QC1311 AB"blaðið bneyksl
1951 ■ ast mjög á ákærum
Þjóðviljans á Pétur Pétursson
pg hirtir .langa grein um þess-
ar „rajög ómaklegu aðdróttanir
í gárð verðgæzlustjóra.“
" AB‘blaðið birtir
1951: heljarstórar fyrir-
-sögn á forsíðu-; „Ásakanirnar á
foendur Olíufélaginu voru ekki.
á rökúm reistar.“ Hin fagnandi
frétt hófst svo: „Komið hefur í
11jós við rarmsóka er verðgæzlu-
j stjó'ri heftvr látiö fram fara hjá
Olíuféláginu. h.f., að ásaíkanir
þær.sem bornar hafa. verið fram
á Ixéndur félagirm um verðlags-
brot í . sambandi við gengis-
Lreýtihgnná eru ekki á .rökujn
reistar. Olíufarmur sá, sem 01-
íniélagið h.f. fé.kk til landsms
> 10. mnrz s.l. og gerður hefur
það sé! verið að umtalsefni í þessu sara-
seldur
um.“
var innlendum notend-
28. jan. TT , .
1QR1. LiPPhaf a latgn
1951: baráttu blaðeins
gegn bví að oliumálið sé rann-
sakað af verðlagsdómi. í mik-
illi grein um verðgæzlustjóra er
hann talinn „ungur og áihuga-
samui'“, gæddur „ábyrgðarfil-
finningu og réttsýni.“: „Hann
hefur athugað þetta mál eins
og honum bar og gert fyrir nið-
urstöðu sinni opinbera grein,
sem enginn sanngjarn maðurget
ur tortryggt. Hann finnur eng-
ar sannanir fyrir því, að Olíu-
félagið hafi. framið verðlags-
brot eins og Þjóðviljinn hafði
fullyrt. Og hvernig í ósköpun-
um getur verðgæzlustjóri eða,
nokkur annar opinber emb-
ættismaður stefnt fyrir dóm-
stóla aðila, sem engar sakir
finnast á? Skilur Þjóðviljinn
það ekki að maður í stöðu verð-
gæzlustjóra getur ekki leyft sér
slíkt af þeirri einföldu ástæðu.
að embættisheiður hans er þá í
veði? Hlutverk verðgæzlustjóra
er að draga fyrir 4ög og dóm
þá, sem verða sannir að sö:k urn
'það að fremja verðlagsbrot. En
hann getur að sjálfsögðu ekki
dregið fyrir lög og dóm aðila,
sem engar sakir finnast á að
mjög vel athuguðu máli — að-
eins vegna þess að Þjóðviljinn
hefur staðhæft, að hann sé sek-
ur, án þess þó að leggja nok'kur
söununargögn á borðið. Það
væri ofsókn, ögJ sIík" og þvílík
vinnubrögð eru e'kki verk verð-
gæzlustjóra.“ Þannig hélt þessi
grein áfram langa hríð.
30. jan.
1951:
AB-blaðið IieJdxu”
áf ra m: „ Embættis -
skylda verðgæzlustjóra er fyrst
og fremst að raimsaka raálið
sjálfur og ákveða því næst, á
grundvelli sinnar eigin niður-
stöðu, hvort því skuli vísaðrfrá.
eða. það látið ganga lengra, tii
verðlagsdóms. 1 þessu tilfelli
varð niðurstaða verðgæzlu-
stjóra sú, að ásakanirnax í garð
olíufélagsins um verðlagsbrot
væru ekki á rökum reistar, og
því hefði það verið alger mis-
notkun á embættisvaldi hans, ef
hann hefði þrátt fyrir það vís-
að niálinu til verðlagsdóms og
þar með gefið átyllu til að halda.
að félagiö sem hann tehe @ab-
laust, væri sckt.“
1. fefer. „
Enn mikil grera um
1951: „traust og virðlngu“
sem verðgæzlustjóri AB-biaðs-
ihs hafði áunnið sér með olíu-
málinu og upptugga á. göinlmn
og hlægilegum söguburdi; um
Nafta! Og enn er hald'ð áfram
í sama dúr dag eftir d;.g.
Hann'; bandi var ógreiddux, jx'gar; 1951:
Baktíar svaraði: Það or övíst
Hodsja Næueddm. Emírinn sixurði:
•er í bænum, hver. • astti það. annar aðjg'eiigisbrejrtingiii varð, bað
vem? ! að segja sá hluti farmsins,
18. febr. AT,.. vv
AB-blaðiðr ée-gir- um-»
búðalaúst: . ...KJarm
er sá, að athug'én.yerð-
Framhald á, 7. íúða.
ð er j málsins
tseini: