Þjóðviljinn - 09.01.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.01.1953, Blaðsíða 1
 Föstudagur 9. janúar 1953 — 18. árgangur — 6. tölublaS ítalska stjómin fékk um það dómsúrskurð í gær að henni væri heimilt að gera upptækan ræðismannsbústað Júgóslava í Milano. Ætlar ríkisstjórnin að afhenda hann Itala að nafni Castiglione, sem hefur fengið sér dæmda þóknun fyrir að út- vega Júgóslavíustjórn 40 millj. dollara lán í Bandaríkjunum. Tugir stúdenta drepnir og scerðir á götum Korachi | Kröíðust lægri skólagjalda og betri aðbúnaðar Lögreglulið' í Karachi, höfuðborg Pakistan, skaut í gær á stúdenta, sem voru í kröfugöngu um götur borgarinnar. Vitað var í gærkvöld að átta stúdentar að minnsta kosti höfðu beðið bana tu yfir sjötíu særzt. I fyrradag fóru stúdentar í kröfugöngu til að !kref jast lækk- unar skólagjalda og bættrar að- búðar. Er kröfum þeirra var ekki sinnt fóru þeir nýja krofu- göngu í gær. Ríkisstjórn Pakistan sendi gegn stúdentunum vopnað lög- reglulið. Réðst það fyrst á þá með kylfum og táragasi en té’kst ekki að dreifa kröfugöng- unni. Lét þá innanríkisráðherr- ann, sem stjórnaði atlögunni, skjóta á stúdentana með þeim afleiðingum, sem að ofan grein- ir. I gærkvöld lýsti ríkisstjórn Pakistan yfir neyðarástandi í Karachi, bannaði öll fundahöld og lagði liflátshegningu við vopnaburði. Rrezkt herlið smalar þessa dagana 250 ferkílómetra svæði í Kenya og flytur alla Afríkumenn, sem þar finnast, í fa.ngabúðir. Þessi mynd er frá eiitum slíkurn mannaveiðum. Vopnaðir verðir standa yfir Afrikumönnum, sem skipað er að sitja í feeng með hendnrnar yftr höfðinu. Heifir á Bandorlkjasfjórn aS skap viS Kínverja Ráðstefna sósíaldemckrataflokka Isíu situr nú í Hangoon, höfuðborg Burma. í gær gerði ráðstefnan samþykkt um Kóreustríðið, þar sem kraíizt er íriðar þegar í stað og broítfarar allra erlendra. hexja frá landinu. U rá Kéreu íáta af fjand- M»jóðní$tingarsífórinM Makhi segir skiiið við Massadegh Einn helzti stuðningsmaöur Mossadeghs, forsætisráö- herra írans, hefur snúizt gegn honum. Hussein Makki, sem Mossa- degh skipaði til að framkvæma þjóðnýtingu oliuiðnaðarins í Iran, sem áður var í eigu Breta, hefur sagt sig úr stjórn olíuiðnaðarins. Kvaðst hann gera það vegna þess að fram- kvæmdastjóri fyrir olíuhreins- unarstöðinni í Abadan hefði verið ráðinn maður, sem væri haudbendi Breta. Tillögur um brottflutning alls erlends herliðs frá Kóreu jafn- skjótt og friður hefur komizt þar á hafa hvað eftir annað verið bornar fram í Öryggis- i-áðinu og á þingum SÞ en Vest- urveldin hafa jafnan hafnað Iþeim. Laníi'iS verði sameiíiaS. Einnjg krefst sósíaldemo- krata.ráðstefnan í Rangoon þess að strax og friður (kemst á 5 Kóreu og allt 'erlent herlið er farið á brott þaðan verði land- ið sameinað undir eina stjórn með lýðræðislegum kosningum. í annarri ályktun hét ráð- ■stefnan í fyrradag á Banda- ríkjastjórn að láta af fjaridskap vjð alþýðustjóm Kóna og sýna þn.5 í verki með því að ve'ta ihenni viðurkenaingu en hætta stuðningi við klílru Sj'ang Kai- eeírs á Taivan. Taldi ráðstefnan Vilja láta A-bandalagssátt- iitálaiiit gilda í hálfa öid FuIIyrt er a.ö uppi séu fyrirætlanir um aö lengja gildis- tíma A-bandalagssáttmálans úr tuttugu árum í fimmtíu. I gær voru send neyðarmerki frá sænska skipinu Avanti, sem statt er í Kínahafi 100 sjómíl- ur suður af hiiíni syðstu Jap- snseyja. Broteaði skipið í tvenut í ofsaroki og hafróti. Átta menn at' skipshöfninni era ó stefninu, ellefu á skutnum en 21 er í .björgunarbát, sem hrekst fyrir sjó og vindi. Þrjú önnur skip voru í gær í sjávar- háska á Kyrrahaíi. að án þessa gæti eOiki orðið um varanlegan frið að ræða í Aust- ur-Asíu. Attie.a vérður lítið ágengt. Megintilefni ráðstefnu sósíal- demokrataflokka Asóu í Rang- ’oon er að, ræða stofnun sérstaks bandalags sósíaldemokrata- flokka álfunnar. Telja sósíal- demokratar í Asíu sig eklki geta átt samleið með Alþjóðasam- bandi scsíaldemokrata, þar' sem sósíaldemokratar Vestur- Evropu ráða öllu. Veldur þessu' stuðningur vestrænu krataflokk anna við nýlendukúgunina. Aliþjóoasarnbandið sendir nefnd ^ manr.a á ráðstefnuna í Rangoon undir forystu Áttlee, fyrrverandi forsætisráðlrerra í Bretlandi. Þé-tti hann líklegast- ur til að geta. talið sósíaldemo- Ikrata Asíu af því að stófna sérstakt samband vegna þess að undir hans stjórn fengu Ind- land, Pakis.tan, Buraia eg Cey- lon sjálfstjórxi, Fréttaritarar segja aö af ranræðunura'ó ráð- stefnunni í gær hafi verið ljóst að Attlee muni fara erindis- leysu, stcfaun sóirstaks sani- bands ha.fi átt fylgi nær allr fulltrúanna. Það rnesta, sem Attlee og íörunautum hans geti orðið ágengt verSi að sam- band verði milli Aslnsamfeands- ins og vestræna kratasambands- ins. I ræou í gær varaði Attlee mjög við þeirri hættu, sem samtökum sósaldemokrata staf- aði að hans dómi af stofnun svæðasambanda. Fréttaritarar í London full- yrtu í gær að Wjnston Churc- hill, forsætisráðherra Bretlands, og Dvúght Eisenhower, sem teírur við forsetastörfum í Bandarikjunum 20. þ. m., hefðu komið sér saman um það meðal annars að vinna að því að gild- istírni bandalagssáttmáians verði lengdur sem þessu nem- ur. Er sagt að þeir vonist til að á svo iöngum tíma muai Norð- ur-Amerikurikin og Vestur- Evrópuríkin vaxa saman í sam- fellt ríkjabandalag. Churchill átti þriðja fund sinn með Eisenhower í fyrra- kvöld. Blaðafulltrúi forsetaefnis kvað enga tilkynningu myndi verða gefna út um viðræður þeirra. Þeir sem bezt þykjast vita segja að þótt tilkynnt hafi verið fyrirfram að viðræðurnar yrðu óformlegar hafi ýmsar þýðingarmiklar ákvarðanir ver- ið teknar. Segir af sér þingemnnsku. I gær sendi Mossadegh ír- ans'ka þinginu boðskap, þar sem hann biður það að fram- lengja alræðisvald sér til handa í eitt ár. Uppnám varð á þingi, þegar boðskapur þessi var les- inn. Lýsti Makki yfir að hann segði af sér þingmennsku og gelkk út úr þingsaluum. Forseti setti þá lokaðan fund og er tal- ið að þar hafi verið samþykkt áskorun á Makki að taka aftur sæti á þingi. Talið er að vinslitum Mossa- degh og Makki valdi afstaðan til nýrrar tillögu Bandarikja- stjórnar um lausn olíudeilu Breta og íransmanna. Er talið að Bandaríkjastjórn bjóði Ir- ansstjórn 100 milljón dollara lán gegn því að hún fallist á bótakröfur Breta fyrir hin þjóðnýttu mannvirki. Ssrael méímælir vopna- söiu iil ikabankjaima Ríkisstjórn Israels hefur borið fram mótmæli við stjórn- ir Bandaríkjanna og Bretlands vegna vopnasölu þeirra til Árabaríkjanna. St] óriiarskiptin í Frakklandi talin boða endaíok Vestur-Evrópubersins EaitdðEÍkjaþjónninn Sdiuman ekki lengur utanríkis^ ráðherra, Bidauit ielmr við Hva.rvetna er talið fullvíst aö stjórnarskiptin, sem oröiö hafa i Frakkiarmi, veröi til þess að fyrirætlanirnar um .stofnun sameinaös hers Vestur-Evrópu, þar á meöal Vest- ur-Þýzkalands, lognist út af fyrir fullt og allt. René Mayer, sem nú hefur lokið stjórnarmyiidun, á for- sætisráðherradóm sinn gaullist- um að þakka en stuðning þeirra varð hann að kaupa því verði að lofa að krefjast gagn- gerðrar endurskoðunar og breytinga á samningunum um stofnun. Vestur-iEvrópuhers, sem aðeins komust saman á sínum tíma fyrir eftirrekstur Bandarikjastjórnar, sem hót- aði að hætta hemaðaraðstoð við Vestur-Evrópuríkin ef þau kæmu sér ekki saman. Leiðir til deilu við Bandaríkjastjþrn. Franska íhaldsblaðið Le Monde segir í gær að þetta sé í fyrsta skipti um langt skeið sem stjórnarmyndun í Frakk- landi hafi sm'iizt um utanrik- ismál og telur það góðs vita. Ljóst sé að Mayer ætli ekki að hætta lífi stjórnar sinnar til að koma Vestur-Evrópuhern- um á laggirnar. Spyr bláðið, hvort það þýði andlát Vestur- Evrópuhersins eða hvort hann verði valcinn upp í nýrri mynd. Gefur það engin ákveðin svör en slær því föstu, að af breyttri afstöðu Frakklands muni hljót- ast ýfingar við Bandaríkja- stjórn. Vestur-Evrópuher slátrað. Bláðið Montreal Gazette í Kanada segir að Mayer hafi keypt stuðning gaullista því verði að skera Vestur-Evrópu- herinn niður við trog. Hann liafi haldið því fram að stjórn yrði að komast saman í Frakk- landi svo aö Frakkar mættu hafa áhrif á örlagarikar á- Framh. á 2. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.