Þjóðviljinn - 04.01.1953, Blaðsíða 6
... ,:>'iu.u w’. —• iiötu
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. janúar 1953
eimilts |»altn r
ForSizf rispur
fram allt, og það verður þá
að umgangast þau með vanið.
Það er t. d. rétt að líma flóka
undir stállampann, stóni skál-
ina eða sigarettuhylkið. Á
myndinni er sýnt hvernig flóki
er settur undir hylkið. Gömlum
og úr sér gengnum hatti er
fómað, hylkið er sett á flók
ann sem síðan er skorinn með
Sléttir og fágaðir fletir á
húsgögnum mega ekki fá á
sig margar rispur, svo áð
glansimi fari af þeim. Maður
verður því að gæta ýtrustu
varkárni með þá hluti sem
settir eru á þá, svo sem lampa,
öskubakka eða blómsturvasa.
Best væri að forðast slík hús-
gögn sem ekkert þola, en sumt
fólk vill gljáfægð húsgögn um-
KaimaKnstahitiiörkunin í dax
Vesturbærinn trá Aðalstrætí
Tjarnarrrðtu og Bjarkargötu. MeJ-
arnir, Grimsstaðaholtið me<V flug-
rallarsvæðinu, Vesturhöfnin með
Örfiriöey, Kapiaskjól og Seltjarn-
arnes.
=í®5=
Á morgun (fyrir hádegi)
Hafnarfjörður og nágrennl. —
Reykjanes.
Hliðamar, Norðurmýri, Rauðar-
árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar-
hverfi við Kaugarnesveg að IClepps-
vegi og svæðlð þar norðaustur af.
Eftir hádegl vkí. 18,15-19,15)
Austurbærinn og Norðurmýri,
milii Snorrabnautar og Aðaístræt-
is, Tjarnargötu og Bjarkargötu
að vestan og Hringbraut aS sunn-
an.
rakblaði. Rétt er aö leggja
nokkur dagblöð undir, meðan
skorið er. Síðan snýr maður
hylkinu við og gætir þess vand-
lega hvort, flókastykkið er
mátulega skorið Og þá má
líma það á botninn, en limið
verður að vera gott, vénjuiegt
fiskilim er ekki nóg. Og þá
ætti að vera fengin trygging
gegn þvi a.ð viðkvæm borðplat-
an rispist. — En bezt væri sem
sagt að geta komizt hjá þess-
um tilfæringum með því a.ð
forðast sem mest gljáfægðu
húsgögnin.
SKÁK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlauesson
f j1 iC’TjMr5
NEVH. SHUTE: | 'Mm
t,__________ v
Hljáðpípusmiðurinri
reið ók framhjá með miklum hraða; síðan varð ailt hljótt
við Pall Mall aðeins skotdrunur í fjarska.
Howard spurði: ,,Hvað haldið þér að við þurfum að sitjal!
hér lengi?"
„Þangað til þessu er lokið; býst ég við. Síðasta árás stóð
i fjórar klukkustundir.“ Ég þagnaði og sagði síðan: „Er ein-
hver sem óttast um yður?“
Hann flýtti sér að segja: ,,,Nei, nei. Ég bý einn í íbúð.“
Ég kinkaði kolli. „Konan mín veit að ég er hér. Mér datt;
í hug að hringja til hennar, en maður á helzt ekki að nota
símann meðan á loftárás stendur."
„Maður er hvattur til að gera það ekki,“ sagði hann.
Bráðlega kom Andrews með glösin. Þegar hann var farinn,
lyfti Howard glasinu og hélt því á móti birtunni. Síðan sagði
hann: „Það er hægt að eyða timanum á óþægOegri hátt með-
an á loftárás stendur."
Ég brosti. „Það er nokkuð til í því.“ Síðan sneri ég mér
að honum. „Þér segizt hafa verið í Frakklandi þegar ósköp-
in byrjuðu. Lentuð þér oft í loftárásum þ.ar?“
Það var örlítið borð á glasinu þegar hann lagði það frá.
sér. „Ekki mjög alvarlegum árásum. Stundum var kastað
sprengjum á vegina og skotið úr vélbyssum, en því vand-
ist maður.“
Hann taiaði syo rólega um þetta, að ég var stimdarkom að
átta mig á því sem hann hafði sagt. Ea síðan bætti ég við:
„Var það ekki býsna mikil bjartsýni að búast við rólegum
veiðitíma í Frakklandi í apríl í ár?“
„Jú, ég geri ráð fyrir þvi,“ svaraði hann hugsandi. „En
mig langaði til að fara.“
Hann sagðist hafa verið eirðarlaus, gagntekinn óviðráðan-
Litið fgfir liðið ár.
Það er gamall og góður sið-
ux að renna augum um áramót
yfir helstu viðburði liðins árs,
og það ár sem nú var að líða
var svo viíburðaríkt á sviði
skákariimar að það er vcl þess
virði að það sé rifjað upp.
Fjögur alþjóðaskákmót ber
hæst. Tvö þeirra fóru fram á
útmánuðum í Búdapest og Ha-
vanna, hið 1 riðja í Helsinki og
hið fjórða í Saltsjöbaden í Sví-
þjóð í september og október.
Skákmótið i Búdapest var
haldið i minningu frægasta
taflmeistara Ungverja, Maró-
czys. Það var afar öflugt og
unnu skákmeislarar' Sovétríkj-
anna mikinn sigur.- Röðin var
þessi: 1. Keres 12,5. 2. Geller
12. 3.—5. Botvinnik. Smysloff
og Stáhlberg 11, 6. Szabo 10,5.
Skákmótið í Havanna var
haldið í minningu hálfrar aldar
sjálfstæðis Kúbu og var einnig
mjög öflugt. Þar varð röðin
þessi: 1.—2. Najdorf og Res-
hevsky 18,5, 3. Gligoric 17,
4.—5. Eliskases og Evans 16,
6. Rossetto 14.
1 Helsinki varð rússneska
sveitin hlutskörpust, hlaut 21
vinnning í úrslitakeppninni,
Argentína lilaut 19,5 Júgóslav-
ía 19, Tékkóslóvakía 18,
Bandaríkin 17 og Ung-
verjaland 16. í Sa’tsjöbaden
vann Kotoff frægan sigur: 1.
Kotoff 16 5, 2.—3 Petrosjan
og Tajmanoff 13,5, 4. Galler
13, 5.—8. Averbach Stáhlberg,
Szabo og, Gligoric 12,5.
Þetta er annað interzonal-
mólið sem Svíar standa fy.rir
og haldið er í Saltsjöbaden.
Það fór fram helst til seint á
hausti, áhorfendur brugðusí og
sænska rikið brást veitti að-
eins 5000 kr. til mótsins í stað
20 000, sem um var bcðið.
Hallinn á mótinu mun hafa
skipt tugum þúsunda og lenti
á Folke Rogard Mótið verður
lengi í minnum haft vegna
hinnar glæsilegu frammistöðu
Rússanna er Töðuðu sér í
fimm efstu sætin Þó ber Kot-
off af, sigur hans er í rö’ð
hinna fremstu som unnir hafa
verið,- síðan alþjóðamót-hófust.
Hér eru nokkrir þeir frægustu
til sarnanburðar:
London 1883: Zuckertort
fyrstur, þremur vinningum á
undan heimsmeistaranum Stein
itz. Þriðji varð Blackburne,
fjórði Tsígórín. Þátttakendur
voru 14.
London 1899: Þar varð Lask
er 4 Vá vinning fyrir ofan þann
næsta; 1. Lasker 21,5 2.—4.
Janowsky, Maróczy og Pills-
bury 17 hver. Þátttakendur
voru 14 og tefldi hver tvær
skákir rið hvem hinna
San Kemo 1930: 1. Aljechin
14 vinninga; 2. Nimzowitsch
10,5; 3. Rubinsteih 10; 4. Bog-
oljubow 9,5. Þátttakendur voru
16, Aljecliin vann 13 skákir en
gerði tvö jafntefli.
Bled 1931: Þar varð Aljechin
5 V2 váiming fyrir ofan þann
næsta! 1. Aljechin 20,5; 2.
Bogoljubow 15; 3 Nimzowitsch
14. Þátttakendur voru 14 og
hver tefldi tvær skákir við
hvem liinna.
Mótið í Saltsjöbaden er næst-
síðasti áfanginn í vali þess
manns er næstur skal tefla um
heimsmeistaratignina við Bot-
vinnik. Síðasti áfanginn verður
mót sem fram á að fara á
þessu ári, líklega í Buenos Air-
es. Þar eigast við 5 efstu menn-
irnir frá Saitsjöbaden, eða
jafnvel 8, vegna þess að 4 urðu
jafnir i 5. sæti og nokkrir stór-
meistarar aðrir: Bronstein, Bol-
eslafskí, Keres, Smysloff, Naj-
dorf, Euwe og Reshevsky.
Hér er aðcins stiklað á þvi
stærsta og verða því ekki
nefnd fleiri taflmót. Einvígi
eru sjaldgæf og var því fvlgt
með mikilli athyg'i er þeir Res-
hevsky og Najdorf áttust við,
enda varð sú viðureign all-
söguleg. Fáir vildu trúa þegar
fréttin barst um það ao leikar
stæðu 7:1 Reshevsky í vil Það
var þó rétt, en Najdorf tókst
að rétta hlut sinn nokkuð og
urðu úrslit 11:7. Reshevsky
vann einnig Gligoric í einvígi
með 5 V2:4 V2. Reshevsky ber
höfuð og herðár yfir a'ðra tafl-
meistara hins enskumælandi
'heims og er sennilcga sá cini
er orðið gæti fremstu taflmeist-
umm, Sovétríkjanna hættuleg-
ur. Það hefur því vakið tals-
verða eftirvæntingu að á síð-
asta fundi FIDE \-ar gengið
frá samningum um einvígi milli
hans og einhvers taflmeistara,
er skáksamband Sovétríltjanna
tilnefnir, og á einvígi’ð að fara
fram í Haag og París.
Talsvert tíðkast nú kappleik-
iy milli landa, þar sem tiu
manna sveitir eigast við og er
þá tefld tvöföld umferð. Hér
verður getið nokkurr-a: Vestur-
Þýzkaland vann Sviss 12,5:7,5.
Júgóslavía vann Belgiu 16,5:
3 5. Vestur-Þýzkaland vann
Júgóslavíu 12:8. Þessi úrslit
vöktu mikla • athygli, því að
Júgóslavar hafa verið hýsna
sigursælir, en þá \rantaði
nokkra af sínum beztu mönnum
að þessu sinni Danir unnu
Norðmenn 12:8. Hollenzka
landsliðið var á ferðinni á Norð-
urlöndum eftir skákmótið í
Helsinki; það vann Noreg 16:4,
Dani 11:9, en tapaði fyrir Svi-
um 8 5:11,5.
Skákmeistarar nokkurra
landa: Christian Paulsen varð
skákmeistari Danmerkur og
O'af Barda skákmeistari Nor-
egs. Á skákþingi Svíþjóðar
urðu Kinnmark og Stoltz jafn-
ir efstir og á skákþdngi Finn-
lands þeir Ojanen og Kaila, en
Ojanen hafði verið meistari ár-
ið áður og var talinn lialda
því á jofnu. Böök er liættur að
taka þátt. Bretar áttu sveit í
Helsinki )>egar meistaramót
þeirra fór fram og var það því
þunnskipað. Wade vann meist-
aratitilinn. Spánn sendi enga
sveit til Helsinki, en þar var
fjörugt skáklíf og þar eru
margir ágætir skákmenn. Meist-
ari þeirra í ár er Medina Ra-
bar er skákmeistari Júgóslaviu,
en Barcza skákmeistari Ung-
verjalands. Euwe er skákmeist-
ari Hollands, en Najdorf skák-
meistari Argentinu.
Á árinu létust skákmeistar-
arnir Bogoljubow og Foltys og
skákþrautarhöfundamir Rinck
og V. Platov.
Hér heima fyrir urðu þeir
•Friðrik Ólafssoh og Lárus
Framhald á 7. slðu.
legri löngun til að komast hnrt og breyta til á einhvem hátt.
Hann virtíst hika \ið að segja mér hvers vegna honum var
svo umhugað um að komast burtu, en svo sagðist hann ekki
hafa getað fengið neitt starf í þágu hersins.
Ég býst við að þeir hafi ekki viljað taka hann. vegna þcss
að hann var komimi fast að sjötugu. Þegar stríðið braúzt út
reyndi hann að komast í lögregluna, þvi að hann áleit að lög-
fræðiþekking hans gæti komið honum að haldi í þ\i starfi.
Yfirmenn lögreglunnar litu öðrum augum á málið og töldu
sig ekki hafa þörf fyrir starfsmenn á hans aldri. Síðan reyndi
hann að fá starf við loítvamimar og varð fyrir öðrum von-
brigðum. Og liann rejmdi eitt af öðru.
Styrjöld er erfið fyrir gamalt fólk, ekki sízt fyrir gamla
menn. Þeir geta ekki sætt sig við þá staðreynd að þeir geti
ekki orðið að liði; þeir fá vanmetakennd sem liggur á þeim
eins og mara. Howard fór að laga líf sitt eftír fréttasendingum.
útvarpsins. Á’ hverjum degi vaknaði hann til að hlusta á.
fréttirnar klukkán sjö, þvóái sér, rakaði sig, klæddi sig og
hlustaði á áttafréttimar og þannig hélt hann áfram allan
daginn og eftir miðtiætui-fréttimar fór hann að hátta. Á milli
útsendinga velti hann fráttunum fyrr sér, las öll blöð sem
hann komst höndum undir, unz tími var kominn til að skrúfa.
frá útvarpinu á ný.
Hann átti heima uppi í sveit þegar striðið brauzt út. Hann
átti hús í Markct Saffron, ckki langt frá Colchester. Hann
hafði flutt frá Exeter fyrir fjórum árum, þegar kona hans
dó; hann hafði alizt upp í Market Saffron og átti nokkrn
kunningja þar. Hann fluttist þangað til að eyða þar ellidög-
unum. Hann k^ypti gamalt hús, ekki mjög stórt með öálitlu
iandi í kring.
Gift dóttír hans kom frá Ameríku og )>jó lijá honum árið
1938 og hafði meðferðis son sinn. Húti var gift tryggingar-
niamú í New York, Costello að nafni, sem var í mjög góðum
efnum. Það hafði eitthvað kastazt í kekki á milli þeirrá.
Howard vissi ekki af hvaða. ástæðum og var ekkert að hnýs-
ast í það; mcð sjálfum sér var hann þeirrar skoðunar að ó-
samlyndið væri dóttur hans að kenna. Honum þótti vænt um
Costello, tengdason sinn. Hann skildi hann engan veginn, en.
honum geðjaðist vel að honum.
Þegar stríðið .brauzl út .bjá hana þvi með Enid' dóttur shini
Og Marteini litla, syni hennar, sem faðirinn vildi endilega kalla
Juníor. Gamli maðiuánn skildi ekkert í því.
Svo skall styrjöldin á, og Costello fór að senda þcim skeyti
um að koma aftur heim til Long Island. Og að lolcum fóru
þau. Howard var á bandi Costellos og hvatti dóttur sina til
að fara, í þeirri trú að eiginkona geti aldrei verið hamngju-
söm fjarri manni sínum. Þau fóru og hann varð einn eftir
í Market Saffron og öðru hverju kom Jr.’m sonur hans í
heimsókn til hans, en hann var liðsforingi í lofthemum.
Costello gerði sitt ý-trasta til þess að fá gamla manninn til
,að koma líka; hann scndi Ótal,’ löng.siöiskeyti þess efnis. En
hann var óbifanlegur. Hann sagðist vera hræddur um að haun